Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 2
2
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984.
Seinagangi
íkerfinu
mótmælt
með
aðgerðum
í gær:
„Eg tek ekki viö þessu svona.”
„Okkur kemur þaö alls ekki á óvart,
okkur er alls staðar hrundiö frá.”
Ofangreind oröaskipti áttu sér staö í
húsakynnum embættis ríkissak-
sóknara í gærmorgun. t>á kom þangað
fjögurra manna hópur og settist að í
húsnæöinu. Erindi fólksins var aö
vekja athygli á seinagangi mála sem
þaö á í um þessar mundir. Kvaöst
fólkiö myndu sitja sem fastast þar til
ríkissaksóknari geröi eitthvaö
raunhæft til aö reka á eftir málum þess
íkerfinu.
Hvorki ríkissaksóknari né
vararíkissaksóknari voru viðlátnir
þegar fjórmenningana bar aö garði.
Þeir afhentu því fulltrúa embættisins
bréf semístóö:
„Viö undirrituö höfum ákveöið aö
taka okkur sæti á skrifstofu ríkissak-
sóknara og vikja ekki þaðan fyrr en
mál okkar, sem liggja órannsökuð
hingað og þangaö í „kerfinu”, hafa
komist á viöunandi rekspöl.
Þá lýsum viö þá aðila sem stjórna
réttarfarinu á Islandi ábyrga fyrir
fjárhagslegri og félagslegri aöstööu
okkarnú.”
Umræddur fulltrúi reyndist í fyrstu
tregur til aö taka viö plagginu og
spurði m.a. af hverju þaö væri ekki í
umslagi. Hann tók þó við því á end-
anum.
Eftir hádegið kom Þóröur Björns-
son ríkissaksóknari í húsnæöið. Hann
ræddi viö fólkið og kvaðst allur af vilja
gerður til að greiöa götu þess. Gallinn
SETTDST UPP HIÁ
RÍKISSAKSÓKNARA
Þórður Björnsson rikissaksóknari ræðir við önnu Kristjánsdóttur i húsa-
kynnum saksóknara. Anna hefur kært sölu ibúðar sem hún átti í Dan-
mörku og telur málið ganga óeðlilega hœgt i kerfinu. Til hliðar er Árni
væribarasáaöumræddmálværuekki Um fimmleytið náöist svo sam-
stödd hjá sinu embætti heldur annars komulag milli ríkissaksóknara og fjór-
staðar i kerfinu. menninganna. Vfirgáfu þeir húsnæðiö
Júlíusson sem kveðst hafa verið hlunnfarinn i fasteignaviðskiptum og hef-
ur staðið i málarekstri þess vegna. Aðrir sem settust upp voru Ómar Krist-
vinsson og Bmma Blomsterberg. D V-mynd G VA
gegn því aö embættið athugaði gang saksóknara þann sama morgun til að
umræddra mála þegar á mánudags- undirstrika kröfur sínar.
morgun. Hyggst fólkiö mæta aftur til -JSS.
Aðeins fimm bíistjórar keyra nú frá Bifreiðastöð Steindórs meðan beðið er
ákvörðunar ráðherra varðandi málofni stöðvarinnar. DV-mynd Bj.Bj.
Þjófnaðurinn á Akranesi:
LÖGREGLAN KOIMIN
Á SPORIÐ?
Lögreglan á Akranesi mun í gær-
kvöldi eitthvaö hafa veriö komin á
sporið með aö upplýsa þjófnaðinn í
áfengisversluninni á Akranesi aöfara-
nótt fimmtudagsins. Var mikið um að
vera hjá henni i gær en menn vöröust
allra frétta af málinu.
Búið er aö kanna hversu miklu var
stolið úr búðinni í þessu innbroti og
unnu menn frá Ríkisendurskoðun m.a.
aöþví.
Taliö er aö þjófarnir hafi haft á brott
10 eða 11 kassa af áfengi og á annað
hundraö karton af sígarettum og eitt-
hvaö af vindlum.
Er andviröi þýfisins metiö á um 160
þúsund krónur — og má sjálfsagt fá
enn meira fyrir þaö núna þegar
flaskan af víni gengur á yfir 3000 krón-
ur á „svörtum”, sígarettupakkinn á
200 krónur, sígarettan á 15 krónur og
„smókurinn” á 5 krónur!!
-klp-
Bensín á þrotum
Verkfallsstjórn BSRB hefur synjaö
beiðni olíufélaganna um aö skipaö
veröi upp bensíni úr sovésku olíu-
flutningaskipi sem kom hingaö til
lands í fyrradag. Birgðir á bensín-
stöðvunum á höfuöborgarsvæðinu eru
aöeins taldar duga fram á mánudag.
Leigubflar Stein-
dórs stöðvaðir
— aðeins fimm bílstjórar aka nú frá stöðinni
Allar leigubifreiðar í eigu Bifreiöa-
stöövar Steindórs hafa veriö stöðvaö-
ar. Frá stöðinni keyra nú aöeins fimm
menn sem reka eigin bifreiöar.
„Viö ætlum aö reyna að halda stöð-
inni gangandi með þessum mannafla
þar til ljóst verður hvort við fáum
rekstrargrundvöll fyrir hana,” sagði
Siguröur Sigurjónsson stöövarstjóri í
viðtali við DV. „Það atriði er algjör-
lega á valdi ráðherra.”
Sigurður kvaðst telja það fyrirkomu-
lag á reglugerð sem nú væri gildandi
óeölilegt. Þaö geröi þaö aö verkum aö
stéttarfélag leigubílstjóra væri nú orö-
ið stjómvald í þjóöfélaginu.
„Afleiðingar þessa eru þær aö nú er
búiö aö drepa niður 70 ára fyrirtæki
sem er brautryöjandi í leigubilaakstri
á Islandi, ’ ’ sagöi Siguröur.
Leigubílarnir í eigu Steindórs voru
stöövaðir í fyrradag. Þá rann út heim-
ild sem samgönguráöherra hafði gefiö
til rekstrar stöövarinnar og er málið
nú í biðstöðu.
Aöspuröur um hvenær Steindórs-
menn ættu von á aö málið skýrðist af
hálfu ráöherra kvaöst Siguröur ekki
geta sagt nákvæmlega til um þaö. „En
viö eigum von á aö þaö veröi í næstu
viku,”sagðihann.
-JSS
Albert GK-31, sem er hór á
loðnumiðunum, hefur þegar fyllt
loðnukvótann sinn. Hvað tekur nú
við? Verður skipið bundið við
bryggju næstu vikurnar eða verður
bætt við kvótann?
Loðnuveiðin:
Fyrsta skipið
búið með
kvótann
— og önnurað fylla
hann íþessari veiðiferð
Loönuskipiö Albert GK er nú á leið til
lands meö síöustu tonnin sem hann má
veiða samkvæmt loönukvótanum sem
úthlutaö var í haust.
Albert mátti veiöa samtals 3600 tonn.
Hann var meö fyrstu skipum sem fóru
af staö þegar loönuveiðin hófst 1. októ-
ber sl. Mörg önnur skip, sem fóru þá af
staö, fylla kvóta sinn í þeirri veiöiferö
sem þau eru í núna og önnur klára
hann í næstu veiöif erð þar á eftir.
Alls fengu 50 skip leyfi til loönuveiða
í haust. Af þeim hafa 42 skip þegar
hafiö veiðar og voru þau að tínast á
miðin fram undir 20. október.
I gær höföu borist á land á milli 70 og
80 þúsund tonn af loðnu. Veiöisvæðiö
hefur aöallega veriö út af Vestf jörðum
en skipin hafa landaö afla sínum á
höfnum um allt land — meira aö segja
siglt með aflann austur á Firði enda
þótt þróarrými hafi verið nær.
-klp-