Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Síða 26
34
DV. FIMMTUDAGUR 2. ÁGUST1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bflaþjónusta
Bilabúð Benna—Vagnhjólið.
Sérpöntum flesta varahluti og auka-
hluti í bíla frá USA—Evrópu—Japan.
Viltu aukinn kraft, minni eyðslu,
keppa í kvartmílu eöa rúnta á spræk-
um götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af
þessu þá ert þú einmitt maöurinn sem
við getum aðstoðað. Veitum tæknileg-
ar upplýsingar við uppbyggingu
keppnis-, götu- og jeppabifreiða. Tök-
um upp allar gerðir bílvéla. Ábyrgð á
allri vinnu. Gefðu þér tíma til að gera
verð- og gæðasamanburð. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími 685825.
Opiö alla virka daga frá kl. 9—22,
laugardaga frá kl. 10—16.
Bilaþjónusta — sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, hefur opið alla daga frá
kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu-
daga. öll verkfæri, lyfta og smurtæki á
staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju-
hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig
að okkur að þrífa og bóna bíla. Reynið
sjálf. Simi 52446.
Vörubflar
Robson.
Til sölu nær ónotað Robson drif. Uppl.
gefur Vélkostur hf Skemmuvegi 6
Kópavogi, sími 74320.
Volvo F 85 árg. ’73tilsölu,
pall- og sturtulaus, með bilaða vél, góð
dekk. Verö kr. 50.000 staðgreitt en kr.
60.000 ef lánað er. Uppl. í síma 99-3499
eða 99-1900 og í síma 99-3714 á kvöldin.
1 Góður flatvagn.
Til sölu góður flatvagn, 12,40 metra
langur. Vélkostur hf Skemmuvegi 6,
Kópavogi, sími 74320.
16” og 20” hjólkoppar
með tilheyrandi festingum auðvelda
þrifnað og stórbæta útlitið. Vélkostur
hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími
74320.
Vörubílar tii sölu:
Scania LS140 ’74, grind,
Scania LS140 ’75, grind,
Scania LS111 ’77, grind,
Scania LS111 ’76, með palli og krana,
Volvo G 89 ’72 með stól,
Volvo F10 ’79 með palli,
Benz 2226 ’73,2ja drifa með palli.
Leitið uppiýsinga. Vélkostur hf.,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320.
Bflar til sölu
Toppbílar til sölu.
Chevrolet Nova ’78, 6 cyl., með vökva-
stýri, sami eigandi í 5 ár. Verð 155 þús.
Nissan Datsun Stanza 1,8 GL árg. ’83,
innfluttur nýr ’84, ekinn aöeins 3500
km. Verð 355 þús. Uppl. í síma 37710
(34790) eftirkl. 19.
Lada 1500 érg. ’80
til sölu, góður bíll, gott verö, skoðaður
'84. Uppl. í síma 20392.
Nokkrir úrvalsbilar:
Fiat Panorama 2000, ’82
Mercury Zephyr, 2ja d. ’79
Range Rover ’75
MMC Pajero, dís. ’83
Chevrolet Suburban, dís., ’80, ’78
ChevroletScottsdale.dís., ’81
Bronco ’74,8 str., í sérflokki.
Wagoneer ’76, toppbíll.
Subaru 1800 GL St. ’82,4 x 4
Bílasala Garðars, Borgartúni 1.
Símar 19615 og 18085.
Daihatsu Charmant árg. ’78 tU sölu,
ekinn 65.000 km, traustur ferðafélagi
með góða lund. Ennfremur AMC
Hornet árg. '77, fallegur bíll. Uppl. í
síma 84363 kl. 8-18 og 78321 á kvöldin.
Mazda 929 árg. ’75 tU sölu.
Bíllinn er 2ja dyra, hvítur að lit, ný
dekk, skoðaður ’84. Uppl. í síma 35522 á
daginn og 71714 eftir kl. 18.
Datsun 220 C disU árg. ’77
til sölu, góður bUl, einnig Toyota
Corona M II árg. ’72, þarfnast lítils-
háttar lagfæringar fyrir skoðun, selst
á góðum kjörum eða gegn lágri stað-
greiðslu. Uppl. í síma 92-7600 miUi kl.
12ogl3 og eftir kl. 22.
Þessi undarlegi
stuldur er nú /
sýndur á (
tjaldinu.
Allt í lagi, við vitum aö
dýrgripirnir voru
teknir frá altarinu og settir
í kistuna.