Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Side 11
DV. LAUGARDAGUR 28. JULl 1984. 11 var í þessu og mig langaði til að prófa þettalíka.” Einhver önnur áhugamál önnur en sportið hlýtur þú að eiga? „Já, til dæmis lestur. Ég les* alveg svakalega mikið en veit samt oft ekki neitt. Ég er alæta á öll blöð og les mjög mikið. Gleypi í mig dagblöðin og skiptir þá engu hvað blaðiö heitir. Ég get glatt þig með því að ég byrja alltaf á DV enda er þaö besta blaðið á markaðnum í dag. Sér- staklega íþróttafréttirnar. Þær eru sér á parti. Tímaritin eru líka í miklum metum hjá mér og af þeim eru Samúel og Vikan of- arlegaá blaði.” „Að sjálfsögðu ætla ég á þjóðhátíð" Nú er framundan þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmanna- helgina. Á ekki að skella sér í slaginn? „Þú spyrð eins og fávís kona,” segir Omar og er svo forviða á spurningunni að þaö kæmi hon- um örugglega ekki á óvart þó ég spyrði hann næst hvort hann ætlaði ekki að fara akandi. „Það er eng- inn alvöru-Vestmannaeyingur sem sleppir þjóðhátíð. Þetta eru og hafa ailtaf verið frábærar skemmt- anir og ég á ekki von á því að það verði breyting þar á. Þama skemmtir fólk sér á heilbrigðan hátt úti í guðs grænni náttúrunni og við höfum yfirleitt alltaf verið heppnir með veöur, Eyjamenn. Ég vil nota þetta tækifæri til að skora á alla þá sem langar til að skemmta sér um verslunarmannahelgina að skella sér til Eyja. Þeir sjá ekki eft- ir því,” sagði Ömar (Lundi) Jó- hannsson. SK | „Ómar rólegur og | | barngóður maður” | — segir unnusta hans, Elín Lárusdóttir „Ómar sá ég fyrst fyrir nokkr- hjálpa mér hér heima við og | um árum og það var auðvitaö hann er barngóður maður. En _ | fyrst og fremst það hversu hann hefur auðvitað ekki alveg | ■ myndarlegur hann var sem ég jafnmikinn tima til að sinna fjöl- I ■ tók eftir,” sagöi Elín Lárusdótt- skyldunni eins og skyldi vegna * | ir, unnusta Ómars Jóhanns- íþróttanna. Það fer gríðarlega | • sonar, í stuttu samtali við DV. mikill timi í þetta en hann hefur . I „Ómar er mjög rólegur maður gaman af þessu og það er fyrir I I og það hefur oft komið sér vel öllu,” sagði Elín Lárusdóttir. 1 fyrir hann. Hann á það til að -SK. * ‘t?? • 1 t Spurningar Ómars Jóhannssonar eru tvær: Hvernig hefur lundaveiði gengið? Er mikið af fugli íeyjunum? Leitað var tii manns sem mikið veiðir lunda og er öllum hnútum kunnugur. Hann sagði að veiðitímabilið hefði byrjað 1. júií og veiðin strax byrjað mjög vel. Það hefði heldur dregið úr henni upp á síðkastið. Hann sagði að það væri töluverð veiði í eyjunum. \0ð Pfifihé Þórður Hallgrímsson er uppáhalds- íþróttamaður Ómars Jóhannssonar. FULLT NAFN: Ómar Jóhannsson. HÆÐ OG ÞYNGD: 185 cm og 75 kg. BIFREIÐ: Toyota Cressida. ATVINNA: Rafvirki. GÆLUNAFN: Lundi og Bommi flækjufótur. UPPÁHALDSFÉLAG ÍSLENSKT: Týr. UPPAHALDSFÉLAG ERLENT: Arsenal. uppAhaldsíþróttamaður INNLENDUR: Þórður Hallgrims- son, IBV. UPPÁHALDSÍÞRÓTTAMAÐUR ERLENDUR: Willy Banks, þrí- stökkvari. MESTU VONBRIGÐI í ÍÞRÓTTUM: FaU Í2. deUd ífyrra. MESTA GLEÐISTUND 1 ÍÞRÖTTUM: isiandsmeistari 1979 með ÍBV. ÖNNUR UPPAHALDSÍÞRÓTT: Handbolti. UPPÁHALDSMATUR: Steiktar pylsur. UPPÁHALDSDRYKKUR: Kók UPPÁHALDSSJÓNVARPSÞÁTT- UR: Íþróttlr. UPPÁHALDSLEIKARI, ÍSLENSKUR: Sigurður Sigurjóns- son. UPPÁHALDSLEIKARI, ERLENDUR: Dustin Hoffman. UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT: Spandau BaUet. UPPÁHALDSBLAÐ: DV. LÍKAR VERST í SAMBANDI VH) ÍÞRÓTTIR: Baktal. BESTIVINUR: Konan. ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: Ómar Torfason, Vikingi. HELSTA METNAÐARMÁL í LÍFINU: Standa mig vel í öUu. HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG MEST TBL AÐ HITTA? Páfann. RÁÐ TIL UNGRA KNATTSPYRNU- MANNA: Æfa meira og hlusta á þann sem þjálfar. HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA EFT- IR AÐ FERLINUM LYKUR? Von- andi að þjálfa. HELSTI KOSTUR ÞINN: HreinskUinn. HELSTIVEIKLEIKI: Leti. FRAMTÍÐARLEIKMAÐUR Í KNATTSPYRNU: Get ekki gert upp á mUU Hlyns Stefánssonar, ÍBV og Guðna Bergssonar í Val. BESTIÞJÁLFARISEM ÞÚ HEFUR HAFT: Viktor Helgason. YRÐER ÞÚ HELSTI RÁÐAMAÐUR ÞJÓÐARINNAR Á MORGUN, HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA VERK? Leyfa bjórinn eins og skot. ANNAÐ VERK: Fá mér bjór. Viktor Helgason: „Besti þjálfari seméghef haft.” ☆ ☆ DANSAÐ TIL AMSTERDAM ■ lllllí IT■■■■■■HBKlgaigg ihhkmjj li diwmm HSBBBBBBBBBBhflhiBBBÍ BBBBBBBBBBBBBBBBBI BBB BBI Jl bbb mmmm jm^Zámm^mmm^Aummmw bbhl Stærsta unglingadanskeppni sem haldin hefur verin á íslandi heitir: LANDSKEPPNI í FREESTYLE DISCODANSI '84 og dansað verður kringum landið á 5 vikum og keppt verður á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Reykjavík, Neskaupstað, Vestmannaeyjum o.fl.: Þetta er einstaklingskeppni fyrir 16 ára og eldri og leyfilegt er að dansa allar útgáf- ur af dönsum, s.s. „disco"dans, „break"dans, rokk o.fl., o.fl. Keppnin hefst laugardaginn 11. ágúst '84 í TRAFFIC og síðan um allt land þar á eftir, úrslit verða 9. sept. '84. Innritun fer fram hjá öllum umboðsaðilum keppninnar, einnig í TRAFFIC, s. 91- 10312 og í SJALLANUM Akureyri, s. 96-22770 DKCO - Verðlaunin eru ekki af verri endanum, sjáðu bara: 1. verðl: Utanlandsferð í 15 daga til Amsterdam 2. verðl: Fataúttekt, kr. 8.000,- 3. verðl: Vöruúttekt að eigin vali kr. 5.000,- Hafðu samband við næsta umboðsmann hvar sem þú ert á landinu, það er þinn hagur, ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD. Ath.: Dansarar hafa sín eigin lög til að dansa við nema í úrslitakeppninni sem verður ein stærsta unglingahátíð sem haldin hefur verið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.