Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Qupperneq 47
DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984.
47
Útvarp
Mánudagur
23. jjúlí
13.30 Bob Wllls, The Texas Playboys
og Glen Campbell syngja.
14.00 „Lilli” eftir P. C. Jersild.
Jakob S. Jónsson byrjar lestur
þýöingar sinnar.
14.30 Mlðdegistónleikar. a.
„Carmen”, fantasía op. 25 fyrir
fiölu og hljómsveit eftír Pablo de
Sarasate um stef úr samnefndri
óperu eftir Georges Bizet. Itzhak
Perlman leikur á fiölu með
Konunglegu filharmóníusveitinni í
Lundúnum; Lawrence Foster stj.
b. Mazúrka nr. 41 í cís-moil op. 63
nr. 3 eftir Frédéric Chopin.
Stephan Bishop leikur á píanó.
14.45 Popphólfiö. — Siguröur
Kristinsson (RUVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.10 Siödeglsútvarp. — Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eiríkur
Rögnvaldsson talar.
19.40 Um daginu og vegbm. Jón
Gíslason póstfulltrúi talar.
20.00 Lög unga fólksbis. Þorstebm J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Tvöföld tilvera.
Þorstebin Matthíasson segb- frá
ævi Herdisar Jónsdóttur ljós-
móður í Hverageröi, störfum
hennar og dulrænni reynslu. b. Úr
ljóöaþýðingum Magnúsar Ásgelrs-
sonar. Ragnar Ingi Aöalstemsson
les. Umsjón: Helga Agústsdóttb-.
21.40 Utvarpssagan: „Vbidur,
vindur vlnur minn” eftir Guölaug
Arason. Höfundur les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónlist: Gidon og
Elena Kremer leika á fiðiu og
pianó. a. Fantasía í C-dúr D 934
eftir Franz Schubert. b. Tólf til-
brigði eftir Ludwig van Beethoven
um stef úr óperunni „Brúðkaup
Fígarós” eftrn Wolfgang Amadeus
Mozart.
23.10 Norrænir nútimaböfundar 17.
þáttur: Per Olof Sundman.
Njörður P. Njarðvík sér um þátt-
inn og ræðir við höfundinn sem les
úr skáldsögu sinni „Ingenjör
Andrées luftfard”.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
10.00—12.00 Morgunþóttur. Stjórn-
andi beitir öllum brögðum til að
hressa hlustendur viö eftir erfiða
helgi. Tónlistargetraun og ýmis-
legt fleba. Tónlist létt úr ýmsum
áttum. Stjórnandi: Jón Ólafsson.
14.00—15.00 Krossgátan, nr. 6.
Hlustendum er gefrnn kostur á að
svara einföidum spurnbigum um
tónlist og tónlistarmenn og ráöa
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—17.00 Taka tvö. Lög úr
þekktum kvikmyndum. Stjórn-
andi: Júlíus Emarsson.
17.00—18.00 Asatbni. Ferðaþáttur.
Sjónvarp
Mánudagur
23.JÚIÍ
19.35 Tommi og Jenni.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Land úr greipum Ægis. Kana-
disk heimiidamynd um landvinn-
inga Hollendbiga. Umsjónar-
maður David Suzuki. Rúmlega
fimmti hluti Hoiiands er undir
sjóvarmáii og voldugb múrar
verja landiö ágangi sjávar.
Fersku vatni er veitt í síkjum sem
kvíslast um allt landið. Þýðandi og
þulur JónO. Edwald.
21.25 Hún Winnle okkar. (Our
Winnie). Breskt sjónvarpsleikrit
eftir Alan Bennett. Leikstjóri
Malcolm Mowbray. Aðalhlutverk:
Elizabeth Spriggs, Constance
Chapman og Sheila Kelly. Winnie
er þroskaheft og móðb- hennar,
sem er ekkja, á erfitt með að sætta
sig við þá staöreynd. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.05 íþróttlr. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
22.35 Fréttb- í dagskrárlok.
Útvarp kl. 14.30
og 16.20:
Miðdegis-
og síðdegis-
tónleikar
Eftir hádegi í dag ræður sígild tón-
list ríkjum á rás 1, að vísu kemur
Sigurður Kristinsson frá RUVAK inn í
kl. 14.45 með Popphólfið.
Kl. 14.30 eru miðdegistónleikar þar
sem leikiö verður verkið „Carmen”,
fantasía op.25 fyrb- fiölu og hljómsveit
eftir Pablo de Sarasate um stef úr
samnefndri óperu eftir Georges Bizet.
Þaö er Itzhak Perlman sem leikur á
fiðlu meö Konunglegu fílharmóníu-
hljómsveitinni í Lundúnum, stjómandi
er Lawrence Foster. Seinna verkið
sem flutt verður á miödegistón-
leikunum er Mazúrka nr.41 í cís-moll
op. 63 nr. 3 eftir Frédéric Chopin. Það
er Stephan Bishop sem leikur á
píanóið.
Síðdegistónleikar eru síðan á dag-
skró frá kl. 16.20 til kl. 17.00 þegar síð-
degisútvarpiö hefst. A síödegistón-
leikunum veröur fyrst flutt svíta í
fjórum þáttum eftir Jules Massenet
sem nefnist „Scénes pittoresques”.
Sinfóníuhljómsveitin í Toronto leikur
undir stjórn Andrew Davis. Síðan
syngur Tito Gobbi aríur úr óperum
eftir Rossbii, Donizetti.Verdi og Ciléa
með Hljómsveitinni fílharmóníu í
Lundúnum, stjómandi hljómsveitar-
mnar er Alberto Erede.
Loks syngur Kerstin Meyer með
Sinfbiíuhljómsveitinni í Norrköping
aríur eftir Gluck og Mozart, Ulf Björlin
stjómar.
Sjónvarp kl. 21.25 —
Útvarp, rás 2, kl. 15.00:
Hún Winnie okkar:
Breskt sjónvarps-
leikrit umþroska-
hefta stúlku og
v móðurhennar
Hún Winnie okkar nefnist breskt
sjónvarpsleikrit sem sýnt verður í
sjónvarpi í kvöld kl. 21.25. Höfundur
verksins er Alan Benett en leikstjóri er
Malcobn Mowbray.
I leikritinu segb frá ekkju, Coru,
sem á þroskahefta dóttur, Winnie.
Móðbbi á erfitt með að sætta sig við
fötlun dóttur sinnar. Þær komast í
kynni við skólafólk sem vinnur aö
verkefni í kbkjugarðmum þar sem
eiginmaður Coru er grafinn. Smám
saman breytist viðhorf móðurinnar og
hlutb gerast sem hjálpa bæöi Winnie
og móöur hennar til að sætta sig við
fötlun stúlkunnar.
Með aðalhlutverkbi í myndinni fara
Elizabeth Spriggs, sem leikur móður-
ina, Sheila Kelly fer með hlutverk
Wbiniar og góða vinkonu hennar, Idu,
leikur Constance Chapman. Þessar
leikkonur eru allar vel þekktar úr
breska sjónvarpinu.
Þýðandi leikritsbis er Kristmann
Eiösson.
Tónlistarkrossgátan
Tón/istarkrossgátan nr. 6. Ríkisútvarpsins, rásar 2,
Lausnir sendist til: Hvassaleiti 60,
108 Reykjavik,
merkt Tónlistarkrossgátan.
FASTEIGNASALAN _
mjm
SIMAR: 29766 & 12639
Vallartröð.
Einbýli.
140 fm laglegt hús á stórri
lóð. 50 fm bilskúr og gróð-
urhús. Verð 4,2 milljónir.
Útb. 60%.
Fagribær.
Einbýli.
5 herbergja timburhús ó
einni hœð í yndislegum
garði. Verð 2,5 milljónir.
Útb.60%.
Hagaland MF.
130 fm einbýli, plata að 50
bilskúr. Verð 3,2
milljónir. Útb. 70%.
Símatími til kl. 20 í kvöld
ÚTBORGUN LÆKKAR!
Kópavogur 4ra herb.
Rúmgóð og lagleg ibúð á 4.
hœð. Verð 1850 þús. Útb.
60%.
Engihjalli.
4ra herb. — skipti.
Þarftu að stækka við þig?
Þá er hér gullið tækifæri.
Okkur vantar 3ja—4ra her-
bergja jarðhæð í Kóp. Á
móti kemur 4ra herbergja
glæsileg íbúð í Engihjalia-
blokkunum.
Ásgarður. 3ja herb.
Tvær ibúðir í stigahúsi.
Verslanir á jarðhæð. Stutt i
þjónustu. Verð 1500 þús.
Útborgun65%.
Einbýli í Kópavogi.
215 fm einbýli með 45 fm
bíiskúr. Útborgunarhlutfall
20%.
Einbýli, Hf.
Lítið fallegt einbýli á tveim
hæðum. Húsið er um 90
fm. Heildarverð 1900 þús.,
útbhlutfall 55%.
HRiNGDU STRAX I DAG I SIMA 29766 OG FAÐU
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR.
ÓIAFUR GEIRSSON. VIÐSK.FR GUONI STEFÁNSSON, FRKV.STJ. ■ HVERFISGATA 49 101 REYKJAVfK
Veðrið
Veðrið
Vestan- og suövestangola á land-
inu, bjartviðri um allt austanvert
landið nema helst á annesjum á
Norðausturlandi. Á Suðvestur- og
Vesturlandi verður áfram skýjaö
ogástökustaösúld.
Veðrið
hér og
þar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað 13, Egilsstaðir léttskýj-
að 11, Grímsey alskýjað 9, Höfn
léttskýjað 11, Keflavíkurflugvöllur
)oka 10, Kirkjubæjarklaustur hálf-
skýjað 10, Raufarhöfn rigning 10,
Reykjavík úrkoma í grennd 10,
Vestmannaeyjar súld 9, Sauðár-
krókur skýjað 12.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skýjaö 11, Helsinki skýjað 14,
Kaupmannahöfn skýjað 13, Osló
úrkoma á síðustu klukkustund 14,
Stokkhólmur skýjað 13.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj-
að 29, Amsterdam léttskýjað 16,
Aþena heiðskírt 27, Barcelona
(Costa Brava) heiöskírt 25, Berlín
skýjað 16, Chicago skýjaö 29,
Glasgow skýjað 18, Feneyjar
(Rimini og Lignano) heiðskírt 26,
Frankfurt léttskýjað 21, Las
Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjaö
26, London skýjaö 25, Los Angeles
alskýjað 23, Lúxemborg skýjað 20,
Madrid skýjað 35, Malaga (Costa
Del Sol) heiöskírt 26, Mallorca
(Ibiza) heiðskírt 28, Miami þrumu-
veöur 22, Montreal alskýjað 28,
Nuuk skýjað 10, París léttskýjað
25, Róm heiöskírt 25, Vín skýjaö 24,
Winnipeg alskýjað 22, Valencia
(Benidorm) heiðskírt 27.
/ Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 139 23.JÚLÍ
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 30.430 30,510 30.070
Pund 40.168 40,273 40.474
Kan. dollar 22.912 22,972 22,861
Oönsk kr. 2.9033 2,9109 2.9294
Norsk kr. 3.6735 3,6831 3,7555
Sænsk kr. 3,6491 3,6587 3,6597
Fi. mark 5.0322 5,0455 5,0734
Fra. franki 3,4569 3,4660 3,4975
Belg. franki 0,5243 0,5257 0,52756
Sviss. franki 12,5023 12,5352 12,8395
Holl. gyllini 9,3978 9,4225 9,5317
VÞýsktmark 10,6070 10,6349 ' 10,7337
ít. lira 0.01729 0,01733 0,01744
Austurr. sch. 1.5120 1,5160 1,5307
Port. escudo 0,2009 0,2014 0,2074
Spá. peseti 0.1873 0,1878 0,1899
Japanskt yen 0.12350 0,12382 0,12619
írskt pund 32,571 32,656 32,877
SDR Isérstök 30.8865 30,9680
dráttarrétt.) 179,86839:180,33985
Símsvari vegna gengisskráningar 22190