Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 35
Boðrð var upp úr fíeiri skipum en Sólberginu, m.a. þessum danska báti fremst á myndinni. Til vinstri má sjá á bakið á Guðmundi H. Garðarssyni, blaðafulltrúa SH, þar sem hann skoðar aðstæður. ‘ i L*3<iU vJU' Drifliðir og öxlar Vorum að taka upp driföxla og hjöruliði í margar gerðir fólksbíla. GOTT VERÐ. M.a.: Honda, Saab, Subaru. Póstsendum. mmmma r~ VISA L fiíllinn SKEIFAN 5-108 REYKJAVÍK S (91) 33510 - 34504 Fiskkaupendurmr skoðuðu afíann gaumgæfílega og var oft fjoldi manna uppi á kössunum. Þegar einhver hafði keypt, merkti hann sér sinn skammt með fjölmörgum miðum ihvern kassa eins og sést fremstá myndinni. Hópur íslendinga fylgdist með uppboðinu i Grimsby að þessu sinni. Hér bera þau saman bækur sinar, Óttar Hanson hjá Coldwater i Bandaríkjunum og kona hans auk þeirra Kristjáns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ, og Ólafs Gunnarssonar hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. Hæstbjóðandi hefur fengið sinn feng og uppboðshaldarinn skráirþað i bók sína. ganga ákaflega hratt fyrir sig. Fisk- markaðurinn í Grimsby er hinn stærsti sinnar tegundar í Bretlandi. Þangað koma fiskkaupmenn hvaðanæva og bjóða í aflann. Landað er úr skipinu að kvöld- og næturlagi. Fiskkaupmenn koma árla og skoða aflann. Uppboðið á aflanum úr Sólbergi hófst á áttunda tímanum um morguninn. Uppboös- haldarinn gengur á milli fiskkassanna sem geyma hinar ýmsu tegundir og býður upp. Allt gengur þetta mjög hratt, kaupendur nikka til uppboðs- haldarans eða pikka í hann. Þegar heppnum kaupanda hefur verið sleg- inn hluti farmsins merkir hann sér fenginn og hann er síðan drifinn á vörubílspall og beint á markað. Uppboöið tók aöeins fimmtán til tutt- ugu mínútur. Þá voru seld á annað hundrað tonn úr skipinu. Skipverjar fylgdust ákafir með, enda mikið í húfi. Þeir undu hag sínum vel aö sölu lok- inni. -JH Strax að loknu uppboðinu var afía hvers og eins komið á vörubíla sem biðu og afíanum ekið beintá markaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.