Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984.
3
Skattalækkanir
emstæðra foreklra
Hestarnir liggja á gægjum á milli þess sem þeir háma i sig blóm og gras i
garði íbúanna. D V-m ynd KA E.
Hestar á beit í blómabeðum við
Gufunesveg:
„Byrja daginn á
að tína hrossaskít”
Svonefnd skattalækkunarleiö er
enn til umfjöllunar hjá aðildar-
félögum Alþýöusambandsins og mun
væntanlega skýrast um helgina
hvort samningaviðræöur hefjist á
þessum grundvelli milli ASI og VSI.
I gær birti DV upplýsingar um
hvemig þessar skattalækkanir
kæmu út miðað við tekjur og fjöl-
skylduaðstæður, samkvæmt þeim
hugmyndum sem nú eru helst rædd-
ar i skattanefndinni. Þá lágu ekki
fyrir útreikningar fyrir einstæða for-
eldra.
Þeir útreikningar sem nú hafa
verið gerðir á hugsanlegri tekju-
skatts- og útsvarslækkun ein-
stæðra foreldra benda til að einstætt
foreldri með eitt barn og árstekjur á
bilinu 180 til 280 þúsund fái skatta-
lækkun sem nemur um 3 til 3,8% af
tekjum. Einstætt foreldri með tvö
börn og árstekjur á bilinu 280 til 380
þúsund fengi skattalækkun sem
næmi 3,3 til 4,4% af tekjum og ein-
Gunnar Þórsson hjá
Prentverki Odds
Björnssonar:
Prentkostn-
aður hlýtur
að hækka
„Þessi hækkun á launum þýöir
náttúrlega að prentkostnaður hlýtur
að hækka eitthvað svipað. Einhvers
staöar að verða peningarnir að koma, ”
sagði Gunnar Þórsson hjá Prentverki
Odds Björnssonar á Akureyri.
„Auðvitað er þetta ákaflega erfitt
eftir svona langt verkfall þegar ekkert
kemur inn af peningum og ekki er hægt
að standa við skuldbindingar.”
Þrátt fyrir verkfailið sagöi Gunnar
að bækur POB kæmust út fyrir jól enda
hefðu þær verið komnar vel á veg fyrir
verkfall. Arbók Akureyrar hefði hins
vegar tafist bæöi vegna verkfallsins og
sumarleyfa.
EH/JBH/Akureyri
Verkmenntaskólinn
á Akureyri:
stætt foreldri meö þrjú börn og árs-
tekjur á sama bili gæti fengiö skatta-
lækkun sem næmi 3,6 til 4,7% af tekj-
um.
I þeim dæmum sem hér fara á eftir
er gert ráð fyrir að útsvarsprósentan
verði lækkuð úr 11% í 9% og sjúkra-
tryggingagjald verði fellt niður.
Bæjarstjóm Akureyrar bannaði á
síðasta fundi sinum að stórum bif-
reiðum eöa vinnuvélum yrði lagt við
götuna Skógarlund. Ibúar viö
Heiðarlund söfnuöu 117 undirskrift-
um snemma í vor þar sem var kraf-
ist banns á að bílum væri lagt við
Skógarlundinn vegna slysahættu
sem því fýlgdi. Var um að ræða tvo
staöi, við Heiðarlund og hins vegar
þar sem Eikarlundur kemur niöur á
Skógarlund skammt frá Furulundi.
A síðamefnda staðnum mun oft hafa
legið við stórslysum vegna bílanna.
Umferðarnefnd sat á undir-
skriftunum og afgreiddi þær ekki
fyrr en á fundi 3. október. Nefndin
taldi sig ekki geta oröið við kröfu íbú-
anna. Hins vegar væri orðið tíma-
bært aö marka stefnu um stöður
Barnabætur eru þær sömu og í gild-
andi kerfi. Skattstiganum er breytt
þannig að tekjuskattsprósenta á
fyrsta tekjuskattsþrepi verði 16% í
stað 21%, eins og hún myndi verða ef
skattbyrði yrði óbreytt milli ára, á
ööru þrepi yrði hún 32% í stað 29,22%
og á þriðja þrepi 48% í stað 41,09%.
ÓEF
vinnuvéla og stórra bifreiða í íbúðar-
hverfum.
Á bæjarstjómarfundinum urðu
aUmiklar umræður um þetta mál
sem fékk svo óvenju skarpa af-
greiöslu. Þá kom tiUaga frá Gunnari
Ragnars um að umferðamefnd gerði
slíka stefnumörkun og bæjarráð
fengi hana til umfjöUunar. A meðan
hún lægi ekki fyrir væri bannað að
leggja stórum bílum og vinnuvélum
við Skógarlund. Sú tiUaga var sam-
þykkt.
„Þetta gleður mig ósegjanlega og
gekk skjótar en ég hafði þorað aö
búast við,” sagði Ingibjörg Jónas-
dóttir sem var ein af þeim sem stóð
fyrir undirskriftunum.
EH/JBH/Akureyri
„Það hafa verið vandræði með þessa
hesta síðan við hjónin fluttum hingað
1970. Núna síðast sluppu átta stykki
inn á túnblett sem ég hafði ræktað upp
síöasta sumar og gjöreyðilögðu hann,”
sagði Hörður Björgvinsson.
Ibúar við Gufunesveg eiga í
stöðugum vandræðum með hestana
sem eru alls um 30 talsins og ganga
lausir. Þeir sækja í skjól við húsin við
Gufunesveg, bíta gras í görðum og
sleikja gluggarúður.
„Eg byrja oft daginn með því aö
fara út og tína hrossaskít og
öskutunnumar fá ekki að vera í friði
því þessir hestar eru aldir upp á sorpi.
Eg fæ ekki lögregluna til að koma
hingað til að taka skýrslu út af verk-
falli en ég ætla aö neyta allra bragða til
að fá þetta tjón bætt. Eg kæri mig ekki
um að hafa hér hesta í fóðrun,” sagði
Hörður. -EH.
TAFLA 1
Einstætt foreidri með 1 barn, árstekjur240þúsund.
Tekjusk. Útsvar og Gjöid
sjúkratrgj. —barnab.
Giidandi kerfi 37.846,- 23.765,- -107,-
Eftir breytingu 30.720,- 21.600,- -9.713,-
Skattalækkun 9.713 krónur, eða 4,05% af tekjum.
TAFLÁ2
Einstætt foreidri með 2 börn, árstekjur 300þúsund.
Útsvar og
Tekjusk. sjúkratrgj
Gildandi kerfi 53.144,- 30.131,-
Eftir breytingu 48.640,- 27.000,-
Skattaiækkun 9.325krónur, eða 3,11% af tekjum.
Akureyri:
Enga bfla við
Skógarlund
Gjöld
— barnab.
8.985,-
-340,-
Annarprófum
frestað
vegna
verkfallsins
Nú stefnir í að ekki verði hægt að
halda annarpróf Verkmenntskólans á
Akureyri í desember, eins og til stóð,
og þurf i að fresta þeim f ram yfir jól.
„Eg sé ekki hvernig við getum haft
þau fyrir jól,” sagöi Bernharð Har-
aldsson skólameistari. Formlega heföi
þó ekki verið tekin ákvörðun ennþá.
Langflestir kennarar í skólanum,
sem hóf fyrsta starfsár sitt í haust, eru
í BSRB og hafa því verið í verkfalli
síöan 4. október. Skólastarf hefur verið
mjög takmarkaö.
Skólameistarinn sagði þetta mjög
alvarlegan hlut og yröi aö bæta
nemendum kennslutapið. Vitnaði hann
í nýgerða samþykkt Skólameistarafé-
lags Islands þess efnis og sagði að það
færi eftir viöbrögðum fræðsluyfirvalda
hvort gerðar yröu ráöstafanir um að
bæta þetta tap. „Þaö mætti t.d. kenna
á laugardögum ef leyfi fengist til
þess,”sagðihann.
5%
af (Jandi/ frystikistum
aukaafsláttur
- sem þýðir 9%
Eigum á lager nokkrar 200 og 300 lítra frystikistur í
háum gæðaflokki. Bendum sérstaklega á kosti þess
að kaupa kistu með tvöfaldri einangrun. Tvöföld
einangrun þýðir 50% orkusparnað. Ef rafmagn
rofnar haldast matvælin fryst í allt að 60
klukkustundir.
Með staðgreiðsluafslættinum er verðið frá
kr. 16.300 til 22.600 (hærra verðið er 300 lítra
kista með tvöfaldri einangrun).
Verslunin
Borgartúni 20.
5% aukaafslátturinn gildir til
15. nóvember
— bjóðum einnig 7 mánaða
afborgunar skilmála.
JBH/Akureyrl