Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Blaðsíða 19
>róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir DV. FÖSTUDAGUR 2. NOVEMBER1984. Haukamir kafsigldu Stúdenta og sjá má á þessari mynd. Hann lék stórleik í gærkvöldi gegn 1S. Björn Leós- r úr sér og sækir að lvari. DV-mynd Brynjar Gauti. í fri frá hernum! beitt sér að æfingum fyrir Evrópu- meistaramótið í sundl sem fram fer í Búlgaríu á næsta ári. Gross, oft nefndur Alpatrossinn, var eini karlmaðurinn sem vann til femra verðlauna á siöustu ólympíuleikum í Los Angeles. Gross vann fjögur gullverðlaun á síðasta Evrópumóti og Þjóðver jum er greinilega mlkið i mun að hann nái að verja þá titla á næsta Evr- ópumóti. -sk. • Alan Mullery framkvæmdastjóri QPR. „1 Ég er óhræddur vi ðSou thampton” — sagði Alan Mullery, framkvæmdastjórí QPR, eftir að búið var að draga í 16-liða úrslit deildabikarkeppnínnar Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Alan Mullery, framkvæmdastjóri QPR, sem mætir sigurvegaranum úr viðurelgn Wolves og Southampton í 16-liða úr- slitunum í ensku deildabikar- keppninni, sagði að hann væri óhræddur við að fara með lið sitt á The Dell í Southampton. — Við gerðum jafntefli við Southampton þar fyrir stuttu og ég hef engar áhyggjur af því að fara þangað aftur, sagðl MiiUery. — Ég afskrifa Wolves ekki því að i það er öruggt að Tommy Docherty i setur aukna pressu á sina leikmenn til aö leggja Southampton að veUi þannig að Ulfarnir leiki gegn QPR, en Docherty var rekinn frá QPR fyrir nokkrum árum, sagði MuUery. Það var dregið um það i gær hvaöa lið mætast í 16-liða úrslitum ensku deUdabikarkeppninnar. Þessi Uð mæt- ast: Aldershot/Norwich—Notts C. Sheff. Wed.—Luton Newcastle/Ipswich—Oxford Walsall/Chelsea—Man. City/Hest Ham Southampton/Wolves—QPR Watford—Birmingham/WBA Everton—Grimsby/Rotherham Nott. For./Sunderland—1Tottenham John Neal, framkvæmdastjóri Chelsea, vonast tU aö hans menn leggi Walsall að veUi heima og að West Ham tryggi sér sigur yfir Man. C5ty í London. — Ef við leikum gegn West Ham þá má búast við nýju áhorfenda- meti hér á Stamford Bridge. Það komu 32.400 áhorfendur hingað til aö sjá Uöin leika í 1. deUd á dögunum, þegar við unnum 3—0, sagði Neal. — Eg hugsa ekki um Chelsea fyrr en okkur tekst að leggja City að veUi, sagði John Lyall, framkvæmdastjóri West Ham. -SigA/-SOS. • Pálmi Jónsson. Pálmi er fSvíþjóð Pálmi Jónsson, leikmaður FH i handknattlelk og knattspyrnu, er nú staddur í Svíþjóö, þar sem hann er að kanna aðstæður hjá sænsku f élagsUði i knattspyrnu. Pálml fór tU Svíþjóðar, án þess að láta uppi tU bvaða félags' hann væri að fara. Hann á að leika æfingaleik með félaginu nú um helg- ina. Það getur farið svo að Pálmi fari tU Sviþjóðar eftir áramót. Það væri mUdU missir fyrir FH-inga — bæði í hand- knattieikogknattspyrau. -SOS Ingi Bjöm áf ram með FH-inga Ingi Björa Aibertsson hefur verið endurráðlnn þjálfari nýUða FH í 1. deUdar keppnlnnl i knattspyrau. Nú elga aðelns þrjú félög eftir að ráða þjálfara í 1. deUd — KR, Keflavik og Þróttur. •KR-ingar eru á höttunum eftir erlendumþjálfara. • Þróttarar hafa rætt við Guðna Kjartansson og Jóhannes Eðvaldsson. • Keflvíkingar hafa einnig rætt við Guðna Kjartansson. -SOS. Stuttgart segir-Nei! — umaðÁsgeirfái frííWalesleikinn Forráðamenn og þjálfarl Stuttgart eru ekld áfjáðir i að gefa Ásgciri Sigurvinssyni fri tU að lelka með tslandi gegn Wales í Cardiff 14. nóvember. Stuttgart á að leika sama kvöld gegn Hamburger i Stuttgart og þeir vUja að Asgeir leiki með þann þýöingarmikla leik. Þrátt fyrir neikvæð svör eru for- ráðamenn KSt ekki búnlr að gety upp aUa von um að Stuttgart gefi Ásgeiri frí. -SOS. Nýliðarair leika fyrst Fyrstu leikirnlr i 1. deUdar keppn- inni i handknattleik fara fram á þriðjudaginn kemur í Kópavogi. Þá ieika nýUðarnir BreiðabUk og Þór frá Vestmannaeyjum ki. 20 og strax á eftir, eða kl. 21.15, leikur Stjarnan gegnKR. Miðvikudaginn 7. nóvember leika Þróttarar gegn FH í LaugardalshöU- innikl. 20. -SOS. — Pálmar og Ivar áttu stórleik þegar Haukar unnu ÍS,95:66, í gærkvöldi í úrvalsdeildinni f körfu „Það var virkUega gaman að vinna svona stóran sigur og við lögðum mikla áhersiu á að laga nokkur atrlði frá síðasta lelk okkar og það tókst bærUega,” sagði Pálmar Sigurðsson, Haukum, eftir að Haukar höfðu unnið yflrburðasigur gegn tS í úrvaisdettd- inni í körfuknattleik. Lokatölur 95—66 og hefði sá sigur getað orðið mun stærri ef Haukarnir hefðu ekki leyft öUum sinum mönnum að spreyta sig. Haukarnir tóku strax frumkvæðiö í leiknum og greinilegt strax á upphafs- mínútunum aö um tvö misgóð lið var að ræða eins og raunar var vitað fyrir leikinn. Staðan í leikhléi var 47—30 Haukum i vU og lokatölur eins og áður sagði 95—66. Oþrfi er að eyða meira plássi í að rekja gang leiksins sem var slakur, sérstaklega af Stúd- KR-ingar til Eyja KR-ingar mæta Þór frá Vestmanna- eyjum i fyrstu umferð bikarkeppni karla í handknattleik. Þessi leikur er sá elni i fyrstu umferð þar sem 1. deUd- ar Uðglima. Breiöablik dróst gegn Haukum og Þróttar- ar fara til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Fjögur l.deildarliö sitja hjá í fyrstu umferö- inni — FH, Valur, Víkingur og Stjarnan. Drátturinn varö þannig í fyrstu umferðinni: IR—Fram, Afturelding—Armann, Haukar— Breiðablik, Selfoss—Reynir, IH—Týr, Ve., KR—Þór, Ve., Njarðvík—HK, Valur B—IA og KA—Þróttur. Nú keppir i fyrsta skipti B-lið frá félagi í bikarkeppni. Þaö eru Valsmenn sem senda til leiks B-lið sem er skipaö gömlum landsliðs- mönnum. Þau lið sem bera sigur úr býtum í fyrstu umferðinni komast í 16-liða úrslitin. Það er einnig búið að draga í þeim: IH/Týr-FH Afturelding/Ármann—Valur IR/Fram—Víkingur Selfoss/Reynir—KA/Þróttur FH—KR/Þór V. Keflavik—Fylkir Valur B/Akranes—Haukar/Breiðabl. Grótta—Stjaman -SOS enta hálfu. Haukarnir léku mjög vel á köflum en þess á milii datt leikur iiðsins niöur á lægra plan. Margt laglegt gerðu Hauk- arnir í leiknum og þá sérstaklega Pálmar Sigurðsson og Ivar Webster. Pálmar var stigahæstur með 31 stig. Ivar skoraöi 20 stig og hirti hvorki meira né minna en 19 fráköst í leiknum og munar um minna. Auk þess varði hann fimm skot Stúdenta í leiknum. Sannkallaður stórleikur hjá þessum stóra leikmanni sem virðist aldrei hafa verið betri. Fleiri áttu góðan leik í Haukaliöinu. Olafur Rafnsson var mjög góður og skoraði 18 stig. Aðrir góðir voru Eyþór Kristjánsson og Henning Henningsson en raunar má segja aö aUt HaukaUðið hafi verið gott í gærkvöldi. Liðið feUur vel saman, leikur sterka vöm, lengstum einn þrír einn, sem kaUað er, og stíft er pressað. Einkenni Uða sem Einar BoUason þjálfar. Hann virðist vera á góöri leið með að gera Haukana að stórveldi í ís- lenskum körfuknattleik. Stúdentar voru afar slakir í þessum leik ef frá eru taldir tveir leikmenn, þeir Björn Leósson, sem aldrei svUtur, og Arni Guðmundsson. Björn skoraði 28 stig og Árni 20. Aðrir leikmenn stóðu þeim langt að baki. Sérstaklega var Bjöm góður og hefur vart leikið betur. Arni var einnig drjúgur en vömin er hans veiki hiekkur ásamt sífeUdu nöldri út í samherja sína sem er óþol- andi. Leikur Stúdenta var slakur og Uðið fer beint í 1. deild. Vörnin í molum og sóknin eitt aUsherjar fum og fát. Skipulagsleysið aigert og aUa yfir- vegun og aga vantar í leik liðsins. Stlgin: Haukar: Pálmar 31, Ivar Webster 30, Ölafur 18, Hálfdán 6, Eyþór 6, Sveinn 4, Hennlng 5, Krlstján 3, Reynlr 2. tS. Bjórn 28, Árni 20, Vaidimar 9, Guðmundur 6, og Ragnar 3. Einkunnlr lelkmanna: Haukar. Pálmar 4, Ivar 4, Ölafur 3, Hálfdán 2, Henning 1, Reynlr 1, Kristlnn 1, Eyþór 1, Sveinn 1, Krlstján 1. IS: Bjöm 4, Ami 3, Valdimar 1, Guðmundur 1 og Ragnar 1. Aðrir leikmenn IS náðu ekkl lág- markselnkunn. Einkunnir dómara: Hörður Thuliníus 3, Kristinn Albertsson 2. Leikurinn var rólegur og auðdæmdur. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.