Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 3
DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984. Spamaður ogþensla í fjármálakerfinu ,,Alþjóö er ljóst aö nú er þörf aðhaldsaðgerða í fjármáluni. Sú kald- hæðnislega staöreynd blasir þó við aö fjármálastofnanir hafa þanist einna mest út allra ríkisfyrirtækja á sama tíma og sparifjármyndun minnkar. Leiðir hér sem oftar óstjórn af ofstjórn. Við þetta verður ekki unað.” Á þessa leið segir meðal annars í greinargerð með tillögu til þings- ályktunar um sparnaö í fjármála- kerfinu. Flutningsmenn eru þing- mennirnir Eyjólfur K. Jónsson og Pétur Sigurðsson. Þeir leggja til aö að jólaleyfi þingmanna loknu leggi ríkis- Árnesskýrsla: Þinggjöld Innheimt Að sögn Ingva Ebenhardssonar, aöalbókara lijá sýslumannsembætti Árnessýslu, var innhebnta þinggjalda um 60% fyrsta desember sl. Ingvi sagði ennfremur að þaö væri venjan að þaö kæmi mikið inn í desembermán- uði. Hann vonaði að svo yrði líka núna. Regina Thorarensen Selfossi stjómin fram tillögur um fækkun starfsmanna ríkisbanka. Svo og hjá Framkvæmdastofnun ríkisins og opinberum sjóðum um allt að fimmta hluta. Þetta er eina breytingin á til- lögunni en hún var áður flutt á þingi 1977. Þá var lögð til fækkun starfs- manna umtíundahluta. Samhliða fækkun starfsmanna í viðkomandi ríkisfyrirtækjum leggja flutningsmenn til að lánastofnanir verði sameinaðar, skorður settar við óhóflegum byggingum og afgreiöslú- stööumfækkað. Um samkeppni bankanna segja þeir Eyjólfurog Pétur: „Samkeppni þeirra er um það eitt að ná til sín stærri hlut- deild sparifjárins. Herkostnaðurinn í stríðinu við að afla auranna vex, verömætaaukning er engin, en kostnaðaraukning mikil. Hagur viðskiptamanna versnar við þá and- hverfu heilbrigörar samkeppni sem nér er á ferðinni og aðstaða skönumtunarstjóra nútímans er ekki aðlaðandi.” Sjóðakerfið og hag- stjórnarbáknið í heild segja þeir að þurfi að taka til gagngerar endur- skoðunar „enda enginn efi á því að þann frumskóg má grisja, engum til meins en öllum til góðs”. -ÞG. BÚSTOFN SELUR EKKI AÐEINS ELDHÚSINNRÉTTINGAR Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar: 45670 — 44544. HVERGI ER STÆRRA ÚRVAL AF ELDHÚSHÚSGÚGNUM - VÖNDUÐ VARAVIÐ VÆGU VERÐI Fiat 127ss SIÐASTA SENDmG! — af þessum frábæra bíl A undanförnum mánuðum hafa PIAT 127 bílarnir selst upp jafnóðum og við höfum flutt þá til landsins. Nú eru á leiðinni nokkrir hílar til viðhótar og liggur ljóst fyrir að það eru þeir síðustu sem við flytjum inn af þessari gerð. Það eru því SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ TRYGGJA SÉR EINTAK. > Verðið er frábært eins og fyrr FIAT 127 GL fólksbíll kr. FIAT 127 STATION kr. (gengi 10. 12. '84) á götuna með ryðvörn og skráningu 225.000.- 259.000.- EGILL VILHJÁLMSSON HF. onaa Mjög mikið fyrir lítið: FIAT 1S7 GL og STATION eru mjög vel útbúnir og mikið i þá lagt. Eftirtalinn búnaður er meðal þess sem innifalið er i verði bílanna: höfuðpúðar á framsætum, hitií afturrúðu, afturrúðusprauta- og þurrka, læst bensínlok, fimm gíra kassi, hanskahilla, sígarettukveikjari, tveggja hraða þurrkur, bakkljós, hliðarspeglar báðu megin, opnanlegar hliðarrúður afturi, pjattspegill, stokkur milli framsæta, tauáklæði á sætum og hurðum, teppi á gólfum, opnanlegar hliöarrúður frammi, hlifðarlistar á hliðum. Smidjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 - 77202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.