Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Qupperneq 30
30 DV. MIÐVKUDAGUR12. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barnagæsla Barngóð eldri kona óskast til þess að koma heim og gæta 2ja og 4ra ára stúlkna í Hólahverfi. Uppl. í síma 74410 eftir kl. 17. Oska eftir að taka 1—2 börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í Hólahverfi. Hef leyfi. Uppi. í síma 75437 eftir kl. 17 Margrét. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, simi 10377. ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Geir Þormar, Toyota Crown ’82. S. 19896 Kristján Sigurðsson, Mazda 626 GL ’85. S. 24158-34749. Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S. 11064-30918. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. S 41017. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. S. 74975 bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. S. 76722. Guömundur G. Pétursson, Mazda 626 ’83. S. 73760. Okukennarafélag Islands. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar, símar 51361 og 83967. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. Okuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf- gögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða viö endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjið um 2066. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all- an dáginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Jólablað Húsfreyjunnar. Efni m.a.: Jólahald og jólasiðir, frá- sagnir 4 kvenna, íslensk stúlka giftist greifa, dagbók konu, jólabaksturinn, uppskriftir, jólahandavinna, upp- skriftir. Takiö eftir: Nýir áskrifendur fá jólablaðið ókeypis. Símar 17044 og 12335. Startararog alternatorar Datsun Nissan, Toyota, Mazda, Mitsubishi, Honda, Daihatsu, Subaru o.fl. Verð frá kr. :2.360. Þyrill sf. Hverfisgötu 84 101 : Reykjavík. Sími 29080. Verslun Á MORGUN Hin sívinsæla og myndarlega J ÖLAGJAFAH ANDBÖKII 60 síður fylgir blaðinu á morgun. Eins og áður ættir þú að geta fund- ið réttu jólagjöfina í henni. Urval baðskápa: Stór eða lítil baðherbergi: Þú getur valið það sem hentar þér best frá stærsta framleiðanda á Norðurlönd- um. Lítið inn og takiö myndbæklinga frá Svendberg. Nýborg, hf., Armúla 23, sími 686755. Ullarnærf öt með koparþræði, tilvalin jólagjöf. Madam, Glæsibæ, sími 83210 — Madam, Laugavegi 66, sími 28990. Verið velkomin í austurlenska undraveröld. Sígildir og fallegir munir á góöu veröi. Einnig bómullarfatnaöur og vefnaöarvara. Reykelsi og reykelsisker í miklu úr- vali. Jasmín — á horni Grettisgötu og Barónsstígs og í Ljónshúsinu á Isa- firði. Smyrnapúðar, / vegg og gólfteppi í fallegum gjafaum- búðum. Tilvaldar jólagjafir. Prjóna- garn í öllum tískulitum. Nú eru tilbúnu jólavörurnar komnar, aldrei fallegri og jólalegri. Jóladúkar, jólatrésdúkar, löberar, bakkabönd, jólapóstpokar o.fl. Grófar auðveldar krosssaums- myndir fyrir börn, jólamyndir. Vinsælu tölvu smyrnavörurnar komn- ar aftur, nýjar gerðir. Tilbúnir bróder- aðir kaffidúkar með servíettum, mjög gott verð. Póstsendum um allt land. Ryabúðin Klapparstig (á móti Ham- borg),sími 18200. Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radíal og venjulegir, allar stærðir. Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði. Snöggar hjólbarðaskiptingar, jafnvægisstillingar. Kaffisopi til hressingar meðan staldrað er við. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Chevrolet Suburban Scottsdale dísiibíll til sölu 1. flokks ástand, ný dekk. 4WD, framhjóialokur. Getur flutt 12 farþega. Góð greiöslukjör, t.d. skuldabréf til 5 ára. Bíllinn er til sýnis hjá bílasölunni Skeifunni, símar 84848, 35035,26336 og 25711. Húsgögn Beykiborð með 6 stólum, kr. 13.925. Gott úrval eldhús- og borðstofuborða úr beyki, ásamt stólum og kollum. Visa-Eurocard. Nýborg hf., húsgagnadeild, sími 868755. Sparið peninga fyrir jólin. Við tökum gamla sófasettið upp í það nýja til jóla og/eöa homsófann. Stórir símastólar, svefnbekkir, hvíldar- stólar, 2ja manna sófar + stólar, stakir stólar og sófar. Sedrus húsgögn, Súðavogi 32, símar 30585 og 84047. Bílaleiga Þarftu að flytja? Leigjum út kerrur til búslóðaflutninga, einnig hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, svo og trausta jeppa. IR bílaleiga, Skeifunni 9 Reykjavík. Símar 86915 og 31615.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.