Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984. 11 Ekkert skaup hjá útvarpinu „Viö ætlum ekki að hafa hefð- „1 stað skaupsins ætlum við að ekkieralvegfrágengiðhvortrásl og út í mikinn kostnað við gerð ára- bundið áramótaskaup í ár, hreinlega haía einskonar áramótagleði eftir 2 verður saman með dagskrána eða mótaskaups, sem öll þjóðin fylgdist vegna þess að við höfum gefist upp á miðnættið,” sagði Ævar. „Þessi dag- hvort þeir síðamefndu taka við eftir með, væri ástæðulaust að útvarpið samkeppninni viðsjónvarpið,”sagði skrá verður í beinni útsendingu og aðviðhöfumlokiðokkuraf.” væri að leggja út í mikinn kostnað Ævar Kjartansson, aðstoðardag- um hana sjá starfsmenn hér í sam- við gerð samskonar dagskrár á skrárstjóri Ríkisútvarpsins, í vinnuviðStuðmenn.Þámunustarfs- Ævar sagöi að meginástæða þessa samatíma. samtaliviðDV. menn rásar 2 taka þátt í þessu, en væri sú að þar sem sjónvarpiö legði -KÞ STOFNFJÁRREIKNINGUR SKATTALÆKKUN , oo EIGIN FJARFESTING Framlög einstaklinga til atvinnurekstrar eru frádráttarbœr frá skatt- skyldum tekjum að vissu marki skv. nýjum ákvœðum skattalaga. Frádráttur má vera allt að kr. 20.000.- á ári hjá einstaklingi eða kr. 40.000.- hjá hjónum. SKILYRÐI Til þess að njóta þessara skattafríðinda geta einstaklingar m.a. lagtfé inn á stofnfjárreikning í því skyni að stofna síðar til eigin atvinnu rekstrar. Stofnun atvinnurekstrar má fara fram hvenœr sem er innan 6 ára frá lokum innborgunarárs. INNLÁNSKJÖR Stofnfjárreikningarnir eru sérstakir innlánsreikningar bundnir í 6 mánuði. Innstœður eru verðtryggðar samkvœmt lánskjaravísitölu. HAGDEILDIN AÐSTOÐAR Hefur þú í hyggju að stofna til eigin atvinnurekstrar með þessum hœtti? Sé svo geturþú leitað til sérfrœðinga Hagdeildar Landsbankans að Laugavegi 7 Reykjavík og ráðfœrt þig við þá um rekstur fyrirtœkja þér að kostnaðarlausu. Upplýsingar um stofnun stofnfjárreikninga eru veittar í sparisjóðs - deildum Landsbankans LANDSBANKINN Græddur er geymdur eyrir ireftir nokkra daga í miðbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.