Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Síða 2
2
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984.
Bændur
argir
út í fjöl-
miðla
FRAMKVÆMDASTOFN-
UN ER EKKIHEILÖG
— segir Steingrímur Hermannsson
,,Eg ætla ekki aö tara aö segja
neitt svona,” sagöi Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra í gær er
DV spurði hvort hann væri því fylgj-
andi að Framkvæmdastofnun yröi
lögð niður í núverandi mynd.
„Eins og ég hef oft sagt er ekki
meiningin að ræða þessa hluti í fjöl-
miðlum. Þið fáið að frétta þetta eftir
helgina,” sagöi forsætisráðherra.
Er DV gekk nánar á hann um svör
kvaðst hann hafa verið ósammála
báðum þeim álitum sem komu frá
nefnd stjómarflokkanna í fyrra um
Framkvæmdastofnun. Hann sagði
aö í hugmyndum um uppstokkun í
sjóðakerfinu og nýsköpun atvinnu-
lífsins fælust breytingar á Fram-
kvæmdastofnun.
„Framkvæmdastofnun er ekki
heilög stofnun,” sagði Steingrímur
án þess að vilja skýra frá hverju
hann vildi breyta.
-KMU.
Tilboðunum eitt hundrað var staflað á nokkur borð í Súlnasalnum. Fulltrúar bjóðenda fylgjast með opnun
pakkanna. Á sjónvarpsskermum iloftinu máttisjá nýjustu tölur. DV-mynd: Kristján Ari.
Véla- og rafbúnaður fyrir Blönduvirkjun:
Júgóslavneskt tilboð 215 millj-
ónum undir kostnaðaráætlun
Engin
tíafrá
Pan
Am
— f jórir mánuðir
íhávadabann
á Flugleiðir
Viöræðum Flugleiða og banda-
ríska flugfélagsins Pan Am um
leigu á DC-10 breiðþotu er lokið.
Samningar tókust ekki.
„Við höldum áfram að kanna
möguleika sem verður aö gripa til
ef undanþága fæst ekki,” sagði
Sæmundur Guðvinsson, blaðafull-
trúiFlugleiða.
Bann bandariskra stjórnvalda
við hávaðasömum þotum gengur í
gildi um næstu áramót. Flugleiðir
eru í hópi 86 flugfélaga sem sótt
hafa um undanþágu þangaö til
hl jóðdeyfar koma á markað.
Umsóknir 20 flugfélaga hafa þeg-
ar veriö teknar fyrir. Öllum var
hafnað.
„Bandarisk stjórnvöld hafa hins
vegar látið í það skína að einhverj-
um flugfélögum verði hugsanlega
veitt tmdanþága,” sagði
Sæmundur. -KMU.
Júgóslavneskt fyrirtæki, Ingra
Group, átti lægst tilboð samanlagt í
sex verkhluta véla- og rafbúnaðar
fyrir Blönduvirkjim. Tilboð Ingra
Group hljóðar upp á 465 milljónir
króna, ef það fær alla verkþættina.
Þetta júgóslavneska tilboö er 215
miiljónum króna undir kostnaðaráætl-
un ráðunauta Landsvirkjunar sem
nam um 680 milijónum króna. Hæstu
tilboð samanlögð námu hins vegar um
1.064 miiljónum króna eöa um 600
milljónum króna meira en lægsta tii-
boöið.
Alis bárust Landsvirkjun eitt hundr-
að tilboö í þessa sex verkhluta. I
stærsta verkhlutann, sem er þrir
hverflar, rafalar og fylgibúnaöur,
bárust 25 tilboð. Ingra Group bauð
lægst, 329 milljónir króna. Næstlægst
var tilboð japanska fyrirtækisins
Sumitomo, 393 milljónir króna. Kostn-
aöaráætlun hljóöaði upp á 493 milljónir
króna.
Tilboöin voru opnuö síöastliðinn
fimmtudag í Súlnasal Hótel Sögu. Full-
trúar tilboðsaðila fylltu salinn og
fylgdust með opnun tilboðanna sem tók
sjö klukkustundir. Tilboöstölur birtust
jafnóðum á sjónvarpsskermum víðs
vegar í salnum. Efst á skjánum biikk-
aði nafn þess fyrirtækis sem lægst til-
boö átti. Athöfnin minnti nokkuð á birt-
ingu stiga í söngvakeppni sjónvarps-
stöðva Evrópu.
Verkhlutarnir sex voru, auk hverfl-
anna, aflspennar, háspennubúnaður,
lyftikranar, lokubúnaður og þrýsti-
vatnspípa. Islensk fyrirtæki buöu í tvo
síðasttöldu hlutana en náöu ekki að
verða lægst. I lokubúnaö átti Vél-
smiðja Orms og Víglundar þriðja
lægsta tilboöið. I þrýstivatnspípuna
átti Framleiðslusamvinnufélag iðnað-
armanna þriðja lægsta tilboðiö. -KMU.
Frá Arnari Páli Haukssyni, blaða-
manni DV, á aðalfundi Stéttarsam-
bands bænda á ísafirði:
Þaö málefni sem bar líkiega oft-
ast á góma hjá þeim 32 ræðumönn-
um, sem tóku til máls á aðalfundi
Stéttarsambands bænda í fyrra-
dag, var umfjöllun fjölmiðla um
landbúnaöarmál. Hver ræðumaöur
á fætur öðrum lýsti því yfir að sú
umfjöllun hefði einkennst af van-
þekkingu og væri skipulagður áróð-
ur gegn bændum. Það væri ekki
umhyggja fyrir neytendum sem
réði ferðinni í þessum skrifum
heldur væri markvisst unnið að því
að brjóta niður sölukerfi bænda.
Einn ræöumaður sagði að aðför-
in, eins og hann orðaði það, gegn
kartöflu- og eggjabændum væri að-
eins byrjunin. Aðrir bændur yrðu
fyrir barðinu næst. Bændur telja
þetta vera óheillavænlega þróun og
eru sammála um aö snúa þurfi
vörn í sókn. Annar ræðumaður
taldi það vera brýnasta verkefni
bændasamtakanna að snúast gegn
þessum áróðri. Bændur yrðu að
beita sér fyrir því í auknum mæli
aö koma sínum sjónarmiðum á
framfæri. EA
Féíag
bókagerðarmanna:
Verkfall
10. sept
Félag bókagerðarmanna hefur
ákveöið að boða til verkfails 10.
september næstkomandi hafi
samningar ekki tekist fyrir þann
tíma. Einn fundur hefur verið hald-
inn í kjaradeilu bókagerðarmanna
og Félags íslenska prentiðnaðarins
þar sem iagðar voru fram kröfur
um 30% kauphækkun 1. september
og að samningar giltu til 15. apríi á
najsta ári. Annar fundur hefur ver-
ið boðaður næstkomandi þriðjudag.
EA
EWtwíátyrir a".^ nfoWíar brealTdansara, beintírá Bandaríkiunum,
NewV^ork og Darnell og komafram á skemmtipall. a
Tívolísvæðinu nú
arssssss
Semsagt. Wukkan 22 á
stór^sVntngunni Heimiliö og fiblskyldan '84.