Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga,
laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Audi.
Vil kaupa Audi 100 LS ’77-’81 til niöur-
rifs. Sími 93-7383.
ÍSendibílar
Ford 910 ’74 dísil,
5 tonna, með Clarkkassa og lyftu, dekk
og vól keyrö 5000 km. Uppl. i sima
621478 eftir kl. 19.
Vörubflar
Snjótönn.
Til sölu snjótönn á vörubíl. Uppl. í
síma 94-8242 á kvöldin.
Bflar til sölu
Vegna mikillar hreyfingar
og eftirspurnar á nýlegum bifreiöum
vantar '82—’84 árgeröir á skrá hjá okk-
ur. Bilasala Matthíasar, Miklatorgi,
símar 24540,19079.
Til sölu Ford Escort rallbíll,
á sama stað til sölu Toyota Corolla lift-
back árg. ’77. Góö eintök. Uppl. í síma
92-4120.
Subaru 1600 ’79 til sölu,
verð liió þús. Uppl. í síma 26835 á
kvöldin.
Trabant i ökuhæfu ástandi
fæst á lágu veröi. Uppl. i síma 50472.
Rambler American,
2ja dyra, árg. '67 og Skoda Amigo árg.
'77 til sölu. Fást fyrir iitið. Uppl. í síina
75273 eftir kl. 20.
Toyota Corolla ’78,
verð 125 þús., góðir greiðsluskilmálal.
Kristinn Guðnason hf., Suðurlands-
braut 20, sími 686633.
Til sölu Subaru 1600 4X4
árg. '78, verð 130 þús., góöir greíöslu-
skilmálar. Kristinn Guönason hf., Suö-
urlandsbraut 20, sími 686633.
Voivo 244 GL ’82
til sölu, verð 240 þús. Ath. skipti a ódýr-
ari. Uppl. ísíma 77593.
Til sölu
Peugeot 404 sjálfskiptur '74. Góð snjó-
dekk. Þarfnast smálagfæringa, verð
10:000 staögreitt. Uppl. í sima 92-8418.
Ford pickup árg. ’71
til sölu, þarfnast viðgerðar. Einnig
Chevrolet Capris ’72, einn meö öllu.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 20808.
Til sölu
Toyota Celica árgerð '73, mikiö endur-
nýjuö. Gott verö gegn staögreiðslu.
Uppl. ísíma 18715 eftirkl. 18.
Range Rover árgerð ’73
til sölu, toppbíll. Hvítur aö iit. Skipti á
ódýrari athugandi eða skuldabréf.
Uppl. í síma 687975 og 687976 milli kl.
10 og 18.
Til sölu
Rússajeppi árgerð ’66, nýklæddur aö
innan, nýmálaður. Upphækkaöur á
Lapplander dekkjum með Volvo B18
vél. Tilboö óskast. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 78193.
Til sölu
M. Benz 230 árgerö '72, sjálfskiptur,
verö 120.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 76273.
Tilboð óskast
í vélarlausan Mercury Monarc árg.
’75, einnig í klesstan þýskan Escort
árg. ’74. Uppl. í síma 667292 og 666493.
Saab 96 árg. ’74
til sölu í ágætisástandi, skipti möguleg
á peningum og víxlum. Uppl. í síma
14232.
Til sölu
Fiat 132 árgerð ’81, keyrður 50.000 km.
Góður bíll.i Góöur staögreiðí.iuafslátt-
ur. Uppl. ísíma 92-3305 eftirkl. 19.
Til sölu
Saab 99 árgerð '73 með nýlegu lakki,
upptekin vél. Toppbíll. Uppl. í síma
44440.
Til sölu Ford Cortina 2,0 S ’77,
verð 160 þús., góöir greiösluskilmálar.
Kristinn Guðnason hf., Suðurlands-
braut 20, sími 686633.
Scout II4 cyl.,
original, nýyfirfarinn og sprautaður,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
94-2601 eftirkl. 19.
Saab og Volvo.
Saab 96 ’72 og Volvo 144 ’71 til sölu.
Seljast ódýrtgegn staögreiðslu. Uppl. í
síma 77593.
Skólabíll.
I’rambyggður dísil Rússajeppi árg.
1977. 12 manna, upplagður skóla- eða
fjölskyldubíll. Verð kr. 150.000. Sími
91-667025 eftirkl. 18.
Lada Sport árg. ’79
til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 666137.
Datsun Cherry árg. ’81,
ekinn aðeins 43 þús., ný snjódekk, sum-
ardekk fylgja. Bein sala eöa skipti á
ódýrari, athuga allt, helst Lödu Sport.
Uppl. í síma 42448 í kvöld og næstu
kvöld.
Góður bíll.
Mazda 323 ’80 1400, 5 gíra, til sölu.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
35829 eftirkl. 19.
Suzuki sendibíll, minni gerðin,
árg. ’83 til sölu, framdrifinn, lipur,
sparneytinn. Staögreiösluverð kr.
150.000 (kostar nýr kr. 216.000). Uppl. í
síma 29399 á daginn og kvöldin.
Til sölu Opcl Ascona ’82,
ekinn 31.000, einnig Toyota Hilux, yfir-
byggður, ’81, ekinn 57.000, og gott ein-
tak af Blazer ’74 meö Bedford dísilvél,
álfelgur, ný dekk. Skipti á ódýrari.
Sími 78155.
Til sölu Subaru 4X4 ’83,
lágt drif, Range Rover ’77, drappaður,
Mustang ’80, silfurgrár meö rauöum
toppi, ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma
52453 eftir kl. 18.
Buick Electra 225,
nýyfirfarin vél og nýyfirfarin skipting.
Þokkalegur bíll, fæst á kr. 45—50 þús.
Einnig Austin Mini ’76, þarfnast við-
gerðar og Austin Mini '74. Sími 46891
eftir kl. 17.
Chevrolet Suburban 1970,
6 cyl. Bedford dísilvél, 5 gíra kassi, 4ra
tonna spil. Skipti, greiöslukjör. Sími
99-5937 og 99-5881.
Til sölu
Lada 1500 árg. ’77, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 54032 e. kl. 18.
Lada Sport4X4’81
til sölu, góður bíll, skipti möguleg á
ódýrari eöa samkomulag með
greiðslu. Uppl. í sima 23722.
Pickup4X4.
Chevrolet árgerð ’70, 6 cyl., 4ra gíra,
beinskiptur til sölu. Hásingar: Dana 60
aö aftan, Dana 44 aö framan. Nýir
demparar, stýrisdempari, ný dekk, Q
Mudder í toppstandi. Uppl. í síma 92-
6666.
Ford Fairmont, árgerð ’78,
til sölu, 2ja dyra. Uppl. í síma 73939.
Til sölu GMC Van,
árgerð ’78, vél ’80. Allur klæddur að
innan með ull og plussi, öll skipti
möguleg. Sími 92—7788.
GMC Suburban ’78
til sölu. Ekinn 19.000 km, V—8,6.2 lítra
dísilvél, 130 hestöfl, 4ra gíra, bein-
skiptur. Einnig Nissan Nigra ’84, 5
gíra, ekinn 6000 km. Sími 99-5619 e. kl.
19.
Lada Sport ’79 til sölu.
Uppl. í síma 44170.
Til sölu Toyota Crown dísil ’82,
sjálfskiptur, ný vetrardekk, fallegur
bíll, ekinn 144 þús. Verð460 þús. Uppl. í
síma 18962.
Cortina árg. ’70
til sölu. Sæmilegur bíll. Uppl. í síma 99-
2070.
Til sölu Peugeot árgerð ’76,
vetrardekk og sumardekk, góður bíll.
Verð 100.000. Uppl. í síma 39277, Freyr.
Ertu að spá i jólagjöf
handa konunni? BMW 316 ’81 til sölu.
Uppl. í síma 24539 eftir kl. 19.
Wartburg station árg. ’78 til sölu,
þokkalegur bíll, skoðaöur ’84, fæst með
5 þús. út og 5 þús. á mánuði eða í
skiptum fyrir videotæki. Sími 79732
eftirkl. 20.
Bflar óskast
tMjmmmmmmmsmmmmmmmamummmammmmmmmamdmmmmmmmmmtma
Öska eftir Willys,
má vera með lélegri eða ónýtri vél.
Uppl. ísíma 71150 eftirkl. 17.
Oska eftir að kaupa
lítinn sparneytinn bíl gegn staö-
greiðslu. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 18763 eða 74893.
Toyota Tercel4X4
óskast í skiptum fyrir Mazda 323 ’81
1300 5 dyra, 100% greiðsla meö. Uppl. í
síma 92-2848 eftir kl. 19. Guömundur.
Öska eftir að kaupa bíl
á verðbílinu ca 90—130 þús. á fast-
eignatryggöu skuldabréfi til 7 mánaða,
ýmislegt má athuga. Uppl. í síma
40122.
Vegna mikillar hreyf ingar
og eftirspurnar á nýlegum bifreiöum
vantar ’82—’84 árgerðir á skrá hjá okk-
ur. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi,
símar 24540,19079.
Öska eftir fólksbíl
á 80—100 þús. Má þarfnast lagfæringar
á lakki, í skiptum fyrir Ford Bronco.
Uppl. í síma 686826 eftir kl. 17.
Scout—Scout—Scout óskast.
Oska eftir að kaupa Scout II árgerð
'74—’76 á veröbilinu 30—60 þúsund,
mega þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 92-6641.
Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð
í Hólahverfi til leigu í 1—2 ár. Tilboð
ásamt upplýsingum sendist DV merkt
„Hólahverfi 108”.
Laugarneshverfi.
Tvö lítil, samliggjandi herbergi, eld-
hús og aögangur aö baði í kjallaraíbúö
til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV fyrir 24.12. merkt „123”.
Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð
í Hafnarfirði frá 15. desember. Uppl. í
síma 51936 milli kl. 16 og 20.
Lítil 2ja herbergja íbúð
til leigu til 1. nóv. 1985. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboö sendist DV merkt
„Hlíöar 1985” fyrir föstudagskvöld 14.
des.
Strax.
Góð 4ra herbergja íbúð til leigu í Hlíð-
unum i 4 mánuði. Uppl. um fjölskyldu-
stærö og verðhugmynd sendist DV
merkt „Hlíðar 104” fyrir 14. des.
4ra herb. íbúð í Breiðholti
til leigu, laus strax, fyrirframgreiösla.
Tilboð sendist DV fyrir 20. des. merkt
„Ibúó 141 ”.
Til leigu
herbergi í kjallara í blokk í
Hlíöahverfi. Uppl. í síma 24248.
Einstaklingsíbúð til leigu
í vesturbænum í Kópavogi, sérinn-
gangur frá götu, húsgögn geta fylgt. 6
mánaða fyrirframgreiðsla. Sími 75923
ákvöldin.
Til sölu eða leigu
einbýlishús á Höfn, Hornafirði. Skipti
koma til greina á íbúö á Reykjavíkur-
svæðinu. Sími 44179 eftir kl. 19.
2 herbergi og eldhús
í kjallara í Hlíðahverfi til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Einnig kemur til greina
aö leigutaki greiði leiguna með hús-
hjálp og annarri vinnu á staönum. Itar-
legt tilboð sendist DV hið fyrsta merkt
„160”.
4ra herb. íbúð til leigu
í Vogahverfi, fyrirframgreiðsla. Uppl.
ísíma 686531 -32941.
Húsnæði óskast
Tvær stúlkur með eitt barn,
utan af landi, óska eftir 3ja herb. íbúð í
Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. í síma 39615.
Hjón utan af landi,
meö eitt barn, óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúö. Oruggar greiðslur, reglusemi og
góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Sími
54779 eftir kl. 19.
Oska eftir að taka á leigu
tveggja herb. íbúö, helst nálægt Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti. Uppl.
gefur Margrét í síma 74124.
Blindrafélagiö óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst.
Uppl. í sima 687333 á skrifstofutíma.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá og
með 1. jan. Leigutími 11/2—2 ár, fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Sími 11251
eftirkl. 18.
Þýskur gleraugnasérfræðingur
óskar eftir íbúö strax, æskilegt aö hús-
gögn fylgi, leigutími til loka okt. á
næsta ári. Vinsamlegast hringið í síma
15555 milli kl. 9 og 18 og 25641 á kvöldin.
Oska eftir að taka
herbergi á leigu. Uppl. í síma 71333 eft-
ir kl. 18ídag.
Oska eftir að taka á leigu
herbergi í Laugarnesinu. Uppl. í síma
36482 eftirkl. 18.
Öska eftir
að taka á leigu íbúö í 2 mánuði. Þarf að
vera laus strax. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 30835 eftir kl. 16.
Húseigendur athugið!
Húsnæði af öllum stærðum og geröum
óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar.
Foröastu óþarfa fyrirhöfn og óþægindi
með þvi að láta okkur finna fyrir þig
leigjanda. Gengiö frá öllu sem til þarf í
sambandi viö leiguhúsnæði. Kynniö
ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 —
621188 frákl. 1-6 e.t).
Reglusamur trésmiður óskar
eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúö.
Uppl. í síma 31334 eftir kl. 18.
Námsfólk utan af landi
bráðvantar íbúð, helst 3ja herb.
(nálægt miöbæ). Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. gefur Gunnar í
síma 11440.
Oska eftir að taka á leigu
einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö,
tryggar mánaöargreiðslur. Uppl. í
síma 83839 eftir kl. 19.
Húsasmiöur óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúö á leigu til lengri
tíma. Einhver fyrirframgreiðsla.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022. H—049.
Atvinnuhúsnæði
15—20 ferm skrifstofuherbergi
óskast í Reykjavík, helst sem næst
miðbænum, en allt kemur til greina,
t.d. 2 herbergi. Uppl. í símum 24030 og
17949.
40—50 ferm geymsluhúsnæði óskast.
Þarf að vera þurrt og á jaröhæö. Uppl.
í síma 37586.
Til leigu nýtt 130 ferm
iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með
innkeyrsludyrum og mjög góöri loft-
hæö, vel staösett í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 42140 eftir kl. 19.
Myndlistarmaður
óskar eftir leiguhúsnæði undir vinnu-
stofu, helst miðsvæðis. Traustur aöili,
öruggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H—002.
Oska eftir lagerhúsnæði
100—150 fm. Uppl. í símum 16611 og
39034.
Atvinna í boði
Starfsmaður óskast
til framtíðarstarfa í kjötvinnslu okkar
viö Borgarholtsbraut, Kópavogi. Nán-
ari upplýsingar hjá starfsmannahaldi,
Skeifunni 15, í dag, miövikudag, frá kl.
16—18 en þar liggja umsóknareyöublöð
jafnframt frammi. Hagkaup, starfs-
mannahald.
Enska — aukavinna.
Oska eftir fullorðnum manni eöa skóla-
pilti til enskra bréfa- og skeytaskrifta.
Þarf að vera hægt að ná til hans í síma
fyrirvaralaust. Fá bréf mánaöarlega.
Vinsamlegast sendið nafn, síma og
aldur á afgreiöslu DV merkt „Enska”
fyrir 17. des.
Starfskraftur óskast
í kaffiteríu strax, vaktavinna. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—089.
Oska eftir vönum
starfskrafti tímabundiö á innskriftar-
borð. Kvöld- og helgarvinna kemur til
greina. Uppl. í síma 75178 eftir kl. 15.
Kona óskast til iönaðarstarfa,
fyrri part dags. Uppl. í síma 30677 eftir
kl. 17.
Rafvirkjar/rafeindavirkjar.
Traustur, áhugasamur maöur óskast
til að vinna viö uppsetningu og viöhald
á sérhæföum rafeindabúnaöi. Þarf að
vera röskur og geta unnið sjálfstætt.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—161.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Kleifar-
ási 9, þingl. eign Alexanders Bridde, fer fram eftir kröfu Gjadheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1984 kl.
15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á Selásdal
viö Suðurlandsveg, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hákonar H. Kristjónssonar hdl.,
og Ara Isberg hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1984 kl.
16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Frostaskjóli 3, þingl. eign Birgis Agústssonar, fer
fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík
á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á
Klapparási 5, þingl. eign Jóhannesar Ola Garðarssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 14.
desember 1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.