Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Síða 19
DV. FIMMTUDAGUR 2. AGUST1984. 19 5S. PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. ( Kynning á PROLOG á vegum Reiknistofnunar Háskólans KYNNING REIKNISTOFNUNAR HÁSKOLANS Á FÖR- RITUNARMÁLINU PROLOG HEFST MÁNUDAGINN 20. ÁGUST NK. KL. 16-18 OG VERÐUR AUK ÞESS DAGANA 21., 23. OG 27. AGUST, EÐA ALLS 8 TlMA. ÞESS Á MILLIER FRJÁLS AÐGANGUR AÐ TÖLVUM TIL ÆFINGA. ÞÁTT- TÖKUGJALD ER KR. 3.000,-. KENNARIER PRÓFESSOR ODDUR BENEDIKTSSON. STUÐST VERÐUR VIÐ BÓK CLARK OG MCCABE: MICRO—PROLOG, PROGRAMMINGIN LOGIC, OG FÆST HÚN í BÓKSÖLU STÚDENTA. PROLOG er um flest ólíkt hefðbundnum forritunarmálum, svo sem Fortran, Cobol, Pascal o.fl. PROLOG hefur ásamt LISP náð mikilli útbreiðslu á sviði tölvuvits (Artificial Intelligence), m.a. við gerð svonefndra þekkingarkerfa (Expert Systems). Ástæða er til að ætla að PROLOG eða svip- uð mál eiga eftir að gerbreyta notkun tölva í framtíðinni. Til dæmis hafa Japanir valið PROLOG til notkunar á fimmtu kyn- slóðar tölvum sínum. Námskeiðið er öllum opið, en gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi kynnst a.m.k. einu forritunarmáli. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST SEM FYRST TIL OLAFAR EYJÖLFSDOTTURISÍMA 25088 (fyrir hádegi). Reiknistofnun Háskólans. ÚTISAMKOMA í Þjórsárdal um verslunarmannahelgina Diskótekið Stúdíó Bara f lokkurinn HLH flokkurinn Hljómsveitin Lótus Hátíðarræða Kiza flokkurinn Breikdans Hljómleikar Flugeldasýning og fjöldinn allur af öðrum skemmtiatriðum Dansað á tveimur pöllum öll kvöldin kl. 21-03_________________________________ Allir sem mættu í fyrra vel- komnir og svo auðvitað allir hinir sem bætast við Sætaferðir frá BSÍ: Verð inn á hátíðarsvæðið 900,00 kr. Föstudag kl. 16.00,18.30,20.30. Sætaferðir aðra leiðina 200,00,- Laugardag kl. 14.00, 21.00. Sérstakar sætaferðir i sundlaugina Sunnudag kl. 21.00. í Þjórsárdal. Til baka allar nætur kl. 03.00. HSK UMSK YFIR BILAR JV A STAÐNUM mmm ibilasalan GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAVÍK - SlMI 83150 ^ BILAR ' fyrír peninga. BÍLAR fyrír víxla. BÍLAR fyrír skuldabréf. BÍLAR fyrírþig. NÚFAST NÝLEGIR BÍLAR MEÐ JAFNVEL ENGRIÚTBORGUN. GÓÐUR AFSLÁTTUR AF BÍLUM SEM GREIDDIR ERU Á SKÖMMUM TÍMA. *<^*VIÐ SJÁUM UM SÖLU Á P* ÖLLUM NOTUÐUM BÍLUM SEM SETTIR ERU UPP í NÝJA BÍLA HJÁINGVARI HELGASYNI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.