Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 41
DV. LAUGARDAGUR 28. JULÍ1984. 41 Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan,*simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiösimi 11100. Hafiiarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: liigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgnrþjónusta apótekanna í Keykjavík dagana 2?.júlí—2.ágúst er í Háa- leitisapóteki og Vesturbæjarapóteki að báð- um meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hatnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkuin dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptisannan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 5160Ö. Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opií virka daga frá kl. 9—18.1.okað í hádeginumilli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Akureyrarapóte)< og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma búöa. f>au skiptast á, sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81290. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnii við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudagaL kl. 10-11.Sími 22411. Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og heigidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækha eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknarmð- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í simá 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Stjörnusp Stjprnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. júli. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Gættu þess að særa ekki tilfinningar annarra því slíkt kann að hafa alvarlegar afleiðingar sem þér væri mjög á móti skapi. Þú nærð góðum árangri á vinnustað. Fiskarnir (20. f ebr. — 20. mars): Þú kannt að mæta einhverri andstöðu á vinnustað og fer það í taugamar á þér. Láttu þó ekki skapið hlaupa með þig í gönur og leitaðu friðsamlegra lausna á deiluefhum. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þér berast fréttir sem valda þér nokkrum áhyggjum en láttu ekki mótlæti buga þig. Sýndu ástvini þínum tillits- semi og vertu honum hjálplegur. Dveldu heima í kvöld. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú ættir umfram allt að hafa hemil á skapinu og sýndu vinnufélögum þínum tillitssemi. Þú ert óánægður með hversu erfiðlega þér gengur að ná ákveðnu takmarki. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Sinntu einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag því til þess ertu hæfastur. Gættu þess að tala ekki kæruleysis- lega við ókunnugt fólk því slíkt kann að koma þér í koll. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Ástvinur þinn sýnir af sér mikið kæruleysi í fjármálum og fer það í taugarnar á þér. Hafðu samt sem áður hemil á skapinu. Þú ættir að sinna áhugamálum þínum. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Stofnaðu ekki til deilna við yfirboðara þína út af smá- munum því slíkt kann aö koma þér illa. Reyndu að sýna fólki umburðarlyndi og gerðu meiri kröfur til þín sjálfs. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Reyndu að koma hreint fram við fólk og forðastu allt baktjaldamakk. Þér hættir til að rífast við fólk að tilefn- islausu og veröur skapið með stirðara móti. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í fjármálum í dag en láttu það ekki á þig fá. Þú átt gott með að leysa úr erfiðum viðfangsefnum. Bjóddu vinum heim í kvöld. Spáin gildir fyrir mánudagiun 30. júlí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Farðu gætilega í fjármálum og flanaðu ekki aö neinu. Þér berast upplýsingar sem munu reynast þér nytsam- legar í starfi. Skapið verður með besta móti og þér líður vel innan um annað fólk. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þú ættir að sinna einhverjum verkefnum sem þú hefur látiö sitja á hakanum að undanförnu. Mikið verður úr verki hjá þér og þú ert fljótur að taka ákvarðanir. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Vertu þolinmóður og sýndu öðrum tillitssemi. Þér hættir til að taka fljótfærnislegar ákvarðanir og kann það að þýða fjárhagslegt tap fyrir þig. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér hættir til að móðga fólk að óþörfu og kann það að koma þér illiiega í koll. Hafðu hemil á skapinu og taktu tillit til skoðana annarra. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Forðastu löng ferðalög og farðu varlega i umferðinni vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Þú ert nauð- beygður til að breyta fyrirætlunum þínum og kemur það sér illa fyrir þig. Steingeitin (21.des. — 20.jan.): Dagurinn verður mjög hefðbundinn hjá þér og fátt mark- vert mun eiga sér stað. Stutt ferðalag með f jölskyldunni gæti þó reynst mjög ánægjulegt. Nautið (21. april — 21. maí): Þú verður fyrir óvæntum fjárútlátum í dag og breytir það ýmsu hjá þér og veldur þér nokkrum vonbrigðum. Hins vegar berast þér góðar f réttir af fjölskyldunni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Til ágreinings kemur á heimihnu vegna f jármála og ætt- irðu umfram allt að reyna sáttaleiðina ef mögulegt er. Þú ættir að huga að heilsunni og finna þér nýtt áhuga- mál. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú nærö góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur og aUt leikur í lyndi hjá þér. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú ættir að forðast aUar ákvarðanir sem snerta fjármál þín. Sjálfstraustið er af skornum skammti og þér hættir til að vera fljótfær. HvUdu þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Leitaðu lausna á vandamáli sem hefur herjað á þig að undanförnu og valdið þér áhyggjum. Þú ert úrræðagóður og fljótur að taka ákvarðanir. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þetta verður ekki dagur mikUla verka hjá þér og nokk- urs kæruleysis gætir í störfum þinum. Heimsæktu vin þinn sem þú hefur ekki heyrt f rá lengi. Sporðdrekinn (24.okt. — 22.nóv.): Þú verður vitni að einhverju ánægjulegu atviki sem mun hafa mikil áhrif á þig. Vinnufélagar þínir reynast mjög samvinnuþýðir og kemur það sér vel. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú ættir að huga að f jármálum þínum og leita leiða til að auka tekjurnar og bæta lífsafkomuna. Taktu ekki áhættu aö óþörfu og láttu ekki aðra hafa of mikU áhrif á ákvarð- anir þínar. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú mætir einhverri andstöðu á vinnustað og skoðanir þínar eiga erfitt uppdráttar. Þú ættir að leita nýrra leiða tU að fá málum þínum f ramgengt. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaliim: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabaiidið: Frjáls heimsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin ©kfs/Bulls Það hlýtur eitthvað að vera að heima. Það er ekki á tali. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. "SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM - Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súmatimi: mánud. og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BOSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miöviku- dögumkl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA ROKASAFNH): Opið virka daga kl. 13-17.30/ ÁSMUNDAÍiGARDUR við Sigtún: Sýning á verkum-ér i garðinum en vinnustofan er að- eins oóin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Itafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, simi 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Iiitareitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- prstofnana. Vesalings Emma j Slappaðu bara af. Vatnsnuddið mun skola öllum þínum áhyggjumíburt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.