Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 16
16 DV. LAUGARDAGUR 28. JULI1984. MORBIB A SKRIF- STOFIIMILLJONA HF. Háaloft Mig hefur alltaf langaö til aö skrifa glæpasögu þar sem menn væru myrtir unnvörpum meö hamri eöa einhverju ööru trésmíöaverkfæri en byssur kæmu hins vegar hvergi viösögu. Ég er nefnilega hræddur viö skot- vopn síðan ég gerði heiöarlega til- raun til aö skjóta tóma oliudós meö haglabyssu forðum daga noröur í landi og hitti Vatnsnesfjallið sem varð ekkert meint af skothríöinni en hins vegar sló byssan mig svo heif tarlega aö ég var aumur í öxlinni lengi á eftir. Upphaf sögunnar haföi ég hugsað mér þannig aö bærilega heiöarlegur trésmiöur væri aö slá upp fyrir húsi bankastjóra nokkurs sem væri ríkur af hugsjón og forvitinn að eölisfari. Dag nokkurn þegar smiöurínn væri aö negla eins og vitlaus maöur í akk- oröi í húsi bankastjórans kæmi eig- andinn og sökum forvitni sinnar yröi hann meö höfuðið á milli hússins og hamarsins og í ógáti dræpi smiður- inn heiöarlegi vinnuveitanda sinn í akkoröi eöa uppmælingu eins og þaö erkallaönútildags. Nokkrum dögum seinna, þegar smiöurinn hefði séð hvaö hann haföi gert, heföi hann flúið til fjalla til að komast undan löngum armi réttvís- innar og lifaö þar góöu lifi á meðan langur armur réttvísinnar væri að leita að honum í skipum á leiö til Þýskalands. En vegna þess hvaö mér þótti, þessi saga sóöaleg hætti ég viö að‘ skrifa hana og skrifaöi aöra í staðinn með minni blóðsúthellingum og vegna þess aö hún verður aldrei gef- in út ætla ég aö leyfa ykkur aö heyra fyrsta kaflann. Glæpur á gamlársdag I áramótagleöskapnum, sem haldinn var á skrífstofu Milljóna hf., voru allir orönir vel kenndir og hávaðasamir einsog vera ber þegar tekið er tillit til þess aö drukkið var á kostnaö fyrirtækisins. I einu horni skrífstofunnar var Ingi innkaupastjóri að reyna við Aöalheiöi aðstoöarbókara og vegna þess að hann haföi fengið sér aðeins of mikiö neöan í þvi geröist hann skáldlegur og tilkynnti Aöalheiöi aö hann langaöi alveg óskaplega mikiö til að drukkna i fjólubláum augum hennar og kallaöi hana elsku kjöt- kássuna sina um leiö og hann reyndi að þukla á henni þá líkamshluta sem hann sá. Það var engum sérstökum erfið- leikum bundið aö þukla Aöalheiði aö- stoöarbókara þar sem hún var eins og flóöhestur í vextinum en hins veg- ar var Aöalheiöur aöstoöarbókari sómakær kona og baö því Inga inn- kaupastjóra vinsamlegast aö láta ekki svona, fólk gæti séö til þeirra. — Engin hætta á því, drafaöi í Inga innkaupastjóra sem náöi i dálít- inn dvergpálma og setti hann á borö- ið fyrir framan þau með þeim um- mælum aö á bak viö þessa risafuru gæti heill her leitað skjóls ef á þyrfti aðhalda. — Nú sér okkur ekki nokkur maö- ur, sagði Ingi innkaupastjóri og baö elsku gladíóluna sína aö fljúga í fangið á sér sem allra fyrst. Á meöan Ingi innkaupastjóri var aö gera sínar misheppnuöu tilraunir til að drukkna í fjólubláum augum Aðalheiðar aöstoöarbókara hafði Gunna gjaldkera tekist að starta fjöldasöng og sló taktinn meö kúst- skafti sem hann haföi fundið frammi ígeymslu. — Að lífiö sé skjálfandi lítið glas, söng kórinn eins falskt og hægt er aö hugsa sér undir stjórn Gunna gjald- kera sem var svo ánægður meö þetta aö hann heimtaöi aö lagið yrði endur- tekiö og sveiflaði kústskaftinu eins og æföur stjórnandi á sinfóníutón- leikum. SíÖan lamdi hann kústskaftinu nokkrum sinnum í höfuöiö á Skúla skrifstofustjóra, sem hafði sofnað fram á boröið fyrir framan hann, en þaö haföi hann séö heimsfræga stjórnendur gera þegar þeir vildu fá hljómsveitarmeðlimi til aö hætta aö stilla hljóöfæri sín og byrja þess í staðá fimmtu sinfóníu Beethovens. Það var sem sagt allt í lukkunnar velstandi í áramótagleöskapnum þegar Olöf einkaritari kom hlaup- andi inn á skrifstofuna, tók sér stöðu á miðju gólfinu og skrækti þar hærra en áður hafði þekkst í slíkum gleð- skap og lét ekki af þessum óhljóöum hvemig sem Gunni g jaldkeri sló meö kústskaftinu í höfuð Skúla skrifstofu- stjóra til merkis um algjöra þögn. — Keflið þið hana á stundinni, öskraöi Gunni gjaldkeri þegar Olöf einkaritari hélt áfram aö skrækja og Siggi sendill, sem var unnandi æðri tónlistar, greip fyrir munninn á Olöfu einkaritara sem beit hann svo fast í höndina aö hann heföi örugg- lega skrækt hærra en hún ef hann heföi ekki verið slíkur tónlistarunn- andi. Siggi sendill kippti aö sér hendinni og hristi hana í djöfulmóð og hoppaði um alla skrifstofuna eins og indiána- höföingi sem er í þann veginn aö fara aö kála versta óvini sínum á hinn hryllilegasta hátt. Vala vélritunarstúlka vildi fá að vera meö í indíánaleiknum og geröi heiðarlega tilraun til aö hengja sig um hálsinn á Sigga sendli með þeim ummælum aö hún værí fallega hefðarfrúin sem Siggi sendill væri ný- búinn að ræna úr póstvagninum sem hefði átt aö flytja hana á vit kærast- ans sins sem hún heföi aldrei séö og vildi ekki giftast af því að hann væri með staurfót sem hann notaði aöal- lega til aö lemja konuna sína með þegar hann færi aö sofa á kvöldin og eins þegar hann vaknaöi á morgn- ana. Og Vala vélritunarstúlka, sem var eins og hrífuskaft í vextinum og rækja í framan, kastaöi sér um háls- inn á Sigga sendli og varð það síst til þess aö lina þrautir hans í hendinni. Á meðan þessu fór fram hélt Olöf einkaritari áfram skrækjum sínum og þegar í ljós kom að hún var ekkert í þann veginn aö hætta þeim, aö minnsta kosti ekki á því ári sem var að líða, sá Gunni gjaldkeri aö slik óhljóð gátu ekki verið eölileg ef tekið var tillit til þess aö Olöf einkaritari haföi ekki fengið inngöngu i kórinn sem hann stjórnaði með kústskaft- inu. Gunni gjaldkeri greip því til þess ráös sem hann haföi svo oft séö not- aö með góöum árangri í kvikmynd- um og Islendingasögunum, hann gaf Olöfu einkaritara utanundir. Það sljákkaöi dálítið í Olöfu einka- ritara viö kinnhestinn og aö lokum gat hún stuniö þvi upp, áöur en hún fór aö gráta eins og hellt væri úr fötu, aö Jón Jónsson, hinn ástkæri for- stjóri þeirra, lægi dauöur inni á karlaklósettinu. Það sló þögn á alla viöstadda viö þessa yfirlýsingu nema Inga inn- kaupastjóra sem var enn að reyna að tjá Aöalheiöi aöstoðarbókara ást sína á bak viö dvergpálmann og BENEDIKT AXELSSON haföi af því tilefni ort til hennar ódauðlegt ljóö þar sem hann tileink- aði henni allt sitt syndaflóð og hjartaö í sér sem væri eins og smér. Sh'ka ástarjátningu stóöst Aöal- heiöur aöstoöarbókarí ekki og slengdi handleggjunum utan um hálsinn á Inga innkaupastjóra og um leiö og áramótagleöskapurinn þusti fram á karlaklósettið til að huga aö Jóni Jónssyni, ástsælum forstjóra sínum, var Aöalheiöur aöstoöarbók- ari á góöri leið með að kæfa Inga inn- kaupastjóra á milli þrýstinna brjósta sinna. Yfirlýsing Olafar einkaritara reyndistrétt. Frammi á karlaklósetti lá Jón Jónsson og hreyföi hvorki legg né liö og hann haggaöist ekki þótt Siggi sendill hellti úr fullri skolpfötu á ístruna á honum, þar sem honum sýndist andlit hans vera, og honum skánaöi heldur ekki neitt þótt Olöf einkaritarí kastaöi sér yfir hann og úthellti sínum fögru tárum í háls- bindiðhans. Eftir þessar misheppnuöu tilraun- ir til aö vekja Jón Jónsson til lífsins tilkynnti Gunni gjaldkeri að það væri ekki nema um eitt aö ræöa. — Við verðum aö hringja á lög- regluna, drafaöi í honum um leið og hann fór að leita aö símanum sem Skúli skrifstofustjóri svaf á svefni hinna réttlátu. Þannig endar fyrsti kaflinn í sög- unni um hið dularfulla morð á skrif- stofu Milljóna hf. og ef gúrkutiö verður áfram birti ég kannski annan kafla í næstu viku. Kveðja Ben.Ax. Evrépumét ungra spilara í Belgíu: Acol-tim afgreiddi spilið fljétt og vei Þegar þetta er skrífaö hefir lands- liöi Islands á Evrópumóti ungra spilara gengiö heldur illa, en á þó aö baki erfiðari hluta mótsins. Liðið hefir hlotið 141 stig í eftir- töldum leikjum meö einni y firsetu: Frakkland-Island 17-13 Noregur-Island 13-17 Danmörk-lsland 11-19 Bretland-Island 19 -11 Svíþjóð-ísland 25-2 Italia-lsland 25-5 Austurríki-Island 15 -15 Spánn-lsland 15-15 Holland-Island 21-9 Finnland-Island 13-17 Yfirsetal8 Stærsti sigur strákanna var gegn Dönum og átti eftirfarandi spil stóran þáttíþví. Noröur gefur/allir á hættu. Norduk * AK75 <?A752 OKG *AD8 Vl.PTt K Ausruit A D1084 AG9632 V 64 ' C3 O 10743 OD86 AG106 AK972 SUÐIJH * KDG1098 V Á952 < 543 * I opna salnum sátu n-s Sturla Geirsson og Siguröur Vilhjálmsson, en a-v Ghrove og Parl. Acol-inn afgreiddi spiliö fljótt og vel: Norður Austur Suður Vestur 1H pass 3S pass 4G pass 5T pass 5G pass 7H pass pass pass Þriggja spaða sögnin sýndi spaöa- fyrirstöðu og góöan trompstuöning. Fimm grönd báöu um sjö, ef makker ætti tvo af þremur hæstu í trompi. I lokaöa salnum glimdu Aöalsteinn Jörgensen og Runólfur Pálsson viö Blakset-bræðurna. Eftir margar spumarsagnir komust bræðumir aö þeirri niöurstöðu aö spilin þyldu vart meira en hálfslemmu og sex hjörtu uröu niöurstaðan. Næstuleikir Islands em viö Pólland, Ungverjaland, Irland, Júgóslavíu, Belgiu, Grikkland, Israel og Þýska- land. Veröur skýrt frá úrslitum þeirra leikja í næsta þætti, svo og úrslitum mótsins semlýkurídag. Bridgedeild Skagfirðinga Spilað var þriðjudaginn 24. júlí í tveim 14 para riölum. Hæstu skor hlutu eftirtalinpör: A-riðlll 1. Asth.Slgurjónsd.-Lárus Amórss. 218 2. VQhjálmur Siguróss.-Þráinn Siguröss. 200 3. Aibert Þorsteinss.-Stígur Herlúfsen 171 4. Jón V. Jónmundss.-Haild. Áraas. 169 B-riöUl 1. HUdur Helgad.-Karólina Sveinsd. 195 2. Erla Eyjólfsd.-Gunnar Þorkelss. 183 3. Jóhann Aragrimss.-Stefán Aragrimss. 176 4. Björa Hermannss.-Lárus Hermanns. 164 Næst veröur spilaö þriöjudaginn 31. júlí. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Sumarbridge Það var fullt hús að vanda í Sumarbridge sl. fimmtudag. 68 pör og spilað í 5 riðlum. Arangur efstu para: A—riðUl: Margrét Margeirsd.—Júlíana Isebarn 261 GisU Stefánss— Guðlaugur Sveinss. 224 Þórarlnn Araas.—Ragnar Björass. 221 Sigmar Jónss.—VUhjálmurEinarss. 221 B—riöUl: Hrólfur Hjaltas,—Guöni Sigurbjaraars. 191 Þröstur Inglmarss.—Ingibjörg Grimsd. 191 Þóra—Sœbjörg 185 Sæmundur Jóhannss.—Tómas Sigurjónss. 183 Bridge Stef án Gud johnsen C—rlöill: Sigmundur Stefánss.—Hallg. HaUgrims. 195 Anton R. Gunnarss.—Frlöjón ÞórbaUss. 191 Lárus Hermannss.—Maguús Sigurjónss. 176 Ester Jakobsd.—Valgerður Kristjónsd. 166 D—RiðUI: Viktor Björass.—Bjarni Ásmundss. 208 Erla Sigurjónsd.—Jón P. Sigurjóns. 189 Birgir Siguröss.—OskarKarlss. 179 RagnarHermannss.—tsak Ö.Sigurðss. 171 E-riöUl: RagnarÚskarss,—Hannes Gunnarss. 141 Ásgeir P. Asbjörass,—Friðþjóf ur Einarss. 121 Þorflnnur Karlss,—Sigurður Sigurjónss. 118 Meðalskor í A var 210. 156 í B , C og D riðlum. 108 í E riðli. Staöan í stigakeppni sumarsins breyttist lítiö, engin þreytumerki aö greina hjá Antoni og Friðjóni: Anton R. Gunnarsson 22,5 Friðjón ÞórhaUsson 22,5 Tómas Sigurjónsson ll PáU Valdimarsson 11 LeU österby 10 Helgi Jóhannsson 10 Þorfinnur Karlsson 10 Spilaö veröur nk. fimmtudag kl. 18 J0 — 19.30 (byrjað...) og mun Olafur Lárusson þá taka viö keppnisstjórn að nýju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.