Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Page 31
DV. LAUGARDAGUR 28. JULl 1984.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY |7Mérþykir /Svo þakka ég þér W'Schaffer
BLAISE fyrir Þessu- Modesty. Þeir halda ,M Vfyrir, Alex. Segðu mér J( læknir i
by PETER O’DðNNELL Julie f "8“ °g sögöu mér ] p> söguna. sirnannm
drawn ky neville colvin l>_að na Balkanlistanum frá þer.. —
Segöu Ola gamla, að hann
hafi ekki lagt sig nóg fram í
bardaganum
Þú lagðir þig ekki nóg fram í
bardaganum, Öli
gamli!
Mummi
meinhorn
_La\ l-j_
Heyrðu Mummi minn, er ekki betra að
l.afa sundlaug til staðar þegar menn
búatilsundbretti?
2139
. s J ) J ■ ■ f ■
Nei, nágrannarn'r
sjá uin þá hnð :
mál’. J
r~
Ég verð að fá afsökun til
að komast oftar út, laeknir.
Segðu Mínu að þú hafir
ráðlagt mér að byrja í j
tennis!
Af hverju J Hann þarf að
tennis? J stunda bol- og
beygjuæfingar.
Læknirinn sagði mér
hvers þú þarfnast,
elskan. Það er allt
Ég hugsa nú að læknirinn hafi
verið að meina allt annað!
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á að eftirtaldir garð-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúð-
garðyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstandsetn-
ingar.
KarlGuðjónsson, 79361
Æsufelli4 Rvk.
Helgi J.Kúld, 10889
Garðverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúðgarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
HjörturHauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guðjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróörast. Garðm.
Guðmundur T. Gíslason, 81553
Garðaprýði.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgarðamiöstööin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannahólma 16.
SvavarKjærnested, 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
Túnþökur til sölu,
33 kr. ferm, heimkeyrt ,og 30 kr., fyrir
lOOferm og meira. Uppi. i síma 71597.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur úr Rangár-
þingi. Áratugareynsla tryggir gæðin.
Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 99—5127 og 45868 á kvöldin.
Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir,
vegghleðslur, grassvæði, jarðvegs-
skipti, steypum gangstéttir og bíla-
stæði. Hitasnjóbræöslukerfi undir bíla-
stæði og gangstéttir. Gerum föst verð-
tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur
símsvari allan sólahringinn.
Garðverk, sími 10889.
Standsetning lóða,
hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu-
kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður-
beð og önnur garðyrkjustörf — tíma-
vinna eða föst tilboö. Olafur Ásgeirs-
son skrúðgarðyrkjumeistari, sími
30950 og 34323.
Hraunhellur til sölu
í hleðsluveggi og hraunbeð, hagstætt
verð. Uppl. í síma 53814.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Uppl. í síma 20856 og
666086.
Sveit
12 ára strákur óskar
eftir að komast í sveit fram á haust.
Uppl. í síma 45664.
Líkamsrækt
í sólarlampa frá Piz Buin:
Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir
ljósaböö, hindrar rakatap húðarinnar,
gefur jafnari og endingarbetri lit;
Shower Gele (sápa-sjampó), nýja
sturtusápan frá Piz Buin, sérstaklega
ætluö eftir sólböð og lampa, algjörlega
laus við alkaiine og þurrkar því ekki
húðina, mjög gott fyrir hár sem hefur
farið illa í sólskini. Dtsölustaðir:
Apótek, snyrtivöruverslanir og
nokkrar sólbaösstofur.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá
kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Kynnið ykkur verðið
þaö borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru
Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi,
sími 44734.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Steinagerði 7, stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.