Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Page 15
Flugleiðir í breiðþotu- hugleiðingum Á stjórnarfundi hjá Flugleiðum i fyrradag var ákveðið að leitað yrði eftir samningum viö ar leriska flugfé- lagið Pan Am um leigu i DC-10-30 þotu. Munu samningaviðræöur hefjast nú á næstu dögum. Ef af samningum verður mun þotan, sem tekur 380 farþega, koma hingaö til lands í des- ember. Að sögn Sæmundar Guðvinssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, mun vél þessi, sem er smíðuð 1980 og hefur verið lítið notuð, anna farþegaflutningum yfir Norður-Atlantshaf í vetur. Reglur um hávaðamengun í Bandarikjunum taka gildi 1. janúar á næsta ári. Fyrir næsta sumar er fyrirhugaö aö setja hljóðdeyfa í tvær DC-8 þotur Flugleiða. Þessir hljóðdeyfar verða þó ekki tilbúnir til ísetningar fyrr en um mitt næsta ár. Hafa Flugleiðamenn sótt um undanþágu fyrir DC-8 vélarnar en ekki f engið svar. -ELA. Flugleiðir flytja 40 þúsund manns — í pflagrímafluginu Samningar voru undirritaðir hjá Flugleiðum í fyrradag varðandi píla- grimaflug sem hefjast mun þann 15. ágúst. Alls munu Flugleiðir flytja f jörutíu þúsund farþega. Þar sem píla- grímaflugið er nú um háannatímann hjá Flugleiðum hefur verið ákveðið að taka þrjár vélar á leigu til þessara flutninga. Pílagrímaflugið færist alltaf framar á hverju ári vegna breytinga á tímatali múhameðstrúarmanna. Þegar Flug- leiöir byrjuðu á þessu flugi fyrir átta árum var það um jólaleytið. Nokkrir af starfsmönnum Flugleiða munu starfa við pílagrímaflugið. -ELA. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaði aka á vegum með bundnu slitlagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. llwS™" Kennarastaða við Grunnskólann Blönduósi Forskólakennara vantar að Grunnskóla Blönduóss næsta vetur. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1984. Nánari upplýsingar veita Katrín Ástvaldsdóttir, formaður skóla- nefndar, sími 95-4280, og Sveinn Kjartansson yfirkennari, sími 95-4437. Gnmnskólinn Blönduósi. 15 iSUKÍM FÆST A BLAÐSÖLUSTÖÐUM I | JjHb 1 ' ~ÆÆ Vændiskona í París ræðir opinskátt við bíaðamann Vikunnar! Flestir kannast við goðsögnina um frönsku gleðikonuna sem hefur ánægju af starfinu! En hver skyldi vera sannleikurinn í málinu? Blaða- maður Vikunnar átti opinskátt viðtal við starfandi vændiskonu i Paris i þessari Viku. NÝTT HÚS GRÓNU UMHVERFI Við Aðalstræti á Akureyri stendur nýtt hús i félagsskap gömlu hús- anna. Hvitir veggir, hvit flisalögð gólf og smárúðóttir gluggar gefa húsinu bjart yfirbragð eins og sést á myndunum i Vikunni. íslensk harðsoðin spennusaga í þessarí Viku SKOÐANAKÖNNUN - KOSNINGAKÖNNUN í þessari Viku er viðtal við Ólaf Þ. Harðarson, en skoðanakönnun hans um viðhorf íslendinga til öryggis- og utanríkismála vakti mikla athygli á dögunum. MUNIÐ SUMARMYNDAKEPPNIVIKUNNAR GLÆSILEGIR VINNINGAR ÁTTU BÍL EDA IIEKLU * ■ ■ I ■ lilmliw ■ í ÁGÚSTMÁNUÐI GEFUM VIÐ 10% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTT Á EFTIRTÖLDUM VÖRUM í ALLA BÍLA SEM VIÐ HÖFUM UMBOÐ FYRIR Dæmi um verð: Kerti.......Frákr. 40+10% Platínur ......— 50+10% Kveikjulok . ..— 95+10% Viftureimar ... — 45+ 10%> Tímareimar .. — 145 +10%) Loftsíur ......— 195+10%> Smursíur .... — 155 + 10%> Bensínsíur ... — 35+ 10%> Þurkublöð ...— 75+10%> Bremsuklossar — 285 +10% Bremsuborðar — 110+10%> Bremsudælur . — 440 +10%> Vatnsdælur ..— 410+10% VIÐURKENND VARA í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Auói

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.