Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Side 38
46 DV. FIMMTUDAGUR 2. AGUST1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ ■Súnj 11544 Maðurinn frá Snæá Hrífandi fögur og magnþrung- in litmynd, tekin í ægifögru landslagi hásletta Astralíu. Myndin er um dreng er missir foreldra sina á unga aldri og veröur aö sanna manndóm sinn á margan hátt innan um hestastóð og kúreka — og ekki má gleyma ástinni — áöur en hann er tekinn í tölu fullorö- inna af fjallabúum. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby- sterio og Cinemascope. Kvik- myndahandritið gerði John Dixon og er byggt á víöfrægu áströlsku kvæði, Man From The Snowy River eftir A.B. „Banjo” Patterson. Leikstjóri: George Miller. Aöalhlutverk: Kirk Dougias. Asamt áströlsku leikurunum. Jack Thompson, Tom Burlison og Sigrid Thornton. Sýnd kl. 7,9 og 11. Útlaginn Islenskt tal — enskur texti. Sýnd á þriöjudögum (ídag) kl. 5 og á föstudögum kl. 7. LÁTTU EKKI DEIGAIM SÍGA, GUÐMUNDUR íkvöld kl. 20.30, Síöustu sýningar í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala opnuö kl. 20. Miðapantanir í síma 17017. Osóttar pantanir seldar kl. 20.15. tifeí ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT V Utjg™*" / SALURA Einn gegn ölium Hún var ung og falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum at- vinnumaöur í íþróttum — sendur til aö leita hennar. Þau uröu ástfangin og til aö fá aö njótast þurfti aö ryöja mörg- um úr vegi. Frelsið var dýr- keypt, kaupvirðið var þeirra eigiö líf. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandarísk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An officer and a gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 í B-sal. Bönnuð börnum innan 14 ára, hækkaö verð. SALUR B Maður, kona barn Sýnd kl. 5 og 9. Educating Rita Sýnd kl. 7. 4. sýningarmánuður. Einn gegn öllum Sýnd kl. 11.05. Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnæði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bil- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bílum ef óskaö er. • Soljum bónvörur, oliu, kveikjuhluti o.fl. til smáviðgerða • Viðgerðamteeði • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til aö vinna undir mprautun. • Aðstaða til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi nPIO- MÁNUD.-FÖSTUD.9 -22 LAUGARD. OG SUNNUD. 9 — 11 BÍIKÓ bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. Úrval HENTUGT HAGNÝTT LAUGARÁS The Meaning Of Life ^ryP/TWS THE Lokslns er hún komln. Geöveikislega kíkmnigáfu Monty Python gengisins þarf ekki aö kynna: Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grafl, Life of Brian og nýjasta fóstriö er Hie Meaning Of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sína prívat brjáluöu skoöun á því hver tilgangurinn með iifs- bröitinu er. Þaö er hreinlega bannað láta þessa mynd fara fram hjá sér. Hún er... Hún er.. . Bönnuð iunan 12 ára. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verö. HASKOLABIO SIMI2 2140 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy i aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er í □□[ OOLBY STERa3~|| Leikstjóri: Walter Hill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Simi 50249 Þrumufleygur l <UP! ««i: SEAN CONNERY THIINDERBAU' Hraöi , grin, brögð og brellur, alit er á ferð og flugi í James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Cell, Ciaudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiöandi: Albcrt Broccoli, Harry Saltzman. Byggð á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýndkl.9. AllSTURBLJARfílíl Simi 11384 Salur 1 Frumsýnum gamanmynd sumarsins: Ég fer í frfið (National Lampoon's Vacation) tywy itimmtr Ctwvy Ctwm takes hU knnity on a tltfl* Mf>. TW* h hxi tor. Bráðfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd viö met- aðsókn í Bandaríkjunum á sl. ári. Aöalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn í „Caddyschak”) Hressileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 K> Hin heimsfræga gamanmynd með: Bo Dcrck og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. ísl. texti. Sýndkl. 5og7. TÓNABÍÓ Símt 31182 Personal best Mynd um fótfrá vöövabúnt og slönguliðuga kroppatemjara. Leikstjóri: Robert Towne. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway. Sýndkl.9. Bönnuö innan 12 ára. Bræðragengið (The Long Riders) TKr. LONC miÆNS THE BEST WESTERN IN YEARS!’ s Fyrsta flokks! Besti vestri sem gerður hefur verið í lang- an, langan tíma. Leikstjóri: Walter HUl. AðaUilutverk: David Carradine, Keith Carradine, Robert Carradine, James Keach, StacyKeach, Dennis Quaid, Randy Quaid. Eudursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. 5% ■uw li 7SSOO ^— Slml 70900 SALUR1 frumsýnir nýjustu myndina eftir sögu Sidney Sheldon, í kröppum leik Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheidon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, EUiott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Brvan Forbes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR2 Mynd: Francis F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Coppola vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Out- siders við hina margverð- launuðu mynd sína, The God- father. Sýnd aftur í nokkra daga. Aðalhlutverk: Matt DUIon, C. Thomas HoweU. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Hetjur Kellys Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. Hækkað verð. SALUR4 Einu sinni var Ameríku II ríÆi Sýnd kl. 7.40 og 10.15. Einu sinni var í Ameríku I Sýndkl.5. Fyrir eða eftir bió PIZZA HCSIÐ Grensásvegi 7 _ 1« ooö E©INBO0i FRUMSVNIR: Ziggy stardust Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust var siðustu tónleikar hans, i þessu gervi, sem haldnir voru í Hammersmith Odeon í London 3. júU 1973. Og það er einmitt þaö sem viö fáum að sjá og heyra í þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfarið og endurbætt upptökur sem gerðar voru á þessum tón- leikum. Myndin er í Dolby-stereo. Sýnd kl. 3,5,7,9ogll. Löggan og geimbúarnir Bráðskemmtileg ný gaman- mynd um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakk- landi og samskipti þeirra við verðilaganna. Með hinum vinsæla gaman- leikara Louis Dc Funes ásamt Michel Galabru og Maurice Risch. Hlátur frá upphafi til enda. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. í eldlínunni Hörkuspennandi litmynd með Niek Nolte, Gene Hackman og Joanna Cassidy. Sýndkl.9. Bönnuð innan 14 ára. Rýtingurinn Geysispennandi Utmynd um morð og hefndir innan mafí- unnar í New York og á Italíu, byggð á sögu eftir Harold Robbins. Aðalhlutverk: Alex Cord, Britt Ekland, Patrick O’Neal. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Slóð drekans Ein besta myndin sem hinn eini sanni Bruce Lee lék í. I myndinni er hinn frægi bar- dagi Bruce Lee og Chuck Norris. Endursýnd kl. 3,5, 7,9ogll. Sitiurt brauð. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. OpiðtUkl. 21.00 öll kvöld. Laugávegi 28. Slmar 18880 . O0 16513. BIO — BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓU BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.