Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985, Nýsmíði - viógeróir-breytingar. Tökum að okkur alla alhliða byggingavinnu, trésmíðavinnu, málningarvinnu, dúklagnir, múr- vinnu, pípulagnir o.fl. Getum bætt við okkur verkefnum nú þegar. Áratugareynsla, vönduð vinna. Tímavinna eða föst verðtilboð. Byggingaverktak sf. Símar 67-17-80 - 67-17-86. Fersónur Nú gefst tækifæri til stórræcfa med litlum tilkostnadi. Eitt símtal og vid mætum og myndum, Barnaafmæli, Fermingar, Brúdkaup, eda hvad sem er á vns VQNDUÐ VINNA VANIR MENN MYND 45507 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Selhólum Lækjarbotnalandi, þingl. eign Gunnars Þórs Isleifs- sonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var I 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1984 á eigninni Hrauntungu 79, þingl. eign Guðna Stef- ánssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Drápuhlíð 33, þingl. eign Guðmundar J. Axelssonar, ferfram eftir kröfu Utvegsbanka Islands, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Ólafs Gústafssonar hdl., Baldurs Guðlaugssonar hrl., Haf- steins Sigurðssonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skálageröi 5, þingl. eign Rögnvalds Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands og Olafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta i Efstalandi 6, þingl. eign Halldóru Einars- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. nmm uagar i « m F X s mm m y m Þjoðleikhusmu Á annað hundrað mál voru rædd, sum ítarlega, ýft við öörum — en víða komið við. Stóru málin voru efnahagsáætlunin sem samþykkt var og atvinnuþróunin. Samgöngur, menntamálin, fjarskiptamál, mengun, eiturlyf, jafnréttismál og ýmislegt fleira var til umræðu á 33. þingi Norðurlandaráðs. Stundum hefur verið haft á orði að þessi þing skili litlu nema orðum. En þetta þing mun hafa skilað viljayfirlýsingum og ákvörðunum sem menn verða önnum kafnir við á næstunni að vinna úr. Forvinnan fyrir þetta þing var mikil í ráðherranefndinni svonefndu og sú vinna skilaði árangri á þinginu. Viö eigum í fórum okkar dágott myndasafn eftir fimm daga törn í Þjóöleikhús- inu, hér koma nokkrar. ( -f>G Menn höfðu margar tegundir af „stressskjóðum" með sér ó þingið. Olof Palme, forsætis- ráðherra Svía, með sína. DV-mynd GVA Blaða- menn í einum hnapp Blaðamenn og aðrir fjölmiölamenn voru eins og mý á mykjuskán á þessu Norðurlandaráðsþingi. Það gefur augaleið þegar 200 blaðamenn og fylgdarlið er mætt á staðinn að þá verður að vera töluverð þjónusta svo allt gangi snurðulaust og fréttirnar geti borist í tæka tíð til útlanda og fengiö sinn stað í viðkomandi blaði eða öörum fjölmiðli. Póstur og sími var með þjónustu fyrir þennan hóp meðal annars. Og þaö var nóg að gera hjá þeim sem störfuðu þar. Allir voru að hringja til útlanda. Á degi hverjum voru afgreidd um 240 samtöl. Síðan var sent út á telexi. En telex er að verða úrelt fyrirbrigði í f jöl- miölaheiminum. Nú er það telefax eöa póstfax sem blívur. Það er tæki sem sendir símleiðis heilu síðurnar eins og þær koma fyrir. Einnig voru margir fréttamenn sem voru með litlar tölvur meöferðis. Þeir skrifa frétt. Síðan tengja þeir tölvuna við símann, ýta á takka og fréttin flýgur bein- ustu leiö inn á ritstjóm einhvers staðar í útlöndum. I þessu tilviki íSkandinavíu. -APH. „Hörer du hvad jeg sier? Jeg har en god nyhed om Jón Baldvin. O.K. vi setter i gang. — Jón Baldvin sa í dag at han aldri har sagt ordet „Finlandisering".... DV-mynd Bj. Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.