Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Page 30
30
DV. LAUGARDAGUR 28. JULI1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Atvinnuhúsnæði
Snyrtilegt
húsnæði óskast fyrir söluturn (dag-
verslun). Múlahverfi o.fl. hverfi koma
til greina.Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—918.
Okkur vantar
ca 20 ferm herbergi til skrifstofu- og
fundahalda sem næst miðbæ Reykja-
víkur. Bandalag íslenskra sérskóla-
nema.Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022. H—896.
Safnarinn
NORDIA 84:
Minnispeningar, 500, barmmerki, 60,
Sýningarskrá 190 bls. m/svartprenti,
150, Nýprent í lit, 60, 4 mismunandi
póstkrot, 40. Sendum í póstkröfu. Frí-
merkjahúsið Lækjargötu 6a, sími 91-
11814.
Garðyrkja
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Lóðaeigendur — garðeigendur.
Við tökum aö okkur hellulagnir, tún-
þökulagnir, vegghleðslur, giröingar og
annað er lítur að standsetningu lóða.
Gerum föst tilboö yður að kostnaðar-
lausu. Látið vana menn með margra
ára reynslu vinna verkið. Uppl. í síma
13527.
Túnþökur.
Mjög góðar túnþökur úr Rangárvalla-
sýslu, hagstætt verð. Uppl. í símum 99-
4491,99-4143 og 83352.
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum-
hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk.
Uppi. í síma 22601. Þórður, Sigurður og
Þóra.
Vallarþökur.
Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél-
skornar í Rangárþingi, af úrvals-
góðum túnum. Fljót og góð afgreiösla.
Símar 99-8411 og 91-23642.
Saltfrír, þveginn s jávarsandur
í beð og garða. Ýmsir aðrir korna-
flokkar fyrirliggjandi. Björgun hf.,
Sævarhöfða 13, Rvk., sími 81833. Opiö
kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—
föstudaga, laugardaga kl. 7.30—17.
Skrúðgarðamiðstöðin:
Garðaþjónusta-efnasala, Nýbýlavegi
24, Kópavogi, símar 40364, 99-4388 og
15236. Lóöaumsjón, garðsláttur, lóða-
breytingar, standsetningar og lag-
færingar, giröingavinna, húsdýra-
áburöur (kúamykja-hrossatað),
sandur til eyðingar á mosa í gras-
flötum, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga
og skerping á garðverkfærum. Tilboð í
efni og vinnu ef óskað er. Greiöslukjör.
Ágætu garðeigendur.
Gerum tilboð, ykkur að kostnaðar-
lausu, í allt sem viðkemur lóöafram-
kvæmdum, þ.e. hellur, hlaöna veggi,
tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið
samband við Fold. Símar 32337 og
73232._______________________________
Ósaltur sandur
á gras og í garöa. Eigum ósaltan sand
til að dreifa á grasflatir og í garða.
Getum dælt sandinum og keyrt heim ef
óskaö er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími
30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til
föstudaga.
Sláttuvélaskerpingar.
Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld, einnig hnífa, skæri og margt
fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka
Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og
19.
Hraunhellur,
hraunbrotssteinar, sjávargrjót,.
Getum útvegað hraunhellur í öllum
þykktum, stærðum og gerðum, einnig
sjávargrjót, flatt eða egglaga, alit að
ykkar óskum. Afgreiðum aliar pantan-
ftir, smáar og stórary um allt Suðurland.
Érum sveigjani.eg-i samningum. Uppl.
: veittar í.sjma 92-8094.
Við skulum
byrja aö kanna myndirnar
sem teknar voru í dag,
Erik. -
...en þú mátt búast við einhverjum
aukaverkunum I
| f
I $
<Æe W g 1 I
\xS6f r/ÍTj jp\\ $ / f|\ s
! i *
CKFS/Dislf. BULLSi 1 ©