Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Síða 16
16 DV. MIÐVKUDAGUR12. DESEMBER1984. Spumingin Ferð þú á skíði? Einar Júlíusson verslunarstjóri: Nei, ég fer aldrei núoröiö. Eg hef farið tvisvar á skíði á ævinni og var í bæði skiptin svo nærri því að hálsbrjóta mig að ég hef ekki lagt í að f ara aftur. Stefán Garöarsson, starfsmaöur Hag- kaups: Já, ég fer svona tvisvar í mán- uði. Ég hef mikið gert af því að fara á skíði og hef hugsað mér að halda því áfram. Sigurhanna Sigurjónsdóttir fóstra: Nei, þetta er alltof dýrt sport fyrir opinberan starfsmann. Eg heföi samt hug á að fara ef ég ætti kost á því. Georg Árnason vélafræðingur: Ég fer stundum þegar ég hef tækifæri til, aöallega í Bláfjöll. Eg hef stundað skíðin af og til í 15 ár og hef gaman af. Ásta Mannfreðsdóttir verkamaður: Þar sem ég á heima er engin skíðaað- staða og ég kemst því ekki. En ég hef áhuga á aö fara á skíði. Það er bara svo dýrt. Jóna Baldursdóttir afgreiöslustúlka: Nei, ég fer ekki á skíði. Eg hef ekki að- stöðu til þess. Þaö væri samt gaman að prófa það einhvem tíma. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Óhæfuverk á iólum Ánna hringdi: Alveg er með ólíkindum hvað fólk getur gengið illa um eigur annarra. Nú þegar jólin nálgast fer fólk oft að skreyta híbýli sín bæöi að innan og að utan. Um seinustu jól var ég meö jólaseríu á svölunum hjá mér en ég bý á fyrstu hæö í fjögurra hæöa blokk. Ég hef ekki tölu á þeim ljósaperum sem hurfu úr seríunni og á gamlárs- nótt var henni rænt og hef ég ekki séð hana síöan. Þaö er fallegt að sjá jóla- ljósin loga á þessari stærstu hátíð ársins og því er gremjulegt að fá ekki að vera í friði með það sem sett er upp. Ég er þrátt fyrir þetta ákveðin í afj setja upp nýja seríu um þessi jól og vona að hún fái að vera í friði. Annað var það við jólin í fyrra sem mér þótti mjög miður. Ég hef alltaf haft það fyrir vana að skreyta leiði mannsins míns sáluga yfir jólin. Undanfarin ár hefur hins vegar borið nokkuð á því að skreytingarnar hafi veriö skemmdar eða jafnvel teknar. Margir aðrir, sem ég þekki og hafa hugsað um leiði ástvina sinna yfir jólin, hafa lent í svipuðu. Eg satt aö segja skil ekkert í fólki sem gerir svona nokkuö. Þetta er hræðileg óvirðing við minningu hinna látnu og er mál sem ber áð taka föstum tök- um. Ef fólk lætur ekki af slíkum óhæfuverkum verða kirkjugarðsyfir- völd að gripa i taumana og auka gæslu og eftirlit með leiðunum. Það er ekki hægt að líða fólki annað eins. Jó/askreytingar setja skemmtí/egan hátíðarblæ á jó/ahátiðina. Það erþvigremju/egt, eins og Anna bendir á, að slíkar skreytingar skuli ekki fá að vera í friði. |EE ,f ' *'» "t r „NAUÐGUN ER LÍKAMSÁRAS AF VERSTU GERD" Skólastúlkur úr Menntaskólanum á Laugarvatni skrif a: Við viljum taka undir orð H.S. sem skrifaöi þann 23/11 sl. á Lesendasíð- una. Hvaða hugsun býr að baki hjá ráöamönnum þessa lands þegar þeir hleypa manni, sem framið hefur jafn- alvarlegt brot og nauðgun, svo fljótt úr gæsluvarðhaldi? Nauðgun er aö okkar mati likams- árás af verstu gerð og getur haft Ágnes Ingvarsdóttir skrifar: Mig langar aö bera fram nokkrar spumingar til Þorbjörns Broddasonar vegna greinar hans „Viðskiptaútvarp eöa fjöldaútvarp” sem birtist í DV 26/11 sl. 1. Hvað gerir löggjöf um útvarpsrekst- ur einkaaöila á Islandi svo erfiða? Hjá mörgum öörum þjóðum hefur slík starfsemi verið starfrækt um árabil með góðum árangri eins og t.d. í Eng- landi. Væri ekki hægt að -nýta sér reynslu þeirra við gerð nýrra útvarps- lagahérálandi? 2. Hver er sá munur á „aðstæðum” Einní vanda skrifar: Vegna þess að nú er ég verri af gigt- inni en áður, hefur mér verið hugsað um velferöina hjá okkur í þessu marg- rómaða velferðarþjóðfélagi litla mannsins. Ég er opinber starfsmaður um fertugt, giftur en greiði samt með 3 börnum frá fyrri sambúö. Ég bý í 40 fermetra einstaklingsíbúð með konu minni og dóttur sem er að byrja í skólanum á þessu ári. Konan mín vinnur úti allan daginn og ég á konunni minni það að þakka að við höfum í okkur og á eins og málum er háttað í mjög alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi það sem eftir er ævinnar. Svo er tekið á þessu af hálfu dóms- valdsins sem einhverju smáafbroti. Ráðamenn, við skorum á ykkur aö endurskoöa núgildandi lög um nauöganir. Látum þessa menn gera sér grein fyrir hvað þeir hafa gert. Þeir myndu þá kannski hugsa sig tvisvar um áður en þeir fremdu slíkan glæp aftur. Einnig viljum við skora á sem gefa ættu einkaaðilum í útvarps- rekstri möguleika á að gera slikan rekstur að féþúfu. I dag er ekki hægt að reka einokunarfyrirtæki á þessu sviði fyrir afrakstur auglýsinga heldur þarf almenningur að greiða með slíkum rekstri. 3. Ef tekið er tillit til þess aö þeir aðilar sem hingað til hafa nýtt sér auglýsingatíma í útvarpi og sjónvarpi hafa alltaf þurft að greiöa fyrir þessa þjónustu má þá ekki ganga út frá því sem vísu að þessum upphæðum hafi fyrir löngu verið bætt ofan á vöruverð til almennings? dag. Sá vandi sem mér er á höndum núna er sá að dóttirin vill eignast lítið systkini eins og vinkona hennar á dag- heimilinu. Konan mín vill líka eignast annað barn áður en það verður of seint. Það er sorglegt að geta ekki orðið við ósk þeirra hér í velferðarríkinu Is- landi. Einungis vegna skilningsleysis stjórnvalda og hópa sem berjast gegn eðlilegri samfélagsþróun, t.d. í húsnæðismálum þegnanna, samanber Búseta. Já, það er hastarlegt aö meö nokkrum pennastrikum geta ráðherr- alla sem hafa einhverja réttlætistil- finningu að láta í sér heyra. Við líöum þetta ekki lengur. IHringið kl. 13-15 eða I SKRIFIÐI 4. Reynsla annarra landa, þar sem einkaaöilar starfrækja útvarps og sjónvarpsstöðvar, er að þessir aöilar þurfa að haga dagskrárgerð eftir kröfum hlustenda, til þess m.a. að auglýsendur sjái sér hag í að auglýsa hjá stöðvunum. Má þá ekki búast við að þetta yrði eins hérlendis ? 5. Þar sem Ríkisútvarpið getur varla í dag lifað af bæði auglýsingatekjum og afnotagjöldum er þá nokkur ástæða til að huga því og „fjöldaútvarpi” langt líf þegar þyrfti að skipta þessum sömu tekjum milli fleiri aðila? ar ýtt fjármunum innan þjóðarinnar frá þeim sem litið hafa. Annað dæmi um f jármagnstilfærslu var falið í ann- ars ágætum barnalögum þar sem meðlagsaldur barna var hækkaður úr 16 árum í 18 ár og í 20 ár þar sem um framhaldsnám er að ræða og barnið hjá foreldri. Það er enginn sveigjan- leiki í þessum lögum sem tekur tillit til aðstæðna þeirra sem eftir þeim þurfa að fara. Tekjur barna eldri en 16 ára geta t.d. auðveldlega veriö hærri en tekjur þess sem meðlagið greiðir. Þannig er einmitt málum háttað í mínu tilfelli. Þsu Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson stjórna Stund- inni okkar bak við tjöldin. Árni vill þakka þeim fyrir góðar stundir það sem afer vetri. Frábærir bamatímarí sjónvarpinu Árni, 11 ára, skrifar: Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir alveg frábæra barnatíma í vetur. En væri ekki hægt að gera fleiri þætti með þeim frændum í „Eftirminnilegri ferð? Bjössi bolla er líka mjög góður en full- stuttur. Það eina sem mér finnst leiðin- legt eru smjattpattarnir og mætti alveg vera eitthvert annað erlent efni eða innlent í staðinn fyrir þá. P.s. Mér finnst líka sniðugra að hafa krakka til aö kynna heldur en einhvern fullorðinn sem reynir að tala eins og barn. Þetta er júStundin okkar. Ríkisútvarp eða fjöldaútvarp? Meðlagsgreiðandi í vanda m *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.