Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Síða 21
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1984.
21
Fólkið stóð alvarlegt í röðfani og til
þess að smjatta ekki á leiðindum þess
gerðum við stuttan stans og fórum á
endastöðina:. Ríkið viðSnorrabraut.
Santa Danta
Afgreiðslufólkið var ákaflega alúð-
legt. Gísli Olafsson afgreiðslumaður
og fleiri svöruðu nokkrum spurning-
um.
Samkvæmt upplýsingum þeirra
getur komið fyrir að viðskiptavinir séu
erfiðir en úr því hefði dregið. Gísli
sagði að töluvert væri um að menn
kæmu alltaf á sama kassann að kaupa.
Og hvað um afgreiðsluhraðann.
Hvað þarf að bíða lengi þegar lengst
er?
„Það getur fariö allt upp í tuttugu
mfaútur,” sagði Gísli. „Sumir færa sig
sitt á hvað vegna þess að þeir halda að
röðfa gangi eitthvað betur annars
staðar.” Þessir menn sagði Gísli að
yrðu gjarnan síðastir.
Þegar við spurðum afgreiðslufólkið
hvort fólk færi ekki oft rangt með heiti
á vfategundum svaraði það því til að
stundum vissi fólk ekki nema hvemig
flaskan væri í lagfau eða einn staf úr
nafninu.Einnsagði frá Norðmanni sem
hafði komið um morguninn og beðið
um Santa Danta. Eftir nokkrar rann-
sóknir kom í ljós að maðurinn átti við
Svarta dauða.
Þegar við vorum komnir út úr Rík-
inu og sestir inn í bílfan sýndist okkur
viö sjá Grím vélvirkja. Hann sat á
gangstéttinni fyrir framan Skátabúö-
ina og var að sötra úr ákavítiskryppl-
ingi. Hann hafði gretailega keypt tíma-
ritið Ur felum sem var boðið til kaups
fyrir framan áfengisverslunfaa og var
að glugga í það. Hann var hálfnaður
með flöskuna og virtist kominn í jafn-
vægi.
Vonandi mætir hann stálslegfan i
vfanuna á mánudagtan.
litinu. Gamli miðinn skafinn af.
Hvað skyldi koma i staðinn?
áður en hann fór hrfaginn: „Varaðu
þig á handbremsunni!” Bifreiða-
skoðunarmaðurfan varaði sig svo vel
aö hann tók ekki í hana. Það var efas
gott því hún var ónýt.
Nafnskírteini
Næst vikum við okkur niður á Hag-
stofu. Við héldum að við værum
öruggir um að lenda ekki í útistöðum
þar því okkur vantaði ekki neitt. En
sjá. Ein stúlkan á staðnum spurði okk-
ur nokkuö þykkjuþung hvort við
hefðum eitthvert leyfi til að ljósmynda
þama fani.
Stúlkan í afgreiðslunni var annars
ákaflega vtagjarnleg. Hún taldi af-
greiösluna mjög hraða þama miðað
viö aðrar stofnanir og mikið að gera.
Við bárum undir hana sögu af konu
sem kom til að fá nafnskírteini á Hag-
stofunni. Hún var beðfa um skilríki.
Konan sagði efas og satt var aö hún
hefði ekki skírteini og ætti ekki passa.
Væri nóg að sýna sjúkrasamlagsskír-
tetai? Nei. Þaö var ekki nóg. Þá benti
hún á son sta, sem var með henni, og
spurði hvort hann gæti ekki vottað að
hún væri hún? Nei, til þess þyrfti mann
sem væri orðfan þrítugur.
Einfaldasta lausn konunnar á þessu
vandamáli var að fara heim og gefa
manni sínum skriflegt umboð til að fá
fýrir sig nafnskírtetai.
Afgreiðslustúlkan kannaðist viö að
þetta gæti gerst og sjálfsagt er þetta
eðlileg varúðarráðstöfun þó að tilfær-
fagamar séu nokkuð miklar í kringum
þetta.
Vitum ekki
alla hluti
I skattinum var aðalholskeflan ekki
skollfa yfir þegar við komum. Menn
vom að tfaast fan einn og einn og
undantekningariaust til þess að
kvarta. Engin læti heldur ró og festa.
Fólk kemur um þessar mundir á
skattinn vegna þess að það er óánægt
með skattana sína. Það verður að
leggja fram skriflega kæru og kæra-
frestur er 30 dagar. Fólk vill oft fá að
sjá framtaliö sitt til þess að athuga
hvort það er í samræmi við álagning-
una.
Afgreiðslustúlka sagði aö það vildi
gjaman fá mál sitt afgreitt undir eins.
Æsa menn sig gjaman hjá skattin-
um?
„Það getur átt sér stað,” svaraði af-
greiðslustúlka. En þau væra lempta og
oftast væri æsingurtan liðtan hjá þegar
fólkið færi aftur.
„Fólkið æsir sig vegna þess að því
finnst margir hlutir asnalegir og skilur
ekkert í því hvers vegna við vitum ekki
alla hluti í jöröu og á,” sagði hún.
Verð að fá þetta
á morgun
Borgarfógetaskrifstofur stóðu ágæt-
lega undir nafni sem heldur leiöfalegur
heimsóknarstaður. 1 nágrenni við húsið
voru einhverjar framkvæmdir og mik-
ið af skiltum meö hægri eða vinstri
beygjum bönnuðum. Það var talsverð
bið fyrir framan þinglýsingar. Kona
fyrir framan afgreiðsluborðið sagði
örg og stressuð. „Hvað tekur þetta
langan tíma? Mér liggur nefnilega á
þessu.”
Afgreiöslustúlkan svaraöi: „Þú
borgar mér 70 krónur og kemur með
þetta á morgun.” Engin handalögmál.
GERÐ ÁRG. EKINN
626 Diesel 4 dyra '84 13.000 6 mán. áb.
323 1300 Saloon 4 dyra '84 7.000 6mán.áb.
323 1300 5 dyra '83 22.000 6 mán. áb.
929 SDX 4 dyra sj.sk v/s '82 21.000 6 mán. áb.
929 LTD 2 dyra HT m/öllu '82 17.000 6 mán. áb.
626 2000 4 dyra m/öllu '82 39.000 6 mán. áb.
626 2000 4 dyra m/öllu '82 27.000 6 mán. áb.
323 1300 Saloon 4 dyra '82 23.000 6 mán. áb.
GERÐ
323 1300 5 dyra
323 1300 5 dyra
323 1300 5 dyra
929 Sedan 4 dyra
929 Sedan 4 dyra
RX-7 2 dyra sportbíll
929 Sedan 4 dyra
929 Sedan 4 dyra
ÁRG. EKINN
'81 28.000 6mán. áb.
'81 64.000 6mán. áb.
'81 34.000 6mán. áb.
'80 82.000 6 mán. áb.
'80 34.000 6 mán. áb.
'80 64.000 6 mán. áb.
'79 63.000 6 mán. áb.
'80 60.000 6 mán. áb.
Opið laugardag frá kl. 10-4 og sunnudagfrá kl. 1 -5
Nú um helgina seljum við örfáa nýja MAZDA bíla úr síðustu sendingu og gott
úrval af 1. flokks notuðum MAZDA bílum, sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð
frá söludegi.
Synxshorn ur soluskra notaðra bila:
Bifreiðakaupendur:
Nú er ein mesta ferðahelgi sumarsins framundan. Stuðlið því að ánægjulegri
ferð með því að kaupa nýjan eða notaðan MAZDA bíl hjá okkur.
Veitingar
— Kaffi og meðlæti
BILABORG HF
Smiðshöfða 23, sími 812 99