Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Síða 13
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. 13 i«s4S Eins og lesendur muna vonandi ennþá var Helgarblað DV i óðaönn við að láta drauma lesenda rætast eftir bestu getu er verkfall skall á. Að þassu sinni er kynntur draumur sem rætist fyrír næstu helgi. Það er draumur Hriseyingsins Jóhannesar Guðlaugssonar um að fá að kynnast starfi flugþjóns. Við erum með marga drauma liggjandi og gleymum engum. Fólk sem er orðið langeygt eftir að draumur þess rætist verður bara að reyna að brynja sig þotinmæði. Skemmtilegastir finnast okkur draumarnir sem krefjast einhvers af dreymandanum lika. Ef menn hafa áhuga á að láta einhvern draum sinn verða að veruleika er heimilisfangið: Láttu drauminn rætast Helgarblað DV Siðumúla 14 105 Reykjavik. IÐNNEMAR Kosning fulltrúa á 42. þing Iðnnemasambands íslands fer fram á félagsfundi Félags jámiðnaðarnema þriðjudaginn 30. október ’84 félagsfundi félagsnema í byggingariðnum miðvikudaginn 31. október ’84 félagsfundi félagsnema í rafiðnum fimmtudaginn 1. nóvember ’84 Fundirnir hefjast stundvíslega kl. 20.00 að Skólavörðustíg 19 Reykjavík (húsi Iðnnemasambands Islands). Iðnnemafélögin. Aldrei f arid lengra fráíslandi en út í Flatev — seg'ir Jóhannes Elvar Gudlaugsson sem er á förum til Lúxemborgar í boöi Flugleiöa til aö kynnast starfi flugþjöns GOODWYEAR GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ Hjólbarða- þjónusta „Ég er fæddur í Hrísey og hef alltaf búið hér. Hef að vísu skroppið í burtu í skóla og svoleiðis en ekkert meira,” sagöi Jóhannes Elvar Guðlaugsson, 18 ára Hríseyingur, þegar við hittum hann í Hrísey og ræddum væntanlega ferð hans til Lúxemborgar. Jóhannes átti, eins og lesendur muna vonandi ennþá, þann draum stærstan að kynnast starfi flugþjóns. Flugleiðir buðu Jóhannesi þess vegna í flugferð þar sem hann gæti kynnt sér starfið. „Um leið og ég sá þetta í DV um draumana ákvaö ég að slá til. Þetta er eins og hver önnur hugdetta sem maður fær,” sagði Jóhannes. „Eg geri mér ekki fyllilega ljóst í hverju starf flugþjóns er fólgiö en langar að kynnast því. Það er ekki of- sögum sagt aö ég hlakka mikið til. Eg hef aldrei fariö lengra frá Islandi en út í Flatey. Eg varð ofsalega glaður þegar mér var sagt að Flugleiðir hefðu ákveðið að bjóða mér til Lúxemborgar. Eg bjóst alls ekki við þessu og þetta kom mér þægilega á óvart. Eg hef alltaf unnið í fiski. Þaö hefur einfaldlega ekki veriö um annað að ræða.” Með þorska i fiskvinnunni i Hrisey. Ínæstu viku segjum við frá draumaferð Jóhannesar ti! Lúxemborgar til að kynnast starfi flugþjóns. DV-mynd S.K. — En hvaö segja vinnufélagar þínir um þetta. Ert þú ekki orðinn heims- frægur í Hrísey ? „Þeir telja mig hafa verið mjög heppinn. Þetta hefur vakið nokkuö mikla athygh hér og ég hef heyrt marga segja að það væri gaman að skrifa til DV og láta ykkur vita um draumana. Nei, ég er ekki orðinn heimsfrægur í Hrísey en þetta hefur vakið athygU.” Fljót og góð afgreiðsla Opið laugardag — Ef þér líst vel á starf flugþjónsins eftir ferðina til Lúxemborgar. Kemur þá til greina að þú reynir að sækjast eftir starfmu? „Já, alveg ems,” sagði Jóhannes. „Ef mér líkar þetta vel, sem ég efast ekki um, gæti svo farið. Það verður að sjálfsögðu erfitt að yfirgefa eyjuna en það kemur hvort eð er að því fyrr eða síðar,” sagði Jóhannes Elvar. -SK. til kl. 4 rx VOLVO LAPPLAIMDER ÁRG. 1980, yfirbyggður með ísl. húsi, ek. 5.000 km. Verð kr. 495.000. Skipti möguleg á ódýrari. VOLVO 244 TURBO ÁRG. 1982, beinsk., m/yfirgír og vökvastýri, sóllúgu, plussáklæði, ek. 45.000 km. Verð kr. 540.000. VOLVO 244 GL ÁRG. 1982, sjálfsk., m/vökvastýri, ek. 35.000 km. Verð kr. 435.000. Skipti á Volvo. 77-78. VOLVO 244 GL ÁRG. 1981, sjálfsk., m/yfirgír, vökvastýri, ek. 50.000 km. Verðkr. 450.000. VOLVO 245 GL ÁRG. 1982, beinsk., m/yfirgír, vökvastýri, ek. 50.000 km. Verð kr. 450.000. VOLVO 244 GL ÁRG. 1981, sjálfsk., m/vökvastýri, ek. 84.000 km. Verð kr. 360.000. Möguleg greiðsla með skuldabréfi. VOLVO 245 DL ÁRG. 1979, beinsk., m/vökvastýri, ek. 87.000. Verð kr. 280.000. Skipti á ódýrari. VOLVO 244 DL ÁRG. 1978, beinsk., ek. 90.000 km. Verö kr. 220.000. OPIÐ í DAG KL. 13-17. YOLYOSALURINN Suóurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.