Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 4
4 DV. LAUGARDAGUR L SEPTEMBER1984. Þing Fjórðungssambands Norðlendinga: EKKERT ÁLVER í ÞORLÁKSHÖFN Þorlákshöfn kemur ekki til greina fyrir byggingu álvers eins og talaö hefur verið um. Halldór Blöndal alþingismaöur sagöi frá því á þingi Fjórðungssambands Norðlendinga í Reykjaskóla í gær. Á fundi í framkvæmdastjóm staðarvals- nefndar nýlega skýrði einn af sérfræð- ingum nefndarinnar um orkufrekan iðnaö frá því aö Þorlákshöfn væri út úr myndinni. Ástæöan væri sú aö gera mætti ráð fyrir mikilli flóðbylgju þar að minnsta kosti einu sinni á öld. Væri nánast útilokað að byggja svo öfluga vamargarða vegna hafnarmannvirkja að þau stæöust átökin. Af þeim sökum væra engar líkur til þess aö erlend stórfyrirtæki tækju þá áhættu að reisa álver viö Þorlákshöfn. Eyjafjörður er því langlíklegastur til aö taka við nýju álveri en aörir staðir koma þó enn til greina. Einkum er um að ræða Faxaflóa sunnanverðan og jafnvel staði á Norðurlandi vestra, svo sem í Miðfiröi eða viö Sauðárkrók. Húsvíkingar telja sig einnig geta tekið viðstóriðju. JBHReykjaskóla. Kjarnfóðursjóður: TÍU MILUÓNIR TIL NAUTANNA Svínin hafa fengið 500 þúsund Dýpkunarskipiö Grettir. / eitt og háift ár hefur það legið á hafsbotni í Faxefíóa.. Björgun Grettis hefst um helgina „Viö ætlum út um helgina ef veður leyfir. Fyrst er aö finna hvar Grettir liggur,” sagði Einar Kristbjörnsson hjá Köfunarstööinni. Það fyrirtæki hyggst ná dýpkunarskipinu Gretti upp á yfirborösjávar. Grettir hefur íegið á 70 til 75 metra dýpi um 15 sjómílur norður af Garö- skaga frá því hann sökk í marsmán- uði 1983. Varöskip var þá meö Gretti í togi eftir að leki hafði komið að honum. Köfunarstöðvarmenn hyggjast fara út á Amarborg, dráttarbát fyrirtækisins. Finnist Grettir fljót- lega verður reynt að koma festingum á hann með aðstoð sjónvarpsvéla. Vonast er til að ekki þurfi aö kafa niður. Takist að koma festingum í Gretti verður flotprammi Köfunarstöövar- innar dreginn á staðinn. Spil, blakkir og loft verða síöan notuö til að koma Grettiafhafsbotniogupp. -KMU. r Fulltrúar sérsambanda á bændafundinum á Isafirði: HAFA FENGIÐ MÁLFRELSI Frá Arnari P. Haukssyni, blaðamanni DV á ísafirði. Það sem af er þessu ári hafa verið greiddar i kjamfóðursjóð tæpar 89 milljónir. Af þessari upphæö eru reyndar um 19 milljónir sem ekki eru enn gjaldfallnar og einnig rúmar 6 milljónir sem eru á vixlum. Gjöld kjarnfóðursjóðs hafa verið rúmar 39 miUjónir á þessu ári. Meginhluti gjaldanna eru styrkir eöa óendur- kræfar greiðslur. Áburðarverksmiðjan hefur fengið 12 mUljónir og eru það greiðslur fy rir 2 mánuöi. Gert er ráð fyrir því að verksmiðjan fái 6—7 milljónir á mánuði það sem eftir er ársins. Tæpar 10 miUjónir hafa verið greiddar tU nautgripaframleiðenda, rúmar 14 mUljónir til mjólkurfram- leiðenda og 500 þúsund til svína- bænda. Þrír styrkir voru veittir til Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins í sambandi við júgurbólgurannsóknir, eggjahvíturannsóknir og ófrjósemi- rannsóknir á kúm. AUs voru þessir styrkir 830 þúsund. Þaö sem af er þessu ári hefur eignaaukning sjóðsins verið 50 mUlj- ónir og eignir aUs eru 91 miUjón. Frá Arnari P. Haukssyni, blaðamanni DV á ísafirði: Það hefur verið f jaUað um ýmis mál- efni landbúnaftarins á aðalfundi Stétt- arsambands bænda. Viðraðar hafa verið hugsanlegar skipulagsbreyting- ar á Stéttarsambandinu. Sumir áUta hin ýmsu sérbúgreinasambönd nái illa að koma sínum sjónarmiðum á fram- færi við núverandi skipulag. En ekki hafa komið fram neinar einhlítar breytingartiUögur og era mjög skiptar skoöanir um hvort þær séu nauðsyn- legar. Það er nýmæU á þessum fundi að fuUtrúar frá sérbúgreinasamböndum hafa málfrelsi á fundinum. Þá hefur mjög verið rætt um framtíð fram- leiðslumála landbúnaðarins. Flestum er ljóst aö skera verður niður fram- leiðsluna á einstökum sviðum. En eins og í öðrum málum eru skiptar skoðanir um hvernig framkvæma eigi þann niðurskurð. 1 nefndaráliti sjömannanefndarinn- ar kemur fram aö öll búvörufram- leiösla veröur háö framleiösluleyfum. Þessi tUlaga virðist eiga undirtektir á fundinum. Þá er einnig áberandi að bændur telja að leggja verði aukna áherslu á að styrkja þá til aö stofna tU nýrra bú- greina sem eiga framtíð fyrir sér. Flestirbátarniraf suðvesturhorninu Þeir bátar, sem lengst eru komnir með aflakvótann, eru flestir af suð- vesturhorninu samkvæmt upplýs- ingum Jakobs Jónssonar hjá Fiskifé- lagilslands. ,,Það má segja aö 58 bátar séu komnir á suðumark,” sagði Jakob. „MiUi 30 og 40 þeirra eru búnir með kvóta sinn. Hinir eiga eftir innan við tíuprósent.” Af þessum 58 bátum eru 29 yfir 100 tonn að stærð, 21 mUU 12 og 100 tonna og8bátareruundirl2tonnum. „Kj, „Ekki á móti” — segir Bjarni Einarsson Bjarni Einarsson, framkvæmda- stjóri í Framkvæmdastofnun, hafði samband við blaðið í gær og sagði rangt að hann hefði sett sig upp á móti breytingum á Framkvæmdastofnun sem fjallað var um í f rétt DV í gær. -HH Sýning vatnsnuddpottum Laugardag kl. 13—17. Sunnudag kl. 13—17. Eigum á lager til afgreiðslu strax nokkrar gerðir og liti af hinum frábæru AKRÝL nuddbaðlaugum. Henta úti sem inni. • Allur sundlauga- og pottafittings. • Hreinsitæki. • Ljós f sundlaugar og potta. • Klórduft. • Yfirbreiðslur. • Vatnsnudd. • Leiktæki í sundlaugar. • Og margt annað. Fáanlegir með tvenns konar nuddi. Allir nuddpottar frá okkur eru með AKRÝLHÚÐ sem rispast ekki, upplitast ekki og eru því alltaf semnýir. Verið velkomin á sýninguna um helgina milli kl. 13 og 17 að Grensásvegi 8. Við erum sveigjanlegir f samningum. K. AUÐUNSSON H/F Á. ÓSKARSSON H/F. Sími 686088. Sími 666600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.