Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Qupperneq 39
DV. FIMMTUDAGUR 2. AGUST1984. 47 Útvarp Fimmtudagur 2. ágúst 12.20’Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Lilli” eftir P.C. JersUd. Jakob S. Jónsson les (9). 14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Adalberto Borioli leikur á munnhörpu og Mirna Miglioranzi á sembal Sónötu í F-dúr eftir Benedetto Marcello og Sónötu i g-moll eftir Jean Baptiste Loeillet / Beaux Arts tríóiö leikur Tríó í G-dúr nr. 32 eftir Joseph Haydn / Kjell Bækkelund og Robert Levin leika á píanó tónlist eftir Christian Sinding. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögnvalds- sontalar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri þýðing- ar Ingibjargar Bergþórsdóttur (12). 20.30 Samleikur í útvarpssal. Laufey Siguröardóttir og Selma Guömundsdóttir leika á fiðlu og píanó Sónötu nr. 6 í G-dúr K. 301 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Fjögur lög fyrir fiölu og píanó op. 17 eftir JosefSuk. 21.40 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur lög eftir Oddgeir Kristjánsson og Sigfús Halldórsson. Páll P. Pálsson stj. 22.00 „Við spyrjum hvert annað”. Jón frá Pálmholti les úr fyrstu ljóðabókum sínum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjórn- endur: Katrín Pálsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 23.45 Fréttir frá Ölympíuleikunum. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ölafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 A svörtu nótunum. Ró- leg og þægileg músík, sem léttir undir í dagsins önn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 17.00-18.00 Gullöldin - Lög frá 7. áratugnum. Vinsæl lög frá árun- um 1962 til 1974 = Bítlatímabilið. Stjórnendur: Bogi Agústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Sjónvarp Föstudagur 3. ágúst 18.00 Ólympiuleikarnir í Los Angeles. Iþróttafréttir frá ólympíuleikunum. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. (Evróvision ABC-viaDR). 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 13. Þýskur brúðumynda- fiokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaöur Tinna Gunn- laugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Krist- ín Hjartardóttir. 21.15 Uppreisnin á Bounty. Banda- risk oskarsverölaunamynd byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri Frank Lloyd. Aöalhlut- verk: Charles Laughton, Clark Gable, Franchot Tone, Herbert Mundin og Movita. A herskipinu Bounty unir áhöfnin illa harð- stjórn Blighs skipstjóra og gerir loks uppreisn undir forustu Christians Fletchers fyrsta stýri- manns. Þýöandi Oskar Ingimars- son. 23.20 Ólympíulcikarnir í Los Angeles. Iþróttafréttir frá ólympíuleikunum. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. (Evróvision — ABCvia DR). 00.50 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Útvarp kl. 22.35 — Skattamálin í Fimmtudagsumræðu: Hverjir sleppa og hverjir ekki? Skattamálin veröa til umræöu í Fimmtudagsumræðu í kvöld og hefst þátturinnkl. 22.35. Skattgreiöendur fengu glaöninginn í síðustu viku og brá mörgum í brún yfir tölunum sem þar blöstu við. I þættin- um í kvöld verður fjallað um skatta- mál almennt og þá spumingu hvort einhverjir sleppi við að greiöa þaö sem þeim ber og hverjir þaö væru helst. Inn í umræðuna verður skotiö viðtölum við ýmsa aöila, bæði almenna borgara, sem hafa frá sérstökum málum aö segja varðandi skattgreiöslur, og einn- ig veröur rætt viö sérfræöinga um skattamál. Hlustendum hefur yfirleitt veriö gefinn kostur á aö hringj a í gesti í Fimmtudagsumræðunni en aö þessu sinni koma innskotin í staöinn. Stjómendur þáttarins í kvöld em þau Katrín Pálsdóttir og Bjami Sig- Gunnar G. Schram og Ólafur NHsson verða gestir i Fimmtudagsumræðu i kvöld. tryggsson. Gestir þáttarins verða þeir Olafur Nilsson, fyrrverandi skattrann- Gunnar G. Schram lagaprófessor og sóknarstjóri. SJ Veðrið Veðrið Sunnan- og suövestanátt á landinu, léttskýjað á Noröur- og Austurlandi en fer aö rigna með kvöldinu á Suðvestur- og Vestur- landi. Útvarp, rás 2, kl. 15.00 — Nú er lag: Hugljúf og róleg tónlist ræður ríkjum í þætti Gunn- ars Salvarssonar Gunnar Salvarsson, listapopps- maður með meiru, sér nú um þátt á rás tvö sem heitir einfaldlega Nú er lag. Útvarpkl.9.05 — Morgunstund barnanna: Sumarævin- týri Sigga Ný saga Sumarævintýri Sigga heitir sagan sem Baldur Pálmason byrjaði aö lesa í Morgunstund bamanna í gær. Sagan er eftir Guörúnu Sveinsdóttur, en hún býr austur á landi og er bóndakona meö meiru. Siggi er aðalsöguhetjan ásamt frænku sinni sem kemur Uka í sveitina en Siggi er borgarbam sem er í sveit í annað sinn. Þau lenda saman í ýmsum ævintýmm, meðal annars komast þau á snoöir um að eitthvað óhreint sé aö gerast á eyðibýli nálægt bænum þar semþaubúa. Sumarævintýri Sigga er í raun seinni hluti sögu sem lesin var í morgunstund fyrir nokkrum ámm en sú saga sagði frá fyrsta sumri Sigga í sveitinni. Nú er hann orðinn vanur sveitastörfunum og fer því í ævintýra- leit. Guðrún Sveinsdóttir hefur skrifaö nokkrar sögur sem hafa veriö lesnar í útvarp og má þar nefna sögur um Grýlu og Leppalúða og söguna Sól- myrkvi í Súluvík. „Það hefur ekkert af þessu verið gefiö út, en þaö getur verið aö Leppalúöasögumar komi út í haust,” sagöi Guörún. Skriftirnar stundar hún aöallega á vetuma, því á sumrin ganga bústörfin fyrir öllu hjá henni. SJ Gunnar Salvarsson, umsjónar- maður Listapopps á rás 1 og „popp- skríbert” DV, hefur nú fært út kvíamar og sér nú um þátt á rás 2 sem hann nefnir Nú er lag. Sá þáttur verður á dagskrá hálfsmánaðarlega á miö- vikudögum, svo aö það er undantekn- ing að hann skuli hey rast í dag. Fyrsti þáttur Gunnars var sl. miövikudag, þá kynnti hann gömlu perluna „Night and Day” eftir Cole Porter. I dag ætlar hann aö kynna og leika aðra gamla perlu, „You took advantage of me” eftir Rodgers og Hart, en fjölmargir listamenn hafa spreytt sig á útsetningu og flutningi þess lags. Gunnar sagöist ætla aö leika frekar hugljúfa og rólega tónlist frá ýmsum tímum og sagðist hann jafnvel fara allt að sextíu ár aftur í tímann. Hann hefur alveg frjálsar hendur meö efni í þættiriE, en hann vildi taka það skýrt fram aö héi væri ekki á feröinni þáttur í átt viö Listapopp. Eiginlega væru þessir þættir alger andstæöa þess, þar sem flakkað yrði vítt og breitt um tónlistarsöguna. SJ oaeONI-ftKKAB Opið mán.—föst. 9—18,| um helgar 13 — 18. BREKKUGATA, AKUREYRI. Sérhæð, verðtilboð. KRUMMAHÓLAR, 3ja herb. Verð 1.850 þús. 60% útborgun. BARMAHLÍÐ, 3ja herb. Verð 1500 þús. Útborgun 60%. EFRA BREiÐHOLT, penthouse, 163 ferm. Verð 2,9 millj. Útborgun 50%. BRÁÐRÆÐISHOLT, lítið einbýli. Verð 1500 þús. Útborgun 50%. Höfum kaupendur að einstaklings- og 2ja herbergja íbúðum í vesturbæ og austurbæ Reykjavíkur og í Kópavogi. Skoðum og verðmetum samdægurs án skuld- bindinga. Komum með kaupendur og sýnum sjálfir ef þess er óskað. Símar: 687520 687521 39424 An pi Fastéignasaia& Leitarþjónusta Bolholti 6 4 hæö Veðrið hér og þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö 9, Egilsstaöir iéttskýjaö 9, Grimsey léttskýjaö 9, Höfn létt- skýjaö 9, Keflavíkurflugvöllur al- skýjaö 10, Kirkjubæjarklaustur hálfskýjaö 8, Raufarhöfn létt- skýjaö 8, Reykjavík skýjaö 10, Vestmannaeyjar skýjaö 10, Sauðárkrókurskýjaö 10. Útlönd ki. 6 í morgun: Bergen skýjað 11, Helsinki léttskýjaö 19, Kaupmannahöfn rigning á síöustu klukkustund 16, Osló skýjaö 17, Stokkhóhnur léttskýjaö 18, Þórs- höfn skýjaö 9. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 30, Amsterdam léttskýjað 20, Aþena heiðskírt 25, Barcelona (Costa Brava) léttskýjaö 27, Berlín rigning á síðustu klukkustund 20, Chicago skýjaö 27, Glasgow skýjaö 19, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 27, Frankfurt skýjaö 20, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 25, London háifskýjað 22, Los Angeles mistur 22, Lúxemborg léttskýjað 22, Madrid heiöskírt 31, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjaö 26, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 27, . Miami skýjað 31, Montreal skýjað 27, Nuuk rigning 4, París skýjað 23, Róm léttskýjað 26, Vín þrumu- veöur 9, Winnipeg skýjað 27, Valencia (Benidorm) léttskýjaö 27. í Gengið GENGISSKRÁNING NR. 147 - 02. ÁG. 1984 KL. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 30,95000 31,03000 31,03000 Pund 40,52100 40,62600 40,51000 Kan. dollar 23,70500 23,76600 23,61800 Dönsk kr. 2,91860 2,92610 2,93350 Norsk kr. 3.71270 3,72230 3,72410 Sænsk kr. 3,68410 3,69360 3,69580 Fi. mark 5,07380 5,08690 5,09440 Fra. franki 3,47640 3,48530 3,49190 Belg. franki 0,52870 0,53010 0,53010 Sviss. franki 12,59000 12,62250 12,59850 Holl. gyllini 9,44320 9,46760 9,48490 V-Þýskt mark 10,66870 10.69630 10,71720 Ít. líra 0,01737 0,01741 0,01742 Austurr. sch. 1,51940 1,52330 1,52740 Port. escudc 0,20560 0,20620 0,20550 Spá. peseti 0,18860 0,18910 0,18960 Japansktyen 0,12653 0,12686 0,12655 (rskt pund 32,83800 32,92300 32.96900 SDR (sérstök 13,64030 13.65530 13,65530 dráttarrétt.) 31,37290 31,45380 31,38520 Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.