Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Qupperneq 43
DV. LAUGARDAGUR 28. JOLI1984.
43
Útvarp
Sjónvarp
Veðrið
Sjónvarp kl. 22.30 — Brautarstöðin:
Sovésk bíómynd
um
þjónustustúlku
og pfanóleikara
Seinni bíómyndin sem verður
sýnd í sjónvarpi í kvöld er aðeins árs-
gömul og var hún gerð i Sovét-
ríkjunum.
Myndin heitir Brautarstöðin sem
tengist því að þar kynnast tvær aðal-
persónur myndarinnar, þau Vera og
Platon Gromov. Vera starfar sem
þjónustustúlka á brautarstöðinni, en
Platon er píanóleikari sem er á leið í
fangelsi fyrir hlut sem hann hefur
ekki gert. Það takast kynni með
þessum tveim einstaklingum, sem í
fyrstu virðast ólíkir en við nánari
kynni komast þeir að því að þeir eiga
furðu margt sameiginlegt.
Með aðalhlutverk í myndinni fara
þau Ljudmila Gurehenko, Oleg
Basilashvili, Nikita Mikhalkov og
Nonna Mordiukova.
Úr sovésku myndinni,
Brautarstöðin.
Brautarstöðin tekur eina og hálfa
klukkustund í sýningu og hefst hún
kl. 22.30. Til gamans má geta þess að
filman sem hún er á er hvorki meira
né minna en þrjú þúsund átta
hundruð fjörutíu og þrír metrar á
lengd.
SJ
Útvarp kl 21.45 — Einvaldur í einn dag:
Hvernig mundir þú
stjórna landinu
í einn dag?
Hvað mundir þú gera ef þú værir
einvaldur á Islandi í einn dag? Þessari
spumingu fá gestir Áslaugar Ragnars
í þættinum Einvaldur í einn dag að
svara.
Áslaug sagði að það væru mjög mis-
munandi svör sem hún fengi, það færi
allt eftir áhugásviöi hvers og eins.
Venjulega legði fólk áherslu á það sem
það vildi helst lagfæra í þjóðfelaginu og
eins og búast má við er það mjög mis-
munandi hvaö hverjum og einum
finnst helst vera að.
Það er Katrín Fjeldsted læknir sem
er gestur Aslaugar í kvöld, en þáttur-
inn hefst kl. 21.45 og stendur til kl.
22.15.
Að sögn Áslaugar er ekkert vanda-
mál að fá fólk til þess að koma í heim-
sókn og ímynda sér að þaö sitji við
stjórnvölinn í einn dag. Hún byrjaöi
með þessa þætti í byrjun júní og ætlar
að halda áfram fram á haustið, en
þættirnir eru á hverju laugardags-
kvöldiásvipuðumtíma. SJ
Áslaug Ragnars, umsjónarmaður
þáttarins Einvaldur i einn dag.
Útvarp
Laugardagur
28. júll
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Úskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur
fyrir unglinga. Stjómendur:
Sigrún Halldórsdóttir og Ema
Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Ragnar örn Pétursson.
14.00 Aferðogflugi. Þátturummál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar
Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaidsleikrit: „Gilberts-
málið” eftir Frances Durbridge.
III. þáttur: „Peter Galino”. (Áður
útv. ’71). Þýðandi: Sigrún
Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas
Jónasson. Leikendur: Gunnar
Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón
Júlíusson, Baldvin Halldórsson,
Steindór Hjörleifsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Pétur
Einarsson. (III. þáttur verður
endurtekinn, föstudaginn 3. ágúst,
kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdeglstðnlelkar.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikár. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Elskaðu mig: — Fyrstl þáttur.
Ðagskrá um ástir í ýmsum mynd-
um. Umsjón: Viðar Eggertsson.
Flytjendur ásamt honum: Ása
Ragnarsdóttir, Evert Ingólfsson
og Margrét Helga Jóhannsdóttir.
(Áður útvarpað 1978).
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir steipur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir
og Málfríður Þórarinsdóttir.
20.40 „Laugardagskvöld á Gili”.
Stefán Jökulsson tekur saman
dagskráútiálandi.
21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars.
Tónlelkar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Maðurinn sem hætti að
reykja” eftir Tage Danieisson.
Hjálmar Ámason les þýðingu sína
(5).
23.00 Léttsígildtönlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 tii kl.
03.00.
Sunnudagur
29.JÚIÍ
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
fly tur ritningarorö og bæn.
8.10Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Chet Atkins
leikur á gitar meö Boston Pops
hljómsveitinni; ArthurFiedlerstj.
9.00Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Frá ölympíuleikunum.
10.10. Veðurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.. Prest-
ur: Séra Hjalti Guðmundsson.
Organleikari: Marteinn H. Friö-
riksson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.30 A sunnudegi. Umsjón: PáU
Heiðar Jónsson.
14.15 Ólafsvaka. Dagskrá í umsjá
Ingibjargar Þorbergs.
15.15 Lífselg lög. Umsjón Asgeir Sig-
urgestsson, HaUgrímur Magnús-
son og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnlr.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: örnólfur
Thorsson og Ami Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miölun, tækni og vinnubrögð. Um-
sjón: Helgi Pétursson.
19.50 „thugun”. Jónas Friðgeir
EUasson les eigin ljóð.
20.00 Sumarútvarp unga fóiksins.
Stjómandi: HelgíMárBaröason.
21.00 Merkar hijóðritanir. Alfred
Cortot leikur á píanó „PapUlons”
op. 2 og „Vogel als Prophet” op. 82
eftir Robert Schumann, Prelúdíur
úr fyrri bók eftir Claude Debussy
og Sónatínu og „Jeux d’eaux”
eftir Maurice Ravel.
21.40 Reykjavík bemsku minnar. —
9. þáttur: Guðjón Friðriksson ræð-
ir við Guðmund J. Guðmundsson.
(Þátturinn endurtekinn í fyrra-
máUðkl. 11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Maðurinn sem hætti að
reykja” eftir Tage Danielsson.
Hjálmar Árnason les þýðingu sína
(6).
23.00 Djasssaga — Seinnl hluti.
Þriðja leið. — Jón MúU Ámason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Sunnudagur
29. júlí
13.30—18.00 S-2 (sunnudagsútvarp).
TónUst, getraun, gestir og létt
spjaU. Þá eru einnig 20 vinsælustu
lög vikunnar leikin. Stjómendur:
PáU Þorsteinsson og Asgeir
Tómasson.
Mánudagur
30. JÚIÍ
10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu-
dagsdrunginn kveðinn burt meö
hressilegri músik. Stjómandi: Jón
Olafsson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
15.00-16.00 í fuUu fjöri. Gömul
dægurlög. Stjórnandi: Jón Grön-
dai.
16.00-17.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Stjómandi:
Þorsteinn G. Gunnarsson.
17.00—18.00 Asatími. Feröaþáttur.
Stjórnandi: JúUus Einarsson.
Laugardagur
28.JÚIÍ
16.30 tþróttir. Umsjónarmaður Ing-
ólfurHannesson.
18.30 Um iúgu læðist bréf. Finnsk
sjónvarpsmynd um bréfaskriftir
og þær krókaleiölr sem pósturinn
fer frá sendanda tU viðtakanda.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
ið).
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 t fuUu fjöri. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum. Aðalhlutverk: JuHa
Mackenzie og Anton Rodgers.
Hester Fields heldur ótrauö út á
atvinnumarkaðinn og lætur hvergi
deigan síga. Þýðandi Ragna
Ragnars.
21.00 Gréi fiðringurinn. (Guide for
the Married Man). Bandarísk
gamanmynd frá 1967. Leikstjóri
Gene KeUy. Aðalhlutverk: Walter
Matthau, Robert Morse, Inger
Stevens og Sue Anne Langdon. I
aukahlutverkum eru fjölmargar
frægar stjörnur, t.d. LuciUe BaU,
Jayne Mansfield og Terry
Thomas. Eftir fjórtán ára hjóna-
band er miöaidra mann hálfpart-
inn farið að langa tU að halda
framhjá. Hann ieitar tU besta vin-
ar síns sem gefur honum góð ráð
og ítarlegar leiöbeiningar. Þýð-
andi Bjöm Baldursson.
22.30 Brautarstöðin. Sovésk bíó-
mynd frá 1983. Lelkstjóri Eldar
RyazanovAðalhlutverk: LjudmUa
Gurchenko Oleg BasUashvUi og
Nikita Mikhalkov. Framreiðslu-
stúlkan Vera og píanóleikarinn
Platon Gromov kynnast á járn-
brautarstöö og fella hugi saman
þótt þau séu óiík að eðlisfari.
Þýðandi HaUveig Thorlacius.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Grímur Grimsson flytur.
18.10 Geimhetjan. Fimmti þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í þrettán þáttum fyrir böm og
ungUnga. ÞýðandiGuðniKolbeins-
son. (Nordvision — Danska sjón-
varpið).
18.35 Mlka. Nýr flokkur. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur í tólf
þáttum fyrir böm og ungUnga
byggður á sögu eftir Ame StiveU.
Aðalhiutverk: Per Ola Svonni.
Samadrengnum Mika er faUð að
fara með hreindýr heiman frá
Lapplandi í dýragarð í Paris og
hann lendir í ýmsum ævintýrum á
leiðinni. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur Helga
Edwald.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Ösinn. Kanadisk kvikmynd um
auöugt lífríki í árós og óshólmum í
Bresku Kólumbíu og nauðsyn
vemdunar þess. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
21.00 Hin bersynduga. (The Scarlett
Letter). Nýr flokkur. Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Nathaniel
Hawthome. Leikstjóri Rick Haus-
er. Aðalhlutverk: Meg Foster,
Kevin Conway og John Heard.
Sagan hefst árið 1642 í Boston.
Söguhetjan er ung kona, Hester
Prynne, sem neitar aö segja til
föður bams síns og er dæmd til að
sæta varðhaldi og opinberri smán.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.55 Ólympiuieikamir í Los Angel-
es. Setningarhátíö 23. ólympiuleik-
anna sem hefjast í Los Angeles
laugardaginn 28. júU eða aðfara-
nótt sunnudags að íslenskum tíma.
Umsjónarmaöur Bjarai Felixson.
(Evróvision — ABC via DR).
23.50 Dagskrárlok.
Veðrið
Fer að snúast í norðanátt
seinni partinn í dag og Uggur í
norðanáttum um helgina með rign-
ingu fyrir norðan og austan en
björtu veðri á Suður- og Vestur-
landi.
Veðrið
hér og
þar
island kl. 12 á hádegi í gær.
Akureyri skýjað 14, EgUsstaðir
skýjað 20, Grímsey þoka 20, Höfn
)oka 13, KeflavíkurflugvöUur súld
9, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað
18, Raufarhöfn alskýjað 13,
Reykjavík súld 10, Vestmanna-
eyjar súld 9, Sauðárkrókur skýjað
14.
Utlönd kl. 12 á hádegi i gær.
Bergen skúr 13, Helsinki skúr 17,
Kaupmannahöfn léttskýjað 19,
Osló léttskýjaö 19, Stokkhólmur
rigning 11, Þórshöfn súld 13,
Algarve léttskýjað 24, Amsterdam
mistur 19, Aþena heiðríkt 30,
Barcelona (Costa Brava) mistur
29, Berlín skýjað 16, Chicago
heiöríkt 15, Glasgow rigning 14,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
heiðríkt 25, Frankfurt skýjað 18,
Las Palmas (Kanaríeyjar) létt-
skýjað 26, London léttskýjað 25,
Los Angeles léttskýjað 21, Lúxem-
borg léttskýjað 19, Madrid heiðríkt
30, Malaga (Costa del Sol) mistur
26, MaUorca (Ibiza) heiöríkt 14,
Miami alskýjað 27, Montreal al-
skýjað 17, Nuuk þoka 4, París létt-
skýjað 22, Róm léttskýjað 30, Vín
skýjað 19, Winnipeg léttskýjað 15,
Valencía (Benedorm) léttskýjaö
26.
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 143 27. JÚLÍ1984
Eining Kaup Sata Tollgengi
Dollar 30,700 30,780 30,070
Pund 40,355 40,460 40.474
Kan. dollar 23,390 23,451 22,861
Dönsk kr. 2,933 2,941 2,9294
Norsk kr. 3,710 3,720 3,7555
Sænsk kr. 3,683 3,692 3,6597
Fi. mark 5,080 5,093 5,0734
Fra. franki 3,492 3,501 3,4975
Belg. franki 0,530 0,531 0,52756
Sviss. franki 12,547 12,579 12,8395
HoB. gyllini 9,492 9,517 . 9,5317
V-Þýskt mark 10,719 10,747 10,7337
it. líra 0,017 0,017 0,01744
Austurr. sch. 1,527 1,531 1,5307
Port. escudo 0,205 0,205 0,2074
Spá. peseti 0,189 0,189 0,1899
Japansktyen 0,125 0,126 0,12619
irskt pund SDR (sérstök 32.976 31,139 33.062 31,220 32,877
Sfmsvarí vegna gengisskríningar 22190