Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 28. JULl 1984. 35 Krossgáta Stórmót sunnlenskra hestamanna verður haldið á Rangárbökkum helgina 11,—12. ágúst. Þátt- taka kynbóta- og keppnishrossa tilkynnist í símum 99-4430,99- 1801,99-6055 og 99-8173 fyrir föstudagskvöld 3. ágúst. FRAMKVÆMDANEFNDIN. AKRANESKAUPSTAÐUR Tílboð óskast Leitað er eftir tilboðum í ferju II (stálpramma) sem liggur í Akraneshöfn. Ferjan hefur verið notuð sem viðlega fyrir smá- báta og selst í því ástandi sem hún er í. Frekari upplýsingar verða veittar á Hafnarskrifstofunni Faxabraut 1, sími 93-1361. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir 25. ágúst nk. HAFNARSTJÖRI. KVARTMÍLUKEPPNI Kvartmílukeppni verður haldin laugardaginn 28. júlí og hefst hún kl. 14.00 á brautinni við Straumsvík. Komið og sjáið nýja, spennandi keppni og ný ís- landsmet. OLYMPÍUMEISTARINN í FILMUGÆÐUM OfficialFilm o/ the LosAngeles 1984 Otymfvcs 1 HIGH fíESOLUTIOH FUJICOLOR HRIOO lllM FOR COLOR PRiNIS ?4x3Bmm 36EXPQSUKS IUM PRICE DOES NOl HICLOW WOCESStNG IN iAPAN tffUJt PHOTO FILM co.llfi ICKVO IU6. L.A. Olympic Symbols © 1980 L.A. Oly. Com. TM Næst þegar þú færð þér filmu — þá skaltu muna eftir Olympíumeistaranum í filmugæðum — FUJI. Framkvæmdanefnd Olympíuleikanna í Los Angeles valdi FUJI FILMUR eingöngu. Nýja FUJI litfilman — FUJICOLOR HR100 er örugglega þesta filma sem þú getur fengið, — samt kostar hún minna. Taktu á Olympíumeistarann. SKIPHOLTI 31 umboðsmenn um allt land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.