Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVKUDAGUR12. DESEMBER1984. Vextir, bankar og sparisjóðir INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM Alþýðubankinn: Stjörnureikningar Lífeyrisbók Sérbók Stjörnureikniniiar eru fyrir 15 ára o& yngri og 65 ara og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—74 ára geta losað innistæöur með 6 mánaöa fy rir- vara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrir- vara. Reikningarnir eru verðtryggöir og bera 8% nafnvexti. Þriggja stjörnu reikninga er hægt að stofna með minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp- hafsinnlegg og hvert viöbótarinnlegg er bund- ið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9‘\'» nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inni- stæður eru óbundnar og nafnvextir eru 24%, ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverðtryggð. Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2% bætast viö eftir hverja þrjá mánuði sé innistæða óhreyfð. Arsávöxtun getur þannig orðið 28,6%. Bókin er óbundin en óverðtryggð. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum Sparibókin er óbundin með 28% nafnvöxt- tun og 28% ársávöxtun, sé innistæöa óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af 6 mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist þeir gefa meiri ávöxtun er mismun bætt a sparibókúia. Af hveri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar því ekki arði nema innLstæða standi i minnst tvo mán- uði óhreyfö. Útvegsbankinn: Ábót Vextir eru 17% nema þá heila ahnanaks- mánuöi sem innistæða er óhreyfö. Þá reiknast hæstu vextir í gildi i bankanum á óverðtryggðum reikningum, nú 24,7%, sem gefur 26,2% ársávöxtun sé innLstæöa óhreyfð alltárið. Mánaöarlega er ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggös sparireiknings borin saman við óverðtryggðu ávöxtunina. Reynist hún betri færist munurinn með vöxtum á ábótina í árs- lok. Verslunarbankinn: Kaskó Þetta eru óbundnar sparisjóösbækur meö 17% nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er bætt við uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun innlána eins og hún hefur verið í bankanum það ár. Uppbótartímabii eru þrjú, janúar — apríl, inaí — ágúst og september — des- ember. UppboUirréttur skapast viö stofnun reiknings og stendur út viökomandi timabil sé ekki tekið út. Rétturinn gildir síðan hvert heilt tímabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekiö er út gilda sparisjóðsbókarvextir allt viðkomandi tímabil. Sparisjóðir: T rompreikningur A reikninginn færast hækkandi vextir sé innistæða óhreyfö. 17% fyrstu 3 mánuöina, 4.-6. mánuð 20,0%, eftir 6 mánuði 24,5% og eftir 12 mánuöi 25,5%. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Ef innistæöa er óskert í 6 mánuði ^r ávöxtun Iðnaðarbankinn: IB-bónus A tvo eikninga í bankanum fæst bónus. Overötryggðan 6 mánaöa sparireikning meö 23,0%) nafnvöxtum og verðtryggðan reikning meö 6 mánaða uppsögn og 3,5% nafnvöxtum. Bónusinn er 3,0% í báðum tilvikum. Fullur bónustími er hálft almanaksárið. Hann tekur þó gildi strax og reikningur er stofnaöui- og gildir til loka viökomandi misseris, sé ekki tekið út. Siðan verður reikn- ingurinn að standa án úttektar allt næsta misseri til þess aö bónusréttur haldist. Arsávöxtun á óverðtryggða reikningnum með fullum bónus er 27,7%. Hægt er að breyta í verðtryggingumeðsérstakri umsókn. Landsbankinn: Kjörbók Kjörbókin er óbundin meó 28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun sé innistæöa óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bomir saman við ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra reikninga. Reynist hún hærri er mismun bætt á kjörbókina. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar því ekki aröi nema innistæöa standi í minnst tvo mán- uði óhreyfð: Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur Innlegg ber stighækkandi vexti. 17% fyrstu 2 mánuöina, 3. mánuðinn 18,5%, 4. mánuöinn 20,0%, 5. mánuðinn 21,5%, 6. mánuðinn 23,0%, eftir 6 rnánuði 24,5% og eftir 12 mánuði 25,5%. Sé tekið út standa vextir þess timabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Vextir eru færðir hvert misseri og bomir saman við ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikninga. Sé hún betri færist munurinn á hávaxtareiknmginn. borin saman við ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknmgs. Sé hún betrifæris. mun- urinn á trompreikninginn. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann túna. Reiknist vexbr oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á 24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtunin íþvítilviki. Liggi 1.000 krónur rnni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innistæðan komin 1.120krón- ur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar- vexti í reikningsviðskiptum: Þegar kunngerðir skilmálar eru fyrir hendi er hámark dráttarvaxta frá eindaga til greiðsludags 2,75% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði. Vaxtavextir reiknast ekki nema van- skil standi lengur en 12 mánuði, þá 2,4% á mánuði. Sé dagvöxtum beitt miðast þeir við 33,0% áári. Af verðtryggðum og gengistryggöum skuld- bindingum eru dráttarvextir 5%) á ári til viö- bótar samningsvöxtum þegar verðtryggingu eða gengistryggingu er haldið á skuldinni sjálfri. Þegar sérstakir skilmálar eru ekki fyrir hendi er heimilt að reikna dráttarvexti jafn- háa og vexti á 12 mánaða sparireikningum. VEXTIR BflNKA OG SPflRISJOÐA (%) INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA SERIISTA IÍ 5 2 S * | x a i| 1 ‘ 11 | i .6 ll ií | fi I i II s 11 INNLÁN OVERÐTRYGGO SPARISJÚOSBÆKUR Úbundm mnstæða 17 00 17.00 1700 1700 1700 1700 17.00 1700 1700 17 00 SPARIREIKNINGAR 3ja mánada uppsugn 20 00 21.00 20.00 20.00 20.00 20 00 20.00 2000 2000 20 00 6 mánaóa uppsogn 24 50 2600 24 50 24.50 23.00 2450 2300 2550 24 50 12 mánada uppsogn 25.50 27.00 2550 24.50 2550 24 70 18 mánaða uppsogn 27.50 29.40 27 50 SPARNADUR LANSRETTUR Sparað 3 5 mánuði 20.00 21.00 20.00 2000 20 00 20.00 20.00 20.00 INNLÁNSSKIRTEINI Sparað 6 mán og meira 2300 24.30 23 00 20.00 2300 2300 2300 TEKKAREIKNINGAR Til 6 mánaða 24 50 2600 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24 50 24 50" Avisanareiknmgar 15.00 12 00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 Hlaupareíknmgar 900 12.00 12.00 12.00 9 00 12.00 1200 1200 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIRf IKNINGAR 3>a mánaia uppsogn 400 3.00 300 2.00 4.00 2.00 300 2.00 400 6 mánaoa uppsogn 650 5.50 650 3.50 6.50 500 600 5.00 6.50*> INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR BandarikjadoNarar 950 950 9.50 9.50 950 800 9.50 950 950 950 SterUngspund 950 9.50 950 9.50 950 8.50 950 9.50 950 950 Vestur þýsk mork 400 400 400 400 400 400 400 400 400 400 Danskar krónur 950 950 9.50 950 9.50 850 950 950 9.50 9.50 UTLAN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VIXLAR (forvextir) 2400 23.00 2300 24.00 23.00 2300 2400 24.00 2400 VKJSKIPTAVIXLAR (lorveit*) 2400 2400 24.00 24.00 ALMENN SKULDABREF 26 00 26.00 25.00 26 00 25.00 26 00 2600 26.00 26.00 VIOSKIPTASKULDABREf 28.00 28.00 28 00 2800 28 00 HLAUPAREIKNINGAR Y lirdráttur 2600 25.00 24.00 26.00 2400 2500 26.00 26.00 25.00 ÚTLÁN VERÐTRYGGO SKULDABREF Að 2 1/2 ári 7 00 700 7.00 7.00 700 700 7.00 700 7.00 Lcngnen2 1/2 ár 8.00 8.00 800 800 800 800 800 800 800 Otlán til framleioslu VEGNA INNANLANDSSÖLU 18.00 18.00 18.00 18.00 1800 1800 1800 18.00 18.00 VEGNA UTFLUTNINGS SDR rerkmmynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 975 9.75 9.75 9.75 DRÁTTARVEXTIR 2,75% A MANUOI 33.00 33.00 3300 33.00 33.00 3300 3300 33.00 3300 1) Sparsjóéur Hafnadjaiða«. Spansfóéur Vesfmannaeyp og Spartsfóéur Bolungarvíkur tqóöa 25.50% nafnvexti meó hasstu arsávoxtun 27.10%. 2) Spansjóóur Bolungarvíkur býður 7% nafnvexti. I gærkvöldi I gærkvöldi Aðeins ein mínúta... Auglýsingarnar sýnast vist mest áberandi þessa dagana i hvaöa fjöl- miðli sem er og er sjónvarpið síst undanskilið. Fréttirnar blessaðar jú eru alltaf nauösynlegar en alltaf finnst inér nú tæknihliðin tvisýn — að visu eru flestir tækniinenn sjónvarpsúis að segja upp svo aö þessar barbabrellur eru að verða aö föstum liðuin erns og venjulega. Rauöi kross Islands í 60 ár — nokk- uö nauðsynlegur þáttur — múinir okkur á börnin sem svelta og nagar hvern landsbúa sem einhvern afgang á eftir í launaumslaginu til að kaupa ofan í sig. Töffarinn Sidney Reilly var á súi- um stað — nei ég verð að segja satt, ég bara fylgist ekki meö honum, en fólki virðist líka ágætlega við hann. Rúsínan í pylsuendanum — Þúig- sjá — á dagskrá í rúman klukku- tíma. Mottó umræðnanna voru víst tímatakmörkin — Forystumenn flokkanna annað hvort treystu sér ekki að svara á einni mínútu þeún spurningum sem spurt var um eða þeir reyndu aö teygja lopann svo með allskonar fyrirheitum, fallegum lýsingarorðum og öðru slíku að mínútan var liðin áður en þeir komu sér að efninu. En aö ööru leyti virtust allir þeir sauðir sem sátu fyrir svör- um vita hvernig leysa ætti vanda þjóðarinnar. Skál fyrir I.úxus-fólkinu! Jóhauna Ingvarsdóttir. Sigurbjörn Einarsson biskup: Útvarpið þægilegur gestur á heimilinu Mér finnst útvarpið mun betri mið- ill en sjónvarpiö. Eg horfi líka injög lítið á sjónvarp enda á ég ekki tæki eins og stendur. Aftur á móti hlusta ég mikiö á útvarp. Ef eg á aö telja eitthvað upp ööru fremur þá hlusta ég t.d. á fréttir bæði í hádeginu og á kvöldin. Eg hlusta lika alltaf á þátt- inn um daglegt mál en mér finnst mjög miður að þurfa að bíöa lengi eftir honum eins og nú er, vegna mik- il auglýsingalesturs. Ymsum þáttum hef ég einnig gaman af, sérstaklega fræðandi erúidum. Mín skoðun er sú aö útvarpið liafi gert þjóðúini mikið gagn. Það hefur veitt henni merkilegt tónlistarupp- eldi og þá sérstaklega fyrri hluta þess túnabils sem það hefur starfað. Utvarpiö er mjög þægilegur gestur á mínu heimili. Steinunn Jóhanna Jónsdóttir lést 1. desember sl. Hún var fædd aö Skálará í Keldudal, Dýrafirði. Foreldrar henn- ar voru Kristján Jón Guðmundsson og Halla Bjarnadóttir. Steinunn eignaðist einn son. Utför hennar verður gerð frá Fossvogskapellu í dag kl. 15. Aukasýningar á Sóleyjar- kvæði Akveöiö hefur veriö aö efna til aukasýninga 13., 15. og 16. desember á Sóleyjarkvæði eftir Jóhannes úr Kötlum viö tónlist Péturs Pálssonar í uppsetningu Háskólakórsins og Stúdentaleikhússins. Arni Haröarson, stjórnandi kórsins, hefur gert handritið og útsett tónlistina. Guömund- ur Olafsson leikari fer meö talaðan texta, jafnframt því aö leikstýra meö Arna. Lýsing er í höndum Einars Bergmundar en Hans Gústafsson sér um leikmynd. Sýningar veröa í Félagsstofnun Stúdenta viö Hringbraut og' hefjast klukkan 21 öll kvöldin. Sýning á gömlum trésmíða- verkfærum og frístundaverk- um Síðastliðinn sunnudag, 9. desember, var opn- uö sýning á gömlum trésmíöaverkfærum og frístundaverkum nokkurra félagsmanna Tré- smíöafélags Reykjavíkur. Sýningin er í tilefni 85 ára afmælis félagsins en félagiö var stofnað 10. desember 1899. Sýningin er í húsakynnum Trésmíöafélags- ins aö Suöurlandsbraut 30, annarri hæð, og verður opin alla daga vikunnar frá kl. 10.00— 17.00 til sunnudagsins 16. desember. Karatefélagið þórshamar Æfingar veröa fyrst um sinn í Gerplu, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Æfingar eru á eftirtöldum dögum: Mánudöguin kl. 19— 20.40. Miðvikudögum kl. 20.40—22.20 og laugardögum kl. 14—15.40. Upplýsingar í símum 22225 og 687088. Stjórnin. Ný blóma- og gjafavöruverslun Ný blóma- og gjafavöruverslun hefur verið opnuö að I,augavegi 28. Eigendur eru Auður Arnadóttir og Haraldur Arnason. Auður hefur verið við nám i Danmörku í 3 ár hjá einum af bestu blómaskreytingameisturum þar. Hefur liún tekið þátt í mótum með ágætis árangri. Verslunin býður upp á sérstakar jólaskreyt- ingar. Valgarður Stefánsson sýnir í Alþýðubankanum á Akur- eyriu I Alþýðubankanum stendur nú yfir kynning á verkum eftir Valgarð Stefánsson, rithöfund og listmálara. Þetta er þriöja einkasýning Valgarðs en hann hefur einnig tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum. Það eru Menningar- samtök Norðlendinga sem standa að kynning- unni. Ragnhildur Jónsdóttir, Njálsgötu 49, áöur I,augavegi 17, lést í Borgar- spitalanuin 8. deseinber. Jarðarförin fer frain frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 18. desemberkl. 13.30. Guðmundur Jón Markússou frá Súg- andafirði, er andaöist i Hrafnistu Reykjavík, 5. desember, veröur jarö- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 13. desember kl. 15. Armann Pétursson aöalbókari, Eyvindarholti Alftanesi, veröur jarö- sunginn frá Bessastaðakirkju fimmtu- daginn 13. desemberkl. 13.30. Bergsteinn Hjörleifsson, Flókagötu 4 Hafnarfiröi, andaöist aö Sólvangi Hafnarfiröi 11. desember. Þorsteinn G. Hjálmarsson, fyrrver- andi húsgagnasmíöameistari, andaö- ist í Landspítalanum aö kvöldi 10. desember. Tilkynningar Jólafundur kvennadeildar Flugbjörgunarsveitarinnar verður haldinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur jólafund sinn fimmtudaginn 13. desem- ber kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Bjarn- liólastíg. Gestur fundarins er sr. Stefán Snæv- arr. Sýndar veröa litskyggnur frá landinu helga. Helgistund og kaffiveitingar. Barnablaðið 5.-6. tbl. 1984 Jólablaö Bamablaðsins er komið út. Vegna prentaraverkfalls var brugðið á það ráð að sameina tvö síöustu tölublöð ársins i eitt. Meðal efnis eru margar sögur og frásagnir, viðtöl við börn á sýningunni „Heimilið '84", þrautir og verkefni, m.a. verðlaunaþrautir. Einnig er mikið af innsendu efni frá lesendum og fastir dálkar, svo sem pennavinadálkur, frainhaldssaga og Hannasögur. Barnablaðið er 48 síður að stærð og útgef- andi er Filadelfía-Forlag. Ritari óskast Landbúnaöarráöuneytiö óskar aö ráöa ritara til starfa nu þegar. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. 10. desember 1984. Landbúnaðarráðuneytiö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á Brautar- holti 26, þingl. eign Hagprents hf., fer fram eftir kröfu Iönlánasjóðs og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fjöstudaginn 14. des- ember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á Heiðar- ási 1, þingl. eign Kristins Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Brávallagötu 46, þingl. eign Bryndísar Flosa- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri f östudaginn 14. desember 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.