Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. 33 XO Bridge Spil dagsins kom fyrir í Vanderbilt- keppninni í USA 1981, og átti þátt í því aö sveit David Berkowitz, New York, sigraði sveit Malcolm Brachman, Dall- as. Vestur spilar út hjartaás og meira hjarta í fjórum spöðum suðurs. Norður *D84 'v 752 04 4. A106532 Vestur * 93 A4 0 G9632 4 KG97 Austur * AK <9 G9863 O K107 * D84 Suðuk * G107652 VKDIO 0 ÁD85 * ekkert Þar sem hjartaás kom út og meira hjarta spilaði Berkowitz fjóra spaða. Hann drap á hjartakóng — austur hafði opnað á einu hjarta í spilinu — tók tígulás og trompaöi tígul í blindum. Þá spilaði hann litlu laufi frá blindum ef það gæti gefið betri hugmynd um skiptingu háspilanna, sem úti voru. Austur lét lítið á stundinni og það gaf til kynna að hann ætti ekki kónginn. Berkowitz trompaði og trompaði tígul í blindum. Kóngur austurs féll. Suöur hafði nú nokkuð góða hugmynd um há- spil austurs. Vissi aö hann hafði átt f jóra punkta í rauðu litunum og átti þvi nær örugglega tvo hæstu í spaða vegna opnunarinnar. Laufás var spilað frá blindum og suður kastaði hjartadrottn- ingu. Spilaði síðan spaöadrottningu. Austur drap. Spilaði hjarta, sem suður trompaöi meö spaðagosa. Síöan aftur tromp og unniö spil. Litia laufið frá blindum í fimmta slag gaf suðri nytsamar upplýsingar. Ef austur á laufkóng og vestur ás eða kóng einspil hefði veriö nauðsynlegt að kasta tíguldrottningu á laufás. Annars fær austur á spaöaníu. Lokasögnin á hinu borðinu var einnig 4 spaöar í suður. Spilið tapaðist þegar vörnin tók í byrjun tvo hæstu í spaða, síðan hjartaás og meira hjarta. Skák 12. umferð á skákmóti í Tilburg kom þessi staða upp í skák Timman, sem hafði hvítt og átti leik, og Spassky. 86. Bf2 og Spassky gafst upp. Vesalings Emma Trúðu mér, Jenný, tíu ára er ekki að vera GAMALL. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 16.—22. nóv. er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. tfeét' Ég veit að þetta er soðið en ég er samt hræddur við það. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsíns: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá míi. Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 22. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. — 19.febr.): Fyrri hluta dags ættir þú að sinna kunningjum þínum en það gæti haft ýmislegt gott í för með sér. Notaðu ímynd- unaraflið óspart. Með kvöldinu er rétt að beina huganum að ástarmálum. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Þetta verður góður vinnudagur og þú getur unnið þig i aukið álit á vinnustaðnum. HeUsan verður góð. Ný tæki- færi gefast i ástum og dagurinn er upplagður til að skipu- leggja hjónabönd. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Framan af degi ættirðu að hafa samband við fólk sem dvelst á fjarlægum stöðum. Nýjar upplýsingar hjálpa þér að ryðja nýjar brautir. Nautið (21.aprU — 21.maí): Þeir sem famir eru að eldast fá í dag færi á að auka ör- yggi sitt i elUnni. Fasteignaviðskipti ættu að ganga þér í haginn í dag. Settu traust þitt á þína nánustu, þeir munu ekki bregðast. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Samvinna mun reynast þér happadrjúg í dag, einkum framan af degi. Ættingjar þínir geta iagt þér Uð, og þá ekki síður ástvinir. Astin blómstrar meðkvöldinu. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Launþegar í krabbamerkinu ættu að beita sér fyrir hverju þvi í dag sem gæti fært þeim hærri laun eða betri aðstöðu. Sköpunargleðin verður í hámarki. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú uppgötvar nýja hæfUeika hjá sjálfum þér. Fjármálin komast í betra horf en áður og þú gætir komist i feitt. Rasaðu þó ekki um ráð fram. Meyjan (24.ágúst —23.sept.): Leynimakk í hófi mun færa þér ágóöa í dag, ekki síst í f jármálavafstri. Seinni part dags beinist athygUn að ást- _ inni. Gömul sambönd gætu öðlast nýtt líf. Stutt ferðalag mun gera þér gagn. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Vinir þínir reynast þér vel í dag, haltu trúnað við þá. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og persóna sem þú hefur Utla athygU veitt áður skýst skyndilega fram í sviðsljósið. Sporðdrekinn (24.okt. — 22.nóv.): Vertu óhræddur við að nota hugmyndaflugið. Framan af degi skaltu sinna fjármálum en undir kvöld er góður tími | tU að rita ástarbréf. ! Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): | Fáðu ráðleggingar hjá vinum þínum sem geta hjálpað þér að leysa persónuleg vandamál. Beittu persónutöfr- I um þinum en hafðu þig ekki um of í frammi. Kapp er best með forsjá. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Enn gefst þér færi á að bæta þinn hag. Þú skalt líka at- huga ástarmáUn, aðdráttarafl þitt er mikið í dag. Njóttu lífsins í rólegheitum. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar shni 1321. HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes shni 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sUni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um heigar, simi 41575, Akureyri sUni 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sUni 53445. SUnabUanU- í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, KeflavUc og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sUni 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hrUigmn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sUni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sUni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heUsuhælum og stofnunum. SóiheUnasafn: SólheUnum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin hehn: Sólheimum 27, sUni 83780. Heim- sendmgaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. SUnatimi: mánud. og fUnmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sUni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sUni 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgrna. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alia daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 skömm, 6 þegar, 8 einnig, 9 grandi,- 10 bein, 11 maöur, 13 afkomandi, 15 kvæði, 16 afstýra, 18 skrafa, 20 ofn, 22 elska, 23 riða. Lóðrétt: 1 árstíöar, 2 bleyta, 3 heitir, 4‘ vinningur, 5 innyfli, 6 ekki, 7 heift, 12 þýfið, 14 kúga, 16 lítil, 17 sefi, 19 bar- dagi. 1 2 3 ¥ n 6 7 8 1 1» J )o 1 " TT )S 771 J «- TT“ 1 J 70 22 J 23 Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 tálma, 6 vá, 8 æði, 9 álit, 10 rusl, 11 ála, 12 ertir, 13 ys, 15 baðar, 16 nón, 17 orða, 18 slappir. Lóðrétt: 1 tær, 2 áður, 3 listana, 4 málið, 5 al, 6 vilyrði, 7 áta, 11 árar, 12 em, 14 sóar, 15 ból, 17 op.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.