Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Page 28
28 DV. LAUGARDAGUR 28. JUU1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vörubflar Vörubílar til sölu: Scania LS140 ’74, grind, Scania LS140 ’75, grind, Scania LS111, ’77, grind, Scania LS111 ’76, m/palli og krana, Volvo G 89 ’72, m/stól, Volvo F10 ’79, m/palli, Benz 2226 ’73,2ja drifa m/palli. Ennfremur litiö notaö Robson drif og vöruvagn, 12,40 m langur. Leitiö upp- lýsinga. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6, Kópa- vogi, sími 74320. Vélvangur hf. auglýsir: Eigum úrval af loftbremsuvarahlutum í flestar tegundir vörubíla og vinnu- véla. Allt original varahlutir, fluttir inn frá Bendix, Wabco (Westinghouse) Clayton Dewandre, MGM, Berg, Midland o.fl. Hagstætt verö. Nýkomin sending af ódýrum handbremsu- kútum. Margra ára reynsla í sér- pöntunum á varahlutum í vörubíla og vinnuvélar. Vélvangur l:f. Símar 12233 og 42257. Vörubílskrani óskast, stærö ca 2—3,5 tonn, í góöu lagi. Uppl. í sima 41383. 6 hjóla vörubíll óskast til kaups, þarf ekki að vera í lagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—177. Scania Ls 141 árg. ’79, til sölu, ekinn 168.000 km, góöur bíll. Ennfremur Scania LBT 141, 2ja drifa, árg. 1979, góður bíll. Uppl. og til sýnis hjá Isörn hf., Skógahlíð 10, sími 20720. Sendibflar Benz-rúta 609, lengri gerð, til sölu, árg. ’68, meö sætum og svefn- plássi. Verö 140 þús., greiösla sam- komulag, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-2624. Til sölu kassi á sendibíl lengd, 3,36 m, breidd 2,00 m, hæö 1,80 m, bogadregiö þak. Klæddur eöa óklæddur, passar á Datsun Kapstar, Homer, eöa Toyotu Dinu einnig Fiat 131 Mirafiori árg. ’78, skipti möguleg. Uppl. í síma 46285. Dodge sendibíll árg. ’78 til sölu. Verö 210 þús. Skipti óskast á ódýrari fólksbíl.Uppl. í síma 77317 eöa 78056 eftirkl. 19. Bflamálun Viltu breyta gamla bilnum þinum í nýjan aö innan, breyta um lit eöa gera gamla litinn eins og nýjan? Haföu þá samband viö okkur og fáöu nánari upplýsingar, sími 99-2042. BUasprautun Garöars Skipholti 25, bílasprautun og réttingar. Greiðsluskilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542. Mest seldu bUalökk á íslandi eru hoUensku Sikkens lökkin. Ástæður gætu verið eftirfarandi: Sikkens efnin eru alltaf til á lager. Sér- staklega sterkt akrUefni sem þolir vel grjótkast. Mjög drjúgt í notkun. Ná- kvæmir Utir. Hagstætt verð. Einnig sUpipappír, sprautukönnur, grímur o.fl. GísU Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Bflaþjónusta BUabúö Benna—Vagnhjólið. Sérpöntum flesta varahluti og auka- hluti í bíla frá USA—Evrópu—Japan. Viltu aukinn kraft, minni eyöslu, keppa í kvartmílu eða rúnta á spræk- um götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af þessu þá ert þú einmitt maðurinn sem viö getum aðstoöaö. Veitum tæknileg- ar upplýsingar við uppbyggingu keppnis-, götu- og jeppabifreiöa. Tök- um upp aUar geröir bílvéla. Ábyrgö á allri vinnu. Geföu þér tíma til aö gera verð- og gæðasamanburö. Bílabúð Benna, Vagnhöföa 23 Rvk, sími 685825. Opið alla virka daga frá kl. 9—22, laugardaga frá kl. 10—16. Bílarafmagn, gerum viö rafkerfi bifreiða, startara og alternatora. LjósastUlingar. Raf sf. Höföatúni 4, sími 23621. BUaþjónusta — sjálfsþjónusta. BUaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfiröi, hefur opið aUa daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. ÖU verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, oUur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur að þrífa og bóna bíla. Reyniö sjálf. Simi 52446. Ný þjónusta. Látiö okkur djúphreinsa fína flauels- sætaáklæöið og teppin þegar þú kemur úr sumarfríinu og bUUnn veröur sem nýr aö innan. Er lakkiö uppUtaö á bUn- um? Mössum og bónum bíla. Einnig aöstaöa til viðgerða og sprautunar. Gufuþvottatæki á staðnum. Sækjum og sendum bíla. Opið aUa daga frá 10—22 nema sunnudaga kl. 13—19. Nýja bíla- þjónustan á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Sími 686628. Bflaleiga BUaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verð, góð þjónusta, nýir bílar. Opiö alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar- sími 22434 og 686815. Kreditkorta- þjónusta. BUaleigan Ás, Skógarhlið 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigu, sækjum, sendum, kreditkortaþjón- usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld- sími 29090. ALP-bíl;aleigan Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi, Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4x4, Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verö, góö þjónusta. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Einungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út nýja Lada 1500 station, Nissan Micra, Nissan Cherry, Nissan Sunny, Daihatsu Charmant, Toyota Hiace, 12 manna. N.B. bílaleigan, Laufási 3, sunar 53628 og 79794, sækjum og sendum. SH-bílaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Ladajeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasimi 43179. E. G. Bilaleigan, simi 24065. Daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opið alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, Mazda 323, og Volvo 244, afsláttur af lengri leigum. Kreditkortaþjónusta E. G. Bílaleigan, Borgartúni 25, kvöldsímar 78034 og 92- 6626. Bílalán. Leigjum út glænýja Fíat Zastawa 1300 5 dyra. Ennfremur leigjum viö út gamla glæsilega eöalvagna, Rolls Royce, Chevrolet Bel Air, Lincoln Coupe, Ford T-Model til notkunar viö sérstök tækifæri svo sem: Brúðkaup — auglýsingar — kvikmyndir og e.t.v. fleira. Daggjald eöa kílómetragjald. Bílalán, bílaleiga, Bíldshöföa 8, (viö hliðina á BifreiöaeftirUtinu) sími 81944. Opið allan sólarhringinn. Sækj- um, sendum. Á.G. bílaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4x4. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 91-685504. BH bilaleigan auglýsir. Akiða noröur og fljúgið suöur. Uppl. í símum 39244 og 76672. Umboö í Reykja- vík. Réttingarmiðstööin, Hamarshöföa 8 Rvk. Bflar til sölu Austin Mini árg. 1975 tU sölu, skoöaöur ’84. Staögreiösluverö kr. 25.000. Uppl. í síma 79700. Peugeot 505 RS árg. 1982. Mjög vel meö farinn bUl, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, útvarp/segul- band, sumar- og vetrardekk. Skipti möguieg á ódýrari bU. Uppl. í síma 74554. TU sölu Lada 1500 árg. ’81, skemmdur eftir árekstur (verö 25 þús.). Uppl. í síma 72297 eftir kl. 19. E.V.-salurinn Brautryðjendur i bUaviðskiptum. Hvaö er í E.V. pakkanum? — Kannski engin útborgun . — Gamli bíllinn tek- inn upp í og engin sölulaun greidd af honum — jafnvel öll milligjöf lánuö — ábyrgðartrygging ef til vill lánuö líka? Jú þetta er allt í einum og sama E.V. pakkanum — E.V. pakkanum. Þú kemur — og semur. Viö sjáum um afganginn. Viö reynum aö laga E.V. pakkann eftir okkar bestu getu aö óskum fólks. I dag og næstu daga bjóðum viö meðal annars: Lada 16001982, rauöur, 36 þús. km. Ford Escort 1974, rauður. Vauxhall Chevette 1977, hvítur, 59 þús. km. Simca 1100 1974, brúnn. Datsun 100A1976, gulur. Subaru st. 1978, rauður, 95 þús. km. Mazda 8181974, hvítur. Mazda 8181974, orange. Alfa Sud 1978, grænn, 115 þús. km. Austin Mini 1978, rauður, 50 þús. km. Fiat 125 1980, blár, 62 þús. km. Lada 16001979, grænn, 59 þús. km. Subaru st. 1977, grænn, 110 þús. km. Honda Civic 1975, brúnn, 125 þús. km. Fiat 1281978, rauður, 54 þús. km. f iat 1271980, grár, 52 þús. km. Simea Talbot 1980, brúnn, 52 þús. km. Daihatsu Charmant 1980, gulur, 68 þús. km. Fiat 1281978, rauður, 88 þús. km. Fiat 125 P1978, hvítur, 87 þús. km. Austin Allegro 1976, hvítur. Lada 16001979, hvítur, 36 þús. km. Skoda 1977, guiur, 40 þús. km. Lada 16001979, orange, 48 þús.km. Fiat 1281976, gulur, 86 þús. km. Fiat 1281979, rauður. Ford Cortina 1973, grænn. Subaru st. 1977, grænn, 105 þús. km. Austin Allegro st. 1977, gulur, 84 þús. km. Willys Jeepster 1967, rauður. FiatRitmo65cl. 1982, blár, 52 þús. km. Fiat Ritmo 65 cl. 1982, rauöur, 24 þús. km. Peugeot 5041978, grænn, 84 þús. km. Bronco 1974, rauður, 6 cyl. Bronco 1974, blár,8cyl. Skoda 1982, rauöur, 23 þús. km. Fiat 1271978, hvítur. M. Benz 2301968, beige, 6 cyl. AMC Concord 1979, 4-dyra, 104 þús. km. AMC Concord 1978, 2-dyra, 85 þús. km. Lada 16001978, blár, 95 þús. km. VW Passat 1976, gulur, 122 þús. km. Lada 16001979, hvítur, 77 þús. km. AMC Matador 1979, rauður, 100 þús. km. Suzuki bitabox 1981, hvítur, 33 þús. km. M. Benz 280 S1972, Þingvallablár. Chevr. Malibu 1979, kjarvalsgrænn. Chrysler 1508 GT1978, brúnn, 98 þús. km. VW13001975, himinblár, 40 þús. á vél. Lada Sport 1979, gervi-laxa-trimmari. AMC Matador 1978, vígöur vagn. Óodge Aspen 1978, bleikjuagn. Ford Maveric 1974, 2-dyra veiöitæki. AMC Hornet 1974, gulur og glæstur. AMC Concord 1978, skemmdur — gott verö. Toyota Carina 1974, útsöluverö. Fiat 1281977, gulur, 82 þús. km. Renault41980, blár, ætlaður skólabömum. Fiat 1321978, telst til eöalvagna. Audi 1001974, grár í stíl við veðrið. Saab 96 1975, svartur (hver átt’ann?). VW1974, einn úr útsöluhominu. Ford Cortina 1973, gulur — ódýr. Opel Rekord 1976, orange (önnurdeiliókunn). Dodge Dart 1975, blár og hvítur. Er þaö ekki liturinn sem viö óskum okkur núna á himin- hvolfið? Ennfremur er margt fleira á boðstól- um því bílaúrvalið er breytilegt frá degitildags. Utsöluhorniö býöur jafnan upp á eitt- hvaö ódýrt hvem dag. Skiptiverslunin er í fullum gangi alla daga. Við höfum opið alla virka daga til kl. 6.30. Opið á laugardögum kl. 10—16. E.V. salurinn, sérverslun í bílavið- skiptum. Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4c, Kópavogi. Símar 79944-79775-77200. Volvo 144 ’73, dökkgrænn, til sölu. Uppl. hjá Velti hf., simi 35200. Daihatsu Charade til sölu, 3ja dyra, árg. ’82, sjálfskiptur, ekinn aöeins 24 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 51363. Til sölu Datsun dísfl 220 C árg. 1979, í sérflokki. Uppl. í síma 666591. Toppböl. Til sölu Mazda 929 árg. ’75, aUur yfir- farinn, nýskoöaður ’84, nýtt lakk og ný dekk. Vél ekin 90 þús. Uppl. í síma 38469 eftirkl. 16. Lada 1200 station árg. ’78 tU'sölu, nýtt lakk. Uppl. í síma 99-1183. Subaru Zedan 4X4 árg. ’80 til sölu, ekinn 65.000 km, fjögra dyra bíll í mjög góöu standi. Uppl. í simum 41152 og 53911. Cortina 1300 árg. ’71 tU sölu skoöuö '84 í góðu standi. Oska eftir staðgreiöslutilboöi. Uppl. í sima 25269. Fiesta. Til sölu Ford Fiesta árg. ’79, í topp- standi, sumar- og vetrardekk, stokkur miUi sæta, útv. og segulband, sílsaUst- ar o.fl., ekinn 50.000. Uppl. í síma 79076. Einn í f erðalagið. Wagoneer árg. ’71 í góðu standi, drif- lokur, upphækkaöur, á góöum dekkj- um, lítiö ryðgaöur. Verö 120 þús., skipti möguleg á dýrari eöa á svipuðu verði. Skoðaöur ’84. Uppl. í síma 26007. Princess og Mazda. Til sölu Austin Princess árg. ’79, skráður ’81, skoðaður ’84, verö 130—150 þús. kr., góö kjör. Einnig Mazda 1300 árg. ’73, skoöuö ’84, verö kr. 15.000. Uppl. í síma 75603. TU sölu mjög fallegur Ford Fairmont árg. ’79. BUl í góöu ástandi, selst með góöum kjörum ef samiö er strax. Uppl. í síma 76243. TUboð óskast í Chevrolet Monte Carlo árg. ’77, ekinn 45 þús. mílur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92- 7780. Ford Taunus ’68 til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 53876. Sala — skipti. Til sölu Fiat 127 special árg. ’76. Vil gjarna skipti á Wartburg eða Trabant station. Ath. fleiri gerðir. Uppl. í síma 54728. Volvo 244 Grand Lux árg. ’80 til sölu, ekinn 71.000 km, blár aö Ut, sílsalistar, grjótgrind og dráttarkrókur. Verö kr. 325.000. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 46344 og 40831. Toyota Corona árg. ’70 til sölu, skoöaður ’84, í góðu lagi. Uppl. ísíma 13215. Guðni. Ford Maverick ’73 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 52099. Skoda — varahlutir — Skoda — varahlutir — Skoda — vara- hlutir til sölu: vél, gírkassi, startari, vatnskassi, dekk. Selst einnig í heilu lagi. Selst ódýrt gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 667007 um helgina. Toyota HUux ’81, yfirbyggður frá Ragnari Valssyni, með ýmsum aukahlutum, til sölu. Uppl. í síma 92-2798. VWGolfárg. 1980 til sölu. Bíll í góöu standi. Sími 79320. Volvo 245 árg. ’77 tU sölu. Mjög góður bUl. Sími 75811. International 1100 árg. ’66, drif á öllum hjólum, til sölu. Uppl. í síma 687058. BUl—tjaldvagn. Til sölu blár Volvo 245 station ’82, góður bíll, á sama staö tjaldvagn ’80, þýskur, nóg pláss fyrir sex. Ýmis skipti möguleg. Verö 40—60 þús. Uppl. í síma 28039. Mazda 323 árg. 1981 til sölu, góður bUl. Uppl. í síma 72343. Fiat 125 P árg. ’80 til sölu, ekinn 60 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 75827. Plymouth SateUte árg. ’74 til sölu, skoöaður ’84, þarfnast við- gerðar á klæöningu. Gott verö og skipti æskileg. Uppl. í síma 23543. Chevrolet Malibu Classic station árg. ’75 til sölu, skoöaður ’84, góöur bíll, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 10821. TUsölu Subaru GFT árg. ’79, 5 gíra, 2ja dyra, ekinn 70.000 km, Skipti á ódýrari. Uppl. ísíma 78779. TU sölu mjög fallegur og vel meö farinn Mazda 929 árg. ’79, ný- sprautaður og í alla staöi hinn snotrasti bUl. Hann er til sölu og sýnis á bUasölunni Skeifunni. Stopp—Blazer. Chevrolet Blazer K—5 Cheyanne til sölu. Verö 180.000 kr., skipti á ódýrari eöa 50.000 kr. staðgreiösluafsláttúr, annað samkomulag. Uppl. í síma 17949. Trabant tU sölu, fínn í skólann, fæst á góðum kjörum. ' Uppl. í síma 33027. TU sölu Volvo 144 árg. ’67, skoöaöur ’84, fæst á góöum kjörum ef samiö er strax. Uppl. í síma 43381. Volvo 145 árg. ’72 til sölu. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 45442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.