Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 40
40 DV. LAUGARDAGUR 28. JULI1984. Tapað -fundið Kisa týnd frá Hraunteigi Læða, angóra að hálfu, flekkótt, meö mikið skott, hvít í framan, á bringu og löppum, týndist sunnudaginn 22. júlí sl. frá Hraunteigi 15. Þeir sem hafa oröiö varir viö hana vin- samlega láti vita í síma 17325. Fundarlaun. Páfagaukur fannst í Hafnarfirði Ljósblár páfagaukur með svörtum og hvítum vængjum f annst í Klausturshvammi í Hafnar- firði föstudaginn 27. júli. Eigandi vinsamleg- ast hringi í síma 54968. Tilkynningar Ný bókaútgáfa, KAKTUS, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Áformað er að gefa út þýddar bækur í vasa- brotsformi og áhersla verður lögð á vandaða þýðingu og frágang. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46!tölublaði Lbgbirtingablaðsins 1983 á eigninni Furulundi 8, Garðakaupstað, þingl. eign Geirs Björgvins- sonar, fer fram eftir kröfu Inga H. Sigurðssonar hdl. og Jóns Þórodds- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 30. júlí 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 40ölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 1, Hafnarfirði, þingl. eign h.f. Dvergs, Flygenring & Co., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júlí 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og lflL tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 21, neðri hæð, Harnarfirði, þingl. eign Sigmundar H. Valdimarssonar og Birgittu Helgadóttur, fer fram eftir kröfu inn- heimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júlí 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137 og 1407 tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Melabraut 22, Hafnarfirði, þingl. eign Hafnfirðings hf., fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júlí 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þúfubarði 10, Hafnarfirði, þingl. eign Pálmars Þorsteins- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júlí 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Brekkubyggð 57, Garðakaupstað, tal. eign Mána Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júlí 1984 kl. 17.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eignlnni Reykjavegi 65, Mosfellshreppi, þingl. eign Gunnars Björns- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. ágúst 1984 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123,125. og 12?Ttölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Brekkutanga 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Útvegs- banka íslands, Iðnaðarbanka islands og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. ágúst 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og íaTtölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Brekkutanga 20, Mosfellshreppi, þingl. eign Péturs Kornelius- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands, Búnaðar- banka islands og Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 1. ágúst 1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Eyrsta bókin í bókaflokki eftir metsöluhöf- undinn Louis L’Amour er nú komin á markaöinn ogheitirhúnVestriðtamið oger í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Louis L’Amour er einn þekktasti höfundur sagna úr villta vestrinu sem uppi hefur verið. Hann hefur skrifað 80 bækur sem allar eru sjálfstæðar sögur, auk fjölda smásagna um þetta efni. Bækur hans hafa selst í meira en 140 milljónum eintaka á fjölmörgum tungu- málum. 31 af bókum hans hafa verið kvik- myndaðar. Áformað er að gefa út 5—6 bækur á ári í þessum bókaflokki og er næsta bók væntan- leg í september nk. Heimsóknardagur í alþjóðlegar sumarbúðir barna Sumardvöl 11 ára bama, á vegum Islands- deildar CISV, er nú um það bil hálfnuð. 1 búðunum dvelja börn og unglingar frá tólf þjóðlöndum, sem era Bandaríkin, Bretland, Canada, Costa-Rica, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Island, Mexico, Noreg- urogSpánn. Um leið og við viljum lýsa ánægju okkar og þakklæti yfir hlýjum móttökum og þeim stuðningi sem veittur er í þágu góðs málefnis, langar okkur að geta þess að sunnudagurinn 29. júlí verður OPINN DAGUR sumarbúð- anna. Bæjarleiðir bjóða öldruðum vinum Langholtskirkju í skemmtiferð Þriöjudaginn 31. júlí bjóða bifreiðarstjórar Bæjarleiða öldruðum vinum Langholtskirkju til skemmtiferðar suður með sjó. Komið verð- ur við í Hvalsnesi og í Innri-Njarðvik. Munu Bræðra- og Kvenfélag Langholtssafnaðar bjóða þátttakendum kaffi og meðlæti. Landslag erbtils virði, ef það heitir ekki neitt var fullyrt hér um árið, þvi höfum við fengið fræðaþulinn Magnús Jónsson til þess að leiða okkur um sögusviðið, rekja spor genginna kynslóða. Lagt verður af stað kl. 13.30 frá Safnaðarheimilinu við Sólheima, og við gleymum því ekki aö stundvíslega er lagt af stað. Reynsla liðinna ára hefur kennt okkur að vissara er að taka sólgleraugu með í ferðir Bæjarleiða og Langholtskirkju. Sturlustefna A þessu ári eru Uðin 700 ár frá dauöa Sturlu Þórðarsonarsagnaritara og 770 ár frá fæðingu hans: hann var fæddur 29. júb 1214 og dáinn 30. júb 1284. TU aðheiðra minninguSturlu hef- ur Áraastofnun ákveðið að gangast fyrir ráð- stefnu sem haldin verður í hátíðarsal Háskól- ans dagana 28. og 29. júlí. Ráðstefnan veröur öllum opin. Haldin verða 10 erindi varðandi Sturlu og nokkur tími ætlaður til umræðna að loknu hverju erindi. Fyrirlesarar og efni fyrirlestra eruþessi: Marlene Ciklamúii: Sturla Sighvatsson’s chieftaincy. A Moral Probe. Finnbogi Guðmundsson: Gripið niður í Is- lendinga sögu Sturlu Þórðarsonar. Guðrún Asa Grímsdóttir: Um sárafar manna í Islendinga sögu. Gunnar Karisson: Siðamat lslendinga sögu. Helgi Þorláksson: Sturla Þórðarson — þjóð- frelsishetja? Hermann Pálsson: Kveðskapur Sturlu Þórðarsonar. Jónas Kristjánsson: Islendingasögur og Sturlunga. Samanburður nokkurra einkenna og efnisatríða. Magnús Stefánsson: Sturla Þórðarson og norska konungsvaldið. Stefán Karlsson: AUræði Sturlu Þórðarson- Þróttarvöllur 1. riðill ar. Sveinbjöm Rafnsson: Staöarhólsmál Sturlu Þóröarsonar. Ráöstefnan hófst kl. 10.00 árdegis í morgun, 28. júlí, og stendur til kl. 16.00 í dag. Hefst á sama tíma á morgun. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferðir 20.30 og 22.00. Á sunnudögum í apríl, maí, september og október. A föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. íþróttir 5. flokkur hraðmót 2. riðill Valsvöllur Laugardagur 28. júlí Völlur A Kl. 10.00 A-lið Stjaman—Valur 10.45 B-lið Stjaman—Valur 11.30 A-lið Haukar—Stjaraan 12.15 A-liðValur-FH 13.00 B-liðValur-FH 13.45 A-liðFH-Haukar 14.30 A-lið Umf.Kjalamess—Fram 15.15 B-liðFH-Haukar 16.00 A-lið Haukar—Aftureldmg VöllurB Kl. 10.00 A-liðFH-Fram 10.45 A-Uð Aftureldmg — Umf. Kjalarn. 11.30 B-liðFH-Fram 12.15 A-lið Fram—Afturelding 13.00 B-lið Haukar—Stjaman 13.45 B-lið Fram-Aftureldmg 14.30 A-Uð AftureldUig — Valur 15.15 B-lið AftureldUig—Valur 16.00 A-UðStjaman-FH Laugardagur 28. júlí VöUurA Kl. 10.00 A-lið Njarðv.—Víkingur 10.45 B-Uð Njarðv.—VíkUigur 11.30 A-lið Grrndav.—Njarðv. 12.15 A-lið V íkingur—Þróttur 13.00 B-Uð Grindavík—Njarðv. 13.45 A-Uð Þróttur—Grindav. 14.30 A-UðKR-FylkU 15.15 B-liðKR-Fylkir .16.00 A-Uð Njarðv.—Þróttur VöllurB. Kl. 10.00 A-lið Þróttur—Fylkir 10.45 A-liö IK-KR 11.30 B-liðlK-KR 12.15 A-UðFylkir-lK 13.00 B-liðFylkir-lK 13.45 A-liöIK—Víkingur 14.30 B-liðlK—Víkingur 15.15 A-lið Grindav.—IK 16.00 A-lið Víkingur—KR Sunnudagur 29. júlí Völlur A Kl. 10.00 B-liðGrindavík-IK 10.45 A-liö KR-Grindavík 11.30 B-liö KR—Grindavík 12.15 B-lið IK—Njarðvík 13.00 A-lið Grindav.—Fylkir 13.45 B-lið GrUidav.—FylkU 14.30 B-UðNjarðv.-KR 15.15 A-lið KR—Þróttur 16.00 B-lið VíkUigur—Grindav. VöllurB Kl. 10.00 B-lið Víkingur—KR 10.45 A-liðlK-Njarðv. 11.30 A-lið Fylkir—Vík. 12.15 B-lið Fylkir—Vík. 13.00 A-liðNjarðv.-KR 13.45 A-lið Þróttur-IK 14.30 A-Uð Vík.—Grindav. 15.15 A-lið Fylkir—Njarðv. 16.00 B-liö Fylkir—Njarðv. Laugardagur28. júlí Sunnudagur 29. júlí Völlur A Kl. 10.00 A-lið Umf.Kjalarn.—Haukar 10.45 B-lið Haukar-AftureldUig 11.30 A-lið Valur—Umf.Kjalarn. 12.15 B-lið AftureldUig—Stjaman 13.00 A-lið Stjarnan—Umf. Kjalara. 13.45 B-lið Haukar—Fram 14.30 A-lið Valur—Haukar 15.15 B-liö Valur—Haukar 16.00 A-lið Umf.Kjalam.-FH VölIurB Kl. 10.00 A-lið Afturelding—Stjarnan 10.45 B-liðStjaman-FH 11.30 A-lið Haukar—Fram 12.15 B-lið Fram—Valur 13.00 A-lið Fram—Valur 13.45 B-lið FH—AftureldUig 14.30 A-Uð FH—AftureldUig 15.15 B-lið Fram—Stjaman 16.00 A-lið Fram—Stjaman 4.d. B Heimalandsv.—EyfeU.—HUdibr. Kl. 14 4.d. B Þorlhafnarv.—Þór Þ—Drangur Kl. 14 4,d. C Grandfjv.—Grundfj.—Stefn. Kl. 14 4.d. D Árskstrv.—Reynir—Svarfd. Kl. 14 4.d. D Blönduósv.—Hvöt—Geisl. Kl. 14 4.d. E Húsaw.—Tjörn.—Æskan Kl. 14 4.d. E KA-völlur—Vorb.—Vaskur Kl. 14 4.d.FBorgfjv.—Umf.B—Höttur Kl. 14 4.d. F Djúpavv.—Neisti—Súlan Kl. 14 4.d. F Neskstv.—Egill—Sindri Kl. 14 4.fl. A Keflaw.—IBK—Týr KI. 14 4.fl. B Árbv.—Fylkir—Þór V Kl. 14 4-fl- C Njarðvv.—Njarðv,—Skaliag. Kl. 14 4.fl. C Selfv.—Self.—Snæf. Kl. 14 Sunnudagur 29. júli l.d.KV. B Stöðvarfjv.—Súlan—Höttur Kl. 14 3.fl. E Eskif jv.—Austri—Emh. Kl. 15 3. fl. E EgUstv.—Höttur—Sindri Kl. 16 4-fl. C Hveragv.—Hverag— SkaUagr. Kl. 14 4. fl. C Stokkseyrarv,—Stokkse,—Snæf. Kl. 14 4. fl. E Egilsstv,—Höttur—Srndri Kl. 15 5. fl. E EgUsstv.—Höttur—SUidri Kl. 14 5.fl. E Eskifjv—Austri—Emh. Kl. 14 Auglýsendur athugið! Síðasta blað fyrir VERSLUNARMANNAHELGI kemur út föstudaginn 3. ágúst nk. Þeir sem hafa áhuga á að birta stærri auglýsingar í því blaði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV Síðumúla 33, símar 27022 og 82260, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 31. júlí. Fyrsta blað eftir VERSLUNARMANNAHELGI kemur út þriðjudaginn 7. ágúst nk. Þeir sem hafa áhuga á að birta stærri auglýsingar í því blaði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV Síðumúla 33, símar 27022 og 82260, fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 1. ágúst. DV AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA 33 - REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.