Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Side 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 2. ÁGUST1984. Ökuleiknin í Garðinum: Skemmtileg og jöfn keppni öörum besta tímanum í kvennariðli í sumar. Hún ók brautina á 104 sekúndum. Islandsmeistarinn, Auð- ur Yngvadóttir, hefur besta tímann, 103 sekúndur. I þriðja sæti lenti Hrönn Edvinsdóttir á Toyota Mark n með 313 refsistig. I karlariðli sigraði Kristján Ari Einarsson á VW 1303 með 160 refsi- stig. Annar varð Ingvar Ágústsson á sama bíl með 172 refsistig. Þriöji varð Ævar Hjartarson á Benz 280 E meö 186 refsistig. Fimm síöustu keppendur fengu allir milli 239 og 245 refsistig og er mjög sjaldgæft að svo margir keppendur raði sér svo þétt. Gefandi verðlauna í Garðinum var sparisjóðurinn í Garðinum. EG. 22. keppni Bindindisfélags öku- manna og DV í ökuleikni var haldin í Garðinum 24. júlí sl. Keppendur voru 15 talsins og komu þeir víða að. I kvennariðli voru 5 keppendur. Nú er aðeins eftir aö keppa tvisv- ar. Fyrri keppnin verður um versl- unarmannahelgina á bindindismót- inu í Galtalæk, nánar tiltekið laugar- daginn 4. ágúst. Síðasta keppnin verður síðan haldin á Neskaupstað eina helgina í ágúst. Sú keppni verð- ur auglýst síðar, um leið og dagsetn- ing hefur veriö ákveðin. I keppninni í Garðinum sigraöi í kvennariöli Eygló Einarsdóttir á Mazda 323 meö 282 refsistig. önnur varö Birgitta Pálsdóttir frá Siglu- firði meö 291 refsistig. Birgitta náöi Skriðjöklamir sækjaaðgöngu■ götu og Atlavík Hljómsveitin Skriöjöklar á Akureyri hefur sofiö að mestu síöan um verslunarmannahelgi í fyrra en er nú að vakna aftur til lífsins. Grimmar æfingar hafa staðið yfir undanfarið og verður gestum í göngugötunni gefinn kostur á að dæma um árangurinn síðdegis á fimmtudaginn. Skriðjöklarnir lentu í 3ja sæti í hljómsveitakeppninni í Atlavík í fyrra og um helgina verða þeir aftur þar og segjast ekkert minna vilja en 1. sætið. I þessum skriðjöklasextett eru Jakob Jónsson, Jón H. Brynjólfsson, Kolbeinn Gíslason, Þráinn Brjánsson, Ragnar Gunnarsson og Bjami Bjama- son. -JBH/Akureyri. Sumarmyndakeppni DV: TALSVERT AFMYND- UM HEFUR BORIST Talsverður fjöldi mynda hefur nú borist í sumarmyndakeppni DV. Mikill meirihluti þeirra er í lit en ástæða er til að minna á að keppt er í tveimur flokkum, um bestu svart- hvítu myndina og bestu litmyndina. Lesendum er einnig bent á að þeir auka möguleika sína meö því aö senda fleiri en eina mynd í keppnina því að best er að geta valið úr sem flestummyndum. Utanáskriftin í sumarmynda- keppnina er: Dagblaðið-Visir, Síðu- múla 12-14, 105 Reykjavík, og skal umslagiö merkt „Sumarmynd”. Ennfremur er mikilvægt að fólk sendi frímerkt umslag með svo hægt verði aö senda myndirnar aftur til eigenda aö lokinni keppni og að merkja allar myndir á bakhliðinni meö nafni og heimilisfangi höfundar. Sumarmyndakeppni DV stendur til loka ágústmánaðar en skila- frestur síðustu mynda er þó til 10. september. 10 glæsilegar mynda- vélar eru í verðlaun. Hér býðst öllum áhugaljósmyndurum því gulliö tæki- færi til að vinna vegleg verölaun fyrir skemmtilega sumarmynd. -pá |lli«u»i»n ■<«»***»« i;mnji’iii.»i>ui<'vn»,i 1**í*m»im*»mm*m tíví, .■stftii *!*%******<****>**** awKMKnnwwnno""** » Skemmtiferðaskipið Evrópa sem sóttiísfirðinga heim á dögunum. DV-mynd V.J. ísafirði. Jr, ÞARF BILLINN ÞINN Á HRESSINGU AÐ HALDA AÐ AFLOKINNI VÆTUTÍÐ? GAS BOOSTER BENSÍN- BÆTIRINN SÉR UM ÞAÐ 0,351 duga í hverja 1001 og árangurinn verður þýðari gangur, auðveldari gangsetning, betri nýting eldsneytis því efnið eyðir alls kyns óhreinindum í eldsneytiskerfinu. FÆST Á SH ELL-BENSÍ NSTÖÐVUM Skeljungur hf Fjóröungi fleiri á ísafiröi — er600 farþegar Evrópu kíktu í land Frá Val Jónatanssyni, fréttaritara DV 33 þúsund lestir að stærð. Tvær vélar, á ísafirði: samtals 29 þúsund hestöfl, knýja skipið Skemmtiferðaskipið Evrópa kom 0g getur það gengið á allt að 21 mílu hér inn á Isafjörð á dögunum og hraða. 13þilföreruáskipinu. fjölgaði þá fólki í bænum um rúman fjórðung. Á skipinu eru 600 farþegar og Skemmtiferöaskipið stoppaði á Isa- 300 manna áhöfn. firði í einn dag á meðan farþegar fóru Skipið er smíðað 1981 og er rúmlega á land, versluðu og skoðuðu sig um. Flateyri: FUNDAÐ UM MÁL- EFNIDREIFBÝLIS Frá Reyni Traustasyni, fréttaritara DV á Flateyri: Almennur fundur um málefni lands- byggðarinnar var haldinn á Flateyri föstudaginn 20. júlí að frumkvæði Verkalýðsfélagsins Skjaldar og stjórn- málafélaganna í önundarfirði. Frum- mælandi var Pétur Valdimarsson frá Akureyri en hann er formaður jands- samtakanna Jafnrétti milli byggðar- laga. Góð fundarsókn var og voru menn mjög málefnalegir. AlUr voru sam- mála um að snúa þyrfti við þeirri óheUlaþróun sem verið hefur undan- farið og stuðlaö hefur að flótta lands- byggarfólks til þéttbýlissvæðanna á suðvesturhorni landsins. Fram komu í máU fólks áhyggjur vegna þess hve mikið fjármagn miUUiðir hafa að undanfömu sogað tU sín frá undirstöðuatvinnuvegunum og þá einkum sjávarútvegi. Pétur Valdimarsson gerði grein fyrir hugmyndum sinna samtaka um fylkjafyrirkomulag sem draga myndi úr miöstýringu og færa ákvörðunar- valdið heim i héruðin. Guövarður Kjartansson áréttaöi að ekki væri rétt- læti í því að jafna kosningarétt meöan annað misrétti fengi að viðgangast svo sem ójafn hitunarkostnaöur og margt fleira. Fundmum lauk með því að stofnuö var deUd í samtökunum og kos- in undirbúningsstjórn en hana skipa Sigríður Sigursteinsdóttir, Flateyri, Björn Ingi Bjamason, Flateyri, Svein- bjöm Jónsson, Suðureyri, og Guð- mundur Jónas Kristjánsson, Flateyri. Enginn þingmaöur sat fundinn enda máUö trúlega þeim ekki viðkomandi. ás. Leiðrétting I DV, 24. júlí sl., var ranghermt í er að leigubílstjórinn kom þarna að og frétt af innbroti á Grettisgötunni að sá þjófana með þýfið, kaUaði á lög- reynthefði veriðaðseljaleigubílstjóra regluna og stöðvaði þjófana ásamt það sem stoUð var úr búðinni. Hið rétta húseiganda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.