Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Síða 39
DV. MIÐVKUDAGUR12. DESEMBER1984.
39
Útvarp
Miðvikudagur
12. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Arja Saijonmaa, Duke EUing-
ton, Erik Paaske o.fl. syngja og
leika.
14.00 Á bókamarkaöinum.
14.30 Miödegistónleikar.
14.45 Popphólfið — Bryndís Jóns-
dóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 islensk tónUst.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Siguröur G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Utvarpssaga barnanna:
20.20 Hvað vUtu verða? Starfs-
kynningarþáttur í umsjá Ernu
Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs-
dóttur.
21.00 „Let the People Sing” 1984.
Alþjóðleg kórakeppni á vegum
Evrópusambands útvarpsstöðva.
5. þáttur. Umsjón: Guömundur
Gilsson. Keppni samkynja kóra.
21.30 Útvarpssagan: Grettis saga.
Oskar Halldórsson les (13).
22.00 Horft í strauminn meö
Kristjáni frá Djúpalæk. (RUV-,
AK). '
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Tímamót. Þáttur i taU og
tónum. Umsjón: ArniGunnarsson.
23.15 Nútímatónlist. ÞorkeU Sigur-
björnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Olafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalsiög aö hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16.00—17.00 Vctrarbrautin. Stjórn-
andi: Júlíus Einarsson.
17.00—18.00 Ur kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eöa samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið: Sálin hans Jóus mins —
þjóðsaga. Sögumaöur Gunnlaugur
Ástgeirsson. Myndir eftir Ragn-
hildi Ölafsdóttur. Litli sjóræning-
inn, Tobba og Högni Hinriks.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Matur og nærlng. Lokaþáttur
— Garðávextir. Myndaflokkur í
fimm þáttum um næringu og hollt
mataræöi. Gestur verður Alda
Möller, dósent. Umsjón: Laufey
Steingrímsdóttir, dósent. Stjórn
upptöku: Kristín Pálsdóttir.
21.15 Þyrnifuglarnir. Áttundi þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum, gerður eftir .samnefndri
skáldsögu eftir Colleen
McCullough. 1 síöasta þætti sagöi
frá því aö Meggie ól meybarn en
ekki bætti þaö sambúö þeirra
Lukes. Ralph de Bricassart biskup
snýr heim til aö velja milli kirkj-
unnar og Meggie. Þýðandi Öskar
Ingimarsson.
22.15 Eþíópía — þjóð í þrengingum.
Einar Sigurösson fréttamaöur,
sem var á ferö í Eþíópíu nú mn
mánaðamótin, lýsir neyðarástand-
inu í landinu.
22.50 Djassþáttur. Airto og Flora
Purim flytja djass meö suörænu
ijómfalli.
2 0 Fréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpkl. 22.15:
Islenska sjónvarp-
Þær Alda Möller dásent og Laufey Steingrímsdóttir dósent fjaiia um garð-
ávextina iþættinum „Matur og næring"ísjónvarpinu ikvöid.
Sjónvarp kl. 20.40 — Matur og næring:
Garðávextir
grandskoðaðir
— ílokaþættinum íkvöld
Síðasti þátturinn í myndaflokkn-
um „Matur og næring”, sem sjón-
varpið hefur verið aö sýna undanfar-
in miðvikudagskvöld, verður í kvöld.
I þessum lokaþætti verða garö-
ávextirnir teknir fyrir og sjálfsagt
grandskoöaðir eins og annaö sem
tekið hefur verið sérstaklega fyrir í
þáttum þessum.
Verður án efa fróölegt og gaman
aö sjá og heyra hvernig fjallaö
verður um garðávextina í þessum
þætti. Annað sem tekiö hefur verið
fyrir í þessum þáttum, svo sem
brauö, kjöt, fiskur og fleira, hefur
fengiö góöa meðhöndlun þar og
margir lært mikið á því.
Laufey Steingrímsdóttir dósent
sér um þennan þátt eins og hina
fyrri. Gestur hennar í þættinum í
kvöld er Alda Möller, sem einnig er
dósent, en hún hefur áöur komið
f ram í þáttum þessum.
-klp-
Útvarpið, rás 1, kl. 9.05
ífyrramálið:
Fallegar
jólasögur
Sigurður Skúlason leikari lauk í gær
viö lestur sögunnar Músin í Sunnuhlíð
og vinir hcnnar eftir Margréti Jóns-
dóttur í morgunstund barnanna i út-
varpinu, rás 1.
I morgunstundinni nú í morgun hóf
Sigrún Guðjónsdóttir aö lesa smásögur
eftir móöur sína, Ragnheiöi Jóns-
dóttur. Eruþetta þrjársögursemallar
tengjast jólunum.
Ragnheiður skrifaöi þessar sögur og
fleiri fyrir nokkrum árum en hún er
látin núna. Birtust sögumar í barna-
blaðinu Æskunni, en maður Ragn-
heiöar, Guöjón Guðjónsson, var rit-
stjóri Æskunnar í mörg ár.
Löngu síðar voru þessar sögur
hennar gefnar út í bókarformi og hét
sú bók Hvít jól. Mun Sigrún lesa þrjár
af þessum sögum úr bókinni í næstu
þrem þáttum.
-klp-
Útvarpið, rás 2:
NÚ líður mér vel! j
Ljósaskoðun
Morgunútvarp á laugardögum
Akveöiö hefur veriö aö
morgunútvarp veröi á rás 2 næstu tvo
laugardaga. Ilefur ekkert morgunút-
varp veriö á laugardögum þar til þessa
en nú á aö gera tilraun ineö þaö a.m.k.
þessa tvo næstu laugardga. Er þetta
aukin þjónusta bæöi viö hlustendur og
auglýsendur sem í auknum mæli eru
farnir aö nota rás 2 til aö kynna vöru
sína. -klp.
Einar Sigurðsson frétta-
maður segir í máli og
myndum frá ferð sinni
um þetta sólþurrkaða
land þar sem fólkið
hrynur niður eins og
flugurá hverjum degi
„Þaö má segja aö eftir nokkur ár i
blaðamennsku sé skrápurinn á manni
orðinn ansi haröur. En það er sama
hversu harður hann er, þaö er ekki
hægt annað en aö komast viö þegar
maöur fer um búðh nar og þau svæði
sem hafa orðið verst úti í Eþíópíu.”
Þetta sagöi Einar Sigurösson,
fréttamaöur á sjónvarpinu, í stuttu
spjálli viö DV. Einar var nú um síðustu
mánaöamót á ferö í Eþíópíu ásamt
Gunnlaugi Stefánssyni frá Hjálpar-
stofnun kirkjunnar. Segir Einar frá
þessari ferö í 35 mínútna löngum þætti
í sjónvarpinu í kvöld.
Átti hann varla orö til aö lýsa því
sem hann haföi séö á þessari ferö sinni.
Hann fór um norðurhluta landsins þar
sem ástandið er einna verst. Þar heim-
sótti hann m.a. þrjár búðir þar sem á
annað hundrað manns deyja á nóttu úr
hungri. Hann fór einnig umsuöurhluta
landsins en þar er ástandiö aöeins
skárra þótt langt sé fi á þvi aö þaö sé
gott.
Alls óku þeir félagar 3000 km um
þetta sólbakaöa og sviöna land. Meö
þeim var um tíma sænskur kvik-
myndatökumaður og myndirnar sem
hann tók fáum viö aö sjá í þessum
þætti Einars í kvöld. -klp-
ið í Eþiopfu
Einar Sigurðsson heimsótti meðal annars búðir þar sem hungraðir ibúar
Eþiópiu hafa safnast saman i von um að fá einhvern matarbita.
Sjónvarp
Útvarp
Veðrið
Gert er ráö fyrir suövestanátt á
landinu í dag meö éljum á Suður-
og Vesturlandi en þurrt á Norður-
og Austurlandi.
Veðrið
hér og þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjaö 4, Egilsstaðir skýjaö 5,
Höfn léttskýjaö 5, Keflavíkurflug-
völlur skýjaö 1, Kirkjubæjarklaust-
ur skýjaö 1, Raufarhöfn skýjaö 3,
Reykjavík skýjaö 0, jSauðárkrókur
skýjaö 1, Vestmannaeyjar úrkoma
grennd2.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjaö 1, Helsinki skýjaö 2,-^Ti
Kaupmannahöfn þoka —1, Osló
heiöskírt 4, Stokkhólmur heiöskírt
2, Þórshöfn alskýjað 8.
Utlönd kl. 18 i gær: Algarve hálf-
skýjaö 4, Amsterdam þoka 7,
Aþena léttskýjaö 9, Barcelona
(Costa Brava) þokumóöa 4, Berlín
heiðskírt 6, Chicago alskýjaö 3,
Glasgow skýjaö 5, Feneyja"
(Rimini og Lignano) þoka 5,
Frankfurt alskýjað 6, Las Palmas
(Kanaríeyjar) hálfskýjað 9, Lond-
on þoka 1, Los Angeles léttskýjaöí
16, Luxemborg þokumóöa 3,
Madrid heiöskírt 8, Malaga (Costa
Del Sol) skýjaö 15, Mallorca
(Ibiza) léttskýjaö 9, Miami heið-
skírt 23, Montreal þoka 1, New
York alskýjað 8, Nuuk skýjað —11,
París þoka 2, Róm heiöskírt 10, Vín
úrkoma á síöustu klukkustund 8,
Winnipeg alskýjaö —2, Valeneia
(Benidorm) þokumóöa 12.
Gengið
Gengisskráning
nr. 239-12. DESEMBER 1984 KL. 09.15
Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39.960 40,070 40.010
Pund 47.882 48,014 47.942
Kan. dollar 30,283 30,366 30.254
Oönsk kr. 3,6114 3,6213 3.6166
Norsk kr. 4,4733 4,4856 4.4932
Sænsk kr. 4,5358 4,5482 4.5663
Fi. mark 6,2214 6,2385 6.2574
Fra. franki 4,2185 4,2301 4.2485
Belg. franski 0,6429 0,6446 0.6463
Sviss. franki 15,6369 15,6799 15.8111
Holl. gyllini 11,4614 11,4929 11.5336
V-þýskt mark 12,9299 12,9655 13.0008
it. lira 0,02099 0,02105 0.02104
flusturr. sch. 1,8427 1,8478 1.8519
Port. Escudo 0,2429 0,2436 0.2425
Spá. peseti 0,2328 0,2334 0.2325
Japanskt yen 0,16178 0,16223 0.16301
Írskt pund 40,340 40,451 40.470
SDR (sérstok 39,5429 39,6518
dráttarrétt.
Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190
QOTT PÓLK
\í
'PAG/K
TiL
jOLL
Hopp og hi!
Nú er jafn langt til jóla og frá Vinningshafar hafi samband vid
jólum og við drögum út 12 pör af skrifstofu SÁÁ i sima 91-82399.
Atomic Team Red skíðastöfum frá Ps. Þaö skiptir engu máli hvenær
Bikarnum og Sportvali. miöarnir voru borgaðir.
Númerin eru: 130728 — 214223 — 35167 — 92861 —
166954 - 108070 - 189783 - 27776 -
141597 - 105283 - 73107 - 112887