Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Qupperneq 41
DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984.
41
(Q Bridge
Sl. föstudag sáum viö Hans Göthe
vinna 4 spaöa á skemmtilegan hátt í
leik Svíþjóöar og Irlands á EM. Allir
töldu 3 grönd betri samning en sjáum
hvaö geröist þegar Irar spiluöu 3 grönd
á hinu boröinu. Attum snúiö til hag-
ræöis fyrir lesendur. Vestur spilaöi út
hjartatíu.
Nohouh * Á9853 v ak ð 65 *K752
Vi.sn k Aústl'k
* K1042 * G7
V 10965 G743
O K974 O 108
*G Sumnt * Á10863
* D6 'V.S? 1)82.
ó ÁDG32 * D94
Otspiliö drepiö á kóng blinds og tígli
spilað á drottningu. Tommy Gullberg
gaf. Lítiö lauf, gosi, kóngur og ás.
Staöan var nú þannig:
Nobour
* Á9853
V A
0 6
+ 752
Vl STUK Austur
* K1042 * G7
V 965 V G43
0 K97 O 10
4» Summ *D6 D8 O AG43 *D9 ' * 10863
Ef austur spilar nú hjarta er spilið
einfalt fyrir suöur. Hægt að fría
fimmta tígulinn. Sundelin í austur fann
einu vörnina, sem geröi spilið erfitt.
Spilaöi spaöasjöi. Suður lét drottningu
og drap kóng vesturs meö ás. Tígul-
gosa svínað en nú drap Gullberg á
kóng. Spilaöi litlum spaöa. Austur átti
slaginn á gosa og spilaði hjarta.
Laufníu svínaö en þegar tígullinn féll
ekki tapaðist spiliö. Vestur fékk slagi á
tígul og spaöa í lokin og þrir slagir
voru varnarinnar fyrir.
Skák
Á skákmóti í San Antonio 1972 kom
þessi staða upp í skák Keres, sem haföi
hvítt og átti leik, og Byme.
1. Hxf7! — alD+ 2. Kg2 og Byme
gafst upp. Hvítur mátar.
Reykjavik: LögreglanJ simi 11166, slökkviliö-
iöog sjúkrabifreiösimi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sinii 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið súni 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Háfnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: LÖgregían simi 3333, slökkviliö súni
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan súni 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö súni 22222.
.isafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lÖgreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 20,—26. júlí er í Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts aö
báöum meötöldum. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9 -19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim-
.um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
og sunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lina
Ég vaknaði við lyktina. Geturðu ekki hent
þessu og loftað út svo verði svefnfriður?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Kcykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi
51100, Keflðvik súni 1110, Vestmannaeyjar,
súni 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvorndarstöðinni
viö Barónsstig, alla laiif'ardaga og helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnanies.
Kvöld- og næturvakt kl 17 08, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, súni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gcfnar í súnsvara 18888.
BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), eií
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringúin (súni 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Kf ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamiö-
stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í súna 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i
sima 3360. Súnsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir cftir kl. 17.
Vcstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og
19.30 - 20.00.
Sængurkvennadeild: Hcimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga'kl. •
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: P'rjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud - laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Al!a daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 24. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Farðu gætilega í f jármálum í dag og taktu ekki áhættu
að óþörfu, jafnvel þó að aðrir kunni aö mæla meö því.
Mikið verður um að vera í ástarmálum þmurn.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Eitthvert vandamál kemur upp á vinnustað og veldur
þér töluverðum áhyggjum. Sinntu þeún verkefnum sem
þú hefur látið sitja á hakanum í langan tíma en krefjast
úrlausnar.
Hrúturinn (21. mars—20. april):
Sýndu ástvini þínum þolinmasði og gerðu meiri kröfur til
þín sjálfs. Þér berast óvæntar fréttir í pósti sem valda
þér vonbrigðum. Hvíldu þig í kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Frestaðu frekar aö taka mikilvægar ákvarðanir í stað
þess aö fara að ráðum vina þinna því að það kann að
reynast dýrt spaug. Bjóddu fjölskyldunni út í kvöld.
Tviburarnir (22. maí—21. júní):
Þú átt í nokkrum erfiöleikum meö að starfa meö ööru
fólki og nærö bestum árangri sértu einn. Skapiö veröur
nokkuö stirt og lítið þarf til aö þú reiðist.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Láttu ekki fólk fara í taugamar á þér og reyndu frekar
aö foröast fólk sem þér leiðist. Þú nærö góöum árangri á
vinnustaö og mátt búast viö stöðuhækkun.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst):
Þú kynnist nýju og áhugaveröu fólki sem getur reynst
þér hjálplegt viö aö ná ákveönu takmarki. Líklegt er aö
þú munir fá einhverja ósk uppfyllta.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þú lendir í spennandi ástarævmtýri í dag sem kann aö
marka þáttaskil í lífi þinu. SkapiÖ veröur meö afbrigöum
gott og þú hefur ástæöu til aö aö vera bjartsýnn.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þér hættir til aö stofna til deilna aö ástæöulausu og mun
þaö fara í taugarnar á þeim sem umgangast þig. Dveldu
heima h já þér í kvöld og reyndu aö hvilast.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Þú veröur fyrir óvæntum útgjöldum og veldur það þér
nokkrum áhyggjum. Gættu þess aö vera nákvæmur í
oröum og geröum þvi aö ella kanntu aö valda hvim-
leiöum misskilnmgi.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Þú verður nauöbeygöur til að breyta fyrirætlunum
þínum í þágu friðar á heimilinu. Hikaöu ekki við að láta
skoðanir þínar í ljósi því aö fólk tekur mark á því sem þú
segir.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Þú ættir aö forðast fljótfærni í dag þvi aö ella kann illa aö
fara hjá þér. Þér hættir til aö taka ákvarðanir sem þú
munt sjá eftir síðar. Hvíldu þig í kvöld.
simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opiö á
iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára
böni á þriöjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, ÞúigholtsstraHi 27,
sími 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. inai
31. ágúst er lokað uni helgar'.
Sérútláii: Afgreiðsla i Þmgholtsstneti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhæluni og stofnunum.
Sólheimasafn: Sóiheinium 27, simi 36814. Op-
ið máriud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30.
apríl ereinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl.
11 12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókuni fyrir fatlaða og
aldraóa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiömánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánud. fösfud. kl. 9 2L Frá 1. sept. 30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið
mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 en
laugardaga frá kl. 14 17.
Ameríska bókasafuið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nemamánudaga frá kl. 14 17.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30- 16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Nátturugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnárnes, súni 18230. Akureyri sími 24414.
Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
súni 27311, Seltiarnarnes súni 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai
nes, simi 85477, Köpavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik simai; 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
t jiiröur, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scl-
Ij.irnarnes'i, Aknreyri. Keflavik og Vest-
iuaimaev jum tilkynnist i 05.
Bilanavakt horgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar allá virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a lielgidiigum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir a veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfcilum, sem
borg.arbúar telja sig þurfa a,ð fá aðstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
/ 2 3 V s~ 6»
7 1 ",
)0 . 1
>2 )3 1 r
/ÍT K? □
17
1 \zo
Lárétt: 1 ör, 7 fugl, 8 fyrirhöfn, 10
vangi, 11 þykkni, 12 niður, 14 læti, 15
pumpur, 17 kurlaðir, 19 kvæði, 20
tamdi.
Lóðrétt: 1 gatinn, 2 fyrirlesturinn, 3
utan, 4 syngja, 5 varðandi, 6 lélegar, 9
boginni, fótæka, 13 meta, 16 tónverk, 18
hreyfing.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skæla, 6 ey, 8 jór, 9 alls, 10
ólagin, 12 orf, 14 nam, 15 óna, 16 ærði,
18 tá, 20 greið, 21 asna, 22 fái.
Lóðrétt: 1 sjórót, 2 kólon, 3 æra, 4
lagfæra, 5 alin, 6 elnaði, 7 ys, 11 smiði,
13ragn, 17 ref, 19 ás.