Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Side 38
38 DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985. 17. janúar sl. birtist í DV grein um endurskinsmerki eftir mig. Dauöa- gildrur til sölu, kallaöi ég greinina og hún vakti áhuga manna — nokkrir stöövuðu mig á götunni til aö þakka fyrir hana. Fjölmiðlar tóku greinina upp og sýndu myndimar. Árangur- inn var aö nokkru leyti góöur — enginn gengur meö endurskinsmerki á kraganum lengur. Tertinn, sem fluttur var með myndum, var yfir- leitt góöur — í samræmi viö rann- sóknir í Svíþjóö. Hins vegar voru eini vandræöi — endurskinsmerki vorui öll sýnd á bakinu. Ef til vill var reiknað meö aö kaupendur fylgdu texta og festu merkin á réttan staö en því miður var þaö ekki. Eðlilega er ekki keyrt á gangandi vegfar- endur aftan frá nema i fáum til- fellum, bílar aka ekki á gangstéttum í þéttbýli, en þar veröa flest slys, heldur á hiiö, þegar gangandi maður fer yfir akrein. Samkvæmt upplýs- ingum frá Guörúnu Briem, sem vann aö rannsóknum á slysum á gangandi vegfarendur, varð eitt slys í Reykja- vík þar sem ekið var aftan á gang- andi vegfarenda. Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarráði, gefnum í síma, urðu 88% slysa þegar hinn gangandi gekk yfir götuna en aðeins 12% í öðrum tilvikum. 1 sveitum eða á nýjum götum, þar sem engin gangstétt er, gengur fólkið á akreinunum á móti umferðinni en ekki meö henni. En engin mynd sýndi endurskinsmerki aö framan. Ganga má úr skugga um hve langt endurskinsmerki sjást meö einfaldri athugun. Ur bíl meö lágum ljósum sést endurskinsmerki ekki í 125 metra f jarlægð nema þaö sé um 50 sentímetra yfir jöröu eöa í hné- hæð. Einnig sést endurskinsmerki vel ef þaö er fest með 30 sentímetra löngu bandi við vasa og fær aö sveifl- ast viö hvert skref. Hreyfingin er þá sýnileg úr öllum áttum ef tvö merki eru notuð. HVAR Á AÐ FESTA ENDURSKINSMERKI? Kjallarinn EIRÍKA A. FRIÐRIKSDÓTTIR hagfræðingur Ég hef séö eldri konur — þær eru í mestri hættu — meö nokkur stykki af endurskinsmerkjum á bakinu og því ekki sýnilegar. Misvísandi eru einnig endurskinsmerki á beltum. Beltin hjá öörum en bömum eru 95—110 cm yfir jöröu en ekki undir 60 cm. Nauðsynlegt er að fá endurskins- merkin athuguö og endurskinshæfi- leika metinn. Því miður getur Iðntæknistofnun ekki gert nauösyn- legar mælingar og væri æskilegt aö „Samanburður sýnir að slys 6 Íslandi eru 2,71 sinnum tíðari en i Svíþjóð." ^ ,,Viö verðum að taka til greina að íslendingar eiga Norðurlandamet í umferðarslysum, sérstaklega slysum á gangandi vegfarendum.” sem endurkastar ljósi, ef til vill vel, ef til vill illa. Stöðlun og prófskírteini eru nauðsynleg. Slysin eru of mörg, eins og Umferöarráð skýrði frá. Viö verðum að taka til greina að Islendingar eiga Norðurlandamet í umferöarslysum, sérstaklega í slysum á gangandi vegfarendum. I Nordiska Statistiska Arsbok eru töfl- ur sem sýna fólksfjölda og aðrar sem sýna umferðarslys eftir fjölda slas- aöra og skiptingu þeirra í hópa. Aöferðin til aö finna samanburðar- tölur er einföld. Taflan hér fyrir neöan sýnir margföldun slysa á Islandi við hlutfallstölu fólksfjöld- ans. Sé áriö 1982 t.d. tekið sem dæmi þá urðu hérlendis alls 148 slys á gangandi mönnum. Fólksfjöldi Sví- þjóöar var þá 8.327 þús. manns en 236 þús. á íslandi. Fólksfjöldi í Svíþjóö var því 35,3 sinnum fólksfjöldi Islands og ættu þvi aö hafa verið 148 X 35,3 slys í Sviþjóö eða 5224, en þau voru aðeins 1929. Samanburöur sýnir aö slys á Islandi eru 2,71 sinni tíöari eníSvíþjóð. Séu hins vegar önnur umferöarslys tekin til athugunar eru sambærileg hlutföll aðeins 1,21, þ.e.a.s. að Island átti aðeins 21% fleiri umferöarslys önnur en slys á gangandi fólki. Skrá- setningaraðferð mun vera svipuö. Eiríka A. Friðriksdóttir. SAMANBURÐUR Á RAUNVERULEGUM FJÖLDA UMFERÐARSLYSA Á GANGANDA FÓLKI - ÁRIÐ 1982 OG ÁÆTLUÐUM FJÖLDA EFTIR REYNSLU ÍSLANDS. senda prufur til Svíþjóöar, enda hafa önnur Norðurlönd gert það. Þar að auki er nauösynlegt aö staöla stærö merkja. Kvartað var viö mig vegna mjög lítilla merkja og úr mjúku efni sem óvisst er hve lengi mundu duga Upplýsingar Raunverulegur fjöldi slasaðra og dáinna. Áætlaður fjöldi eftir reynslu íslands. island 148 Danmörk 1.691 3.211 Finnland 1.518 3.034 Noregur 1.642 2.590 Sviþjóð 1.929 5.224 hjá bömum. I Noregi er verið að rannsaka álímd efni og er svar væntanlegt innan skamms. Eins og Hlutföll áætlaðra slysa borið saman við raunverulegan fjölda 1,0 1,90 2,00 1,58 2,71 er getur hver sem er flutt inn efni I tilefni tímabærra umræðna um staösetningu Reykjavíkurflugvallar að undanförnu langar mig að leggja orð í belg. Ég tel mig geta það af ýmsum ástæðum. Meðal annarra þá var vinnustaður minn í vestanverðu Austurstræti og svo hitt að ég á heima í Skerjafirði og vegur það kannski einna mest í afstööu minni af augljósum ástæðum. Það er þónokkuð langt síöan ég hóf máls á viö ýmsa ráðamenn nauö- syn þess að leggja flugvöllinn niður og flytja hann til Keflavíkur, nýlega viö 1. þingmann okkar Reykvíkinga og einnig viö forseta sameinaðs þings. Flugvöllinn burt Vinnustaður þessara tveggja heiö- ursmanna er viö enda á einni flug- brautinni og eiga þeir heima hvor sínum megin við sömu braut þannig aö vænta má stuðnings þeirra og ég hygg margra annarra. Um ónæði af flugvellinum er margt hægt aö segja. Vissulega er nokkurt ónæði af inn- anlandsflugi. Getur það farið eftir vindátt og tegund flugvéla. Mest er þó ónæðiö af einkaflugvél- unum litlu og aö sjálfsögöu þegar best er veðrið og maður vill vera úti í garöi og njóta veðurblíðunnar heima, sérstaklega um helgar. Þá fara þær litlu hring eftir hring hver af annarri frá morgni til kvölds og ekki heyrist mannamál. Er þetta hringsól ósköp skiljanlegt fyrir þá sem eiga þessi leiktæki. Mörg falleg vorkvöldin hefur veriö beöiö eftir meö óþreyju aö klukkan 'mmm ** ,****«£ , *&*'¥$'** ^ ® ; » , , s-------'*4Ú*i^^ý»ÍÍSÍ»wÍ»15SS«ÍÍ?5“' VZÍíf yYFT & pfe**.***.. * tfte.nfæ: * :■'#+ t »xt *«** «* ** *•*#* ___ „Til að standa straum af kostnaði við mannvirkjagerð þess þarf ríkið ekkert að gera annað en selja lóðir úr landi því og umhverfi sem Reykjavíkurflugvelli tilheyrir." Kjallarinn REYNIR SIGURÐSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI, ÍBÚI í SKERJAFIRÐI yröi 23.00 því eftir þann tíma eiga þessir . hávaöamengunarvaldar aö stinga haus undir væng. Ég legg til aö reistur veröi eintein- ungur frá Umferöarmiðstöðinni í Vatnsmýrinni til nýju flugstöðvar- byggingarinnar við Keflavíkurflug- völl. Slíkt farartæki er ekki háö snjó og slæmum veðrum, auk þess sem hagt er að fara yflr vegi og jafnvel byggðar- lög! Nú er þaö svo aö margir eru að kref jast að gera þurfi þessar eða hin- ar kostnaðarsömu framkvæmdimar fyrir alþjóð án þess að nefna hvar eöa hver eigi að borga. Ég ætla aftur á móti að benda á leið til að flytja starfsemi Reykjavík- urflugvallar til Keflavíkur og sú leið „kostar ekki neitt” svo vitnað sé í orð fyrrverandi borgarverkfræðings af ööru tilefni. Til að standa straum af kostnaði viö mannvirkjagerð þessa þarf ríkiö ekkert að gera annaö en að selja lóö- ir úr landi því og umhverfi sem Reykjavíkurflugvelli tilheyrir. Er rétt aö undirbúa þessa fram- kvæmd sem fyrst því hún veröur gerð strax eftir aö fyrsta flugvélin skellur á miðbæinn (7—9—13). Viö skulum byrgja brunninn áöur en barnið er dottiö ofan í. P.S. Eftir að þetta er ritað hefur borgarstjóri lagt orö í belg. Um þaö hef ég þetta að segja: tal borgar- stjóra um baráttu viö vindmyllur af þessu tilefni er lítt skiljanleg af- staða. Ég hélt honum stæöu nær at- kvæðaveiðar hér í borg en t.d. á Akur- eyri. Reynir Sigurðsson. 9 »Ég legg til að reistur verði einteinungur frá Umferðarmið- stöðinni í Vatnsmýrinni til nýju flug- stöðvarbyggingarinnar við Keflavíkur- flugvöll.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.