Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Side 33
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984.
I
33
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavik: LÖgreglan, sími 11166, slökkviliö
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilfö
og sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I>ögreglan simi 1666,
slökkviliö 1160, sjúkrahúsiösími 1955.
Akureyri: I>ögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. okt. — 1. nóv., aö báö-
um dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki
ogifngólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Haínarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dÖgum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opif virka daga frá
kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Akureyrarapóte|< og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opiö í þessum apótekum á
afgreiöslutíma búöa. Þau skipUist a. sina
vikuna hvort. aö sinna kvöld-. nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A
helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. A
öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Heilsugæsla
SlysavarÖstofan: Simi 81290.
Sjúkrabiffeið: Reykjavík. Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, siini
51100, Keflavík simi 1110, Vestinannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlækna\akt er í Heilsuverndarstööinnii
viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga-
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17 á Læknamið-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i
síma 3360. Símsvari i sama husi meö upplýs-
ingum uin vaktir eftir kl. 17.
Vestmaunaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima
1966.
Stjörnusp
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudagmn 28. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Þú ættir aö sinna verkefnum sem þú hefur látiö sitja á
hakanum aö undanförnu en krefjast skjótrar úrlausnar.
Þér hættir til aö fara kæruleysislega meö peninga.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Vertu ekki hræddur viö áö láta skoöanir þinar í ljós því
fólk hefur tilhneigingu til aö taka mark á því sem þú
lætur frá þvér fara. Þú færö skemmtilegt heimboð.
Hrúturinn (21. mars—20. april):
Þú ættir ekki aö breyta út af neinum venjum í dag og
taktu ekki ákvarðanir sem skipta þig miklu máli. Gættu
þess aö tala ekki af þér. Vertu heima hjá þér í kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Taktu ekki fljótfærnislegar ákvarðanir á sviöi einkalífs
og reyndu aö hemja skapiö. Vinur þinn færir þér fréttir
sem gefa þér ástæöu til aö vera bjartsýnn.
Tviburarnir (22. maí—21. júní):
Þú nærö ágætum árangri á vinnustað og máttu búast viö
aö þér veröi veitt launahækkun. Skapið veröur meö af-
brigöum gott og þú nýtur þín best í f jölmenni.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Dagurinn er tilvalinn til aö fjárfesta og til aö taka aðrar
mikilvægar ákvarðanir á sviöi fjármála. Sjálfstraustiö
er mikið og þú átt gott meö aö leysa úr fólknuin viðfangs-
efnum.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Þú mætir einhverri andstööu á vinnustað og veldur þaö
þér áhygg jum. Þú ert nauðbeygður til aö breyta fyrirætl-
unum þinum en láttu þaö ekki á þig fá.
Mcyjan (24. ágúst—23. sept.):
Dagurinn verður ágætur hjá þér og skapið veröur meö
besta móti. Þú ættir aö sinna einhverjum skapandi verk-
efnum þvi aö hugmyndaflugið er mikið.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Faröu gætilega í umferöinni í dag og foröastu löng feröa-
lög. Þú ættir aö dvelja sem mest heima hjá þér og huga
aö þörfum heimilisins. Þér berast góðar fréttir.
Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.):
Þú nærð samkomulagi viö ástvin þinn um mál sem hefur
verið mjög viökvæmt. Kann þetta aö valda straumhvör-
um í lífi þínu. Þú hefur ástæöu til aö vera bjartsýnn.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.):
Þú ættir aö forðast allar öfgar í dag þvi ella kann illa aö
fara hjá þér. Þú ættir aö finna þér nýtt áhugamál og
huga aö heilsunni. Hvíldu þig í kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Dagurinn er heppilegur til aö taka mikilvægar
ákvaröanir á sviöi fjármála. Sjálfstraustiö er mikiö og
þú veist hvernig þú getur náö markmiöum þínum.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Gættu oröa þinna og ræddu ekki um viökvæm mál í
áheyrn fólks sem þú hefur ekki ástæöu til aö treysta. Þú
kannt aö valda leiöinlegum misskilningi sem erfitt
veröur aö leiörétta.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Reyndu aö vera raunsær og taktu ekki fleiri verkefni að
þér en þú getur meö góöu móti sinnt. SkapiÖ veröur gott
en þér hættir til að vera kærulaus í fjármálum.
Hrúturinn (21. mars—20. april):
Þú nærö góöum árangri á vinnustað og er líklegt aö þér
bjóðist launa- eöa stööuhækkun. Þú ert bjartsýnn á fram-
tíðina og hefur ástæöu til aö halda upp á daginn.
Nautiö (21. apríl—21. inaí):
Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur í staö þess
aö treysta um of á góðvild annarra. Vinur þinn færir þér
góöar fréttir sem snerta framtíð þína.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Haltu ótrauöur áfram viö hafið verk og láttu ekki fólk
draga úr þér kjarkinn. Þér hættir til aö fara kæruleysis-
lega ineð f jármuni þína og eignir.
Krabbinu (22. júní—23. júlí):
Geföu ekki stærri loforð en þú getur meö góöu móti staö-
iö viö. Þú ættir aö sinna vel þeim verkefnum sem þú hef-
ur tekið aö þér þvi ella kanntu aö fá slæmt orö á þig.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Skapið verður ineö stiröara móti í dag og þér hættir til aö
reiöast út af smámunum. Sértu í vandræðum ættiröu aö
leita aöstoöar ættingja þinna eöa vina.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þú átt erfitt meö aö gera upp hug þinn í mikilvægu máli
og veldur þaö þér hugarangri. Aflaðu þér góöra upp-
lýsinga áöur en þú lætur til skarar skríöa.
Vogin (24.sept.—23. okt.):
Láttu ekki glepjast af gylliboðum og taktu ókunnugu
fólki meö varúö. Þér hættir til aö taka fljótfærnislegar
ákvarðanir i mikilvægum málum og kann þaö aö hafa
slæmar afleiöingar.
Sporðdrekinn (24. okt. —22. nóv.):
Þú eygir góöa leið til aö auka tekjurnar og hefuröu
ástæöu til aö vera bjartsýnn. Þú nærö góöum árangri í
öllu því sem þú tekur þér fyrir Mendur. Dveldu heima hjá
þérí kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Vertu röggsamur og taktu á þeim vandamálum sein á
þig herja. Þú afkastar miklu og ekki veitir af því mikiö
veröur um aö vera hjá þér i dag. Finndu þér nýtt áhuga-
mál.
Steingeitiu (21. des.—20. jan.):
Þú ættir aö huga aö f jármálum þinum og leita leiöa til aö
auka tekjurnar. Þú átt gott meö aö greina aðalatriöi frá
aukaatriöum og kemur þaö sér mjög vel í dag.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud.--föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl
15.30- 16.30.'
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
ng 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls hcimsóknartími alla
daga.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 — 17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
©KFS/Zfí 7 /.s
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1.
mai—31. ágúst er lokaö um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27.. simi
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. april er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miö-
vikudögumkl. 11—12.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa
.og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTADASAFN Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9 21. Fra 1. sept.-
30. april er einnig opiö a laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3 6 ara börn a miöviku-
dögum kl. 10 11.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, s.
36270. Viökomustaðir víösvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
iö mánudaga—föstudága frá kl. 11.21 en
17.
Konan mín? Ha? Þetta segja þær allar.
íAFNIÐ: Opiö virka daga
laugardagafrájd. 14
AMERISKA ROKAS/
kl. 13-17.30/
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aö-
eins ODÍn viö sérstök tækifæri.
ÁSGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartimi safnsins i júní, júli og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
I.ISTASAFN ISI.ANIIS viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
NATTURUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30 -16.
NORRÆNA HUSIÐ viö Hringbraut: Opiö
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13 18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjöröur, Garöa-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, sími
15766, Akureyri sími 24414, Keflavik simi 2(K19,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, súni 41575. Akureyri, súni
11414. Keflavík, súnar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, sími 53445.
Símabilanir i Revkjavík. Kópavogi, Seltj&m-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynninguin um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar teija sig þurfa aö fá aöstoð borg-
arstofnana.
Ég hef vanið hann á s'iyndikaffi og skyndimorgunverð.
Nú ætla ég að reyna að vcnja hann á skyndihádegisverð.