Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Síða 20
Sveitarstjóri
Hreppsnefnd Nesjahrepps, Homafiröi, A-Skaft., auglýsir
laust til umsóknar starf sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til
25. nóvember 1984. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Nesja-
hrepps, Nesjaskóla, sími 97-8500.
F.h. hreppsnefndar Nesjahrepps,
Tryggvi Áraason.
1 I X 2-1x 2-1 I x 2
8. leikvika — leikir 13. okt. 1984
Vinningsröð: 2X1-X22 — 121-111
1. vinningur: 12 réttir — kr. 337.880,-
54739(4/11)+
2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.496,-
1491 15877 39671 + 44702+ 54737+ 87485 54010(2/11)+
3001 36399+ 40118 49961 54740+ 88958 85531(2/11)
5412 36767 41329 49962 55014 89619
9267 37288 41334 52052 55015 92141+ Úr 7. viku:
9693 37309 41612 52100 55070 92366 + 49329
12127 37821 42274+ 52495 56618 92382+ 54160+
12238 39077 42981 53890 86887 163389
13305 39215+ 42982 54736+ 86895 163619
Kærufrestur er til 5. nóvember 1984 kl. 12.00 á
hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu-
blöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp-
lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir lok kærufrests.
9. leikvika — leikir 20. okt. 1984
Vinningsröð: 1X2 - 211 - XII - 121
I. vinningur: 12 réttir, kr. 31.290,-
5879 40378 (4/11) 44647 (4/11)+ 86479 (6/11)
10381 42233 (4/11) 57809 (4/11) 87701 (6/11)
15427 43809 (4/11) , 58876 (4/11) 91804 (6/11)+
2. vinningur: 11 réttir, kr. 648,-
2200 36780 43721 54559 85519 90774+ 36747 (2/11)+
2812 36970 44329+ 54825 86030 90799 41189 (2/11)
5653 38171 + 44546 54833 86266+ 91317 43526 (2/11)
5848 38981 + 44868 54845 86417 91481 + 44332 (2/11)+
5956 39051 + 45998+ 55121 + 86462 91801 + 45729 (2/11)
6426 39093 46488 55841 86722 91805+ 45827 (2/11)
6725 39096 48077 55850 86787 91806+ 45835 (2/11)
6729 39457 48448+ 57159 86995 91811 + 46834 (2/11)+
6766 40168 48452+ 57420+ 87381 91825+ 47338 (2/11)+
7289 40252+ 49297 57657 87471 91851 + 50911 (2/11)
7454 40262+ 50951 57703 87840 91881 + 51187 (2/11)+
7504 40896+ 50957 57726 87909+ 92259 53195 (2/11)+
7535 40900+ 51416 57791 88121 92308 53257 (2/11)+
8014 40947+ 51449 57805 88143 92395+ 56360 (2/11)
9667 40963 51494 57807 88144 92418+ 57092 (2/11)
10372 41013 51545+ 57810 88154 92688+ 57976 (2/11)
11855 41388 52822 57815 88872+ 160235+ 85586 (2/11)+
11961 41389 52843+ 57821 88950+ 161504+ 86135 (2/11)
11998 41438 52887 57827 89024+ 163321 + 87362 (2/11)
12424 41470 53310 57857+ 89366 163359+ 181138 (2/11)
12692 41641 53517 57929 89422 163931 +
12897 41698 53722 58713 89423 163979
13584 42041 53727 58810 89668 181263 Úr 8. viku:
13757 42319 54206 58956+ 89972 181268 1324
15613 42999 54235 85410 90010 54540 (2/11)
35382 43123 54254+ 85422 90070 55347 (2/11)
36722 43503 54410+ 85439+ 90434 91435 (2/11)
Kærufrestur er til 12. nóvember 1984 kl. 12.00 á
hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu-
blöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir lok kærufrests.
Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík
___________DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984.
MENGELE
TVÍBURA R
—108 eftirlifandi vilja ekki að Auschwitz
og Mengele gleymist
þeim. Faðir minn sneri sér að móður
minni og sagði: „Sjáðu Rosie þeir ætla
að brenna okkur.” Tvíburasystir
Judith, sem hét Ruth Rosenbaum, dó í
Auschwitz.
Tvíburarnir muna best af öllu eftir
Mengele. Þeir muna hvernig hann
ákvað það með handahreyfingu hvort
hundruð þúsunda gyöinga ættu að fara
í ofnana eöa í helvíti veruleikans í
rannsóknarstofum hans. „Hann
vinkaöi annaö hvort til hægri eða
vinstri allt eftir því hvort fólk átti að
lifa eða deyja,” segir Samuel Bash frá
Tel Aviv.
Mengele tók sjálfur Samuel og tví-
burabróður hans Mordecai út úr
brennsluofnaröðinni. „Sjáið nú til”
sagði hann „vinir ykkar fara til himins
ílogunum.”
Barnið
Elsti Mengele tvíburinn heitir
Magda Zlikovitz. Hún var 29 ára gömul
og átti sjálf lítinn dreng þegar hún kom
til Auschwitz. Hún var á leið í gasklef-
ann þegar Mengele kom hlaupandi til
hennar og Tzvi Spiegel tvíburabróður
hennar. „Er þetta tvíburabróðir
yðar,” spurði Mengela. Þegar hún
svaraöi því játandi skipaði Mengele
henni að skilja son sinn eftir og koma
með sér.
Síðar sama dag spurði hún með-
fanga sína hvar sonur hennar væri.
Þeir bentu í átt að ofnunum og sögöu:
„Líttu þangað.”
Hún segir að síðan hafi ekki liðið svo
einn einasti dagur aö hún hafi ekki
hugsað um son sinn.
Tvíburamir muna eftir Mengele sem
hávöxnum, gleðisnauöum og ótrúlega
fallegum. Hann hafi verið fyrirmann-
legur í framkomu og ákaflega háttvís.
Hann hafi verið fangandi en um leið
ógnvekjandi maöur sem gat í geöi
sveiflast á milli blíðu og ótrúlegs
hroka. Dauðalyktin loddi við alla hans
persónu.
Mark Berkowitz, sem býr nú í New
York, var vikapiitur fyrir Mengele.
Eitt af daglegum skyldustörfum hans
var að snúa sveifinni á handknúnum
Eva Mozeskomtil Auschwitzígripa-
flutningalest. Gyöingunum var
þjappað svo þétt saman að persónu-
leiki þeirra hvarf og þeim var breytt í
massa sem hristist. Eina samband
Evu, sem var tíu ára, var hönd móður
hennar sem hún hélt í.
Risastór SS maður gekk um og æpti:
„Tvíburar! Tvíburar!” Hann var að
leita tvíbura. Hann snarstoppaði fyrir
framan Evu og Miriam systur hennar
en þær voru eineggja tvíburar. „Eruð
þið tvíburar,” spurði hann. „Er það
gott?” spurði móðir þeirra. „Hann
svaraöi játandi. „Þær eru tvíburar,”
sagði hún þá.
Eva og Miriam voru slitnar frá
móður sinni sem síðar hvarf í
brennsluofninn. En stúlkurnar tvær
fengu leyfi til að lifa. Þeim var þrýst
inn í martröð þar sem allt var fullt af
tvíburum. Allt var tvöfalt. Sársaukinn
líka.
Afganginum af fangavistinni eyddu
tvíburamir í hinum hræðilegu búðum
dr. Josef Mengele. Þær voru tveir
fangar í viöbót við þá sem Mengele
hafði valiö úr röðunum fyrir framan
gasklefana til aö fullnægja viður-
styggilegri þörf sinni til að fram-
kvæma skottulæknistilraunir.
Hann var í senn frelsari bamanna og
kvalari. Systurnar þakka hugmyndum
Mengele það að þær eru nú á lifi. Hann
var heillaður af þeirri fáránlegu hug-
mynd að erfðafræðirannsóknir á tví-
buram gætu gert draum Hitlers um
fjöldaframleiddan arískan kynþátt að
veruleika.
Otrýmingarbúðirnar gáfu Mengele
möguleika á að stunda skottulækn-
ingar sínar tengdar erfðafræöi á
mönnum. Til tilraunanna notaöi hann
bæði dverga og tvíbura í staö tilrauna-
dýra.
Tvíburamir voru stungnir og rann-
sakaðir af Mengele og hjálparkokkum
hans. Þeir voru myndaðir og röntgen-
myndaðir frá öllum hugsanlegum
hornum. Allan tímann voru teknar af
þeim blóöprufur og þeir vora spraut-
aöir. Blóö var tekið úr líkömum þeirra.
Handleggir og fótleggir limlestir. Líf-
færi vora f jarlægö og þeir fengu litar-
sprautur í augun í tilraun til að breyta
augnlit þeirra. Margir dóu vegna
viðurstyggilegratilrauna Mengele.
Minnismerki
1 dag er Mengele sá nasíski stríðs-
glæpamaöur sem mest er leitaö.
Eva og Miríam Mozes lifðu hörm-
ungarnar af. Eva giftist bandaríkja-
manni, gerðist Eva Kor og settist að í
Terre Haute í Indiana. Það hefur alltaf
farið í taugarnar á henni aö hræðilegar
tilraunimar á tvíburunum hafi aldrei
orðið meira en aukasetning í sögu út-
rýminganna.
Hún ákvaö að það yrði að skrifa
þennan ósagða kafla i sögunni. Bæði
sem minnismerki um þá sem höfðu lif-
að hann af og fyrir þá sem ekki lifðu.
Einnig sem ákæraskjal gegn Josef
Mengele sem hún óskar aö sjá fyrir
rétti. „Ég neita að gleyma eða fyrir-
gefa,”segir húnreiö.
Eva hafði samband við systur sína í
ísrael og í sameiningu mynduðu þær
fyrir ári bandalag Auschwitztví-
bura sem í dag eru 108 manns í. Sam-
bandið heitir CANDLES (Children of
Auschwitz — Nazis Deadly Lab
Experiments Survivors: Auschwitz-
börn sem lifað hafa af tilraunir á
dauðatilraunastofum nazista). Eva
fékk rithöfund til að skrá sögu þeirra.
Fyrir marga var það sálrænn léttir aö
geta sagt sögu sína. Þeir höföu aldrei
skýrt frá hræðilegum kvölum sínum og
ömurlegar endurminningarnar voru
eins og innri bólgur sem urðu til þess
að þeir vöknuðu æpandi um miðja nótt.
Með orðaflaumi byrjuðu þeir að rifja
upp atburðina. Sumir sögðust hafa
beðið í 40 ár eftir því að einhver vildi
hlusta á þá. Þegar þeir rifjuðu
upp söguna fyrir ritara flutu augu
þeirra stundum í tárum. Hér eru
nokkur brot úr sögu þeirra:
„Þetta var eins og martröð þegar við
komum,” segir Judith Yaguda sem nú
er búsett í Saviyon í Israel. „Við sáum
ofnana og logana sem stóöu út úr