Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Síða 48
LOKI
Ætíi dýraverndunarmenn
hafí spurt kátfínn?
„Ég held aö þaö sé eitthvað skrýtiö
þetta dýraverndunarfólk í Reykja-
vík. Þaö hringdi einhver kona í mig
áðan og spurði hvort ég væri virki-
lega aö pína kálfa hér á skemmtun-
inni,” sagöi Hallbjörn kántrí í sam-
tali viö DV. I laugardagsblaöi DV
birtist mynd af Hallbimi og Johnny
King frá Húsavík þar sem þeir voru
aö snara kálf, skella honum niöur og
binda. Var þetta liöur í æfingum
þeirra félaga fyrir svonefnt „ródeó”
en þaö var eitt helsta atriöi kántríhá-
tíöarinnar á Skagaströnd.
Dýravinimir fyrir sunnan höfðu
þegar í staö samband viö Guðbjörgu
Þorvaröardóttur, starfandi dýra-
lækni á Blönduósi, og fólu henni aö
fylgjast grannt meö meöferö Hail-
bjamarog félagaákálfunum.
Tveir litlir kálfar voru settir inn í
giröingu og á eftir fyigdu tveir hún-
vetnskir kúrekar á íslenskum hest-
um. Voru þeir búnir köölum meö
hjólhestadekkjum í endanum og var
ætlunin aö snara kálfana og binda þá
um fætur að bandarískum siö. Mis-
tókst þaö meö öllu og endaöi meö því
aö bæöi kúrekar og hestar flæktust í
reipunum en kálfarnir hoppuöu yfir
giröinguna og hurfu upp á holt.
„Þetta voru engar dýramisþyrm-
ingar,” sagöi Guðbjörg dýralæknir á
Blönduósi eftir aö kálfarnir vom
sloppnir. „Eg var mest hrædd um aö
knapamirmeiddusig.” -EIR.
Sjá nánarbls. 2
FRETTASKOTIÐ
6878 58
SÍMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá í
síma 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið í
hverri viku.
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
MANUDAGUR 23. JÚLÍ 1984.
Jón L. í6.-7.sæti
íEsbjerg:
Yngstí stór-
meistarí
heims
sigurvegarínn
Noröursjávarskákmótinu, sem staö-
iö hefur yfir í Esbjerg, lauk í gær. Jón
L. Árnason skákmaöur fékk 5,5 vinn-
inga og hafnaöi í 6.-7. sæti ásamt
Svíanum Wiedenkjeller. Jón vann skák
sína viö Mestel frá Englandi í síöustu
umferö mótsins.
Sigurvegari mótsins varö Short frá
Englandi og fékk hann 7 1/2 vinning.
Hann fékk því nú síðari áfanga stór-
meistaratitUsins. Short veröur
útnefndur stórmeistari á hausti kom-
anda og verður hann því yngsti stór-
meistari í heimi, aöeins 19 ára gamall.
Meö 7 vinninga í 2.-3. sæti uröu þeir
Karlson og Mestel. I 4.-5. sæti og meö
6,5 vinninga höfnuöu Miles og Csom.
Og í 6.-7. sæti uröu þeir Jón L. Áma-
son og Wiedenkjeller eins og fyrr segir.
Það vakti nokkra athygli og von-
brigði aö Danirnir, sem tóku þátt í
mótinu, uröu allir í neðstu sætunum og
útlendingarnir skiptu meö sér þeim
efstu.
Jón L. Ámason ætlar aö taka þátt í
ööru skákmóti í Danmörku sem hefst
nú næsta fimmtudag í Vejle. Á mótinu
veröa tefldar 9 umferðir og þátttak-
endurveröa 20. -APH
Þyrla flutti
hestamann
Slysavamafélaginu barst hjálpar-
beiðni frá Keflavík austan Gjögurtár í
Eyjafirði skömmu eftir hádegið á
sunnudag en þar var slasaður hesta-
maöur staddur í björgunarskýli SVFI.
Haföi hann dottið af hestbaki og hlotiö
töluverö höf uðmeiösl.
Þyrla Varnarliösins var send á vett-
vang og flutti hún manninn til Akur-
eyrar. -FRI
LUKKUDAGAR
22. júlí
58532
VÖRUBÍLL FRÁ
I.H.HF. AD
VERÐMÆTI KR. 900,-
23. JÚLÍ
5826
HLJÓMPLATA FRÁ
FÁLKANUM AÐ
VERÐMÆTI KR. 400,-
Vinningshafar hringi f síma 20068
Dýravinir risu upp á afturfæturna:
Var Hallbjöm að
misþyrma kálfum?
„Ródeó" á Skagaströnd í fullum gangi: ,,Ég var mest hrædd um að knaparnir meiddu sig," sagði dýralæknirinn. DV-mynd Kristján Ari.
Álviðræðurnar á lokastigi:
SAMKOMULAG í
Hafísinn fyrir
norðan:
Inná
Skagafjörð
NÆSTAMANUM?
„Eg get ekki sagt annað en að
töluverður skriður hefur komist á
samningaviðræðurnar og merrn eru
bjartsýnir á að hægt verði að ná sam-
komulagi meö haustinu,” sagöi
Jóhannes Nordal, formaöur
samninganefndar um sióriðju, er
hann var inntur eftir því hver staðan
líkur á því, að sögn Jóhannesar Nordals
væri í samningaviðræöunum sem nú
standa yfir á milli stóriðjunefndar og
samninganefnda Isals og Alusuisse.
I dag verður haldinn lokaviöræðu-
fundurinn í þessari samningalotu.
Jóhannes sagði að nú hefði veriö
rætt um alla þætti þessara mála og
reynt aö skilgreina hver staöan væri.
Viöræðurnar væru að komast á loka-
stig ef ekkert óvænt kæmi upp.
Næsti fundur þessara aöUa veröur
haldinn í Zílrich 24. ágúst og sagði
Jóhannes að líklega yrðu úrsllt þess-
ara samningaviðræðna ráöin þá.
APH
Hafísinn fyrir norðan land er
augnablikinu frekar aðgerðalaus en
hefur þó hafið innrás sína i
Skagafjörð.
Hefur ísinn nú náð að mynni Eyja-
fjarðar en ef hin hæga vestlæga átt, j
sem nú er, heldur áfram mun ísinn
ekki halda áfram austur.
Einnig er sjór afburöahlýr á þessum
slóðum í kjölfar veðurblíöunnar.
Bráðnar ísinn því hratt um leið og
áhrifamáttur hans fer þverrandi.
Ef hins vegar sjór kólnar samfara
breyttri vindátt er ekkert líklegra en að
ísinn haldi inn í Eyjafjörð og jafnvel
eitthvaö lengra austur.
SigA.