Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Síða 30
38 DV. FIMMTUDAGUR 2. AGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverhoiti 11 Húsnæði óskast Prestur í Reykjavík óskar eftir góöri íbúö á leigu. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 686392 (vinna) og síma 621052 (heima). Reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 23017. Vantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta. Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut, sími 15959 og (621080). Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir íbúð á leigu strax. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 77997. Ung skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi á leigu, helst í Kópavogi. Reglusemi heitið, heimilishjálp gæti komiö til greina. Uppl. í síma 94-6175 eftir kl. 19. 30—50 fermetra aðstaða óskast strax, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84732 næstu daga. Atvinna í boði Stúlka (ekki undir 20 ára) óskast til verslunarstarfa í kjörbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 20530. Starfsfólk óskast til almennra afgreiöslustarfa. Upplýs- ingar í Sunnukjöri Skaftahlíö 24. Byggingavöruverslun óskar eftir að ráða mann til afgreiöslu- og lagerstarfa. Verður að vera vanur lyftarastörfum. Aöeins er um að ræða framtíðarstarf. Umsóknir sendist afgr. DV merkt „Byggingarvörur 777”. Óskum að ráða starf sfólk í sláturhús okkar í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666103. Isfugl. Óska eftir að ráða 17—19 ára strák meö bílpróf í út- keyrslu og ýmis störf. Þarf helst aö vera búsettur í Garðabæ eöa Hafnar- firði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—824. Okkur vantar fólk með menntun í fataiðnaöi, t.d. próf frá handavinnudeildum eða fatatækna, um er að ræða fjölbreytt starf, sem krefst samviskusemi og nákvæmni. Okeypis rútuferöir eru frá Reykjavík, Kópavogi og Mosfellssveit. Álafoss hf., sími 666300. Ræstingakona óskast nú þegar. G. Olafsson og Sandholt Laugavegi36. Járnsmiðir'. Vanir rafsuöumenn óskast strax, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—827. Verkamenn óskast, helst vanir lóðavinnu, góð laun. Uppl. í síma 84101. Afgreiðslustúlkur óskast í matvöruverslun i Hafnarfirði, hálfan og allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—840. ELDAVÉLAR Staögreidsluverd kr: 13.225.- Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Símar: 84445, 86035. Hafnarfjörður, símar: 50022, 50023,50322. Starfstúlku vantar í 11/2 mánuð í matvöruverslun, vinnu- tími 14—16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—832. Okkur vantar vanar eða óvanar saumakonur á saumastofu okkar í Mosfellssveit, vinnutími frá kl. 8—16, ókeypis rútu- ferðir eru frá Reykjavík, Kópavogi og Mosfellssveit. Álafoss hf., sími 666300. Vaktavinna. Traustur maður óskast í vaktavinnu hjá plastfyrirtæki í Garöabæ. Uppl. í síma 53822. Óska eftir reglusömum og vönum manni við garðyrkjustörf strax. Uppl. í síma 15422. Vantar fóstru, starfsstúlku og ræstingakonu í Holta- borg, sími 31440. Atvinna óskast Óska eftir kvöld- og helgarvinnu í Hafnarfirði, hef stúdents- og kennara- próf. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 54856. 24 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi við útkeyrslu eða skrifstofustörf. Annað kæmi til greina. Uppl. í síma 38527. Ungur piltur óskar eftir atvinnu strax. Ymsu vanur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 33612 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði 30—50 f ermetra aðstaða óskast strax, undir léttan matvælaiðn- að, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84732 næstu daga. Bílskúr óskast til leigu, 20—30 ferm að stærð, helst í Kópavogi, annars í Reykjavík. Sími 79078 eftir kl. 20. Allt að 150 fermetra verslunar- eða þjónustuhúsnæði óskast til leigu eða kaups, góð bílastæði nauð- synleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—049. Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í síma 20856 og 666086. Hraunhellur, hraunbrotssteinar, sjávargrjót,. Getum útvegað hraunhellur í öllum þykktum, stærðum og gerðum, einnig sjávargriót, flatt eða egglaga, allt að ykkar óskum. Afgreiöum allar pantan- ir, smáar og stórar, um allt Suðurland. Erum sveigjanleg í samningum. Uppl. veittar í síma 92-8094. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþjónusta-efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364, 99-4388 og 15236. Lóöaumsjón, garðsláttur, lóöa- breytingar, standsetningar og lag- færingar, girðingavinna, húsdýra- áburður (kúamykja-hrossatað), sandur til eyðingar á mosa í gras- flötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga og skerping á garðverkfærum. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Túnþökur — nýjung! Allar þökur hífðar inn í garö með bíl- krana (ekki sturtað). Mun betri vöru- meðferð og minni vinna að þökuleggja. Þökurnar eru af úrvals túni. Viö byrjuðum fyrstir að skera þökur með vélum fyrir 26 árum. Túnþökusala Páls Gíslasonar, sími 76480. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og Þóra. Skrúðgaröaþjónusta—greiðslukjör. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegs- skipti, steypum gangstéttir og bíla- stæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla- stæði og gangstéttir. Gerum föst verö- tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólahringinn. Garöverk, sími 10889. Standsetning lóða, hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu- kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður- beð og önnur garðyrkjustörf — tíma- vinna eða föst tilboð. Olafur Ásgeirs- son skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt.og 30 kr., fyrir 100 ferm og meira. Uppi. í síma 71597. Spákonur Ertu að spá í framtíðina? Eg lít á spil, lófa og Tarrot. Uppl. í sima 21588. Sveit Óska eftir 13—14 ára stúlku til að passa börn í ágúst. Uppl. í síma 99-6709 á kvöldin. Líkamsrækt í sólarlampa frá Piz Buin: Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir ljósaböð, hindrar rakatap húöarinnar, gefur jafnari og endingarbetri lit; Shower Gele (sápa-sjampó), nýja sturtusápan frá Piz Buin, sérstaklega ætluð eftir sólböð og lampa, algjöriega laus við alkaline og þurrkar því ekki húðina, mjög gott fyrir hár sem hefur fariö illa í sólskini. Utsölustaðir: Apótek, snyrtivöruverslanir og nokkrar sólbaðsstofur. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Kynnið ykkur verðið það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttir, Tunguheiði 1? Kópavogi, sími 44734. Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa. Ný og glæsileg sólbaðsaðstaða með gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstööu, leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum hágæðalömpum með andlitsperum og innbyggðri kæling'u. Allt innifalið í veröi ljósatímans. Ath. að lærður nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað- urinn þar sem þjónustan er í fyrir- rúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191. Sparið tima — sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur. Borgið 10 tíma fáið 12. Einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingú og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og frá kl. 10 laugardaga. Nýjar extra sterkar perur tryggja 100% árangur á sumar- tilboðsverði, 12 tímar á aðeins 700 kr. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunar- tækið til grenningar og fleira. Breiöir, aðskildir bekkir með tónlist og góðri loftræstingu. Sérstaklega sterkur and- litslampi. Seljum hinar frábæru Clinique snyrtivörur og fleira. Visa og Eurocard, kreditkortaþjónusta. Komin heim. Sigrún J. Kristjánsdóttir, snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Þeir sem ekki taka góðan lit fá endurgreitt. Heilsuræktin, Þinghóls- braut 19 Kópavogi, býður viðskiptavin- um sínum 12 skipti fyrir 10 tíma kort í ,Silver Super og Wolf sólarbekkjum með sterkum innbyggðum andlitsper- um, splunkunýjar Bellarium super perur í öllum bekkjum, þær bestu 20 mínútna. Otrúlegur árangur. Losið ykkur við þreytu, streitu og vöðva- bólgu, sauna innifalin. Hjónatímar. Andleg og líkamleg afþreying í rólegu umhverfi. Kaffi á könnunni, veriö velkomin. Tímapantanir í síma 43332 milli kl. 9 og 22. Evita hárgreiðslu- og sólbaðsstofa að Bugðutanga 11, Mosfellssveit, sími 666676. Erum meö hina frábæru sólbekki MA. Profession- al andlitsljós. Hárgreiðsla, öll hár- þjónusta. Opið frá morgni til kvölds. Veriðvelkomin. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinagerði 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Æfingastöðin Engihjalla 8, Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga frá kl. 7-22 og um helgar frá kl. 10-18. Bjóðum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10- 11 og síðdegis frá kl. 18-20. Erobick stuðleikfimi er frá kl. 10-21, frá mánud. til fimmtud. og á laugardögum kl. 14- 15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 10-18. Barnapössun er á morgnana frákl. 12. Sól Saloon sólbaðsstofa, 'sími 22580. Hver þekkir ekki MA professional bekkina, þá bestu í Evrópu? Komdu og fáðu góðan lit hjá okkur. Öll hugsanleg þægindi í þessum glæsilegu bekkjum. Erum með hinar frábæru Belarium S perur, innbyggt andlitsljós og stereo. SóISaloon. Nýtt, nýtt á íslandi. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256, MA-international sólaríum. Bjóðum mpp á sérstök andlitsljós, Mallorca brúnka eftir 5 skipti. Bjóðum viðskiptavinum okkar eingöngu upp á fyrsta flokks vörur, professional sólaríum Jumbo bekki, Jumbo andlits- ljós, þetta eru andlitsljósin sem allir tala um. MA-intemational sólaríum í fararbroddi frá 1982, 2-3 skrefum á undan keppinautum sínum í sólaríum. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla. Barnagæsla Athygli er vakin á því að óheimilt er að taka börn til dagvistar á einkaheimili gegn gjaldi nema með leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 1 árs gamallar stúlku allan daginn. Uppl. sem fyrst í síma 23953. Dagmamma óskast, helst í Hólahverfi, til að gæta 4ra ára telpu allan daginn. Uppl. í síma 77515. Óska eftir barngóðri stúlku, 11—12 ára, helst sem næst Furugrund. Uppl. í síma 46685 eftir kl. 7. Vantar pössun strax! Er ekki einhver 11—16 ára stelpa sem vill koma á Isafjörð og passa mig? Eg er 2ja ára og heiti Ingólfur. Upplýs- ingar eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld í síma 94-4545. (Erla eða Einar). Óska eftir barnapössun í ágúst, helst í Breiðholtinu. Er 13 ára og vön. Uppl. í síma 73651. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Gerum föst verðtilboö sé þess óskað. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eöa 54043. Hólmbræður—hreingerningarstöðin, stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel með nýjungum. Erum með nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreins- unar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Upp. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningarf élagið Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vönduð vinna, gott fólk. Símar 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og fyrirtækjum. Vanir menn, vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma 72773. Leiga Ung hjón með barn óska eftir að taka jörð á leigu meö bústofni, helst kúajörð, þó ekki skilyrði. Eru bæði vön. Umsókn leggist inn á augld. DV fyrir 14. þ.m. merkt „Sveit 812”. Húsaviðgerðir IK húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, s.s. járnklæðningar, þak- viðgerðir, sprunguþéttingar, glerísetn- ingar, málningarvinnu og háþrýsti- þvott. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 10811 og 14938. Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst sprunguþéttingar og alkalískemmdir aðeins meö viður- kenndum efniun, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæð- um þakrennur með áli, járni og blýi. Getum bætt við okkur múrverki stóru og smáu. Fagmaður í starfi. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. BH-þjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers konar viðhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir máíningú. Ötvegum allt efni sem til þarf. Abyrgð tekín á verkinu. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. ísíma 76251. Ýmislegt .... Til sölu Citroen GS. ’74 til niðurrifs og Spaldinf golfsett fyrir byrjendur, selst á góðu veröi. Uppl. í síma 42369 á kvöldin. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda; Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum viö fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fhnmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12, Sími 621177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.