Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Page 33
DV. MIÐVKUDAGUE12. DESEMBER1984.
33
| ©1980 King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved.
Venjulega verð ég að hreinsa innkeýrsluna. En í morgun varð mér á
að nefna að það væri stórútsala í Kjólabuð Söru.
XQ Bridge
Urslit í sveitakeppni Evrópubikars-
ins fóru fram í Malmö í síðustu viku.
Pólverjar, Martens, Pryzbora, Wolny,
Gawrys, Lesnievsky og Ostrowski,
sigruðu í öllum sínum leikjum. Hlutu
104 stig. Svíþjóö, Gullberg, Pyk, Mor-
ath, Lindquist, Göthe og Flodquist,
varö í ööru sæti með 89 stig. Sigraði
Frakkland 22—8 í lokaumferðinni.
Frakkland varð í þriðja sæti meö 79
stig. Síðan komu Holland 66, Finnland
60 og Belgía 39 stig.
I leiknum við Finnland fékk Svíinn
Tommy Gullberg tækifæri að vinna
skemmtilegt spil og þaö gerði hann
með sóma. Vestur spilaði út iaufkóng í
fjórum hjörtum suðurs, Gullberg.
Noröur gaf. Allir á hættu. Norður opn-
aði á veiku grandi og Gullberg stökk
beintífjögurhjörtu.
Vk,tub Norður * D864 ^ K10 Ö K954 * A97 AuíTur
4K107 + Á932
V G6 (?53
0 Á10 O D863
+ KDG1054 + 632
NjftUK AG5 AD98742 O G72 + 8
Gullberg drap á laufás og spilaði
spaða á gosann. Vestur drap á kóng og
gat nú hnekkt spilinu með því aö spila
tígulás og meiri tígli. Talsvert erfitt að
finna þá vörn og vestur reyndi að ná
sér í laufslag. Spilaði drottningunni,
sem Svíinn trompaöi. Hann spilaði
spaöa á áttu blinds. Austur drap á ní-
una og spilaöi laufi. Trompað. Hjarta á
kónginn og síöan spaöadrottning. Á
austurs trompaður og þegar tía vest-
urs féll var spaðasexið frítt. Innkoma á
tígulkóng. lOslagir.
Skák
Á skákmóti í Sevastopol 1983 kom
þessi staða upp í skák Kriwodedow,
sem hafði h vítt og átti leik, og Schulga.
1. Hxd6 — Kxd6 2. Dxc6+ — Ke7 3.
De6-I---Kf8 4. Bc5+ og svartur er
fasturímátnetinu.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi-
liðið og sjúkrabifreið, sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
Uð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvUið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmanuaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: SlökkvUið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvöld- og hclgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 7.—13. des. er í fngólfsapóteki og
Laugaruesapóteki. Þaö apótek sein fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
■ til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum, lielgidögum og ahnennum fri-
dögum. Upplýsingar um iæknis-og lyfjaþjón-
ustu er gefnar í súna 18888.
Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vcstmannacyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsl^
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt ki. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum em lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200), enslysa-og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsia frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni i síma 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðiugarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheúnsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítaiinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaliHrmgsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19—19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífiisstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimiiið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Lalli og Lína
Þetta er léttbrennt, mátulega bragðlaust og
þurrseigt. Þér fer fram.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. desember.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Nú skaltu reyna aö koma hlutunum í röð og reglu því
stjörnumar sýna mikiö annríki framundan. Góöur tími
til aö treysta ástarsambönd, jafnvel trúlofast, en óheppi-
legur tími til aö byrja á nýjum samböndum.
Fiskarnir (20.febr.—20.mars):
Þessi dagur er betri fyrir unga fiska en eldri. Þeir eldri
ættu ekki aö taka áhættu þótt þeim sýnist þeir sjá mögu-
leika til aö græöa per.inga.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Þú vinnur of mikiö og þarft aö vernda heilsuna. Vertu
meira úti í fersku lofti og farðu fyrr aö sofa á kvöldin.
Fjárinálin batna og þúfærö gamla skuld endurgreidda.
Nautiö (21.april—21.maí):
Þú hefur áhyggjur af ástamálunum. Skilnaður er hugs-
anlegur en þér inun h'öa miklu betur þegar hann er af-
staöinn. Sennilega hittiröu persónu, sem veröur næsta
ástin þin, undir mjög ótrúlegum kringumstæöum.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júni):
Einhver yngri innan fjölskyldunnar réttir þér hjálpar-
hönd. Gott kvöld fyrir þá sem eru í sviðsljósinu.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Ættingi sein átt liefur viö veikindi aö stríöa er nú á bata-
vegi. Gættu þess aö bíllinn þinn séu í góöu lagi, ella
máttu búast viö töfum á ferö þinni.
Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst):
Sýndu samviskusemi þína þvi aukin ábyrgö verður lögö
á herðar þér. Þér líöur betur meö fjölskyldunni en á
skemmtistöðunum.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Faröu gætilega ef yngri persóna leitar ráöa hjá þér í
ástamáluin. Reyndu aö benda á leiöir til úrbóta en láttu
viðkomandi taka sínar eigin ákvaröanir. Þú munt njóta
þín vel ef þúferð út í kvöld.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Þér býöst aö taka þátt í einhverju mannúöarstarfi á fé-
lagslegum grundvelli. Þetta mun reynast þroskandi og
skemmtilegt fy rir þig ef þú gefur þig í þaö.
Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Mundu aö fólk gortar oft til aö leyna innra öryggisleysi.
Taktu líka meö í reikninginn aö s jálf (ur) veröuröu æ vin-
sælli og nýtur stuönings hjá góöu fólki.
Bogmaöurinn (23. nóv. —20. des.):
I dag gætiröu freistast til að eyða meiru en þú hefur efni
á. Hins vegar er nú góöur tími tii aö svara bréfum sem
hafa vafist fyrir þér. Dagurinn getur annars oröið
skemmtilegur.
Steingeitin (21.des.—20.jan.):
Þú hefur nú margar hugmyndir. Hugsaöu þig vel um og
finndu þá skynsamlegustu. Veljiröu rétt mun þaö leiöa
til þess aö líf þitt veröur skemmtiiegra og vinum fjölgar.
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414.
Kefiavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraö allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um biianir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö-
stoö borgarstofnana.
Borgarbókcasafn
Aðalsafn: Utlánsdeiid, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipuin,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. ki. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvailasafn:Hofsvailagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið
mánud.—föstud. ki. 9—21. Frá l.sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
Ifrá kl. 14-17.
Söfnin
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
I.istasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagaki. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
— Uppþvottavélin mln er biluö.
Vilduö þér senda menn hingaö,
og látiö þá koma meö upp-
þvottalög, bursta og visku-
stykki...