Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 2
2
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
Þorskaflinn fyrstu tvo mánuði þessa árs er um 8.400 lestum meiri en á
sama tima í fyrra. Þarna er hluti viðbótarinnar. Þennan veiddu skip-
verjar á Arnarborg RE rétt norðan við Hraun i Faxaflóa. Hásetinn heitir
Helgi.
DV-mynd: S.
Mestur afíi
borist á land
á Seyðisfírdi
„Menn eru bjartsýnirá aflabrögð,” segir
Ingólfur Arnarson hjá Fiskifélaginu
„Tíðarfarið í janúar var mjög hag- Vestmeyjar 940 43.352 46.743
stætt. Tíðin í janúar í fyrra var hins Eskifj. 815 29.841 31.091
vegar mjög erfið. Það er skýringin á Neskaupst. 1.316 27.273 28.954
þessum tölum fyrst og fremst,” Siglufj. 1.587 21.287 23.138
sagði Ingólfur Amarson hjá Fiskifé- Raufarhöfn 222 20.656 20.967
lagi Islands um aflatölur fyrstu tvo Akureyri 2.707 11.426 15.416
mánuði ársins. Sandgeröi 2.361 9.493 13.374
Þrátt fyrir sjómannaverkfaU Reyðarfj. 403 11.428 12.058
seinni hluta febrúar skilaði fiski- Akranes 487 9.531 11.632
skipaflotinn meiri afla á land fyrstu Reykjavík 504 7.624 11.542
tvo mánuði þessa árs en á sama tíma Hornafj. 913 8.175 9.492
í fyrra. Þorskaflinn nú nam 42.399 Grindavík 1.398 3.665 6.536
tonnum en var 33.980 tonn í fyrra. Keflavík 1.732 1.234 4.564
Loönuaflinn varð í janúar og febrúar Isafjörður 2.521 3.392
286.922 tonn en í sömu mánuðum í Hafnarfj. 493 1.701 3.224
fyrra 248.390 tonn. Þetta eru bráða- Olafsfj. 1.875 970 3.140
birgðatölur. Stöðvarfj. 708 1.886 2.925
Annar botnfiskur en þorskur hefur Olafsvík 1.976 2.482
hins vegar ekki veiðst eins vel í Stykkish. 7 2.119
byrjun þessa árs og í fyrra. Stafar Bolungarvik 1.300 436 1.960
það af mun minni ufsagengd nú og Þorláksh. 540 1.939
einnig verkfalUnu. Patreksfj. 1.548 1.888
„Rétt fyrir verkfalUö var afli far- Dalvík 1.562 1.810
inn að glæðast verulega, sérstaklega Gmndarfj. 431 1.754
hjá netabátum. Því eru menn bjart- Rif 1.522 1.645
sýnir á aflabrögð. Veöurfarið hefur Fáskrúðsfj. 1.077 1.584
hins vegar verið afskaplega slæmt Skagastr. 808 1.473
síðustu dagana og veiðarfæri farið Sauöárkr. 976 1.093
iUa í veðurhamnum,” sagði Ingólfur Amarson. Aflinn í stærstu verstöövum fyrstu Vopnafj. 595 988
tvo mánuði ársins var þannig í tonn- Erlendis var landað alls 33.300
umtalið: tonnum, þar af 28.930 tonnum af
þorskur loðna heUdar- afU Seyðisfj. 870 48.014 49.361 loðnu, 330 tonnum af þorski og 4.040 tonnum af öðmm fiski. -KMU.
Bjórsamlagið fyrir Hæstarétt:
DÓMUR í VIKUNNI
Máli bjórsamlagsins hefur veriö vís-
að til Hæstaréttar. Gert er ráð fyrir að
dómur falli í þessari viku. Áður hafði
sakadómur dæmt í málinu. Dómur féll
þannig að ákveðið var aö skila öllum
tækjum bjórsamlagsins tii baka þar
sem ekkert væri athugunarvert við
starfsemina.
Guttormur Guttormsson, talsmaður
bjórsamiagsins, sagði að ef tækin
kæmu aftur væri ekkert því tii fyrir-
stöðu aö byrja starfsemina aftur.
„Eg persónulega tel að öli starfsemi
bjórsamlagsins sé hundrað prósent í
lagi,” sagði Guttormur.
APH
Meðan sjómenn voru í verkfalli synti loðnan óáreitt
framhjáfrystingu:
Þjóðarbúið varð
af 130 milljónum
„Við höfum tapað meiru heldur en peningum. Við höf um
brugðist kaupendum,” segir Eyjólfur Isfeld
Ekki er f jarri lagi aö ætla að íslenska
þjóðarbúiö hafi oröiö af 100 til 130
milljónum króna vegna sjómanna-
verkfallsins. Vísir menn telja að á
þessu bili liggi sú fjárhæð sem við
heföum getað fengið fyrir þá loðnu sem
tapaðist undan frystingu. Eftir hrygn-
ingu deyr loðnan.
Meöan loönuflotinn lá bundinn í landi
vegna verkfallsins var loðnan verð-
mætust til frystingar. Þaö var nánast
sama dag og verkfaliið hófst sem
loðnan varð hæf til frystingar, með 15
prósent hrognainnihald. Þegar
verkfallið fjaraöi út komst hrognainni-
haldið yfir 23 prósent hámarkið, að
sögn Eyjólfs ísfelds Eyjóifssonar, for-
stjóra Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna.
„Þaö er afskaplega erfitt aö vera að
slá á einhverja tölu um þaö sem
tapaðist,” sagði Eyjólfur Isfeld.
„Eg held að við höfum tapað meiru
heldur en peningunum. Við höfum
brugðist. Kaupendur treysta ekki á
fólk sem gerir svona hluti. Við erum
búnir að vera neöarlega í þessu
undanfarin ár. Norðmenn hafa fariö
fram úr okkur. Við höfum ekki getað
framieitt neitt að ráði. Núna, loksins
þegar við fáum tækifæri til þess — og
vertíðin hjá Norðmönnum virðist ætla
að bregðast — þá bregðumst viö lika.
Þetta er náttúrlega mjög slæmt. Tapiö
er ekki bara þessi tonn sem tapast.
Þetta er miklu meira mál. Þessar
vinnslustöövar í Japan, sem eru
aö kaupa af okkur, byggja sína
tilveru allt áriö á því sem þær kaupa
svona í einu lagi. Þær fá þetta ekki
jöfnum höndum heldur gera sín inn-
kaup fyrir aUt árið, til að útvega sínu
fólki vinnu aUt árið. Hvar standa þeir
svo ef þaö bregst? Það er þetta sem
um er að ræða,” sagði Eyjólfur.
Hann sagði að tekist hefði að frysta
tæp eitt þúsund tonn af loönu. Búið
hefði verið að semja um sölu á 2500
tonnum.
„Eg er sannfæröur um það að við
hefðum ekki stöðvað við þessi 2.500
tonn. Viö hefðum framleitt meira,
sérstaklega miðað við þær aðstæður
sem núna eru í Noregi. Viö hefðum
haldiö áfram og gert meiri samninga.
Menn voru famir aö tala um að héðan
gæti orðið lágmarkssala 5.000 tonn og
ég er sannfærður um aö það hefði aUt
verið selt. Það hefði ekki verið óeðU-
legt að miða við 750 doUara meðalverö
á tonn. Það held ég að séu ekki ýkjur,”
sagöi Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson.
Ef dæmið er reiknað út frá for-
sendum Eyjólfs fæst sú niðurstaða að
Islendingar hafi misst af þremur
miUjónum doUara eða 126 miUjónum
íslenskra króna.
Kristján Ragnarsson, framkvæmda-
stjóri LIU, telur að vegna kvótafyrir-
komulagsins hafi líklega eingöngu
glatast verðmæti í loðnunni af völdum
verkfaUsins.
-KMU.
LEITIN AÐ SMYGUNU BAR
ENGAN ÁRANGUR
Leit toUgæslunnar í gámum þeim er
komu til landsins með Álafossi í
síðustu viku er nú lokið án árangurs.
Hermann Guðmundsson, fuUtrúi
toUgæslustjóra, sagði í samtaU við DV
að hann gæti ekki sagt hvert yrði fram-
hald þessa máls og yröu menn að geta
sér tU hver hefðu orðiö afdrif þess
smyglvarnings sem vissa hefði verið
fyrir að væri um borð eða í gámum
skipsins. Á vegum Tollgæslunnar hafa
7 tU 8 menn unnið við leitina.
Þórður Sverrisson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Eimskips, sagði að
félagið hefði orðið fyrir gífurlegu tjóni,
jafnvel svo miUjónum skipti. „Það
hefur orðið mikU röskun á okkar starf-
semi og áætlunum. Leitinni er það
nýlokið að ekki hefur verið ákveöið
hvert veröur framhald málsins af
okkarhálfu,”sagðiÞórður. -Á.E.
Sigriður Þorvaldsdóttir, aðalleikkonan i Gæjum og pium, á Alþingi í gær.
AÐSTAÐA FATLAÐRA
í ÞJÓDLEIKHÚSINU
— tillaga Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu sem gerist þingmaður
„Þetta er nýtt fyrir mér, ég er að
athuga minn gang fyrstu dagana,”
sagði Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona
sem tók sæti á Alþingi í gær. Kristín
HaUdórsdóttir, einn þingmanna Sam-
taka um kvennalista, er f jarverandi og
tekur Sigríöur hennar sæti og mun
sitja í hálfan mánuð. Þetta er í lyrsta
skipti sem Sigríður Þorvaldsdóttir tek-
ur sæti á Alþingi.
Sigríður var spurð hvort hún væri
tUbúin með tUlögu til þingsály ktunar.
„Já, ég hef verið að vinna nokkuð
mikiö í máli sem ég mun flytja hér.
Það er tiUaga til þingsályktunar um
ferlimál fatlaðra sem er að koma föti-
uöu fólki inn í Þjóðleikhúsið.” Sagöist
Sigríður hafa unnið að þessari tiUögu
ásamt Guðrúnu HaUdórsdóttur, skóla-
stjóra Námsflokka Reykjavíkur. Þing-
maðurinn var spurður hvort þessi til-
laga væri kostnaðarsöm. „Nei,” var
svariö. „I raun og veru er tU samþykkt
fyrir fjárveitingu sem nemur þeim
breytingum sem f elast í tUlögunni.”
Sigriður var spurð hvort nokkuð væri
líkt með þessum nýja vinnustað og
þeim sem hún væri vön, Þjóðleikhús-
inu.
„Nei, ekki get ég séö það,” sagði
hún.
-ÞG.