Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Fyrir veiðimenn
Ármenn.
Skemmtikvöld veröur haldiö miöviku-
daginn 13. mars kl. 20.00 aö Skemmu-
vegi 14 Kópavogi. Veiðisel. Gestur
kvöldsins, Jón Kristjánsson, flytur
erindi um Laxá í Þing. Húsnefnd.
Byssur
Winchester haglabyssa
til sölu, 2 3/4, verð 15.000. Einnig til
sölu Fiber frambretti á Plymouth
Duster, verö 9.000. Sími 99-1051.
Til bygginga
Timbur 1 x 6 og ýmsar stærðir,
hurðir bæöi sléttar og fulinga- úti-
huröir, stálvaskar, handlaugar, wc,
miðstöövarofnar 4 leggja pottur og
fleira. Sími 32326 eftir kl. 18.
Til sölu mótatimbur
1X6, 2X4 og 1X4. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 686224.
T résmiðir-verktakar.
Til sölu hjólsög í borði, hentug í móta-
uppslátt, einnig Hilti naglabyssur (Dx
400 og Dx 450). Ennfremur stór slípi-
rokkur. Uppl. í síma 54938 eftir kl. 19.
Fyrirtæki
Verslun til sölu
eöa fjársterkur meöeigandi óskast.
Verslunin er hentug fyrir fatahönnuð.
Hagst. greiðsluskilmálar. Tilboö
sendist DV merkt „X”.
Fasteignir
Einbýlishús til sölu
á Suöureyri, einstakt verö, góð kjör.
Uppl. í síma 95-5947 eftir kl. 19.
Verðbréf
Verðbréfaþjónustan hf.
sími 25590, húsi Nýja Bíós (5. hæö)
Lækjargötu 2. Önnumst kaup og sölu
veröbréfa og veitum almenna fjár-
málaráðgjöf. Símatími alla daga kl.
14—18. Viötalstími mánud. og föstud.
kl. 14-18.
Únnumst öll almenn
verðbréfaviðskipti. Opiö frá kl. 18—22
á kvöldin og kl. 13—16 um helgar.
Framrás, Húsi verslunarinnar, sími
685230.
Víxlar — skuldabrcf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey,
Þingholtsstræti 24, sími 23191. .
Annast kaup og
sölu víxla og almennra veðskulda-
bréfaLHef jafnan kaupendur aö trygg-
um viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Sumarbústaðir
Til sölu er sumarbústaðaland
í Grímsnesi. Uppl. í síma 99-6424.
Til sölu sumarbústaöur
100 km frá Rvk. Fallegt kjarri vaxiö
umhverfi, vatn, rafmagn og möguleiki
á heitu vatni. Hægt að taka bíl upp í
huta af greiðslu eöa skuldabréf. Hafiö
samband viö DV í síma 27022. H—183.
Kennsla
Stærðfræðikennsla.
Aöstoö viö sjálfsnám. Sími 10355 milli
kl. 19 og 20.
Kennsla i stærðfræði.
Reyndir fjölbrautaskólakennarar
veita nemendum tilsögn í stæröfræöi
og aðstoða einnig þá sem vilja auka
þekkingu sína í þessari grein. Uppl. í
símum 37551 og 71303.
Tilkynningar
Aðaifundur Kvartmiluklúbbsins
verður haldinn á Hótel Loftleiöum miö-
vikudagskvöld 13. mars, kl. 8 aö
kvöldi.
Bátar
Litil trilla til sölu.
Uppl. í síma 53024 eftir kl. 16.
Óska eftir að
kaupa 115 ha. eöa stærri utanborðsvél,
veröur aö vera í góðu lagi. Uppl. í síma
611072 e.kl. 19.
Óskast.
20—30 feta sportbátur meö mótor inn-
anborös óskast. Uppl. í síma 16900 eöa
22066.
18 feta flugfiskur til sölu
meö 75 hö Chrysler utanborðsmótor.
Báturinn er innréttaður og honum
fylgir talstöö, kompás og tvær hand-
færarúllur. Verö 230.000. Sími 74838.
Utanborðsvél,
35 ha Johnson meö rafstarti, til sölu.
Uppl. í síma 31405, vinnusími 11240.
Alternatorar og startarar
í báta. Alternatorar, 12 og 24 volt, frá
30 til 80 amp. Allir með báöa póla ein-
angraða, sjóvarðir og meö innb.
spennustilli. Verö á 12 v frá kr. 6.900,-
með sölusk., 24 v kr. 8.450,- meö sölusk.
Einnig startarar fyrir bátavélar, t.d.
Lister, Scania, Volvo Penta, Ford,
G.M. Caterpiller, Man o.fl. o.fl. Frá-
bært verð og gæði. Gerið verðsaman-
burð. Einpig varahluta- og viö-
geröaþjónusta á Bosch og Caterpiller
störturum. Póstsendum. Bílaraf hf.
Borgartúni 19, sími 24700.
Trilla.
Til sölu trilla, 2 tonn, meö Albin bensín-
vél. Skipti á videoi eöa sjónvarpi.
Uppl. í síma 651474 og 651093.
Skipasala.
Ef þú vilt selja þá láttu skrá bátinn hjá
okkur, ef þú vilt kaupa þá hringdu,
kannski höfiun viö bátinn fyrir þig.
Reynsla, þekking, þjónusta. Skipasal-
an Bátar og búnaður, Borgartúni 29,
sími 25554.
Siglingafræðinámskeið — 30 tonn.
Smábátamenn, sportbátaeigendur,
siglingaáhugamenn, námskeiö í
siglingafræði og siglingareglum (30
tonn) verður haldiö á næstunni. Þor-
leifur Kr. Valdimarsson sími 626972 og
82381.
Bátaeigendur.
Bukh — Mermaid — Mercury —
Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8
til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims-
frægu Mercury utanboðsmótora og
Mercruiser hældrifsvéla. Búnaöur
eftir óskum kaupanda. Stuttur af-
greiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag-
kvæmt verö. Vélorka hf., Garöastræti
2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22.
Varahlutir
Sérpöntum varahluti.
Varahlutir-aukahlutir í flestar geröir
bifreiöa sérpantaöir. Hluturinn
kominn til landsins innan 3 vikna og
fyrr ef beðið er um hraðþjónustu.
Athugaöu verðiö okkar, viö erum
aöeins eitt símtal í burtu. Varahluta-
verslunin Bílmúli Síöumúla 3
Reykjavík, símar 37273,34980.
4 stk. jeppadekk til sölu.
Speed Truck 1115 LT með slöngum.
Uppl. í sima 10663 eftir kl. 19.
Unimog varahlutir,
hásingar á 25.000, gírkassi á 35.000,
stýrimaskína, loftpressa og margt
fleira. Einnig allt innvols úr aftur-
hásingu og Cortina ’76. Sími 78388.
Til sölu 351 Windsor með
flækjum, ekinn 70.000 mílur, góö vél,
verð 20.000 kr. Uppl. í síma 72067.
Bronco og Scout.
Erum aö rífa Bronco árg. ’72 og Scout
árg. '74. Mikið af góðum hlutum. Aðal-
partasalan Höföatúni 10, sími 23560.
Saab99.
Er að rífa Saab 99. Uppl. í síma 92-6023.
Handbremsubarkar,
kúplingsbarkar og hraöamælisbarkar i
allar geröir bifreiða, ýmist á lager eða
útbúnir eftir pöntun. Hagstætt verö og
fljót afgreiðsla. Gunnar Ásgeirsson
hf., mæladeild, Suöurlandsbraut 16,
sími 35200.
Bilapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti — kaupum bíla.
Ábyrgö — kreditkort.
Vovlo 343,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Dart,
PlymouthVahant,
Mazda—818,
Mazda 616,
Mazda—929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun—180,
Datsun—160,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100LF,
Benz,
VW Passat,
W-Golf,
Derby,
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Citroen GS,
Peugeot 504,
Alfa Sud,
Lada,
Scania 140,.
Datsun—120,
Notaðir varahlutir til sölu:
Alfa Romeo ’79,
Volvo ’71—'73,
Chevrolet Malibu ’73,
Nova ’71—’74,
Nal pickup ’73,
Ford 100 pickup ’75,
Allegro 1500 ’79,
Lada 1500 ’74-’79,
Simca 1100 ’77—’79,
Mini ’74—’76,
Mazda 1300,616,818,929, ’71-’76.
Fiat 127,128,125,132, ’72—’76
Dodge ’71—’75,
Datsun 100,1200,140,160,180, ’71-’75,
Hornet ’71.
Galant ’75 sjálfskiptur,
Ford Pinto,
Comet,
Cortina,
Galaxie ’70,
Escort ’71-’75,
VW rúgbrauö ’74,
VW1300 og 1302,
Saab ’96—’99,
Kaupum bíla til niöurrifs. Opiö frá kl.
10—19 laugardaga og sunnudaga kl.
13—17, Mosahlíö 4, Hafnarfirði viö
Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949.
Varahlutir — ábyrgð.
Erumaðrífa:
Ford Fiesta ’78,
Cherokee ’77,
Volvo 244 77,
Malibu 79,
Nova 78,
BuickSkylark’77,
Polonez ’81,
Suzuki 80 ’82,
Honda Prelude ’81,
Datsun 140Y 79,
Lada Safír ’82,
o.fl.
Kaupum nýlega tjónbíla og jeppa til
niðurrifs. Staögreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og72144. _______________________
Bílgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Charmant 79,
Escort 74 og 77,
Fiat 127 78,
Toyota Carina 74,
Saab 96 71,
Lada Tópas 1600 ’82,
Lada 1200 S’83,
Wagoneer 72,
Cortina 74,
Fiat 125 P 78,
Mazda616’74,
Toyota Mark II74.
Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgaröur,
sími 686267.
tilabjörgun við Rauðavatn.
ligum varahluti í:
órtina Peugeot
iat Citroen
hevrolet Austin Allegro
lazda Skoda
Iscort Dodge
’into Lada
cout Wagoneer
g fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst-
endum. Opið til kl. 19, sími 81442.
Til sölu notaðir varahlutir i
Mini,
Allegro,
Peugeot,
Mazda,
Skoda,
Lada,
Volvo,
Audi,
Citroen,
Toyota,
Cortina,
Fiat127.
Allir hlutir gufuþvegnir. Tökum aö
okkur gufuþvott á bílum. Bílaparta-
salan, Kaplahrauni 9, sími 51364.
Nýkomnar vandaðar blæjur
á Willys jeppa á ótrúlegu veröi frá
19.500, einnig ýmsir aukahlutir á alla
fjórhjóladrifna bíla (4WD), t.d. drif-
lokur, driflæsingar, stýrisdemparar,
gasdemparar, felgur o.fl. Bílabúð
Benna — Vagnhjólið. Vagnhöföa 23,
Reykjavík, sími 685825.
Fiberbretti á bila.
Steypum á eftirtalda bíla og fl. geröir,
Concord, Dodge, Plymouth, Datsun,
180 B, Mazda 929, Daihatsu, skyggni og
brettakantar á bíla o.fl. önnumst við-
geröir á trefjaplasti. SE plast, Súöar-
vogi 46, sími 91-31175.
Bilaverið.
Varahlutir í eftirtalda bíla:
Comet 74,
Datsun 1200 100A,
Toyota Corolla 74,
Mazda616,818,
Mini 1000,1275,
Lada 1200,1500,1600,
Fiat125 P, 127,
Cortina 1300,1600,
Chevrolet Nova,
Volvo 144,
Wagoneer 72,
Subaru 78,
Honda Civic 77,
Land-Rover og Hornet 74,
Pontiac Catalina 71
o.fl. bíla.
Einnig höfum viö mikiö af nýjum vara-
hlutum frá Sambandinu ásamt öðrum
nýjum varahlutum sem við flytjum
inn. Uppl. í síma 52564 og 54357.
Scout II, Scout II.
Til sölu er 4ra gíra gírkassi meö lágum
1. gír úr Scout, einnig Dana 20 milli-
kassi o.m.fl. af notuðum varahlutum
úr Scout. Uppl. í síma 92-6641.
Til sölu Mercedes Benz
mótor óm 314, 4ra cyl., nýupp-
geröur.Uppl. í síma 92-6032.
ÖS-umboðið—ús-varahlutir.
Sérpantanir — varahlutir — aukahlut-
ir í alla bíla, jeppa og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. — Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og bestu
þjónustuna. ATH.: Opið alla virka
daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboðið,
Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287.
VERKPALLAR
Sala-Leiga
Leilið upptýsinga:
BUKKSMKXJA-STZYPUMÚT-VSKnUlAlt
SICTUNI7-121 REYK JAVlK - SlMI 29022
Fiat 127
Fiat 128
Fiat 131
Fiat 132
Fiat Argenta
Fiat Ritmo
Fiat Panda
Fiat UNO
Ford Transit
Ford Fiesta
Ford Taunus
Ford Escort
VW Passat
Alfa Sud
Alfa Giulietta
Austin Mini
Steingrímur
Björnsson sf
Suðurlandsbraut 12, Rvík.
Símar 32210 og 38365.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta í Borgargerði 4, þingl. eign Einars A. Péturs-
sonar og Kolbrúnar Thomas, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjvik á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Bakkagerði 16, þingl. eign Ingimundar
Konráðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign-
inni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hæöargarði 1A, þingl. eign Steinþórs Stein-
grímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og
Veðdeildar Landsbankans á eigninhi sjálfri föstudaginn 15. mars 1985
kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Mosgerði 4, þingl. eign Einars Más Gunnars-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri
föstudaginn 15. mars 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess
1985 á Giljalandi 21, þingl. eign Kjartans Kjartanssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og
Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985
kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.