Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Qupperneq 35
DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
AMC Concord árg. ’78 til sölu,
2ja dyra, sjálfskiptur. Uppl. í síme
72002 eftirkl. 18.
Bílasala Eggerts auglýsir: Höfum til sýnis og sölu: Chrysler le Baron árg. ’81, FiatX 1/9 ’80—’81, Suzuki Alto ’83, Mazda 626 ’80—’82, Range Rover ’76, Datsun Bluebird ’81, Blazer dísil ’77, Camaro ’77, aukannarra bíla. Bílasala Eggerts viö Höfðabakka, sími 687766.
Rússajeppi árg. ’66. Til sölu Rússajeppi árg. 1966, upphækkaöur, á Lapplander dekkjum. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 667055.
Citroen Reflex dísil árg. ’82—’83, ekinn 40 þús. km, sem nýrbíll, til sölu. Skipti athugandi. Verö 500 þús. Til sýnis í Reykjavík. Uppl. í síma 94-3396.
VW1300 árg. ’72 til sölu, verö 15—20 þús. Sími 687291 eftirkl. 16.
Ford Escort árg. ’74 til sölu í góöu standi, skoöaður ’84. Uppl. í síma 75032 eftir kl. 18.
Óska eftir bíl sem má þarfnast viðgeröar, helst Saab. Uppl. í síma 614815 á kvöldin.
Austin árg. ’56 til sölu, selst til niöurrifs. Uppl. í síma 32780 á kvöldin.
Skoda Amigo ’77, til sölu. Er gangfær. Verö 14 þús. Uppl. í síma 37219 eftir kl. 19.
Renault 4 sendibill til sölu í núverandi ástandi. Uppl. í síma 19470.
Skoda llOLSárg. ’77 til sölu, þarfnast viögeröar, verð kr. 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 44691.
Volvo 142 árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 53232.
Tilboð óskast í Vauxhall Viva ’75, skoöaöan ’84. Uppl. í síma 666269.
Mercedes Benz 0 309 árg. ’77 til sölu, sæti fyrir 21, skemmdur eftir veltu. Selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 44691.
Austin Mini ’74 er til sölu í lélegu ástandi. Tilboö óskast. Uppl. í síma 22866 og 40328.
Datsun 120Ystation ’77 til sölu, þarfnast viögeröar á boddíi, góö vél, verö 65 þús., staögreiðsluverö 50 þús. Uppl. í síma 41630 og 46233.
VW Golf til sölu. VW Golf árg. ’77, blár, 5 dyra, ágætt lakk, nýupptekin vél, verð 135 þús. kr., staögreiösluverö 110 þús. Uppl. í síma 41630 og 46233.
Mjög sparneytinn Fiat Ritmo árg. ’80 til sölu, útvarp og kassettutæki fylgir. Uppl. í síma 42554.
Datsun 180 B SSS árg. ’78 til sölu, 2ja dyra, 5 gíra, góöur bíll. Uppl. í síma 92-1770.
Takið eftir — takið ef tir. Til sölu er Fiat 128 árg. ’78, keyröur 74.000 km, allt á malbiki. Bíllinn er meö nýjum frambrettum óg ný- sprautaður. Gott verö ef samiö er strax. Góður bíll. Uppl. í síma 52317.
Til sölu Volvo 145 ’69, sjálfskiptur, innfluttur ’81, skemmdur eftir aftanákeyrslu. Tilboö óskast. Uppl. ísíma 30386.
Volkswagen árg. 1970, góö vél, óskráöur, tilboð óskast. Uppl. í síma 620340.
Fiat 132 2000 árg. 1978 til sölu, sjálfskiptur, meö rafmagni í rúöum, ekinn 52 þús. km, einstaklega vel meö farinn einkabíll. Uppl. í síma 31483 eftirkl. 19.
Tilsöluá45 þús.kr. gegn staögreiöslu Fiat 128 árg. 1978, dökkrauður, ekinn rúma 60 þús. km, skoðaöur 1984. Uppl. í síma 22847 milli kl. 16 og 19 mánudag og þriðjudag.
VW1300 árg. ’74
til sölu, ekinn 30 þús. km á vél 1200.
Uppl. í síma 31404.
Citroen GS Club árg. ’78
til sölu, verö ca 115 þús. Nánari uppl. í
síma 92-6550 eftir kl. 19.
Ford Fiesta árg. ’79 til sölu, hvítur, vel meö farinn bíll. Góöur staögreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 43132.
Vegna brottflutnings er farsæll Peugeot árg. ’77, ekinn 87 þús. km, til sölu. Lítill ísskápur í kaupbæti. Sími 40187.
Datsun pickup árg. ’77 til sölu, skoðaöur ’84, góö kjör. Uppl. í síma 93-1143.
Tilboð óskast í Hondu Civic árg. ’77, ekinn aöeins 40 þús. km, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 16882 fyrir hádegi og eftir kl. 18.
Lada 1500. Tilboð óskast í Lödu ’78, skemmda eftir árekstur, ekin aöeins 58 þús. km. Uppl. í síma 40975 eftir kl. 20.
Vauxhall Viva ’74. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’74, bilaö drif, annars í góöu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42278 eftir kl. 19.
Citroén — Subaru. Til sölu 2 gullfallegir bílar, frábærir til feröa sumar og vetur: Citroén GSA X3 árg. ’81, sem nýr, útvarp, segulband, aukaútbúnaöur, 5 gíra, ekinn 47 þús. km. Subaru station 4x4 ’78, nýr aö framan, nýtt lakk, ryðlaus, ekinn 80 þús. km. Skoöaðir ’84. Uppl. í síma 46608.
Fiat127 árg.’78 til sölu, klesstur eftir útafkeyrslu, tilboö óskast. Uppl. í síma 54902 eftir kl. 20.
Dodge Dart Swinger árg. ’75 til sölu, 2ja dyra, harðtopp, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri. Bíllinn fæst á góöum kjörum. Skipti möguleg á ódýrari eöa dýrari bíl. Uppl. næstu kvöld í síma 84266.
Lada 1600 árg. ’79 til sölu, skoðaöur ’84, ný sumardekk, útvarp og segulband, sæmileg vetrardekk. Þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 79562 eftir kl. 19. Verö 70 þús.
Mánaöargreiöslur—skipti—skuida- bréf. Plymouth Volare Premier árg. ’76, ekinn 92 þús km, vél 318, fluttur inn notaður, 2ja dyra meö stólum, sjálf- skiptur í gólfi, vökvastýri, aflbremsur, krómfelgur, ný dekk, stereoútvarp og segulband, skoöaöur ’84, fallegur og góöur bíll. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. hjá Bílasölu Matthíasar í síma 91-24540 og 92-3013.
Datsun dísil 280 C árg. ’82 til sölu, hvítur, vökvastýri, sjálfskipt- ur, allur nýyfirfarinn og í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 71335.
Saab 96 árg. ’71, sem þarfnast viögeröar, til sölu. Gott verö. Uppl. í síma 78580.
Lítil útborgun — 2 bílar. Til sölu Mini árg. ’76, óryögaöur, ný dekk, góöur bíll, verö 45 þús. kr., þýsk- ur Ford Capri árg. ’71, 2000 vél, gott útlit og ástand. Verð aöeins 60 þús. kr. Uppl. í síma 53664.
Lítil útborgun. Til sölu Mazda 929 árgerö ’77, nýupp- tekin vél, litaö gler, sportmælaborð, þarfnast ryöbætinga. Verö ca 85 þús. kr., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 53664.
Gullfalleg Cortina 2000S árg. ’77 til sölu, sjálfskipt meö nýja laginu, ný- sprautuö meö metallakki, yfirfarin. Uppl. í síma 46218 eftir kl. 18.
Ford Fairmonf. Dekor árg. ’78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur meö vökva- stýri, bíllinn er mikiö yfirfarinn og lít- ur vel út. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 33926.
Saab 99 GLárg. ’79 til sölu, 2ja dyra, gulur, ekinn 61 þús km. Verö 225—230 þús. eftir greiöslum Uppl. í síma 35796.
Tveir góðir.
Saab 900 GLE ’81, sjáifskiptur meö
vökvastýri, litur brún/metalic, ekinn
39 þús. km, plussáklæði, Buick Skylark
’81, 4 cyl., sjálfskiptur, meö vökva-
stýri, framhjóladrifinn, ekinn 43 þús.
km. Litur dökkblár, plussáklæöi.
Skipti á t.d. Saab Compi Coupe ’77-’78
eöa japönskum station (Mazda 929 ’79-
’81, Toyota Cressida). Einnig koma
mánaöargreiöslur og skuldabréf til
greina. Uppl. í síma 12729 og 28693 á
vinnutíma.
Playmouth Volaré Premier
’79, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og afl-
bremsur, 4ra dyra. Mjög góöur og fal-
legur bíll. Uppl. í síma 35051 á daginn
og 35256 á kvöldin.
Til sölu Buick Rivera ’77,
2ja dyra, 400 cub., sjálfskiptur, aflstýri
og aflbremsur, rafmagn í sætum,
rúöum og læsingum. Bíll í algjörum
sérflokki. Uppl. í síma 35051 á daginn
og 35256 á kvöldin.
Volvo 244 ’79
til sölu, einn eigandi frá upphaf’. kinn
100 þús.km. Skipti á ódýrari, t.a. g iöri
Lödu Sport eöa bein sala. Uppl. í sima
51899 eöa 54901 alla daga.
Fáðu mikið fyrir peningana!
Alfa Romeo Juliette ’78, fallega rauö-
ur, ekinn aðeins 45 þús. km, 5 gíra,
beinskiptur, útvarp, veltistýri, btuö
framrúða, vetrardekk, kraftmikil miö-
stöö, þægileg sæti. Oskabíllinn í sumar-
fríið. Skipti á ódýrari (60—80 þús. kr.)
bíl koma til greina. Verö kr. 180 þús.
Uppl. í síma 24030 og 75039.
Daihatsu Charmant árg. ’82
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 30 þús. km,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
41296 og 43180.
Toyota Crown árg. ’72 til sölu,
þarfnast smávægilegrar lagfæringar.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 15684.
Bflar óskast
Óska eftir bíl
á mánaðargreiöslum, ekki eldri en
árg. 1972. Uppl. í síma 39293.
20 þús. staðgreitt.
Öska eftir góðum gangfærum bíl á
númerum gegn 20 þús. kr. staö-
greiöslu. Uppl. í síma 37808 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa
tjónskemmda bifreið. Uppl. í sír
62495 eftirkl. 17.
Óska eftir Fiat 124 sport,
vel meö förnum. Uppl. í síma 71155.
Bílasala Eggerts auglýsir:
Oskum eftir öllum tegundum bifreiöa á
söluskrá og á staöinn. Bílasala
Eggerts v/Höföabakka, sími 687766.
Skipti —sala.
Oska eftir japönskum bíl á ca 100 þús.
kr., helst Mözdu 929 eöa Toyotu Mark
II í skiptum fyrir Ford Pinto árg. ’73
station, skoöaöan ’84, þokkaiegur bíll.
Verö 40 þús. kr., milligjöf 30 þús. strax
og 10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 53231
eftir kl. 19.
Wagoneer eöa Scout.
Oska eftir Wagoneer eöa Scout, helst
beinskiptum, ekki eldri en árg. ’74, í
skiptum fyrir Cortina station XL árg.
’74, sjálfskipta,‘10—30 þús. milligjöf.
Uppl. í síma 82080, Sævar.
Óska eftir að kaupa
þokkalegan bíl, árg. ’72—'79, helst Fiat
127, má vera ryðgaður. Aörar tegundir
koma einnig til greina. Uppl. í síma
73880.
Óska aö kaupa bil
á 10 þús. kr. mánaðargreiðslum, bíll-
inn má þarfnast viögerðar á boddíi eöa
gangverki. Staögreiösla gæti komið til
fyrir sanngjarnt verö. Uppl. í síma 96-
22027.
Húsnæði í boði
Vantar vanan mann á trakorsgröfu
um tíma, einnig mann á Cat. D6C.
Einungis menn meö góöa starfsreynslu
koma til greina. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—204.
Saaab 99 ’75.
Til sölu Saab 99 2.0L ’75 í ágætu
ástandi. Verö 95 þús. Góö kjör. Uppl. í
síma 74703.
Citroen GSA Pallas ’81.
Til sölu Citroen GSA ’81, bíll í fyrsta
flokks ástandi, gott viöhald. Ekinn 50
þús. km. Verð 200-220 þús. Skipti mögu-
leg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 74703.
Vélstjóra vantar
á bát til rækjuveiða. Uppl. í síma 97-
6476 eöa 97-6400 eftir kl. 20.
Stúlka óskast til starfa
í kjörbúö í austurborginni, gjarnan
25—30 ára. Framtíöarstarf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—237.
Stúlka óskast á saumastofu Hrafnistu, helst vön. Uppl. hjá verkstjóra, sími 82061.
Hársport Díönu óskar eftir hárskerasveini eöa 3.árs nema sem fyrst. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—056.
Húshjálp. Oska eftir traustri konu eöa unglingi til aö hjálpa til á heimili tvisvar í viku. Uppl. í síma 45632.
Okkur vantar duglegt og snyrtilegt fólk til fram- reiðslusfarfa, einnig kokka og kokka- nema. Uppl. á staönum í dag og næstu daga frá kl. 20—22. Drekinn, Lauga- vegi 22.
Góö 3ja herb. íbúö viö Vesturberg til leigu frá 1. október, leigist í 6 mánuöi í senn. Tilboö sendist augld. DV fyrir miövikudagskvöld merkt „Vesturberg 010”.
Takið eftir. Til leigu einstaklingsíbúö á efri hæö í gamla miöbænum. Öll nýuppgerö, ný teppi, eldhúsinnrétting o.fl. Leigist í 1- 2 ár. Tilboð um greiöslugetu, fyrir- framgreiöslu, nafn og síma sendist DV merkt „Miðbær 044” fyrir þriöjudags- kvöld.
Björt og rúmgóö 3ja herbergja íbúð í Kópavogi til leigu. Tilboö sendist DV fyrir 27 júlí merkt „973”.
Gott en Iítið herbergi til leigu fyrir ábyggilega og rólega skólastúlku fram aö áramótum meö hugsanlegri framlengingu. Fyrirfram- greiösla 6 mánuðir. Uppl. í síma 82606.
Góö 4ra herb. íbúð viö Dvergabakka til leigu frá 1. ágúst. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir þriöjudaginn 24/7 kl. 20 merkt „Bakkar 822”.
3 herbergi og eldhúsaöstaða til leigu í miöbæ Kópavogs. Uppl. í síma 50669 eftir kl. 17.
Góð 3ja—4ra herb. íbúð til leigu í Seljahverfi, er laus strax. Húsgögn geta fylgt. Tilboö sendist augld. DV fyrir 30. júlí merkt „100 FM”.
Tilleigu á Teigunum 2ja herb. kjallaraíbúö, leigist frá 1. sept. nk. í eitt til tvö ár. Fyrirframgreiösla. Tilboö leggist inn á augld. DV fyrir fimmtudagskvöld merkt„999”.
| Húsnæði óskast
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúö á leigu frá sept. eöa okt. á Reykjavíkursvæðinu. Vinsam- legasthringiðísíma 37299 eftirkl. 18.
Systkini óska eftir 3ja herb. íbúö í miðbænum. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Árs fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 30807 eftir kl. 18.
Geymsluhúsnæði óskast til leigu, helst í gamla bænum. Ibúöar- herbergi á sama staö æskilegt. Uppl. í síma 23889 og 11668.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2—3 herb. íbúö. Er á göt- unni. Uppl. í síma 71705.
Par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Annaö er útivinnandi en hitt viö nám í Tækni- skóla Islands. Uppl. í síma 77286 eftir kl.7ákvöldin.
Erum utan af landi og óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö. Erum fimm í heimili. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 95-6391.
Herbergi óskast til leigu.
Algjör reglusemi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—215.
Okkur bráðvantar íbúð
í 9—12 mánuöi í ágúst eöa september.
Uppl. í síma 77002.
Hjón meðeitt barn
óska eftir íbúö á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, helst frá 1. ágúst. Uppl. í
síma 99-3861 á vinnutíma, Herdís, eöa
99-3771 eftir kl. 19 á kvöldin.
íbúðóskast.
3-4ra herb. íbúö óskast í vesturbæ eöa á
Seltjarnarnesi. 3 fullorðnir og eitt
barn. Algjör reglusemi. Uppi. í síma
610491.
Ungt reglusamt par meö 1 barn
óskar eftir aö taka á leigu íbúö. Mætti
jafnvel þarfnast lagfæringar. Lítil
fyrirframgreiðsla í boöi en öruggar
mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 79428 á
kvöldin og 45285á daginn (Einar).
3ja manna f jölskylda óskar
eftir íbúö, er á götunni. Algjör reglu-
semi. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Sími 19987.
2ja herb. íbúð.
Oska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúö, reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 35597.
Ung læknishjón
með stálpað barn óska eftir 3ja herb.
íbúö á leigu. Góöri umgengni og örugg-
um mánaðargreiðslum heitiö. Ibúöin
má þarfnast einhverrar lagfæringar.
Vinsamlegast hringiö í síma 22172.
Fósturnemi óskar eftir
herbergi meö aögangi aö snyrtingu og
eldunaraöstöðu frá 1. sept, helst í
grennd við Fósturskóla Islands. Al-
gjörri reglusemi heitiö. Uppl. í síma 96-
23159 eftirkl. 20.
NemiiKHÍ,
26 ára karlmaöur, óskar eftir 2
herb. íbúö sem næst KHI frá 15. ágúst,
má þarfnast lagfæringar (er einnig
innréttingasmiöur). Uppl. í síma 10136
á kvöldin.
Við erum nemi í Hí
og kennari í Þjálfunarskóla ríkisins og
óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 15.
ágúst og eigi síðar en 1. sept. Viö
reykjum ekki og erum snyrtileg í allri
umgengni. Skilvísum greiöslum heitið.
Uppl. í síma 33569.
2 reglusamar konur og dætur
þeirra óska eftir íbúö sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla hugsanleg. Uppl. í síma
21204.
Ris óskast.
Oinnréttað ris óskast eöa óinnréttað
húsnæöi, hátt verð fyrir rétta eign.
Hafiö samband viö auglþi. DV í síma
27022. H—140.
Atvinna íboði
Járnsmíöi.
Viljum ráöa járniðnaðarmenn og að-
stoöarmenn meö reynslu í rafsuöu.
Mikil vinna. Vélsmiðjan Normi hf.
Uppl. í síma 53822.
Starfskraft vantar
strax til bókhaldsstarfa við vélabók-
hald í hálfsdagsstarf í vesturborginni.
Umsóknir er tilgreini nauösynlegar
uppl. sendist DV fyrir 31. júlí merkt
„Gamla aöferöin”.
Atvinna óskast
Fatahönnuöur (Freelancing)
óskar eftir hönnunarstarfi, fatagerö
og/eða búningagerð. Allt kemur til
greina. Frumleg/klassík. Mandý í
síma 21696.
Framtíðarvinna óskast.
31 árs vélstjóri meö 10 ára reynslu í
sölu- og verslunarstörfum óskar eftir
starfi, ritar og talar ensku og dönsku. ,
Öll störf koma til greina, getur byrjað
fljótlega. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
_______________H—936.
Atvinnurekendur takið eftir!
Vanan bílstjóra vantar vinnu strax, er
vanur alls konar útréttingum. Þekkir
borgina mjög vel. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—082.