Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Síða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Brúnn Silver Cross barnavagn
til sölu á kr. 6.500. Sími 43286.
TU sölu vel meö farið
burðarrúm, barnastóll, leikgrind og
stóll til aö setja á vagn. Uppl. í síma
45168.
Vetrarvörur
Vélsleðafólk.
Vatnsþéttir vélsleðagallar með áföstu
nýrnabelti, loðfóðruð kuldastígvél,
léttir vélsleöa- eða skíðagallar, vatns-
þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri
vetrarvörum. Sendum í póstkröfu.
Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052.
Skíðavöruverslun.
Skíöaleiga — skautaleiga — skíða-
þjónusta. Við bjóöum Erbacher
vestur-þýsku toppskíðin og vönduð,
austurrísk barna- og unglingaskíði á
ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíða-
búnaö upp í nýjan. Sportleigan, skíða-
leigan við Umferðarmiðstöðina, sími
13072._____________________________
Tökum í umboðssölu skíði,
skó og skauta, seljum einnig nýjar
skíðavörur í úrvali, Hagan skíði,
Trappuer skór, Look bindingar.
Gönguskíði á kr. 1.995, allar stærðir.
Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Fatnaður
Mokkavörur til sölu.
Seljum alls konar mokkavörur, t.d.
allar stærðir af lúffum, sívinsælar
barnahúfur, inniskó, barnaskó,
fullorðinshúfur, mottur, púða, vél-
sleðalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd-
uð og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld-
ur hf., sími alla daga og kvöld 93^4750.
Heimilistæki
AEG þvottavél til sölu,
verö 8 þús. Uppl. í síma 23724.
Til sölu Philips f rystiskápur,
7 ára gamall, verð 6.000. Uppl. í síma
34327.
Til sölu Candy þvottavél,
3ja ára gömul, verð 10 þús. Uppl. í
síma 24803.
Hljómtæki
Vil kaupa notað
píanó. Uppl. í síma 12692 eftir kl. 16.
Nýlegur, vel með farinn
Welson skemmtari til sölu, tegund Sup-
er Pigalle. Uppl. í síma 19215.
Onotað Seko hljómborð
til sölu á mjög góðu verði, fylgihlutir
og taska. Uppl. í síma 81090.
Harmónikur.
Fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmón-
ikur, einnig Excelsior Digizier Ele-
tronik. Guðni S. Guönason, Langholts-
vegi 75, sími 39332.
Til sölu
lítill 25 w gítarmagnari. Uppl. í síma
36607 eftirkl. 18.
Hljóðfæri
Þverflauta.
Til sölu ný Aria konsertflauta, silfur-
húðuð, möguleiki á aö greiða í þrennu
lagi. Uppl. í síma 33551 eftir kl. 16.
Yamaha rafmagnsorgel,
ný og glæsileg lína komin. Tökum
gamla Yamaha orgelið upp í nýtt.
Jónas Þórir spilar á laugardögum frá
kl. 14. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
° Húsgögn
Til sölu gamalt nýuppgert
sófasett með póleruðum örmum, 3ja
sæta, 3 stólar, þar af er 1 stóll með háu
baki, sófaborö í sama stíl getur fylgt.
Uppl. í síma 43403.
Fallegt bambusborðstof uborð
með heilli plötu og 4 stólar með háu
baki og lausum flauelspullum til sölu.
Sanngjarnt verð. Sími 81191.
Svefnsófi, breidd 1,15 mx lengd 2 m,
4ra sæta með rúmfatageymslu, verð 3
þús. kr. Uppl. í síma 42742 (32930) eftir
kl. 18.
Hjónarúm + snyrtiborð
með spegli úr furu, barnarúm, 150x58
cm, 2 náttlampar, vagga og burðar-
rúm til sölu. Uppl. í síma 84331 e. kl.
17.30.
Til jólagjafa:
Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol,
hornhillur, vegghillur, rókókóborð,
vagnar, blómahillur, blómasúlur,
blómastangir, keramikblómasúlur,
styttur, gólf- og borðlampar, stjörnu-
merkjaplattar, blómaþurrskreytingar
o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni.
Antik
10—20% afsláttur til jóla;
útskornir renaisanceskápar, borð-
stofuborð, sófaborð, skrifborö, stólar,
speglar, málverk, klukkur, kristall,
konunglegt postulín og Bing og
Gröndal matar- og kaffistell, styttur og
fleira, silfurborðbúnaður, úrval af
gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Bólstrun
Klæðum og gerum við notuð húsgögn.
Komum heim, gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Formbólstrim,
Auöbrekku 30, gengiö inn frá Löngu-
brekku, sími 44962, Rafn Viggósson
30737, Pálmi Ásmundsson 71927.
Teppaþjónusta
Tökum að okkur
hreinsun á teppum. Ný teppa-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Uppl. ísíma 39198.
Video
TUsölu 100—150VHS
videospólur. Allt original myndir,
textaðar og ótextaðar. Gott verð. Góð
kjör. Uppl. í síma 42444.
djóðum upp á allt nýjasta
efnið í VHS, Dynesty, Falcon Crest,
Angilique, MistraTs Daughter,
Celebrity og fjölda annarra nýrra
mynda. Leigjum einnig út tæki.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
685024. Visa, Eurocard.
Laugarnesvideo, Hrísateig 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum með
Dynasty þættina, Mistral’s Daughter og
Celebrity. Opið alla daga frá 13—22.
Sendum út á land.
Nesvideo.
Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS,
leigjum einnig myndbandstæki og selj-
um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á
495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel-
tjarnarnesi, sími 621135.
Dynasty þættirnir og
Mistral’s Daughter þættimir. Mynd-
bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Höfum ávallt nýjasta efnið á
markaðnum, allt efni með íslenskum
texta. Opiðkl. 9—23.30.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættimir í VHS og
Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriöju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Teppastrekkingar—
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
við teppi, viðgeröir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 eftir
kl. 20. Gevmiðauglýsinguna.______
Leigjum út
teppahreinsivélar. Einnig tökum við
að okkur hreinsun á teppamottum og
teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G.
vélaleiga, sími 72774.
Tek að mér góif tcppahreinsun
á íbúðum og stigagöngum, er með full-
komna djúphreinsivél og góð hreinsi-
efni sem skila teppunum næstum
þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma
39784.
Tölvur
Tilvalin jólagjöf.
Fidelity SC9 skáktölva, ónotuð, til sölu.
Uppl. í síma 17097 á kvöldin.
Sinclair Spectrum.
Til sölu Sinclair Spectrum. Uppl. í
síma 52990.
Lítið notuð Apple II — Europlus
tölva með skjá og diskettudrifi ásamt
ýmsum forritum og diskettum til sölu
á kr. 22.000. Sími 74603 eftir kl. 18.
Til sölu á kr. 12—14 þús.,
Sinclair Spectrum 80K með prentara,
ritvélarlykilboröi, auk fjölda forrita,
s.s. Spreadsheed, Masterfile, Dada-
base og Word Processor og 80K
FORTH. Uppl. í síma 34998 í dag, mið-
vikudag.
Heimilistölva til sölu,
Commondor 20, ásamt leikjum. Uppl.
síma 11246 og 37017.
Tipp-tipp-tipp.
Nú geta allir tippað í getraununum á
vísindalegan hátt með aðstoð tölvu án
þess þó að eiga tölvu. Upplýsinga- og
áskriftarsímar að tölvuspánni 687144
og 37281 kl. 13-16.
Óska eftir að kaupa einfalt,
vel með farið VHS videotæki sem yrði
staðgreitt. Uppl. í síma 14120 og eftir
kl. 18 ísíma 77884.
Sjónvarp — video.
Til sölu Grundig litsjónvarpstæki og I
Sharp VHS videotæki. Uppl. í síma !
12069 eftir kl. 17.30 á daginn.
Ný Betaleiga, „Videogróf ”,
í Bleikargróf 15. (Blesugróf). Gott úr-1
val af nýjum myndum, einnig hinar
vinsælu Angelique-myndir, opið frá kl.
9—23.30, sími 83764.
70—80 videospólur
fyrir VHS til sölu. Uppl. í sima 39980.
Videospólur.
Til sölu 250 VHS spólur, einnig 30 Beta
spólur, mikið af því textaö. Góö kjör.
Uppl. í síma 45783.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægissíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
Athugið!
Höfum opnað söluturn og myndbanda-
leigu að Alfhólsvegi 32 (áður Kron) í
Kópavogi. Beta—VHS tæki, afsláttar-
kort. Opiö virka daga frá 8—23.30 og
um helgar 10—23.30. Sími 46522.
Til sölu 500 VHS
áteknar spólur. Uppl. í síma 17620.
Ljósmyndun
Ljósritun, stækkun, minnkun,
heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél.
Ljósritun og myndir, Austurstræti 14,
Pósthússtrætismegin. Opiö á laugar
dögum.
Dýrahald
Hesthús til sölu
viö Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 51348 milli kl. 19 og 21.
Skoskir f járhundar,
hreinræktaðir hvolpar til sölu. Uppl.
síma 92—8172.
Óska eftir að kaupa
tvo 4ra—5 vetra ótamda fola. Þurfa aö
vera framfallegir, geögóöir og búa yfir
tölti. Uppl. í síma 666753 og 29899.
Hesthús.
Tvö pláss til leigu í Víðidal, leigist
ódýrt. Nauðsynlegt að geta tekið þátt
gjöf. Uppl. í síma 71502.
Einstakt tækifæri.
8 vetra gamall hestur fæst gegn stað-
greiðslu á 30 þús. Uppl. í síma 50472
Berta.
Gróöur í f iskabúr.
Nýkominn úrvals gróöur í fiskabúr.
Amazon, sérverslun með gæludýr.
Laugavegi 30, sími 16611.
Tek að mér hesta- og heyf lutninga.
Guðmundur Björnsson, sími heima
73376, bílasími 002-2134.
Hundur til sölu.
Svartur labrador hvolpur til sölu, ætt-
artala fylgir. Uppl. í síma 33271.
Hestaflutningar.
Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir
menn. Erik Eriksson, 686407, Björn
Baldursson, 38968, Halldór Jónsson,
83473.
Honda MB 5 til sölu,
árg. ’82. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 51019 til kl. 19 og 36308 eft-
irkl. 19.
Honda MB 50 í toppstandi
til sölu. Uppl. í síma 39892.
Vélhjólafólk:
Leðurjakkar, leðurbuxur, hjálmar,
hanskar, skór, regngallar, vatnsþéttir
og fóðraöir gallar fyrir vélhjóla- og
vélsleðafólk, og loöfóðruö kuldastígvél.
Sérfatnaður og hlífar fyrir motocross
o.fl. Sendum í póstkröfu. Hænco hf.,
sími 12052.
Mánaðargreiðslur.
Til sölu Honda CB 350 ’77, verð 35-40
þús. Uppl. í síma 93-2476.
Til byggsnga
Til sölu steypuhrærivél,
lítið notuð. Sími 35578.
Vinnuskúr — vinnuskúr.
Oska eftir vinnuskúr með rafmagns-
töflu til kaups. Uppl. í síma 79909 eftir
kl. 19.
Arintrekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi,
góð tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522.
Bátar
Utgerðarmenn-skipstjórar.
Þorskkvóti til sölu. Uppl. í síma 43678.
Oska eftir góðum vatnabát,
12—14 fet, með 40—50 ha mótor. Sími
77392 eftirkl. 19.
Vinnuvélar
Traktorspressa.
Zetor 4718 traktor árgerð ’76,
meö pressu og öllum verkfærum til
sölu í góöu lagi. Uppl. í síma 686548.
MF 50 B árgerð ’75
til sölu, einnig minigrafa árgerð ’84,
jarðvegsþjappa og rennibekkur. Uppl.
ísíma 73939.
Bflaþjónusta
Bryngljái.
Tökum að okkur að þvo og bryngljá
bílinn þinn fyrir veturinn með POLY
LACK brynvörninni sem er örugg
vöm gegn salti og tjöru og endist í 4—6
mánuði að sögn framleiðanda. Góö
þjónusta. Pantanir í síma 81944. Bíla-
lán, Bildshöfða 8.
Jólabón.
Tökum að okkur aö handbóna bíla, fast
gjald. Innifalið í verði er sápuþvottur,
gluggaþrif, hreinsibón og létt bón. Góð
aöstaða og vanir menn. Sækjum send-
um ef þarf. Nánari uppl. í síma 52446
og 84117.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býður þér upp á
góða aðstöðu til að þvo, bóna og gera
við. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir og
öll verkfæri + lyfta á staönum. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, sími 52446.
BQeigendur.
JNýtt bón á markað. Nú getur þú bónaö
bílinn þinn úti í rigningu og þrifið um
leið. Fljótvirk og góð aðferð fyrir þá
sem ekki hafa hús fyrir bílinn. Leitið
upplýsinga. Borgarsprautun, Funa-
höfða 8, sími 685930.
Þvoið og bónið bUana
í nýju húsnæði. Vélarþvottur, viö-
gerðaaðstaða. Djúphreinsun á teppum
og sætaáklæðum. Leigi út sprautu-
klefa. Opið virka daga kl. 10—22, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9—19. Nýja
bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími
686628.
BQaspeglaviðgerðir.
Speglar sf., Skipholti 9, sími 15710.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi
söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desember. Ber þá að
skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
6. desember 1984.
Fjármálaráðuneytið.
2-1
16. leikvika — leikir 8. des. 1984
Vinningsröð: 1 1 1 - X X 1 - 2 X
1 2 X
1. vinningur — 12 réttir — kr. 273.650,-
89468(6111)+ 162879
1 -
2. vinningur — 11 réttir — kr. 4.044,-
3639+ 35895 54892 85286 89464+ 164526 + 39973(2)111
4373 36820+ 56989+ 85375 89467+ 164528 + 42986(2)11)
6199 38578+ 57115+ 86295+ 89470+ 181930 49391(2)11)
6332 39184+ 61906 86664 89472+ 182288 51096(2)11)+
12296+ 45417+ 61984 86788 90553 Úr 15. viku:
13384+ 49931 62133+ 86849 91732+ 37864
17231 51425+ 65199+ 88785+ 92996 4930112)11) 91970 94449+
Kærufrestur er til 2. janúar 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kær-
ur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða aö framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík