Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR 2. AGÚST1984.
41
(Q Bridge
Þaö var gífurleg spenna í lokaum-
feröunum á Evrópumeistaramóti pilta
í Hasselt. Fyrir tvær síðustu umferð-
irnar haföi Italía 30 stiga forustu.
Tapaöi fyrir Frakklandi 24—8 og meö
sömu stigatölu fyrir Dönum í lokaum-
ferðinni. Austurríki vann Frakkland
þá 19—11 en það nægöi Frökkum til sig-
urs. Þeir hlutu 363 stig. Italía 362 stig.
Noregur varð í 3ja sæti með 335,
Danmörk í fjórða með 321 og Svíar í
fimmta með 310. ísland varð í 16. sæti
19 þjóða.
f leik Italíu og Danmerkur kom þetta
spilfyrir.
Norður
+ AKG1052
10
0 enginn
* K97632
Vestur Austur
*7 *S
t? KD74 ÁG932
C D98532 0 76
+ DIO + ÁG854
SUÐUR
+ D9843
V 865
O.ÁKG104
+ ekkert
x T
©1981 King FeaturM Syndicata, Inc. Worid rights reaerved.
GJALD-
HEIMTAN
Eg var viss um aö þið heföuö öll falliö i síðustu kosning-
um.
Suður gaf. Allir á hættu. Þegar
Danirnir Dennis Koch og Poul
Frederiksen voru meö spil S/N gengu
sagnir.
Suður Vestur Norður Austur
1S pass 2T pass
4L pass 4T pass
4S pass 6S p/h
Einfalt spil til vinnings þótt há-
punktarnir séu ekki nema 21. Fjögur
lauf suðurs eyöa í litnum. 4 hjörtu neit-
uðu fyrstu fyrirstööu í hjarta. Italir
náðu ekki slemmunni og Danir unnu 13
impa á spilinu.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, siini 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabif reiö simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreió simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö siir.i 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222.
. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Skák
Á skákmóti 1954 kom þessi staöa upp
í skák Galula, sem haföi hvítt og átti
leik,og Leone.
1. f6!! — Dxe7 2. fxg7+ - Kg8 3. Rf5
og svartur gafst upp. Ef 1.-gxh4 2.
fxg7 + — Kxg7 3. R4f5 mát.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusía apótekanna
í Reykjavík dagana 3i.;úli—2.ágúst er i Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjarapóteki aö báö-
um meðtöldum Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9
aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 18888.
Apótek Keílavikur. Opið frá klukkan 9—19
virkadaga, aöra daga frá kl. 10—12 f,h.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu lil kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka
' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Siini 81200.
Sjúkrabifroið: Reykjavik, Kópavogur oj» Se!-
tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjöröur, siini
51100, Keflávík siini 1110, Vestmannaeyjar,
súni 1955, Akureyri, siini 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga on helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fúmntudaga, sími 21230.
A laugardöf»um og helgidönuín eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á j»öní»u-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- o^» lyfjaþjónustu eru
gefnar i súnsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), eit
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringmn (súni 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni í súna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamiö-
stööinni i súna 22311. Nætur- og helgidagn-
varsla frá kl. 17— 8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 ou
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni:"Upplýsingar hjá heilsuuæslustööinni í
súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud. —föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15—16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. •
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. .15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Rl.
-15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspitali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Lalli og Lina
Það hlýtur eitthvað að vera að heima.
Það er ekki á tali.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, ÞinKholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. ágúst.
Vatnsberinn (21,jan,—19,febr.):
Láttu ekki hugfallast þó aö þú veröir f yrir einhverju mót-
læti á vinnustað því þú átt gott meö aö leysa úr erfiðum
viðfangsefnum. Kvöldiö veröur mjög rómantískt.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Þér berast góöar fréttir sem snerta starf þitt og gæti ver-
ið um stöðuhækkun aö ræða. Sjálfstraustiö er mikið og
þúert fljótur að taka ákvarðanir.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Þú færö ánægjulega heimsókn í dag sem bætir mjög
skapið. Afköstin á vinnustað veröa mikil og styrkir þú
stöðu þína mjög. Bjóddu vinum heim í kvöld.
Nautið (21. april — 21. maí):
Einbeittu þér aö starfinu í dag og láttu ekki fólk trufla
þig með málum sem þola bið. Skapið verður gott og
ánægjulegar f réttir auka með þér bjartsýni.
Tvíburarair (22. maí—- 21. júní):
Þú ættir að fara varlega í umferðinni í dag og leggðu
ekki upp í óþarfa ferðalög. Skapiö verður með besta móti
og þúátt gott með að umgangast annað fólk.
Krabbinn (22. júnf — 23. júlí):
Þér hættir til að nýta tímann illa og kann það að koma
þér illilega í koll. Þú ættir að forðast kæruleysi í fjár-
málum því slíkt getur leitt til mikils fjárhagslegs taps.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú ættir að huga að nýju starfi þar sem þér veröur veitt *
meira frjálsræði. Þú ert afkastamikill og gott hug-
myndaflug kemur i góðar þarfir.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Þú
eygir möguleika á að veita þér ýmsa hluti sem þú ert
spenntur fyrir. Kvöldið verður mjög rómantískt.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Sjálfstraustið er mikið í dag og áttu því gott með að taka
ákvarðanir og leysa úr flóknum viðfangsefnum. Hins
vegar kann kæruleysi í fjármálum að hafa slæmar af-
leiðingar.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Dagurinn er tUvaUnn tU að leggja upp í ferðalag með
fjölskyldunni. Skapið er gott og þér Uður best í fjölmenni.
Notaðu kvöldið til að hvílast.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þér berast góó tíöindi sem snerta f jármál þín og koma
þau á besta tíma fyrir þig. Þú leikur á ais oddi og fólk
nýtur þess að vera nálægt þér.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Sinntu starfinu af kostgæfni í dag og láttu ekki standa þig
aó kæruleysi. Skapiö verður gott en þú átt erfitt með að
einbeita þér að ákveðnum verkefnum.
simi 27155. Opið mánud —föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafu: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opiö aila daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokuð um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstra'ti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipuin,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafu: Súlheimum 27, simi 36814. Op-
ið'máAud. föstud. kl. 9 21. Král.sept. 30.
aprii er einnig opið á laugard kl. 13 Ki.Sögu-
stund fyrir 3 6 ára börn á iniðvikudöguin kl.
11-12.
Bókin hcim: Sólheimum 27, siini 83780. Ileiin-
semlinguþjónusta á búkuin fyrir fatlaóu og
aldraöa. Sbnatimi: inánud. og finnntudaga
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, siini 27640.
Opiömánud, föstud. kl. 16 19.
Rústaðasafn: Bústaöakirkju. simi 36270. Opið
mánud. föstud. kl. 9 -21. Frá 1. sepl. 30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3 6ára börn á miðvikudögum kl.
‘ 10—11
Bókabilar: Bækistöó í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir viösvegar um borgina.
Bókasafn Knpavogs: Fannborg 3 5. Opiö
mánudaga- - föstudaga frá kl. 11 21 en
laugardaga frá kl. 14 17.
Ameríska bnkasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14 17.
Asgrimssafn Bergstaðaslræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi,
Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
NáttUrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn:
Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími
686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltiarnarnes simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnai
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmamiaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
Ijöróur, simi 53445.
Sunabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjaniarncsi. Akureyri, Keflavik og Vest-
maimaeyjum tilkymiist i 05*.
Bilauavakt borgarstofnana, sími 27311: ,Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siftdcgis til 8 ár-
tlegis og á helgidiigum er svaraft allan sólar-
hrmginn.
l’ekift er vift tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfum horgarinnar og i öftrum tilfellum, sem
horgarbúar tclja sig þurfa aft fá aftstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
/ Z 3 : L 7
á7 J V /0
J " J 'z
/3 )¥
15 ,b\_
13 !2 1 )9 L 20
2! 1
Lárétt: 1 lögun, 5 sjá, 8 hæðir, 9 fiskar,
11 áflog, 12 samstæðir, 13 úrgangnum,
15 stríöni, 17 hægfara, 19 lík, 21
svamla, 22 nes.
Lóðrétt: 1 þöglir, 2 matur, 3 rómurinn,
4 meindýr, 6 þekkt, 7 slanga, 10 þynna,
14 uppspretta, 15 hross, 16 athygli, 18
hólmi,20slá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þvott, 6 ss, 8 ævi, 9 ultu, 10
ginnir, 11 utan, 13 núp, 14 ríkasta, 17 61,
18 unun, 20 marið, 21 át.
Lóðrétt: 1 þægur, 2 óvit, 3 tin, 4 tunnan,
5 alin, 6 strút, 7 sumpart, 12 akur, 15
íla, 16 suð, óm, 19 ná.