Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu sambyggt Radionette-sjónvarp (26” svarthvítt), útvarp og plötuspilari. Verð kr. 10 þúsund. Sími 23171. TU sölu Scbanner Bear Cat 210, bæði fyrir 12 og 220 w. Verð aðeins kr. 10.000,-Uppl. í síma 41438. Videospólur tU sölu. Original upptökur, einnig tU sölu Ford Pinto ’74 og Datsun ’79 pickup. Uppl. í síma 44919. Koppafeitisprauta, loftvirk, tU sölu, dæla fyrir þykka olíu, stór olíu- fýring í rútu og stór hjólsög sem er líka í borði, einnig nýlegar bamakojur. Uppl.ísíma 99-2042. Takið eftir, lækkað verö! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fuUkomna fæöa. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaöur Eikjuvogur 26, sími' 34106. Kem ó vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Oiafsson. Mjög vönduð kerra tU sölu, 1,2 mxi,8 m innanmál. Uppl. i síma 41514 og 74263. Nýlegur svefnbekkur, 1—2 manna, tU sölu á kr. 10.000. Uppl. í síma 687864 millikl. 17 og 21. HP Chesterf ield leðursófasett tU sölu, 2ja sæta sófi, 2 stólar, 2ja ára. Einnig Gefjunar karlmanns leður- mokkajakki, stærð 52, selst ódýrt. Sími 91- 30615. Borðstofuborð, skápur og 4 stólar, selst ódýrt. Sími 18180 e. kl. 19.00. TU sölu tvö afgreiðsluborð með glerplötu. Uppl. í síma 92-7003 og 92- 7212. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguieikar á mýkt i einni og sömu dýnunni. Sniðum eftir máU samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. MUdð úrval vandaðra áklæða. PáU Jóhann, Skeif- ur.ni 8, sími 68522. Fyrir efnalaugar. TU sölu 8 kUóa Westinghouse hreinsi- vél ósamt pressun, gínu, gufustrau- borði og gufukatU. AUt í mjög góðu standi. Sími 92-8332 eftir kl. 18. Parketslípivél, nýleg, til sölu. Uppl. í síma 92-1950 og 92-4174. TU sölu gamaUa eikarskápur, 1,75X2,40 m, með rennihurðum, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 73467. TU sölu ný snjódekk, fullnegld, stærðir 165X13 og 155X13, hagstætt verð. Uppl. í síma 15653. TU sölu 4 iítið notuð snjódekk, felga 13”. Uppl. í síma 31309 e. kl. 12 í dag. Lítið notuð snjódekk tU sölu, 600x12, 4 stk. Bridgestone, 155X13, 4 stk. Bridgestone 165X13, 2 stk., sóluð. Uppl. í síma 40620. Yamaha rafmagnsorgel (skemmtari), tvíbreitt svamprúm (samloka) og ódýr Happy-svefnbekk- ur.Uppl.ísíma 77346. Nýr vöruUsti. Neckerman vörulistinn er nú einnig á Islandi. Pöntunarlistinn er afgreiddur í Reynihvammi 10, Kópavogi. Uppl. í síma 46319 aUa daga frá kl. 10—22. Sem nýtt kringlótt eldhúsborð á stálfæti og stólar tU sölu. Uppl. í síma 53889. Barnakojur (blaðrúm) tU sölu. Verð kr. 1000. Einnig tU sölu barna- skrifborð með stól og hiUu. Verð kr. 500. Sími 43336. Erró—Kjarval. Tvær teikningar eftir Kjarval og UtU kUppimynd eftir Erró (frá sýningunni á Kjarvalsstöðum 1978) tU sölu. TUboö sendist DV merkt ,JSrró—Kjarval”. Odýr bamaföt í miklu úrvaU. FuU búð af nýjum heimasaumuöum og prjónuðum fötum. Ath.: Skiptimarkaður þar sem þú get- ur skipt of Utlum barnafötum fyrir önnur stærri. Dúlla, Snorrabraut 22. TU söiu Ignis þvottavél, Philco frystikista, gömul Rafha elda- vél og bókahiUur. Uppl. í síma 10333. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Tökum niður pantanir sem afgreiöa á fyrir jól. Framleiðum vand- aöa sólbekki eftir máU, uppsetning ef óskaö er. Lífgum upp á eldhúsinnrétt- ingar á ýmsan hátt. T.d. setjum við nýtt harðplast á borð og hurðir, smiðum borðplötur, skápa, hurðir og fl. Mikiö úrval af viðarharöplasti og einUtu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð, örugg þjónusta. Trésmiðavinnustofa H.B., sími 43683. Eldhúsinnrétting, eldavél og uppþvottavél tU söiu. AUt notað en vel með farið. Uppl. í síma 43720. Mjög faUegt bjónarúm og barnabUstóU tU sölu. Uppl. í sima 73661. Úr dánarbúi er tU sölu sófasett, stakir stólar, eldhúsborö, borðstrauvél og fleira. Uppl. í síma 40972. Skóiarafmagnsritvél tU sölu, einnig nýtt baðker. Uppl. í síma 73967. TU sölu 4 dekk, 165X15, ó Volvofelgum, þ.e. 2 næstum ný, sóluð, negld snjódekk, 1 litiö sUtið neglt snjódekk og 1 tæplega hálfslitið sumardekk. Seljast í einu lagi á kr. 4.000. Uppl. í síma 75731. Nýtt—Nýtt. Einstaklega skemmtUegar sauma- vélar tU sölu, tveir hausar: sauma- vélahaus og overlockháus sem sker. Saumasporið hf., StórahjaUa 9, sími 43525. TU sölu hitablásari og Union Special overlock saumavél. Uppl. í sima 39198. TU sölu StuðlaskUrúm, 4,15 metrar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2459. Ymsir smáhlutir tU sölu: BoUasett, kanna, myndir, púðar, veski, perlufesti o.m.fi. AUt mjög ódýrt. Sími 16525 miUi kl. 13 og 17 laug- ardag. Sharp videotæki, 2ja ára, tU sölu. Einnig hiUusamstæða, 3 einingar og PhUips ljósalampi á fæti. Allar nánari uppl. í síma 38767 e.h. TU sölu f jögur vetrarradialdekk með nöglum, 155X12, mjög Htið notuð. Uppl. í t.!ma 53085 á kvöldin. Haglabyssa — Datsun, TU sölu Savage Fox tvíhleypt: haglabyssa, einn gikkur, einnig Datsun Cherry ’82, keyrður 32.000, verð 235.000, skipti á ódýrari. Sími 24108. Jón á röltinu 1 viU selja 41/2 Utra úr pússi sínu. TUboð merkt „Mjöður” sendist smó- auglýsingadeUd DV, Þverholti 11, fyrir kl. 20 sunnudaginn 28.okt. ’84. TU sölu Super Sun sólarsamloka, mjög iítið notuð, 8 mánaða ábyrgð. Verð 65 þús. Fyrir þann sem staðgreiöir fylgir aukaperu- sett.Sími 54436. Ávísun ó 1 videospólu á dag í 8 mánuði tU sölu. TUboð sendist DV merkt „VHS”. 4 snjódekk með nöglum, 185 70 13. Bridgestone ísgripdekk á felgum undir Mözdu 626, mjög litiö sUtin, og dráttarbeisU tU sölu. Sími 73901. Stór og eldtraustur peningaskápur með sérstakri innrétt- ingu, 1,50 hæð, 0,80 breidd, 0,60 þykkt, er tU sölu. Sími 12715. TU sölu tvíbreiður svefnsófi, 12 tommu nagladekk, Nikon FE og Canon F1 New, aUt vel með farið. Uppl. í síma 52984. Jólakort—jóiakort. Höfum tU sölu margar gerðir af mjög faUegum, tvöföldum jólakortum. Pökkuð 10 saman + umslög. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—850. Óskast keypt Borð og stólar. Oska eftir að kaupa borð og stóla fyrir 80 manna sal, má vera notað. Uppi. í síma 40253 og 43300. Óska eftir eldhúsinnréttingu, hreinlætistækjum í bað og 50—60 ferm teppi. TU sölu bílkerra og bamarúm. Uppl. í síma 31453 eftir kl. 6. Repromasters ljósaborð og teiknivél óskast. Uppl. í síma 28257—81511 (Björgvin) og 31941 (Bjöm). Úska eftir klæðaskáp. Uppl. í síma 21904 e.kl. 16. Nagladekk óskast. Oska eftir að kaupa 14” nagladekk, lítið sUtin. Uppl. í síma 76522. Britanica ’66 óskast. Uppl. í síma 41123. Rennibekkur (jám) óskast, lágmark 100 cm milU odda. Uppl. í simum 99-4634 og 78551 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa VHS ferðavideotæki i góðu standi. ÆskUeg skipti eða bein sala á Oktakae ferðaUtsjónvarpi 6”, meö útvarpi og kassettutæki fyrir 220 og 12 v. Uppl. í síma 99-1331. Verslun Jennýauglýsir: Kjarabót, 10% afsláttur af öUum vör- um í versluninni tU mánaðamóta. Erum flutt á Frakkastíg 14, homið á Grettisgötu og Frakkastíg. Fatagerðin Jenný. Fatnaður StórglæsUegur, hvítur brúðarkjóU með slöri í stU, skó- síður, stærö 38. Einnig 14” s/h Hitachi feröasjónvarp, hentar vel tölvu, skrif- borðsstóU. Sími 78370. Tek að mér heimasaum, draktir, kápur, samfestinga og hvað sem er. Sími 78460. Dökkbrún ensk pelskápa tU sölu, medium síærð, einnig síður kjóU, mjög faUegur. Uppl. í síma 13758. Vetrarvörur Skodoo Alpina ’80, 65 ha, 2ja belta, vel með farinn, fæst á góðu verði sé hann greiddur fljótlega. Sími 666381.__________________________ Vélsleði tU söiu, Harley Davidson, 44 ha, árgerð ’76. Uppl. í síma 17788. Fyrir ungbörn Sparið þúsundir. Seljum — kaupum — leigjum ódýrar, notaðar og nýjar bamavörur: Bama- vagna, kerrur, kerrupoka, rimlarúm, vöggur, bamastóla, bUstóla, burðar- rúm, burðarpoka, göngugrindur, leik- grindur, baðborð, pelahitara o.m.fi. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttakavarae.h. TU sölu flauelskerrupoki og burðarrúm, hvort tveggja vinrautt, selst á kr. 3000 samanlagt. Kostar nýtt 5000. Uppl. í síma 79918. Tvíburavagn tU sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 77570 og 72808. Úska eftir að kaupa tvo góða svalavagna. Uppl. í síma 35114 og 74740. Heimilistæki 310 lítra Atlas frystikista tU sölu. Uppi. í síma 15882. Frystikista. 410 Utra, nýupptekin og vel með farin Atlas frystikista tU sölu á kr. 12 þúsund. Sími 23171. Frystlskápur, 300 lítra, með sér djúpfrystihólfi, tU sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 46931. Húsgögn Nýlegt hjónarúm frá Línunni tU sölu með dýnu og áföstum náttborðum. Tágarfléttaðir höfða- og fótagaflar. Sími 79658. TU sölu sófasett + borðstofusett. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 666335. Mjög gamalt og sterkt sófasett, sem þarfnast yfirdekkingar, tU sölu. Uppl. í síma 666533. 6 manna borðstof uborð með stólum tU sölu. Uppl. í síma 13776. TU sölu nýlegt sófasett, 3+2+1, ijósdrappað flauel, og sófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18371. Afsýring, lútun. Leysum málningu og lökk af gömlum húsgögnum og standsetjum. Líttu í geymslu þína og þú verður hissa að sjá hvað þú finnur. Sími 17832. Geymið auglýsinguna. Borðstof uborð, 6 stólar, 2 armstólar, stoppaðir, borð og 4 pinnastólar tU sölu. Einnig antik- borð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—611. Leðursófasett. TU sölu sem nýtt leðursófasett ásamt tveimur boröum. Verð 40 þúsund. Uppl. í síma 71206. Ljós beyki hUlusamstæða, 4 einingar frá Kristjáni Siggeirssyni, tU sölu á hálfvirði. Sími 621027. Borðstofuborð og 6 stélar tU sölu. Uppl. í síma 32145. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leöurs og áklæöa. Komum heim og gerum verð- tUboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf. Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Urval efna. Bólstrarinn, Borgarhúsgögnum. Einnig mikið úrval af nýtískulegum húsgögnum í versluninni. Borgarhús- gögn með nýjungar og góða þjónustu í HreyfUshúsinu v/Grensásveg, sími 686070. Klæðum og gerum við húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýnishom og gerum verðtUboð yður að kostn- aðarlausu. Bólstrunin Smiðjuvegi 44 D, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreiusun. Tek að mér aUa vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Leigjum út teppahreinsivéiar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleiga. Uppl. í sima 72774: Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hljóðfæri TU sölu Roland studio bass 100 bassamagnari og Yamaha bb 2000 raf- bassi. Uppl. í síma 51968. úrgei. Sem nýtt Yamaha orgel með skemmt- ara tU sölu, mjög fullkomið, hugsanleg skipti á ódýrara, einnig bamakojur, réttnýjar. Uppi. ísíma 99-2042. Hljómtæki SértUboð NESCÚ! Gæti verið að þig vanhagaöi um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértUboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvaU, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspUara, hijóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annaö sem óupptaUð er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeUd NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. ^ Video Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávaUt nýjasta efnið á markað- inum, aUt efni með islenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, aUt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. TU sölu nýtt Panasonic NV 370 videotæki, eitt besta tækið á markaðin- um. Einnig góð Sankio Super 8 kvik- myndatökuvél með hljóði. Sími 666846. Kópavogsbúar, nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi, leigjum út tæki og spólur. AUt í VHS-kerfi. Auðbrekkuvideo, Auðbrekku 27, sími 45311. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga 15—22. TU sölu 70 stk. VHS myndir, nýlegar, mjög góðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ___________________________H—589. Myndsegulbandsspólur og tæki tU leigu í miklu úrvaU auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur tU sölu á góðu verði. Sendum um land aUt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. TU sölu 150 VHS original myndefni. Uppl. í síma 666576. TU sölu mjög vel með farið og nýlegt Beta myndsegulbandstæki, möguleikar fyrir fjarstýringu. Grípið gæsina meðan hún gefst. TUboð óskast. Uppl.ísíma 71708. Sbarp ferðavideo. TU sölu 3ja mánaða gamalt Sharp VC 2300 ferðavideo og GX-77 videotökuvél. Uppl. i síma 76253. VideokjaUarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuöum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Óska eftir að kaupa notað video. Uppl. í síma 76845. West-End video. Nýir eigendur, nýtt efni vikulega. Leigjum út VHS tæki og myndir. Bjóðum upp á Dynasty þættina í VHS og Beta. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard—Visa. Myndsegulbandsspólur tU sölu, (áteknar), engin útborgun nauðsynleg. Hugsanlegt að taka bE upp í viðskiptin. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H—657.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.