Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. ! NORÐDEKK heílsólud radtal dekk, BESTA SNJÓMUNSTUR SEMVÖLERÁ! Það eru ekki bara snjókarlarnir sem eru farnir að undirbúa veturinn nobð?ekK -ZL óW** Hjá okkur að RÉTTARHÁLSI 2 komast allir í hús, stórir sem smáir Stærsta og tæknilega fullkomnasta dekkja- verkstæði landsins Þú slappar af í setu- stofunni á meðan við skiptum um fyrir þig 5TOFAN RÉTTARHÁLS 2 s: 84008-84009 SKIPHOLT 35 s: 31055-30360 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND GÚMMÍ VINNU DV-fylgist með fiskuppboði úr ísiensku skipi í Grimsby: Hraðarhendur snör handtök „Þetta var ágæt sala, viö fengum rúmlega fjórar milljónir fyrir aflann,” sagöi Bjöm Kjartansson, skipstjóri á skuttogaranum Sólbergi frá Olafsfiröi. Sólbergið sigldi með afla sinn til Grimsby á dögunum og seldi. Tíöinda- maöur DV var viöstaddur uppboöið á fiskinum. Sólbergiö var meö 115,5 tonn, aöallega kola, þorsk og ýsu. „Viö fengum þetta á Vestfjarðamið- um,” sagði Bjöm. „Þaö fæst miklu meira verö fyrir þennan afla á Eng- landi en heima, sérstaklega kolann sem við vorum aöallega meö. Kolinn fór á 35—36 krónur hvert kíló í Grims- by, en ætli viö hefðum fengið meira en 8 krónur fyrir kilóiö hér í skiptaverö. Meðalverð á kíló á heildaraflanum var tæplega 35 krónur. Þetta var góður fiskur og seldist því vel. Viö erum um þaö bil þrjá og hálfan sólarhring aö sigla hvora leiö og stopp- uðum einn og hálfan sólarhring í Grimsby. Þaö má því segja aö þaö sé hæpiö aö slíkir sölutúrar borgi sig ef þaö fiskast nóg, því maður tapar nær heilum túr viö siglinguna. En viö erum löngu búnir meö okkar kvóta og búnir aö kaupa meira,” sagöi Björn skip- stjóri'. Það kom fram hjá Birni aöSólbergiö hefði áöur selt í Þýskalandi, en þá var aflinn aö mestu karfi. Karfinn, grálúö- an og ufsinn henta Þýskalandsmark- aöi, en kolinn, ýsan og þorskurinn hin- umbreska. Slíkir siglingatúrar em vel séðir, a.m.k. hjá eiginkonum skipverja. Sjö eiginkonur vom meö í túmum, enda hentar vel að gera jólainnkaupin nú í nóvember. SigUngatúrar togaranna em því tilbreyting frá hinum hefö- bundnu fiskveiðum. Bjöm skipstjóri gat þess þó aö ekki væri meiningin að fara í fleiri sölutúra á næstunni. Uppboö á togaraafla sem þessum Skuttogarinn Sólberg ÓF12 ihöfninniiGrimsby. D V-myndir Jónas Haraidsson. Uppboöshaidarinn, skeggjaöur maður tii hægri, heidur 6 bók sinni og býöur upp. Fiskkaupmennirnir allt ikring og bjóöa hver sem betur getur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.