Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1984, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. DESEMBER1984 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið „Ég aug/ýsi ekki fyrir hvern sem er. Þaö þýðir ekkert fyrirþá hjá Coca-Cola að biðja mig." „Sá veit gjörst, hvar skórinn kreppir, sem ber hann á fætinum." „Fyrr verður skórinn armur en fóturinn varmur. Landsfeður á nýjum skóm Goldie Hawn hefur snúið baki við gamanhlutverkum. ALVARA HJÁ GOLDIE HAWN Goldie Hawn hefur á liönum árum getið sér gott orö fyrir leik í gaman- myndum. Margir eiga eflaust erfitt með að ímynda sér hana í alvarlegu hlutverki. Það er þó nýjast að frétta af ærslabelgnum að hún hefur skilað af sér alvarlegu hlutverki með sóma. Hhitverkið sem Goldie tók að sér er aö visu gamalkunnugt. I myndinni segir f rá konu sem á stríösárunum verður að fara út á vinnumarkaðinn til aö vinna við sívaxandi framleiðslu hergagna. Myndin heitir Swing Shift og þykir ná vel andrúmslofti stríðsáranna. M.a. eru vinsæl jasslög fró þeim órum mik- ið notuð. „Orð skulu standa" er kjörorð þessa skiltamálara. Hann telur að allir verði að taka alvarlega verkin sem þeir vinna. Þannig só óhæft að setja upp leiðbeiningar til almennings án þess að fara eftír þeim sjálfurl „Eru þetta ekki Ijómandi goð stigvól i framboðsferða- lög." trmm GlobetröneT ga Varla er hægt að hugsa sér hentugri jólagjöf til drengia en 0 módelinfrá REVELL. ^ Úrvalið er ótrúlegt: Flugvélar, ' bílar, skip, bátar, geímför, lestir og hús í öllum mögulegum gerð- / um og stærðum. ., MódelJráREVELL er þroskandi aiöf. TomsTunonHusiftHF laugauealSÍ-ReufciBuit $=21901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.