Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Qupperneq 32
32 DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Forhitari ásamt þenslukút og dælu til sölu. Uppl. í síma 24412 eftir kl. 18. Frystigámur til sölu, ca 5,5 rúmmetrar, hentugur fyrir fisk- sala, verslanir og fleira. Uppl. í síma 72415 eftirkl. 19. Gólfteppi, 2X4, eldhúsborö, 2 rúm, 2 náttborö, 180 lítra frystikista, plötuspilari, Pentax ljós- myndavörur, Ludwig rafmagns- tromma. Uppl. í síma 25372 eftir kl. 20.30 á kvöldin. Hjól og rúm. Til sölu tvö 10 gíra hjól, Everton kvenreiöhjól og Superia karlmanns- hjól. Einnig tvö einstaklingsrúm, bastrúm meö náttboröi og fururúm meö hillum. Sími 34381. Mörg olíumálverk á striga til sölu aö Hverfisgötu 44, l.h., tilvalin tækifærisgjöf, verð eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 27956. Einnig til sölu ritvél á 1000 kr. Geymið auglýs- inguna. Bóbó. Til sölu uppgerðar þvottavélar, uppþvottavél og ryksugur, ábyrgð. Rafbraut Suöurlandsbraut 6, sími 81440 og 81447. Brúðarkjóll með slöri til sölu. Verö kr. 7000. Uppl. í síma 13433. Vel með farinn sjónauki til sölu, 12x50. Uppl. í síma 14151 eftir kl. 20. Til sölu jámrekkar, peningakassi, merkibyssa o.fl. úr verslun sem er hætt aö starfa. Gott verö. Uppl. í síma 37219 eftir kl. 19. Til sölu hiiiusamstæða í barnaherbergi meö skrifborði, dún- svefnpoki og gönguskór nr. 37. Uppl. í síma 35405. Til sölu er ónotað, 6 manna postulínsbollastell, „Brúna rósin”, ásamt fylgihlutum. Kostar nýtt 12 þús., selst á 9 þús. Uppl. í síma 24278 eftirkl. 17. Flúorlampar. Til sölu eru ýmsar gerðir af nýjum flúorlömpum. Uppl. í síma 28972. Leikfangahúsið auglýsir. Brúöuvagnar, brúöukerrur. Hin heimsfrægu Masters Universal stráka- leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl- ar, kettir, arnarhreiöur, kastali. Star Wars leikföng. Action man, bátar, skriödrekar, mótorhjól. Fisher price leikföng s.s. bensínstöövar skólar, dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug- stöö. Lego kubbar í úrvali, Playmobil- leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús- gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar, rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6 tegundir. Stórir vörubílar, stignír traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vöröustíg 10, sími 14806. Opið laugar- daga. Leikfangahúsiö, JL-húsinu viö Hringbraut, sími 621040. Opiö til 10 föstudaga. Bækur til sölu. Kulturhistorisk leksikon, 1-22, Sögu- þættir úr Vestmannaeyjum 1-2, tímarit Jóns Péturssonar 1-4, Islandica 1-39, frumútgáfur eftir Halldór Laxness, Barn náttúrunnar, Kaþólsk viöhorf, Vefarinn mikli, Sjálfstætt fólk og fl. Friöarræðan eftir Hitler, Syngiö strengir eftir Jón frá Ljárskógum, Saga mannsandans, Orðabók Fritzners 1-3, Kvæöi Bjarna Thorar- ensen, Kh. 1847, Bibliot.heca Arna- magnæana 1-7 og fjöldi annarra fá- gætra bóka nýkominn. Bókavaröan Hverfisgötu 52, sími 29720. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Reyndu dún-svampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Óskast keypt Stór hrærivél, 20—60 lítra, óskast keypt. Uppl. í síma 84177 kl. 8-16. Við erum ungt par sem erum að byrja búskap, vantar ísskáp, sófasett og sófaborö gef- ins. Uppl. í síma 54728. Óskum eftir aö kaupa sambyggða trésmíöavél og bóisög. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—869. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, (30 ára jOg eldri), t.d. myndarammapóstkort, skartgripi, hatta, slæöur, blússur, veski, dúka, gardínur, púöa, leirtau, hnífapör, kökubox, lampa, ljósakrónur og ýmsa aöra gamla muni. Fríöa frænka Ingólfsstræti 6, sími 14730 opiö 12-18. Verslun Baðstofan auglýsir: Hreinlætistæki, blöndunartæki, stál- vaskar, salerni m/lúxussetu frá kr. 4.920. Baöstofan, Ármúla 23, sími 31810. Hannyrðir — uppsetning. Set upp klukkustrengi, púöa, teppi o.fl. Á sama staö hefjast námskeiö í september í púðauppsetningu og flauelspúöasaumi. Uppl. í síma 51514. Inga. Mosfellingar nærsveitafólk, speglar og gróöurhúsagler fyrirliggj- andi. EK gler, Glerþjónustan í Mos- fellssveit Bergholti 3, sími 666996. Jasmín auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaöi úr bómull. Margar nýj- ar geröir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar í miklu úrvali. Stæröir fyrir alla. Hagstætt verö. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a. útskornar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- mín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Regnkápur í stórum stærðum, 40—46, á sérstaklega góöu verði. Verö kr. 300, 600 og 900. Aðeins í nokkra daga. Póstsendum. Sími 14370. Otibú- iö, Laugavegi 95, 2. hæö. Opiö kl. 13— 18. Jenný auglýsír. Tískuföt á dömur, samfestingar, buxur, jakkar, kjólar, pils, bolir. Lágt verð, góö þjónusta. Opiö á verslunar- tíma Fatageröin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, sími 22920. Gerið góð kaup. Orval af skóm og verð við allra hæfi, t.d. dömusandalar, verö kr. 75-185, dömuleðurstígvél kr. 99-650, dömu- skór, 250 kr., karlmannaskór, kr. 575, karlmannasandalar, kr. 250, striga- skór, kr. 298, og á börn kr. 250. Otibúið : augavegi 95II hæö. Póstsendum, sími _ :370. Opiöfrákl. 13-18. Tilboð-afsláttur! Orval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi, speglar af ýmsum stæröum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvaö á tilboðsveröi, nýtt í hverri viku. 20-40% afsláttur á til- boðsvöru. 10% staðgreiösluafsláttur af öörum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reir sf. Laugavegi 27 Reykja- vík, sími 19380. Ódýrt Trimmgallaefni, breidd 1,80 á 200 kr. metrinn, frotté, breidd 1,40 á 88 kr. metrinn, gallabuxnaefni, breidd 1 metri á kr. 70 metrinn, lakaefni með vaðr,iálsvend,breidd 1,40 á 88 kr. metr- inn, straufrítt lakaefni, breidd 2,30 á 186 kr. metrinn, ódýrir bútar í sængur- fatnað, svuntur og margt, margt fleira. Opiö kl. 14-18. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, sími 32404. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tcppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Fyrir ungbörn Til söhi góður svalavagn, grindar úm, barnastóll og barna- kerra, selst ódýrt. Oppl. í síma 23919 milli kl. 15 og 19. Góöur barnavagn til sölu, eins árs gamall. Verð kr. 4.000. Oppl. í síma 611836. Til sölu brúnn Emmaljunga barnavagn, brúnt buröarrúm, brúnn og drapplitaöur ullarkembupoki, Shicco baðborö, Shicco stóll og hreingekjuspiladós á barnarúm. Ath.: allt einnotaö og mjög vel meö fariö. Einnig eru til sölu tveir tækifæriskjól- ar, ónotaðir. Oppl. ísíma 30018. Heimilistæki Gömul Rafha eldavél til sölu, verö 1500. Oppl. í síma 46962 eftir kl. 18. Frystikista óskast. Vil kaupa notaöa frystikistu. Oppl. í síma 78155 og 45868. Bosch skápur, frystiskápur, til sölu, verö 6000 kr. Oppl. í síma 13856. Notaður ísskápur meö frystihólfi til sölu; hæö 1,40, breidd 67 sm, dýpt 60 sm. Oppl. í síma 10307. Þvottavél með þurrkara, Bendix duomatic, til sölu, verö kr. 8000. Oppl. í síma 13433. Ónnumst viðgerðir á heimilistækjum, þvottavélum, ryksugum og öörum smátækjum. Rafbraut Suöurlandsbraut 6, sími 81440 og 81447. Húsgögn Plusssófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Einnig skenkur. Oppl. í síma 25188 eftir kl. 19. 2 nýlegar dökkbæsaðar veggsamstæöur úr aski til sölu. Stærð hvorrar um sig 100x210 sm. Skápar meö skúffum aö neðanverðu og hillur að ofanveröu. Vel meö fariö. Oppl. í síma 76673 eftirkl. 17. Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa ásamt dýnum og rúmteppi til sölu. Oppl. í síma 45881 eftir kl. 18. Til sölu furusófasett, 3+2+1, meö sófaboröi, á kr. 7 þús., Luxor lit- sjónvarp, 22”, kr. 20 þús., Bang & Olufsen hljómflutningstæki ásamt Blaupunkt segulbandstæki, kr. 60 þús., furuhjónarúm frá Ikea, kr. 6 þús. Oppl. í síma 78724. Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Oppl. í síma 93-7589 eftir kl. 18. Ódýrt! Svefnbekkur, kr. 1000, gamalt boröstofusett, kr. 2500, fataskápur, kr. 500, borðstofuskápur, kr. 1000, tekk- skrifborö, kr. 800, barnastóll, kr. 1000, nýleg, létt barnakerra, kr. 2000, barna- rimlarúm, kr. 1000, símaborö, barstóll og spegill. Uppl. í síma 20522 eftir kl. 17. Til sölu mjög vönduð svefnherbergishúsgögn, tvö rúm, klæöaskápur og kommóöa meö spegli, einnig munstrað gólfteppi. Uppl. í síma 15222 á daginn og 13474 eftir kl. 18. Sófasett, 3+2+2, til sölu og skenkur, góö hirsla, og gam- all svefnbekkur. Allt í góöu standi, selst allt saman á 7000 kr. Uppl. í síma 77767. Ódýrt, kaup, sala leiga, notað, nýtt. Verslun með notaða barnavagna, kerr- ur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum úr kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: tvíburavagnar, kr. 9.270, flugnanet, kr. 130, innkaupanet, kr. 75, kerrupokar, kr. 750, bílstólar, kr. 2.145, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320, reiöhjstólar, kr. 495, o.m.fl. Opiö virka daga kl. 9— 18. Ath. lokað laugardaga. Barnabrek Oöinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Ingvar og Gylfi sf. Seljum næstu daga nokkur útlitsgölluð rúm meö miklum afslætti, einnig lítið notuð rúm. Verö frá kr. 3500. Athugið, góö greiðslukjör. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Bólstrun Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæði. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaðar- laus. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Hljóðfæri Góð píanetta til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—231. Til sölu Tremier trommusett, verö 10 þús. Sími 92-7463. Til sölu 130 vatta Peavy mixer, 6 rása, 100 vatta Drange hátalarasúla meö f jórum 25 volta Celestion hátölur- um og Yamaha PS 30 skemmtari. Uppl. í síma 95-5470 og 95-5313 í hádegi og um kvöldmat. Trommuleikarar athugið! Okkur vantar áhugasaman trommara til starfa hjá danshljómsveit úti á landi. Atvinna og húsnæöi á staönum. Allar nánari uppl. veita Eiríkur eöa Elvar í síma 93-8808 og eftir kl. 19 í símum 8836 og 8659. Hljómtæki Marantz hljómflutningstæki til sölu á Laugarnesvegi 100,1. hæð til vinstri, sími 35427 eftir kl. 20. Til sölu vegna brottflutnings NAD hljómtæki með JBL hátölurum, sem nýtt, viöurkennd gæöavara. Kostar nýtt um 45 þús., verö 32 þús. Einnig 20” fjarstýrt Philips litsjón- varp, liðlega 1 árs, kostar nýtt 32 þús., verö 22 þús. Sími 17153. Til sölu TEAC A 4300 tape teck. Uppl. í síma 21019. Til sölu Fisher hljómflutningstæki. Uppl. í síma 24803. Hljómtæki, sjónvarp, video. Geysigott úrval af ferðatækjum, bíl- tækjum, myndböndum og tölvum. Góð kjör. Staðgreiðsluafsláttur. Vantar sjónvarpstæki og tölvur í sölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Video Til sölu videoleiga í verslunarmiðstöð í Austurbæ, mikiö af nýju efni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—061. Til sölu Sharp VHS VC 381 videotæki, 4ra mánaöa gamalt, gott verö. Tækiö er í ábyrgö. Uppl. í síma 13309 á dag- inn, Guömundur, og 25792 á kvöldin. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úr- val. Bætum stööugt viö nýjum mynd- um, opið alla daga frá kl. 14—22. Myndbandaleiga Suöurvers Stigahlíð 45—47, sími 81920. Scotch 3ja tíma, VHS, myndbönd fyrirliggjandi. Mjög hagstætt verö. Myndsjá, sími 11777. Lækkun, lækkun. Allar ótextaöar myndir á 60 kr. Gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækja- leiga-Eurocard og Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (nema miövikudaga frá kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14— 22. Sendingar út á land. ísvídeo, Smiöjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377 (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). West-end video. VHS. Úrval af spólum og tækjum til leigu. Vesturgötu 53. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga kl. 14—23. Sími 621230. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 10, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videosport, Ægissíðu 123, súni 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, súni 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, shni 71366. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Höfum til Ieigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Kristileg videoleiga. Höfum opnað videoleigu með kristi- legu efni, bíómyndir, fræðslumyndir, teiknimyndir, músíkmyndir aö Austur- bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga til föstudaga. Sími 78371. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Höfum opnað nýja myndbandaleigu aö Sunnuflöt 43, Garðabæ, sími 42797. Opiö alla daga frá kl. 15-23. Bestu kjörin. VHS og Beta spólur meö og án texta, ein spóla kr. 80, ef þú tekur tvær þá færöu þriðju spóluna frítt. VHS tæki meö tveim spólum á kr. 400. Opið alla daga frá kl. 10—23.30. Snakkið kaupir þú síðan í leiöinni, Videohornið-Snakk- hornið, Engihjalla 8, Kópavogi. (Kaup- garðshúsinu). Tölvur Commodore Vic 20 tölva, segulband og leikir til sölu. Sími 71494 eftir kl. 12 laugardag og 19 mánudag. Ljósmyndun Nikon—gjafverð. FM vél m/MD 12 winder og F 2,8 35 mm linsu á 22 þús., sem nýtt, 80—200, ný, 20 þús., 16 mm F 2,8, tilboö. Uppl. í síma 83181 frá kl. 9—5 á daginn. Nikon—gjafverð. FM vél m/ MD 12 winder og F 2,8 35 mm linsu á 22 þús., sem nýtt, Zoom 80-200, ný, 20 þús., 16 mm F 2,8, tilboö. Uppl. í síma 83181 frá kl. 9—5 á daginn. Ný Canon ALI til sölu, 2 mán. gömul, verö kr. 7500, og Auto Winder á kr. 2500, einnig 40 rása CB talstöð. Hringiö á morgun í síma 17906.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.