Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Side 8
DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Grímuklæddir menn með haglabyssur ræna Den norske Creditbank í Osló.
Noregur:
BANDARÍKIN ÚR
UNESCO NÚNA OG
BRETLAND AÐ ÁRI
Bretland hefur formlega tilkynnt að
það ætli að draga sig út úr UNESCO í
lok næsta árs en segir þá ákvörðun
geta komið til endurskoöunar ef veru-
legar umbætur verði gerðar á þessari
stofnun Sameinuöu þjóðanna.
I bréfi til Amadou Mahtar M’Bow,
forstjóra menntastofnunar Sameinuðu
þjóðanna, birtir sir Geoffrey Howe,
utanríkisráðherra Bretlands, lista yfir
þær breytingar sem Bretlandsstjórn
vill helstar á framkvæmdastjórn,
verkefnum og f jármálum UNESCO.
Sir Geoffrey segir í bréfinu að
Bretlandsstjórn muni endurskoða
afstöðu sína eftir næsta arsþing
UNESCO, sem verður í október í
Búlgaríu.
Bandaríkin hætta í UNESCO í
þessum mánuði, og þar meö missir
stofnunin f jórðung tekna sinna. Banda-
ríkjastjórn segir að UNESCO sé illa
rekin og pólitískt menguð Bandaríkja-
óvild.
Tvö vopnuð rán
á sömu mínútunni
Gamli Skarfurinn íKaupmannahöfn:
Á að vera „hreinn
færeyskur klúbbur”
— Aðskilnaðarstefna gagnvart Grænlendingum,
segir einn Færeyingur
Vopnaðir ræningjar höfðu á brott
með sér um hálfa milljón norskra
króna, sem svarar tveimur milljónum
íslenskra, úr bankaráni í Osló. Þetta er
eitt stærsta bankarán Noregssögunn-
ar.
Einn ræningjanna náðist. Það var
Vilja
vestur
fyrír
jól
Um 70 austur-þýskir flóttamenn í
vestur-þýska sendiráöinu í Prag hafa
hótað aö fara í hungurverkfall til aö
leggja áherslu á að þeim verði leyft að
fara til Vesturlanda fyrir jól. Hungur-
verkfalliö á aö byrja á föstudag. Meðal
flóttafólksins eru 14 börn.
Vestur-þýski ráðherrann, sem fer
með sambúðarmál þýsku rikjanna
tveggja, sagði í viðtali: „Þaö yrði
mjög niöurdrepandi ef ekki yrði hægt
að leysa þetta vandamál fyrir jólin. Ég
ákalla Austur-Þýskaland: leyfið fólk-
inuaöfara.”
Austur-þjóðverjarnir segjast ekki
munu fara úr sendiráðinu fyrr en feng-
ist hefur loforö um að fá vegabréfsárit-
un til aö fara vestur um. Stjórn Austur-
Þýskalands hefur einungis lofað að
sækja flóttafólkið ekki til saka. En hún
hefur ekki lofað að veita fólkinu vega-
bréfsáritun eins og stjórnin hefur áður
gert hljóðlega í svipuðum tilvikum.
Gegndarlausar
árásiráskip
Irakar sögðust í gær hafa skotiö á og
skaðað „mjög stórt skotmark á sjó”.
Ekki er vitað um skipskaða í Persafló-
anum í gær, en yfirleitt þýða slíkar
yfirlýsingar að gerð hafi verið
spreng juárás á olíuskip.
Þetta er þá annan daginn í röð sem
Irakar ráðast að skipi í Persaflóa.
Daginn áður löskuðu flugvélar þeirra
risaolíuskipiö B.T. Investor, skráð á
Bahamaeyjum.
Á laugardag eða sunnudag réðust
Iranir á kuwaitskt skip arabamegin í
Persaflóa. Arabaríkin í flóanum styðja
öll Irak í stríðinu við íran.
bankastarfsmaður sem elti ræningj-
ana langt frá bankanum og yfirbugaði
ræningjann þótt sá væri vopnaöur af-
sagaðri haglabyssu.
Sá ræninginn sem náðist reyndist
hafa chileanskt vegabréf. Ekki er vit-
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit-
araDVíSvíþjóð:
Ummæli Olofs Palme, forsætisráð-
herra Svíþjóðar, í finnska Hufvud-
stadsbladet hafa valdið miklum úlfa-
þyt í sænskum stjórnmálum. Krafðist
Svenska Dagbladet þess í leiöara á
sunnudag að Palme segði af sér vegna
ummælanna.
I viötalinu við finnska blaðiö haföi
Palme gefið það í skyn að hlutleysis-
stefnu Svíþjóðar kynni að vera stefnt í
hættu ef borgaraleg stjóm kæmi til
valda eftir kosningar á næsta ári.
Palme sagði að Hægri flokknum væri
ekki treystandi í utanríkismálum. En
hann sagði hins vegar að jafnaðar-
Norðmenn segjast ætla að berjast
fyrir því aö Suður-Afríka verði efna-
hagslega einangruð, aö sögn Asbjörn
Haugstvedt viðskiptaráöherra. Hann
sagði að Desmond Tutu, hinn nýi frið-
arverðlaunahafi Nóbels, myndi í fram-
tíðinni geta sagt aö Noregur væri í
að hvers lenskir hinir þrír eða fjórir
k unningj ar hans voru.
Á nákvæmlega sömu mínútu og þetta
rán var framið rændi vopnaður og
grímuklæddur maöur pósthúsið á
Netterey. Hann náði þaðan sem nemur
um hálfri milljón íslenskra króna.
menn myndu fara með sigur af hólmi í
kosningunum.
Ulf Adelsohn, leiðtogi hægri manna,
sagði að Palme setti hagsmuni
Jafnaðarmannaflokksins ofar
hagsmunum sænsku þjóðarinnar.
„Það er augljóst að Palme vill deilur
um utanríkismál til þess að draga
athyglina frá óstjóm í innanríkismál-
um,” sagði Adelsohn.
Thorbjöm Falldin, formaður Mið-
flokksins, gagnrýndi Palme einnig
harðlega og sagði að Palme ætti að
vera það ljóst að hefðbundin sænsk
utanríkisstefna stæði engan veginn og
félli meðhonum.
framvarðasveit þeirra ríkja sem vilja
einangra Suöur-Afríku.
Haugsvedt sagöist hafa haft sam-
band viö kollega sína annars staöar á
Norðurlöndunum til að samræma
hugsanlegar aðgerðir landanna gegn
Islendingar í Kaupmannahöfn hafa
löngum hist á Gamla Skarfinum, veit-
ingahúsinu sem var lengi samastaður
Islendinga, Færeyinga og Grænlend-
inga. Þarna komu saman fyrrum og
þáverandi þegnar Danakonugs og
drekktu heimþrá sinni í Tuborg og
Carlsberg.
Eigendur Skarfsins eru Færeyingar
og nú er verið að gera staðinn að fær-
eyskum klúbbi.Fyrir Islendinga gerir
það varla svo mikið til; þeir eru mest-
an part hættir aö hittast þar. En í
„Skeggin”, blaði Færeyinga erlendis,
er því haldið fram að þarna komi í ljós
rætin kynþáttaaðskilnaðarstefna sem
einkum sé beint gegn Grænlendingum.
„Eigandi hússins ætlar að gera það
að einkaklúbbi,” skrifar Færeyingur-
Talsmaður Hvíta hússins í Washing-
ton sagði í gær að Iransstjórn hefði í
raun hvatt flugræningjana sem drápu
tvo Bandaríkjamenn í Teheran til
öfgaverka. Talsmaðurinn sagði aö
meö því aö leyfa fréttaljósmyndurum
aö taka myndir í vélinni og meö því að
útvarpa ópum og yfirlýsingum farþega
hefðu Iranir ýtt undir öfgahegðun flug-
ræningjanna.
En Bandaríkjamaður, sem slapp úr
hildarleiknum, sagðist ekki hafa tekið
„Baráttusellur kommúnista”,
hryðjuverkasamtökin sem stóðu aö
spellvirkjunum á NATO-olíuleiðslun-
um í Belgíu í gær, hóta því aö halda
áfram árásum sínum á mannvirki
bandalagsins.
Sex sprengjur á fimm mismunandi
stöðum við olíuleiðslu frá Le Havre í
Frakklandi til Aachen í Vestur-Þýska-
stjóm hvíta meirihlutans í Suöur-
Afríku.
Koma Tutu til Oslóar hefur skapaö
mikinn hug meöal landsmanna. Aö
sögn Jóns Einars Guðjónssonar,
fréttaritara DV í Osló, var geysileg
stemmning ríkjandi þegar Tutu tók við
inn Jonas Nielsen, „þar sem fólk getur
látiö skrá sig sem meðlimi. En, vel að
merkja, ekki Grænlendingar. Þaö sést
greinilega á auglýsingunni. Aðskilnaö-
arstefnan er viðurstyggilegt veraldar-
skrímsli og Grænlendingar verða hik-
laust aö líta á þessa auglýsingu sem
grófustu móögun.”
Jonas segist alltaf hafa átt góða
samleið með Grænlendingum. „Þess
vegna kemur á mig sem Færeying þeg-
ar Færevingur, sem hefur í mörg ár
grætt vel á grænlenskum gestum í veit-
ingahúsi sínu, lætur þekkja sig að því
aö skrifa svona hluti.”
Hann leggur að lokum til að Færey-
ingar haldi sig frá Skarfinum þangað
til eigandi staðarins hefur breytt áætl-
unum sínum um að gera hann að
, ,hreinum færeyskum klúbbi”.
eftir neinu sem benti til að tranir heföu
verið á bandi ræningjanna. Leiðtogi ír-
önsku byltingarinnar, Ayatollah
Khomeini, aftók meö öllu að stjórn sín
hefði verið á nokkurn hátt flækt í flug-
ránið.
Talsmaður Bandaríkjastjórnar,
Larry Speakes, sagði aö Iransstjórn
hefði sýnt að hún gæti sýnt af sér festu
og bundiö enda á slík flugrán mjög
skjótt. I þetta skipti hefði hún ekki gert
þaö.
landi sprungu a þrem klukkustundum í
gær.
Hryðjuverkamennirnir, sem kalla
sig, ,baráttusellur kommúnista”,sendu
belgísku blaði fjögurra síðna bréf þar
sem þeir lýstu verkinu á hendur sér og
sögðust mundu halda áfram að reka
stríð á hendur bandalaginu. Þeir hafa
rekið skærur gegn NATO og stjórn-
málaflokkum síðan í október.
verðlaununum. A meðan beöiö var
eftir því aö sprengjuleitarmenn athug-
uöu háskólasalinn,þar sem veitingin
fór fram, söng Tutu og fjölskylda hans
ásamt ráðherrum stjórnarinnar bar-
áttusönginn „We shall overcome”.
Hægri flokkarnir eru æfir út í Palme fyrir að gefa í skyn að þeim sé ekki treyst-
andi til að tryggja hlutleysisstefnu Svíþjóðar.
Olof Palme í Svíþjóð:
Segir hægri f lokk-
um ekki treystandi
Norömenn gegn Suður-Afríku
Bandaríkjamenn kvarta
Halda uppi skærum
gegnNATO